Alþýðublaðið - 18.12.1971, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 18.12.1971, Blaðsíða 16
 m&mM) 18. DESEMBER cr. iKttilii Éolkwins jg / z 3 V 5 (b. X x 9 /? fi ' f B s J Ká C j Þ B j Æá F O G íU m H / . . M j K L 13 , M. oí Jf kx ö ^2 0 P h,.A K JjjSJj S T W'm H§ U —> Lárétt: A. krakki (8) 11. rimpir (6) C. hnullunga hér og þar (10) D. brögð (2) 13. sin (4) 14. fc'rskeyti (2) E. veina (3) 15. eins (2) 16. óvissa (3) F. kólna (4) 17. kona (5) 18. skjögrandi (8) * 20. hreyfðist (6) I. skán (3) 22. tónn (2) 23. stórveldi (3) J. rengir (4) 24. dimmraddaður (5) K. hlýnar (5) 25. grassvörð (4) L. mál (3) 26. kall (öfugt) (2) 27. fara (gömul danska) (3) 28. slæma, danskt smáorð (4,2) 30. þenu'r (8) O. hópur fólks (5) 32. ofnar (4) P. skel (3) 33. forsetning (2) 34. henda (3) R. þegar (2) 35. land (4) 36. ending (2) S. erkifíflið (10) 37. gætinn (6) U. hverfi illgresi (4,4) Lóðrétt: 1. klakalænu (5) 3. flýti (3) 4. vott (4) 5. þefar (5) 6. bylt um koll (10) 7. gapti (öfugt) (4) 8. tak-p (3) 10. blökk (5) 11. slitrur ? (5) 12. heiti (5) 13. eigurna’r smáu (7,5) 14. stundum (6, 2, 4) 15. sérhljóðinn (3) 16. arki (3) 17. undir yfirborði (3) 18. væta (6) 19. nytsamar (6) 20. útvega (4) 21. beizka (4) 22. ending (2) 23. veizla (2) 1 24. hægur maður (7,3) 25. agnúi (3) 26. félag, sérhl. (2,1) 27. á fótum (3) 28. aðsjáll (5) í 29. eindregin (5) 1 30. höndla (5) 31. hlaupi (5) 32. mölbrjóta (5) 33. klaka'r (4) 34. röskur (4) 35. kona (3) 36. erfð (3) | ' I LAUSN: Lárétt: A.tvíefldi ll.all eir Cjskrifstofa D.kr 13.rata 14.ar E.raf 15.nu 16.arm F.asam 17.1auga 18.skólausa 20.traust I.sko 22.fs 23.aur J.aura 24. tanga K.kráka 25.bágu L.arg 26.us 27.tak 28.ærðist 30.stofn eik O.skutu 32.knár P.kör 33.nk 34.ari R.am 35.ódug 36.ns S.smíðisgrip 37.mansal U.garnagal Lóðrétt: l.öskra 3.var 4.ílir ð.elfan ö.festulaust 7.1ita 8.dro lO.jarma ll.krass 12.farga 13.faktor ágætur 14.austan- áttina 15.mór 16.aus 17.1af lS.ásakar 19.hrauka 20.kurr 21.ugga 22.ak 23.ab 24.auð- fundinn 25.sin 26.rot 27.sek 28.skömm 29.kárni 30.skass Sl.rispa 32.kussa 33.óðar 34. ggag 35.íma 36.rla ( 1 „Aðsig“ í hafsins auga ólgan grær, ýfist sjávar rótið. Iða af kæti unnar tær, upp við fjörugrjótið. i „Orð sóla'r.“ M. 3 H.4 E.2 R.6 J.8 R.4 F.9 B.l L.6 G.3 H.7 B.6 E.10 L.6 0.2 K.5 N.5 T.8 L.6 D.6 A.8 S.l B.5 S.9 H.10 T.3 R.4 C.5 E.8 P.6 L.8 A.4 E.l C.6 J.9 N. 9 H.10 J.l K.7 D.4 M.6 B.3 G.6 0.5 H.6 U.5 1.9 0.7 M.4 G.4 F.6 J.8 0.2 S.2 K.8 1.3 S.6 K.8 U.7 D.7 G.9 A.5 C.l B.10 0.7 P.2 J.7 K.10 E.l C 2 A.6 E.5 □ ★ ★ ★ Lögreglumenn fóru ekki alls fyrir löngu mcð bíl- stjóra, sem grunaður var um ölvun við akstur, á borga'rspít- alann til rannsóknar. Læknir á vakt neitaði að framkvæma rannsóknina, þar sem góðvinur hans ætti í hlut. Varð af þessu talsvert þras og þegar blaðið vissi síðast ætlaði lögreglan að kæra. ★ ★ ★ Lögreglumennirnir gáfust þó ekki upp vegna neit- unar læknisins og tókst að liafa upp á borgarlækni sem fram- kvæmdi rannsóknina. Síða'r sama sólarhring kom