Alþýðublaðið - 21.12.1971, Page 15

Alþýðublaðið - 21.12.1971, Page 15
Hvað segir húsmóðirini Jiirta ? 1 ,,L'g trúi því varla ennþá, en Jurta snijðrlíkio hefur valdiö byltingu í eldhúsinu hjá mér. Börnin vilja ekki annað á brauðið, og bóndinn lieimiar alltaf Jurta á harðfiskinn. Að auki er Jurta bæði drjúgt og ódýrt og dregur þannig stórlega úr útgjöldum heimilisins. Þess vegna mæli ég óhikað með Jurta smjörlíki." /F .1 .. FrcTJsk stjcrnvöld bicða fram nokkra styrki^ handa íslendin'guim til liáskólanáms í Frakkt Tan'ái námsárið 1972—73. ' ; J Umscíknum um styrki þessa skal komið tU: menntamál'aráðuneytisins, Hvrrfisgötu Reykjavík, fyrir 20. janúar n.k., ásamt stáð^ festum afritum prófskírteina og meðmælum.r Umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuLr, neytinu og eriendis hjá sendiráðum íslands.'; Menntamálaráðuneytið, •á; 16. desember 1971. er, aðflutningsgjöld (tollar o. fl.) eiga aö hækka um 16 hundr uð milljóniv, og' söluskattur á a'ð hækka um 11 hundruð millj., þar af um 292 millj. frá því, sem upphaflega var ráð fyrir fcrt i fjárlagáfrumvarpinu að- cius vegna verðlagahækkana á næsta ári. Gefur-.þvi auga leið að ríkis- stjórnin gerir beinlínis uáð fyr- ir mvklum verðhækkunum í tandinu á árinu 1972, þrátt fyr- ir þá verðstöðvun, sem hún seg- i’i', aö vera eigi þá i gitdi. Þar að auki verður söluskatt- ur iagður á fleiri greinar, en nú er, og er gevt ráð fyrir því að leggja sötuskatt á atta þjónustu pósts og sima, — buðargjöld og símagjötd. Samfara þessum gífurtegu skettahækkunum verða niður- greiðslm* ia tandbúnaðarvöirum tækkaðar um 350 m.kr. og verð lag þeirra hækkað, isem því svarar, án þess eð almeiiningu'r fái það að noltkru bæft. Samkværat tiUögum ríkis- stjirnarinnar verða eftirfarandi hækkanJr á ýmsum tegundum skatta og er þá miðað við yfir- standaudi ar: Tekjuskattur einstaktinga hækkar úr 961,9 m kr. i .2.677,0 m.kr. eða þrefeldast, og bygg- ingasjóðsgjald af tekjuskatti ein*-taklinga úr 9,6 m.k'r. í 26,8 m.kr. Tíkjuskattur féiaga hækkar úr 149,9 m-kr. í 450,0 m.kr. og byggiugasjóðsgjald af tekju- '-ivi’+í.i fétaga úr 1,5 m.kr. í 4,5 :m.kr. Aðflutningsgjöld (tolla'f o.fl.) hækk? úr 3.147,5 m.kr. í 4.656,0 m.kr. Sölusk-’ttur hækkar • úr 3.5.24,0 m.kr. í 4.759,8 m.kr. Vér eru aðeins nefnd nokku'r h<N,"fn stærstu dæmin, en í nær öllum tilfellum er gert ráð ‘'""'r venii“p-í> hækkuðum skött um «g gjöldum svo sent 20 m.k'?. hæikkun vegna. stimnil- 'ri-’'r!n. 97 iri.kr. hækkun á bif- reíðaskatti og svo mætti lengi telja. Almrnningur fær því stóran jólapakka frá ríkisstjórn Ólafs .Tó)v-nnessonar. Sá pakki inni- heldur reikninaa upn á li'i uml- ir mMiióna. sem ríkisstjórnin ætlar sér rð innheimta hjá hin tim almennq launamanni strax á næsta ári með mestu skatta- hækkunum, sem orðið hafa á fsl.-ndi. — I LEIT .(16) T TUJUSXATTUR hundrað ára þingsögu. Og til- föguv (ríkiisstjórnaiínnar nú á um brúttó, — eitt þúsund mjplj. meir, en við höfðurn þó spáð. HiJiitlarútgjödd 'í‘jáíl'agafrum- varpsins nema 16,5 þúsund ,, . , ' , , . , . milli. og er þar um að ræða 11. stundu eru algert einsdænn J v.... líka. Við á Alþýðublaðinu spáðurn því, að útgjaldatillögtir ríkis- stjórnarinnar við þess* síðustu rinrræðu fjárlaga myndu nema eitthvað á milli 12 hundr. og 13 hund’r, millj. kr. Við vorum víðs tfjarri því rétts. Þter nema tlvö þúsund tvö hundruð þrjátíu og sex milljón 5,5 