Alþýðublaðið - 21.12.1971, Side 8

Alþýðublaðið - 21.12.1971, Side 8
'vmWiDj taKMO) Útg. Alþýffuflokkurinn Ritstjóri: Sighvatur Björgvinsson' Gífurleg skattahækkun í gær, næst síðasta starfsdag Alþingis fyrir jól, sá tekjuhlið f járlagafrumvarps ins loksins dagsins ljós samhliða síðustu tillögum ríkisstj órnarinnar um aukin 'útgjöld, sem námu nokkuð á þriðja þús. millj. kr. brúttó. í tillögum ríkisstjórn- arinnar um fjárlagatekjurnar kom það í ljós, sem menn höfðu áður þótzt fara nærri um, að þar er gert ráð fyrir stór- kostlegri skattahækkun. Tekjuskattar einstaklinga á næsta ári eiga að verða þrefalt hærri en á yfir- Standandi ári. Söluskattur á að hækka um 11 hundruð millj. kr. Tollar og önn- ur aðflutningsgjöld eiga að hækka um 15 hundruð millj. kr. Svo til allir skatt- ar og opinberar álögur eiga að hækka og sum gífurlega. Þetta er boðskapur ríkisstjórnarinnar og felst í þeim tillögum, sem fram komu í gær. Það á að leggja stórkostlega skatta byrði á allan almenning strax á næsta ári og þeirri byrði á að skipta þannig niður, að fólk með meðaltekjur beri mestan þungann, en hátekjumennirnir sleppi. Þannig er búskapur ríkisstjórnar Ölafs Jóhannessonar á fyrsta valdaári hennar. Kauphækkun stolið Þá hefur ríkisstjórnin opinberað þá fyrirætlun sína, að ræna launþega 3,7 vísitölustigum og nær allri þeirri kaup- hækkun, sem um var samið á dögunum. Þetta á að gera með einhverju mesta vísitölusvindli, sem um getur og 350 m. kr. hækkun á landbúnaðarvörum, sem ekki fæst bætt vegna svikaleiks ríkisstjórnarinnar með vísitöluna. Um næstu áramót munu landbúnað- arvörur stórhækka í verði, mjólkur- ilítrinn um röskar 3 kr. og kjötkílóið um kr. 17.40, svo dæmi séu nefnd og þessa hækkun á launafólk að bera bótalaust. Þannig áformar ríkisstjórnin að taka aftur þá kauphækkun ,sem samið var um á löngum og ströngum samninga- fundum, sem stóðu í fleiri mánuði. Þingmenn Alþýðuflokksins bentu fyrstir á þessar ráðagerðir ríkisstjórnar- innar. Þeim hefur hún ekki mótmælt. Alþýðuflokksmenn líta þessar ráðagerð- ir svo alvarlegum augum, að þeir hafa flutt frávísunartillögu á fjárlagafrum- varpið og skorað á ríkisstjórnina að taka sér þann tíma, sem þannig gefst, til þess að endurskoða þessa afstöðu sína og kanna leiðir til að firra almenning þeirri augljósu Ikjaraskerðingu, sem ella blasir við. □ Tuttugasta nóveantoer s. 1. wru átta ár frá því Joton F. Kenmedy, forseti, var myrtur :í Dal'las. Morðið er orðið milil- jónaiðnaður ,segir sænska Aftonltoladet, en einn blaða- maður þess var nýlega í Dall as. Um -ein milljón ferða- mianna .koma áaAega til borg- arinnar aðeins tii að sjá þann stað, þar sem hinn vinsaúi forseti var myr tur. — í þiessum glugga stóð Lee Oswald, mundaði riffil sin'n og skaut. Og hér rétt á móti stóð Jack Rtiiby, þeg- 1 ar biifreið forsetans ó!k 'fram- ihjá... Það er sunnudagseftirmið- dagur í Dailas, Texas. Henry C. Newbefry, 47 ára, stiend- ur eins og venjulega við Deely Plaza og uppfræðir ferðam. Það hljómar andagtugt