annar flokk ur lögreglumanna með bílstjóra, sem lá undir grun um ölvun, á borgarspítalann og vaktlæknir- inn í'ramkvæmdi þá rannsókn umyrðalaust. ★ ★ ★ Bahai-sam- tökin á íslandi hafa óskað eftir því við borgarráð Reykjavílcur að fá lóð undir musterisbyggingu. ★ ★ ★ Kristmundur J. Sigurðs- son hefur ve'rið ráðinn aðstoðar- yfirlögregluþjónn rannsóknar- lögreglunnar. ★ ★ ★ Morgunblað ið kom ekki út í gær eins og önnur dagblöð í Reykjavík og var ástæðan sú, að prenta‘rar þess mættu ekki til vinnu vegna þess, að þeir eiga ekki von á bónusgreiðslu um jólin. Mbl. hef- ur greitt starfsmönnum sínum bónus á jólum, þegar vel hefur árað hjá blaðinu. ★ ★ ★ Um- búðir SS á niðursoðnum kjötvö'r- um eru vægast sagt heldur ó- venjulegar. Utan á dósum með bæjarapylsum er mynd af á- ætlunarbíl föstum úti í miðri á ‘ — og á sviðadósum er mynd af mannlausum bátum (strönduð- um?) við úfið haf. Trúlega «« þó umbúði'r smásteikur sér- kennilegastar. Mynd af smáflug- vél, sem stefnir utan í fjall. ★ ★ ★ Már Gunnarsson, lögfræð- ingur, hefur verið 'ráðinn skrif- stofustjóri borgarverkfræðing's í stað Ellerts B. Schram, sem Iét af störfum, þegar hann va'r kjör- inn til Alþingis. ★ ★ ★ Eski- fjörður er orðinn mikill útgerð- arbær. Aðalsteinn Jónsson festi nýlega kaup á 3ja togara sínum — skutara frá Spáni. Fy'rir á hann Jón Itjartansson og Hólma tind auk nokkurra báta. ★ íþróttafréttir hafa verið lillar sem engar í sjónvarpinu að und- anförnu. Þótti mörgum baga legt í verkfallinu — ■ ^*“t er að jólasveinninn ráði þar ferð- inni. ★ ★ ★ Heyrzt hefur, að Ingi R. Helgason, lögfræðingur, verði aðstoðarráðherrg. Lúðvíks Jósefssonar og sé jafnvel orð- inn það, þó það hafi enn ekki | verið opinberlega tilkynnt — eins og Adda Bára hjá Magnúsl Kjartanssyni og Jónas Jónsson hjá Halldóri E. Sigurðssyni í KEBBLAVÍK I í Kebblavík menn vaða í drullu og for, á vegi þeirra er eilíft gums og slor, því samdi löggan bréf um gratís bað, en bæjarstjórnin gefur skít í það. Hún kveður harla skrýtin þvílík skrif, hver skepna jarðar kostar sjálf sín þrif: sig kroppar hænsn, en kapall veltir sér og kisa sleikir sig sem1 vera ber. Eins þrífi löggan sjálf með sæmd sinn kropp og setjist hjálparlaust á eiginn kopp, hver á sitt líkamsskarn og skítalykt, svo skjalið er á misskilniitgi byggt. FYRIR 50 ÁRUM M Nýkcmið: Vetrarfrakkar á kr. 35,—, Karlmanns og unglingafatn- aður, sérlega ódýr. Enskar húfur. Nærfatnaður frá kr. 8,— settið, o. m. fl. Helgi Jónsson, Laugavegi 11. M Hertur smáfiskur, ýsa, keila og súgtirzkur steinbítur fæst í Gamla bankanum'. M Myntslátta í Danmörku. —■ Finnar eru að láta slá fyrir sig í Danmörku 10 millj. marka. Ættum við ekki að láta Dani slá fyrir okk- ur eina hálfa milljón í járnkrónum, járntuttugu og fimm eyringum og járn tíuaurum' til þess að bæta úr smápeningaleysinu? M Til sölu kvenskór nr. 36, stakkpeysa á lítinn kvenmann, mis lit silkisvönta og matarsíld á 12 aura. Bergstaðastræti 36, kjall~ aranum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.