Alþýðublaðið - 18.12.1971, Qupperneq 15
Kvenfclag Háteigssóknar.
Gefur öldruðu fólki í sókninni,
kosl á fótsnyrtingu gegn vægu
gjldi. Tekið á móti pöntunum í
síma 34103. milli kl. 11 — 12 á
miðvikudögum.
YROLQFtmARHRtNGAR
| Fíjót afgreiSsle
Sendum gegn pósfkt'Sfák
CUBíVÍ ÞORSTIINSSO{«
gullsmíður
fianlc&sfráslf VL,
Stærsta jóla-
tréð tendr-
á snorgun
□ Á morgun klukkan 17.00
verður kiveiikt á jólatrénu á AuSt-
urvelli, sem er jölagjöf Oslóborg
ar ,tl Rieykjaviikurlborgar. Þetta
er í tulttuigasa sinn sem höfuð-
borg Noregs sýnir borgarbúum
Reykjavákur vinóttuihfug með þess
um hætti. .
Aihöfnin á Austurvelli hefst
kl. 16.30 með leik Lúðrasvsitar
Rsykjavíknir. Sendihsrra Noregs
hér á landi, Cíhrisitian Mo'hr, mun
ai'iier:la tréð og dóttir hans, —
Elisiabet Molhr, mun kveikja á
iþvií, en Geir Hallgrímsson, borg-
arstjóri, veitir trénu móttöfltu
fyrir hönd borgarbúa. Þá mun
Dómkórinn syngja jólasálma und
ir stjé'rri RaBfflars Björnsso-nar,
dómo.rgóniste. —
ÓTTARYNGVASON
héraðsdómslögmaður
MÁkFLUTN 1NGSSKRIFSTOF A
ARMANN (11)
og Vals hefst kiukkzn 21,15, en
á undan verður leikur í 2. deild
mfllí Stjörnunnar og Þróttar.
Á sunnudaginn leika KR og
Ármann í ’ Reykjavíkurmótinu í
körluknattleik. Hefst Teikuriuii
klukkan 14 í Laugardalshöllinni.
Að móíinu loknu voru KR, Ár-
mrnn og ÍR jöfn áð stigum, svo
leika varð aukaumferff. í lienni
sigraði Ármann IR og ÍR sigraði
KR. Ef Ár.mann vinnur á sunnu-
dag eru Ármenningar Reykja-
víkurmeistarar, en ef KR vinn-
ur þarf ennþá að leika auka-
Umferð.
Skipholti 37 - Sími 83070
(við Kostakjör skammt
frá Tónabíói)
ÁSur Álftamýri 7.
* OPIÐ ALLA DAGA
* 0LL KV0LD OG
* UM HELGAR
Blómum raðað samah
-í vendi og aSrar
skrevtingar.
Keramik, gler og ymsir
- skrautmunir til gjafa.
VIPPU - BíLSKÚRSHURÐIN
I-karaur
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x Lreidd: 240 sm
210 - x - 270sm
Aðrar stærðir.smiðaðar eflir beiðni.
GLUGGASMIÐJAN
iíSurrwla 12 - Sími 38220
skólavördustíg 8
AUGLYSINGASIMI
ALÞÝÐUBLAÐSINS
E R 1 4 9 0 6
2!4
SIMNU5VS
LENGR® L^SliNG
2500 klukkustunda lýsing
við eðlilegar aSstæður
(Einu venjulegu perumar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásala
Einar Farastveit & Co Hf
Bergstaðastr. 10A Sími 16995
NÝR METSÖLUHÖFUNBUR Á ÍSLANDI
i Salzbyrg
EFTIR HELEN MACINNES l
í lok heimsstyrjaldarinnar síðari, þegar Þýzkaland nazista er
komið að fótum fram, fela þeir kistil nokkurn í djúpu, óað-
gengilegu stöðuvatni meðal þungbúinna, snarbrattra hlíða
austurrísku Alpanna- Svo líða rúm tuttugu ár og aðeiirs fáeinar
manneskjur hafa hugmynd um tilvist kistilsins, og jafnvel enn
færri vita hvar hann er og hvað í honum er. Einn þeirra er fyrr-
verandi brezkur njósnari, og athafnir hans einn morgun snemma
verða til að leysa úr læðingi viðureign, þar sem einskis er
svifizt og enginn getur öðrum treyst.
ÞETTA ER ÆSI SPENNANDI BÓK
FRÁ UPPHAFI TIL ENDA
UM HÖFUNDINN
Helen Macinnes hefur löngu náð heimsfrægð fyrir skáldsögur
sínar, sem' auk þess að vera framúrskarandi og hörkuspenrr-
andi bókmenntir hafa jafnan samtímasögu og heimsviðburði
að bakhjarli.
