Alþýðublaðið - 21.12.1971, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 21.12.1971, Qupperneq 5
Formaður Verkalýðsfél. á Sauðárkróki: ! □ „Hér á Sauffá'ikróki hef- ur ríkt talsvert atvinnuleysi í haust og- vetur, þó aff at- vinmiá'standiff sé ekki eins slæmt nú og oft áffur á sama árstíma. En þaff alvarlegasta í þessum efnum er sú staff- reynd, aff þetta atvinnuleysi tv aff verulegu leyti heimatil búiff, þaff stafar nefnilega ÍV't nv fremst a;f því, aff að- alveiffiskipin okkar tvö hafa í haust og vetur verið látin sigla meff afla sinn í staff þess aff leggjg. hann upp hjá frystihúsunum á staffnum“. I»etta sagði Jón Karlsson, formaffur M'-'kalýðbfé'/ig'SÍnS á Sauffárkróki, í samtali viff Alhýffuhlaffiff í gær. Um síffastliffin mánaffamót voru 73 skráffir atvinnulausir á Sauffárkvóki, þar af mikill meirihluti konur, sem ann- avs hafa vinnu í frystihúsun- um, en þau eru tvö talsins á Sauffárkróki. Atvinnuley siff á Sauffár- króki cr eins og áffur kemur frr.m heldur minna nú en oft áffur á þessum árstíma. — Ástæffan er fvrst og fremst sú, aff nýr atvinnuþáttur hef u'r komiff til sögunnar þar í haust. Frysttiihúf'i'ff , S.kjfii'ilur hóf þá í fyrsta sinn vinnslu á hörpudiski og hefur sú vinnslj, aff sögn .Tóns Karls- sonar komiff atvinnulífinu til góffa. Framkvæmdastjóri Skjaldar, Árni Guffmunds- son, gekkst fyrir því, aff leit- rff var aff hörpudiski á Skaga firffi og fundust þar miff, þav sem virðiit vera ta.Isvcu't magn af þessum fiski. Sá galli er þó á gjöf Njarffar aff sögn Jóns Krrlssonar, að skel in, sem þarna er um aff ræffa, cv smá og gefur ekki nægi- lega góffa útkomu í vinr.slu, þ.e. nýtingarhlutfalliff er lág't. Jón sagði ennfremur: „Mér skifet., aff nokkurt trp liafi veriff á þessari vinnslu í heild, en 20—30 manns hafa haft atvinnu viff liana“. — Skeifiskveiðarnar stunda tveir bátar. Sútunarverksmiffjan á Sauðárkróki er nú aftur kom in í gang, en eins og Alþýffu- blaðiff skýrffi frá ekki alls fyrir löngu, aff þetta. fy'rir- tæki, sem upphaflega átti aff verffa mikil lyftistöng fyrir atvHinulífið á /Sauffárkróki, ætti við mjög mikla rekstr- crerfiðleika aff etja. „Vinnsla á gærum er nú aftur hafin í verksmiffjunni og er nckk- ur ástæð’a til aff ætla, aff rekst ur verksmiffjunnav sé að færrst í horfiff“, sagffi Jón Kai'lsson í Samtalinu vsð blaffiff. Hins vtaar kvaff hann óreiffu enn vera á lruna- greiffslum til verkr.fólksins, sem viff vfc'rksmiffjuna stai'fa. Gert er ráff fyrir, aff affal- veiffiskipin tvö, Hegranes og Drangey landi lieima einu sinni fyrir jól hvert skip og sa.gi Jón Ka’rlsson, augljóst væri, að' ekki hefffi komiff til neins verulegt atvinnuleysis á Sauffárkróki í haust og vet ur, ef bæffi þessi skip hcfffu landaff heima. Kvað hann söl ur þeiri'a erlendis ekki ha.fa gefiff góffa raun, nema í þeim tilvikum, þega'r allra hæst meffalverð hafi fengir-t fyrir aflann. — Sígaretta olli Glaum- hæjarbruna □ Nú liggur fyrir hver voru upptök eldsvoðans í Glaumbæ fyrr í þessum mánuði. Að sögn Njarðar Snæhókn, rannsóknar- lögreglumanns, er talið, að