og Newberry kann sína lexíu. í næstum sjö ár hefur hann staðið þarna á hverjum d'egi og útskýrt hvernig Jo'hn F. iKennedy var myrtur sólfagr- an. föstudaginn 22. nóvemtoer 1963. En auðvitað gerir hann jþ/etta ekki frítt. Hann selur Iþrjár ljósmyndir frá sorgar- ileiknum. Þær kosta hver 50 ikrónur og það er ekikert gjaf- verð. ÍNiewíberry talar hægt og il'eilerænt — bendir og patar. Hann er mjög sannfærandi — eins og hann hafi sjálfur verið vitni að því sem skteði. Brúnu umslögin utan um myndirnar eru æpandi mót- sögn. —' Ég hóf þetta starf um ári eftir að morðið var fram- ið. Maður varð að virða lát- inn förseta og leyfa líkinu að kólna, siegir Newiberry og skýr ir tolaðamanni Afltonblad’et ■frá tækifæri lífs síns. — Ég vann í aðalpósthús- inu 1963. í dag h'ef ég mikið upp úr mér og það eru mörg ár síðan ég hætti í póstinum. En ég á átta börn og hef þess vegna mikil not fyrir peninga. Og á sviðinu við Ellm-stræti, ipar sem Kennedy var skot- inn taka f'erðamiennirnir sín- ar eigin ljósmyndir. — En það er eklkert ’blóð á götunni ,segr Máhærð, toandariísk frú við mann sinn. Lee Oswald ,sem talinn er morðingi Kennedy, er sagð- ur hafa skötið forsetann frá sjö.ttu hæð bókaforlagsibygg- ingar. Gegnt henni st'endur nú Johrt F. Kennedy safrihúsið — annað dæmi þess hvernig íbúar Dallas hafa haft lag á iþivá að notfæra sér sorgarleik inn til tekjuöf'lunar. Sérhver ferðamaður, sem k'emur tíl iborgarinnar, verður auðvitað Frh, á 12. síffu. MYNDIRNAR: Myndirnar voru teknar morffdaginn og símsendar A1 þýffublaffinu. Á þei'rri efri er Johnson búinn aff sverja forsetaeiffinn og reynir aff hugga ekkju hins nýlátna forsrta. Á þeirri neðri leggur Kennedy upp í ökuferffina, sem lauk meff mc'rffi hans. TIL MAJORKA - FYRIR EINA * □ Ferff til Majorka fyrir krónu — reyndar danska krónu — er nó í boði í Dan- mörku. Én það kann aff vera, aff Samband danskra ferffa- skrifstofa (DRF) gripi inn í til aff koma í veg fyrir, aff Falke Rejser í He’ming geti boðiff „krónuferff" til viku- dvalar á Majorka. Þessi ferffaskrifstofa, sem stendur utan sambandsins, sel ur nó slíkar ferði'r meff því skilyrffi aff 200 krónur dansk- ar séu greiddar inn á för hjá Falke siffar á árinu. í því sam bandi segir lögfræðingur DRF aff slík auglýsingabrella sam- rýmist ekki dönskum lögum. Faike Rejser, en eigandi þess er framkvæmdastjóri stór verzlana Falke Laursen hefur skipulagt ódýrar reynsluferðir í samvinnu við liótel á Maj- orka og spánska flugfélagiff Air Spain. Ferðirnar eiga að vera vikulega á janóa'r og febróar. Framkvæmdastjóri Falke Rejser segir þessar ódýru ferff ír selda'r meff því skilyrði, að ferffamaðurinn fari síffar ferff á venjulegu verði, þar sem ferffalagiff kosta'r frá 298 dönskum kr. í 1095. Óskaff er aff greitt sé fyrirfram inn á bankareikning. Falke Rejser var stofnsett á síðasta ári og hefur nýlega gert samning viff Ai'r Spain upp á 20 milljón krónur danskar í sambandi við ferffa lög næsta ár. — JÓLAPLÁGA ÁR EFTIR ÁR: UÐAHNUPL □ Búffahnupl