þús. millj. kr. meiri útg|öld, en á fjárlögum yfirstanda-ndi árs. í tekjuöflunartillögum ýritis- stjórnarinnar kemur afleiði|igin eðlilega í ljós. Þar er gertifráð fyrir, að skatta'r hæði emstíkl- inga og félaga .haekki um sv|m- andi upphæðir. Tekju-.kattar eiga &ð þrefald- ast á næsta ári frá því, Sem nú f drg er ferðinni heitið upp í skíð:‘-kála í lívwadölum í boði borgarstjórans í Reykja- vík. Þar taka börnin á móti jólasveininum, sem kemur brunrndi niður fjallshlíðarnar á vélsleðanum sínum. í Hveradölum munu hörn- in einnig hitt., í-lenzka jafn- aldra sína. Eru það 20 böm úr Langholtsskóle, sem lært hafa ensku í skólanum. *" Á morgun fara börnin í Þjóðleikhúsið, sundlaugarnar og í Sædýrasafnið, þar sein þau fá að kynnast ísbjörnum cg h'ieindýrum. Seinna um daginn fljúga þau svo til baka til Englands. j * SÉR UM HERRATÍZKUNA KLÆÐSKERAÞJÓNUSTA Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þekkum viðskiptin. FEÁVÍSUN___________________m staklega stendur á, ályktai' At íing'é að fjá'ttagaaf- greiðslu verði frestáð, þang- að til Alþingi kemur saman á ný, og samþvkkir að vísa fjárlagafrumvarpinu til rík- isstjórnaTinnar. Gylfi Þ. Gíslason, formað- ur Alþýðuflokksins, er fyr-ti flutningsmaður þessarar til- lögu og mælti harsn fyrir henni á þingfundi í gæ'i'. í ræðu sinni lýsti Gylfi ná- kvæmlega hvernig ríkis- stjórnin hygðist framkvæma ránið á 3,7 vísitölustigum og að var vikið í upphafi frétt- arinnar. — Þessa'i' aðgerðir svara því sem næst til allrar þeirr- ar kauphækkunar, sem ný- lega var samið um, ssgði Gylfi. Sú kauphækkun er m.ö.o. að mest.u leyti dregin til baka með þes’sum ráð- stöfunum og teljum við þing menn Alþýðuflokksins, að 00/ sé um að ræða mjög al- varleat mál. Gylfi henti einnig á, að ýmislegt í sambandi við þrss ar fyrirhuguðu ráðstafanir ríkisstjórnarinnar væ'i'i enn ekki ljóst. Af þeim sökum teldu þingmenn Alþýðu- fiokksins það rétt, að beina þeirri áskorun til ríkisstjórn á'rínnar að hún noti binff- hléið til að kanna leiðir tii ?ð firra almennmg þeitri kjaraskerðingu, sem augljós- lega blasi við. — Það' hefur oft komið fyrir áðu'/, þegar sérStaklega stendur á, að afgreiðslu fjár- laga ha.fi verið frestað fram yfiJ' nýár, sagði Gylfi. Við þingmenn Alþýðuflokksins teljum, að nú standi sannar- tega sérstaklega á og íeggj- um því til, að afgreiðsla fjár laga verði látin híða, þangað til þing kemur saman aftur 20. janúar, og' að fjárlaga- frumva'rpinu verði nú vísað' til ríkisstjórnarínnar. Auðséð var, að mörgtmi VitjfJrníaiiþijagmönnum, sér- staklega ú'r verkalýð-hreyf- ingunni, leið mjög illa undir ræðu Gylfa, enda er þeim fyllilega ljóst, að ríkisstjórn- in er að brjóta alla kjara- samninga á verkalýðshreyf- ingunnj með þessum 'íáðstöf- unum sínurn. Fjármá’aráð- lierra varð einnig mjög illa við og hélt langa svarræðu í almennum eldhússdagsstíl án Jie-s þó að víkía niei' einu orði að þeim alvarlegu ásök- unum, sem þingmenn Al- þýðuflokksins komu fram með á 'ríkisstjórnina. TJmræðum var haiJið á- fram fram eftir kvöhli i gær, en atkvæðagreiðsla fer fram í dag. — STÓRVELDIN (3) Argentfsiki aimbassadorin hjá Fib Coalos Ortiz de Rozas kom óvamt fram á sjónarsviðð í kosn- ingtmni í nótt og .hl-aut heil i,íu at kvæði — en hann fékk að miwnsta kosti eitt mótatkvæði „ stórveldis. — ÞriSjudagur 21. des. 1971 15

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.