sí'gariettuglóð hafi kveikt eld- ínn, sem olli miesta brunatjóni, sem orðið hefur á þessu ári í Reykjavík. ELdurinn ko.m upp um kl. 4 um nóttina, en tveimur tímum áður hafði kviknað í stódsetu á efstu hæð hússinu. Dyraverðir hússins slökktu þá eldinn og hugðu sig hafa gengið Vel frá öilu. Svo hefur þó ekki verið, því fúllvfc't er talið, að einmift þarna hafi eld- urinn kviknað síðar um nótt- ina. □ Færð er nú sæmileg víðast j á landinu miðað við þennan árs- tím.la, að iþví er b'laðið fregnaði hjá vegamálastjórn í gærdag. — Hoiltavörðuh'eiði og aðrir þleir staðir, sem iþungfærir eru á milli Reykjaivn'fcur og Akureyrar, verða ruddir í dag, og bíiiar verða að- stoðaðir á leiðmni á morgun og hinn, ef þörf lirefur. Stórum bílum og jeppum er nú fært allt til Raufarhafnar, en nclkkuð þungfært er austan Húsav/kur. Fært er til CMafsfjarð ar og Siglufjarðar. Norðurlands- vegur í Skagafirði hjá Ökrum, er varas.aimur litlum bílum, jþiar sem Héraðsvötn ifllæða yifir veginn. Einnig rennur Brúnastaðaá ytfir Siglufjarðanveginn í Fijótum og er sá kafli varasamur litlum bíL- um. Einnig er tailið fæirt til Hóilma- va'kur, en bilar verða aðstoðaðir á þeirri leið á morgun og hinn, ef þörf krefur. Fjaiilvegir á Vest- fjörðum eru flestallir ófærir og Akureyrar- leið rudd verður eSdci reynt að ryðja þá fyrir jól, vegma veðurs, en íærð er þar betri á láglendi. Frá ísa- firði er fært til Bolungarva'kur og SúðavSkur, stórum bílum er fær.t milli Þingeyrar og Elateyrar. Frá Patrleksfirði var ófært í gær niema tiil filugvaillarins, en þang- að var þungfært. Reynt verður að halda þeirri leið opinni til jóla þar sem flugvöllurinn er fær flugvélum. FjalLvegir á SnæfeilLsnesi verða nuddir í dag og tiil Króksfjarð- arniess, en vegir á láglendi eru þolkkalega færir. Á Suð-Austur landi er færð a'llsstaðar góð, — nemá hvað Helilisheiði er lolkuð, ivo Þrengslijn eru farin austur. A AusturLandi er verið að ryðja Oddsskarð og Fjarðarh'eiði, en aðrir fjáLLvegir þar eru ófær- ir. Færð er þar víðast sæmileg í byggð. Þess má að lokum geta, að mikil hálka er á vegum um allt land og eru þeir víðast varasam- ir af þeim sölium. — Víkurútgáfan: Víkurútgáfan í R:ykjavík hefur sent frá sér þrjár at- hyglibverðar og vafal'aust, vin sælar barnabækur: Pési pjrkkur og Branda litla eru báðar eftir sarna hölund, si£m er danskur og heitir Robsrt Fisker og búsiettur í Árósum. Hann hafur öðLazt viðurkenn- ingu fyrir dýralíil.sögur sínar í ævintýrastíl. Kerlingin, sem vrrff eins lítil og teskeiff 'eftir norska barna.bcikahöf- aindinn ALf Pröysen er einnig skrifuð í ævintýrasití'l. Höf- undurinn hefur tv! var fanigið há heiðursverðlaun fyrir bamabækur sínar. Sigurður fyrrverandi skólastjóri, hefur þýtt allar bækurnar þrjár. — Þá má neína Tíðindaþ.uít á vesturvígstöffvunum eftir Er- ich Maria Remarque, sem áður kom út á íslenzku 1930. Hér er komið eitt af isniLld- ai'verkum mi'LListríðsáranna i' rammísleni2kum búningi Björns Franzsonar, sem nú hefur yfirfarið sína göm.lu þýðingu á þeiþu verki. — Sögusafn heimilanna.: í bóka.flok'knum