það er ekki vonum fyrr að út komi á íslandi bók effir Helen
Macinnes, en bækur hennar hafa um mörg undanfarin ár
verið í efstu sætum metsöiuiistanna erlendis.
Kr. 535,00 + sölusk.
I ÍSAFOLD
leikur verk eftir Johannes
Brahms
20.25 „Þegar aff vorsól á Vala-
hnúk skín“
21.20 Poppþáltur
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Handknattleikur í Laugardals-
höll.
22.40 Danslög
23.25 Fréttir í stuttu máii.
20 00 Fréttii5
20.20 Veður og auglýsingar
Þýðandi Sigríður Ragnarsd.
20.55 Myndasafnið
M. a. myndir um sovézkt Iistr
skautapar, hestarækt í Frakk-
landi, rannsóknir á hljóinburðii
og athuganir á áreks rum fug'a
og flugvéla.
Ums.iónarmaður Helgi Skúli
Kjartansson.
SJÓNVARP
16 30 Slim Jolin
Ensku’ onnsla í sjónvarpi
7. þáttur ' |
16.45 En francais
Frönskukennsla í sjónvarpi
19. þáttur
tfmsjón Vigdís Finnbogadóttir.
11.30 Enslca knattspyrnan
Stoke City - Man. Utd,
18.15 íþróttir
Umsjónarmaður Ómar Ragn-
arsson.
21 30 Rautt vín á grænum glös-
um.
Ballett eftir Birgit Cullberg.
Hugmyndin er fengin úr ljóð-
um Bellmans, en ballettinn er
saminn við kafla úr píanókon-
sert nr. 3 eftir Ludwig van
Beethoven.
Dansarar Mcna Eigh og Niklas
Ek. — (Sæ-’ska sjónvarpið).
21.50 Georgc Washington gisti
Þér.
Bandarísk lifémynd frá árinu
1942.
Leikstjóri William Keigliley
Aðalhluverk Jack Benny, Ann
Sheridan, Cb.arles Coburn og
WiHiam Tracy.
Þýðandi Jón Thor Haraidsson.
Myndin greinir frá hjónum,
sem eiga sér hund. og hafa á
honum mikið dálæti. En seppi
er galiagripur og duglegastur við
að koma sér og eigendum sín-
um í kiípu. Þau hjön bregða
nú á lí'ið ráð að kaupa gamait
bóndabýli og setjast þar að. En
staðurinn hefur sér lítið tii á-
gætis annað en það. að George
Washiwgton er sagður hafa gist
þt>r á ferðalagi eitt sinn.
23.25 Dagskrárlok.
Suirnuda.gur 19. des.
17.00 End.urtekið efni
Jó’agleði
Sagt er frá uppruna jólahátíð-
arinnar og þróun ýmissa jóla-
s'ða
Um.sjónarmaður Árni Björns-
son, cand. mag.
17.35 Erla Stefánsdóttir og
hljómsveitin Úthljóð leika og
syngja.
Hljómsveitina skipa Grétar-
Ingimarsson, Gunnar Tryggva-
son, Rafn Sveinsson og Örvarr
Kristjánsson.
Áður á dagskrá 9. okt. s. I.
18 00 Helgistund
Dr. Jakob Jónsson.
18.15 Stundin okkar
Stutt atriði úr ýmsum áttum
til skemmtunar og fróðleiks.
Kynnir Ásta Ragnarsdóttir.
Umslón Kristín Ólafsdóttir.
19.00 Hló
20.00 Fréttir
20 25 Veður og augiýsingar
20 30 Handritin III
Skarðsbók
í þessum þætti ijaHa sérfræð-
ingar . Handritastofnunar Is-
laiids um Skarðsbók, sem ís-
ienzkir bankar færðu ríkinu að
gjöf liaustið 1966, og er nú varð
veitt í Árnagarði.
21.00 Maisie
S jónvarpsleikrit frá BBC, byggt
á sögunni „What Maisie
Knew“ eftir Henry James.
3. þáttur, sögulok.
Leikst.'óri Derek Martinus.
Aðalhlutverk Sally Thomset,
Gary Raymond. og Ann Way.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
Efni 2. þáttar:
Enn gengur á ýmsu hjá for-
eld.rum Maisie og stjúpforeklr-
um. Hún á sér ekkert fast heim
ili. Sir Claude, sem kvæntur
er móður liennar, tekur hana
mcð sér í férðalag. Kona. hans
neitar að fara með en á leið-
Inni liitta þau harsa, og segist
hún þá vrera á leið til Suður-
Afríku.
21 45 Kaðalstigi til tunglsins
Skozki tónlistarmaðurinn Jack
Bruce leikur og syngur og seg-
1 ir frá ævi sinni.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
I 22.40 Dagskrárlok.
Laugardagur 18. des. 1971 15