barna og ung- linga er algengt viðfangsefni lijá rannsóknarlögreglunni allt áriff um kring, en þegar nálgast jól, og unglingar hafa fengiff jclafrí verffur þetta búffahnupl plága. Kærur vegna þessa berast nó rannsóknarlcgreglunni daglega og eiga mörg börn hlut aff máli aff því er rannsóknarlögreglan tjáði Alþýffublaffinu í gær. Það eru engar sérstakar vöru- tegundir, sem börnin sækjast eft- ir og stundum verffur ekki séff hvaff þau hafa ætlaff sér meff þýfiff. I.ögreglunni tekst aff hafa upp á f jölda þessara barna og yiffur- kenna þau þá yfirleitt brot sitt. S.'aldnast fást bætur vegna linuplsins, því svo undarlega bregffur við, aff foreldrar skirr- ast oftast viff aff bera ábyrgff á misgerffum barna sinna. Rannsóknarlögreglan vill beina því til verzlunarfólks aff liafa gát á börnum og unglingum, sem eru að sniglast um verzlanir. HbVfuinldar áistarþagna hiafa lönguim haidið fram æs-andi á- hrifium ilmvatns á menn; þó það hafl aldrei verið saniiað vísindalega. Það er löngu kunnu'gt að ýmis dýr einkuím skordýr, reiða sig mjög á þefnæmi isitt við pörun. Skordýrunum er þetta brýn nauðsyn, þar sem önnur skynfæri þeirra t.d. heyrnar- og sjónfæri eru mjöig vanþroska. Lyktefni þessi eru horm'óna- ættar, og um áhrif þeirra má ví'sa til tilraunar sem gerð vai’ á bjölllutegund einni. Elfni þetta var þá unnið úr fjölda kven- bjal'lna og bómuillarhnoðri vætt- ur í því. Síðan var hundruðum bjallna af báðum ky.njum kom ið fyrir í tveggja metra fjarlægð frá ihonum. Innan tveggja mínútna var hvert einasta karl dýr í hópnum komið á staðinn, og tveir þriðju hlutar kvendýr- anna komu að hnoðranum inn- an sjö mínútna. Slíkur er áhrifa máttur lyktarinnar. Þar til nýlega hafði ekki tek- izt að é'inangra þetta „kynilyf“ í æðri dýrum en músum. En enskir vísindamenn hafa nú fundið og einangrað slíkt lykt- eifni í kynkirtilum apa. Tilraun til að sanna á'gæti lyfis ins, var framkivæmd á þann hátt að því var úðað yfir nokk- ur kvendýr. Fyrst voru þó eggj'a'stokkar þeirra fjarlægðir til að útiloka — eða minnka eins og hægt var — áhuga þeii’ra á kynmök- um. Kvendýr án cggj astokka sýnir engan áhuga á hinu kyn- inu. GREINILEGAR NIÐURSTÖÐUR N iðúrstöður tilraunarinnar voru mjöig afgerandi. Karldýr- um vai’ tuttugu og tviisvar sinn- um hleypt inn til kvendýranna áður en lyktefninu var úðað á þær og þá reyndu karlaparnir tíu sinnum að hafa mök við kvendýrin. En eftir að efninu var úðað var dýrunum tuttug Frsmh. á bls. 12. JOLAGETRAUN BARNANNA Jón og Jóna eru ad hugsa um eftirfarandi jólagjafir á myndunum hér á sídunni: Jt MYND 9 □ Þá eru hér síðustu tvær“ myndirnar í jólagetraunjt MYND 10 ba'i'nanna og spurmngm er enn jafn einföld og seffillinn hér til hægri ber meff sér. Sendiff okkur nú ALLA ÞRJÁ SEÐLANA; viff drög- um ór réttum lausnum upp ór 4. janóar. — Nafn Heimilisfang Gleymið ekki ad hafa nafn og heimilisfang GB.EINI- LEGTi i þriðjudagur 21. des. 1971 i Þriðjudagur 21, des. 1971 9

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.