Alþýðublaðið - 18.12.1971, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 18.12.1971, Qupperneq 6
I i I Vegna stækkunar fyrirtækisins að Freyjugöíu 1 hefur verziunin hætt starfsemi sinní í Glæsibæ, Álfheimum 74. Á Freyjugötu 1 bjcðum við betri þjónustu en við áður höfum getað, vegna of lítilla húsakynna. FREYJUGÖTU 1 — SÍMI 19080 Við bjóðum til jólagjafa SKAUTA fyrir börn og fullorðna (við skcrpiim skauta). SKIÐI fyrir börn og unglinga, ódýr og góð. SKÍÐASKÓ vandaða og ódýra, allav stærðir. ÆFINGABÚNINGAR nýjar tegundir. FÓTBOLTASKÓ, Puma, Nokia o. fl. tegundir. FÓTBOLTA — HANBBOLTA, míkð úrval. BADMINTONSPABA fyrir börn og fullorðna. VEIBISTENGUR og VIÐLEGUÚT BÚNAÐUR. ' HAGLABYSSUR — RIFFLA og skotfæri. Góð viðgerðarþjcnusta á byssum. ATHUGIÐ vegna mikils vörulagers á PUMA fótboltaskóm og uppháum strigaskóm bái'na og fulHorðinna gefum við sérstakan afslátt af þeim. Ótrútega mikið og faMiegt úrvai, alltnýjar vörur, t. d. BSUÐUR með hári, margar gerðir og stærðir. BÍLAR og BÍLABRAUTIR. FÓTBOLTASPIL og BOBBSPIL og margt, margt fleira. PÖKKUM í jólapappír, og viðskiptavinir fá gefins DAGATAL. PÓSTSENDUM UM LAND ALLT. Opið ti'l kl. 10 á þriðjudögum og fö tudcgum. vöruver GODABORG FREYJUGÖTU 1 — SÍMI 19080 Skattstofan í Reykjavík óskar að ráða starfs- fóilk í eftirtalin störf: 2 menn til bókhaldseftirlits- og rannsóknarstarfa. 2 menn til endurskoðunar skattframtala. 1 mann íil stiarfa við afgreiðslu cg skjalavörzlu. ! Laun samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsimannia. Umlsóknir ás'amt upplýsingum ulm fyrri störf oig mleðmæluim, þurfa að hafa borizt til skattistiofuninar fyrir 31. desember 1971. Skattstjórinn í Reykjavík. Bæjarsjóður Hcínarfjarðar mun á næs'tunni SE'lj'a nokkrar 3ja herb. íbúðir í fjölbýlis- húsinu nr. 15—17 við Sléttahraun. íbúðirnar verða seltí'ar fu'Ugerðar og tilhún-ar til aifihendingar eftir 3—4 mánuði. Söluverð er áæt'lað kr. 1340.000,—. E. og C lán frá Hús'næðisimálastofnun ríkis- ins hvílir á íhúðuníum. Umsóknir, er ti'l'greini fjöliskyldulstærð og húsnæðisástæður, sendist undirrituðum fyr- ir 30. þ.m. — E'ltíri umsóknir þiarf að endur- nýja. Bæjarstjóri Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Jólafagnaður vertur ha'dinn mánudaginn 20. d'es. kl. 2 e.h. Dagskrá: Luciu-ganga, nemsndur úr Breiðhcltsskóla. Upplestur, Þórir Guðhergsson, rithöfundur. Söngur, tvöfaldur kvennakvartett. Helgileikur, nemendur úr Vogaskóla. Bókaútlán — Kaffiveítingar. Fjöidasiingiir við undirleik úú Sigríðar Auðuns. Aðg'ömgumiðar afbentir við innganginn. Félagssíarfsemi eldri borgara í Tónabæ. Raunvísindf jtofnun Háskólans vill ráðia símastúlku frá 1. janúar n.k. Ga'gnfræðapróf og vélritunarkunnátta nauð- synleg. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknir með upplýsingum uim altíur, menntun og fyrri störf sendist Raun'vísin'dá- stofnún Háiskólans, Dunhagia 3, fyrir 24. desemher 1971. 6 Laugardagur 18. des. 1971

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.