Alþýðublaðið - 18.12.1971, Side 13

Alþýðublaðið - 18.12.1971, Side 13
OÞEKKTI :MWn HERMAÐURINN KJELL SORHUS FULLHUGARNIR Á MTB 345 Saga lífs og dauða eins herfylkis í stríði Finna og Rússa í heimsstyrj- öldinmi síðari, — hér er sýrrt grímu- '"ust andiit stríðsins kryddað harð- hnjóskulegri kírnni, hér rís maðurinn hæst gagnvart hinni ógnvænlegustu allrar manniegrar reynslu: dauðanum. Aðalpersónur þessarar bókar gleynv- ast aldrei. — Ef hægt er að kynn- ast þjóð af einni bók, þá er þetta slík bók. SKUGGSJA Ahrifarík og sönn frásögn af barátlu fámennrar norskrar skipshafnar fyrir lífi sínu. Þetta er saga lítils tundur skeytabáts, saga ósigurs og óhappa, saga harðfengis og hetjuluntiar, æsi- spennandi frásögn af norskum hetj- um í stríði, þar sem barizt var upp á líf og dauða og hið síðara var að jafnaði líklega h'utskiptið. SKUGGSJÁ pííí?ÍW:Jíí:*<«öí>í:5}f:í<-S'U:-.<c>>vK,- !'■»>>'« ■ >i *>»-■< Íx-Kt'* <■>*.-> í«»Sí)<,: AÐALSKRiFSTOFA REYKJALUND!, Sími B1 66200 Mosfellssveit riKYIUALUNOUR SKRIFSTOFA Í REYKJAVÍK BræSraborgarstíg 9 Sími 22150 Enn nýjungar frá „Læra má af leik” NÝTT! LEGO DUPLO Stórir LEGO-kubbar fyrir yngstu börnin. Einkum ætlaðir ungum börnum, sem enn hafa ekki náð öruggri stjórn á fingrum sínum. MJétió góórar skemmtunar hei Cs* NÝTT! LEGO TANNHJÓL Þroskandi skemmtun fyrir unglinga á vélöld. Ný tækiíæri til þjálfunar og þátttöku í tækni nútímans. Krakkar! Þið afhugið jólaglensið / OPNU! Laugardagur 18 .des. 1971 13

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.