Sögusafn hsiimilanna eru komnar út tvær skáldsögur. Colde Fclls leyndarmáliff eftir Chai’lotle M. Braeimie er bæði dularfuiil og spennandi sfcá'ldl-aga. Hún kom áður út hjá Sögusafn- inu fyrir þremur áratugum og varð þá ákaflega vinsæl. Gull I’.lsa etftir E. Marilitt er atburðarík og spenna.ndi ásit- arsaga. Hún var áður gefin út á fcLienzku fyrir þi-játíu og fimm árum og varð hún ieins og sú fyrri mjög vin- sælt lestrarefni. — Suffri : Bókaút'gáían Suðri i' Reykja- vík hefur sent frá sér nýj- u-tu bók Diesmonds Bag- leys í íslenzkri þýðingu, sem á ísiLenzku heXur hiotið nafn- ið Út í óvissuna. Þýöinguna gerði GisLi ÓLafscon. Út í óvisSuna er njósnasaga og gerist á ís'Landi, uppi í ó- byggðum, á torfæru'm fjall- vcgum, við Geyúi og Þing- vailavatn, í Keflavík og Reykjavík. Vinkona aðalper- sónunnar, Blín Raignarsdótt- ir, víkur ekki frá hilið hans (aðalpisrsónunnar), en á sinn drjúga þátt í að bjarga hon- um úr háskanum, sem yifir honuim voíir. Desmond Bag- ley kom hingað til landli ár- ið 1969 til þess að kynna sér •staðhaetti hér og viða að sér ei'ni í þessa sögu. — Leiftuv : Bókaútgáfan Leiftur í Reyköavík hafur nýiega sisnt frá sér eftirtaldar bækur: Grímsey, byg'gð við norður- heimskautl.baug, eftir Péitur Sigurgeireson, vigBÍlubiskup, er athyglisverð bók og með h.:nni býður höfundurinn losendum í skemmitillega ferð tiil Grímo'eyjar. Pétur segir m. a. í formála fyrir bóiunni: „Á ferðum mín.um til Grímaeyjar, þar sem ég hef embæt.tað í átján ár, kynntist ég $érstöðu fó'iksiiis, i:em byggir þessa úfcey. Sagn- ir frá iiðnum öiduum og við- burðir úr dagl'eigu lífi Grims eyinga vöktu athygli mína og ég fór að rita. niður minnis- blöð ....“. — Aff morgni eru endurminningar Matthí- a'ar frá Kaldrannnesi. HBf- undurinn, Matthías H'ölga- soin frá Kaldran.anesi, lézt á árini 1966 tæpilega 88 ára gamaill. Hann hélt dag'bóik í ■sextíu ár. Á kápuiúðu segir svo m. a.: Minningar Matthí- asar eru bæði stórfróðlegar og vlell skriifaðar. Þótt nokikr- ir hafi á undanförnu'm árum rifjað upp ýmisiliegt úr lífi þjóðarinnar á 19. öLdinni, þá eru minningar Matthíasar á Kaldrananesi isérstæðar“. — Á tveimur jafnfljótum er fyrra bindi ævisögu ÓLais Jónssonar. Á kápusíðu bókar- in.nar segir, að Ólafur hafi frá mörgu að segja og fráúögn hans sé sk'emmtileg og fróð- Leg. — Ljóðaljóðin. Þeir, sem séð hafa þessa bók, eru sammála um það, að varla hafi þéir áður litið fegurri bók. Á ann- arri hverri blaðsíðú eru íkrautprfcntuð listaverk og öll er bókin gerð a'f hinni mestu snilld — prientun og 'band, — enda er bókin unn- in í samvinnu við fjöimörg. útgiáifufyrirtæki í Evrópu og Amieríku. — Passíusálmarnir ný útgálfa. E.r óþarft að fjöl- yrða um þessa penlu ís- lieinz'kra .bókmennta fyrr og síðar. Þsissi útgáfa er sér- stakleiga . sétLuð roí-knu fóilki og er þess vegna pr'entuð með stóru og greinilegu Latri. Bókin er falleg og handhæg. , , HJÚLflSTlLLINGAR LJÚSASTILLTN-GAR ' Látið stiUa í tíma. Fljót og örugg þjónusia. 1 Þriðjudagur 21- des 1971 5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.