Alþýðublaðið - 30.12.1971, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.12.1971, Blaðsíða 2
 & } ,L -r';. ■t’z x SUfiwil ■ . ,□ Mlkill ágremingur er nú inn- ! an tíönsku rikisstj ónnarinnar í LÉT GREIPAR SÓPA UM GULL □ Tvö imibrot voru íramin í nótt og miklu stolið á öðrum ••Btaðnum. Það var í skartgripa- Verzlun Benedikts Guðmunds- isonar að Lauga'vegi 25. Þjóf- urinn braut þar rúðu í útihurð Xxg fór þar inn. Síðan iét hann greipar sópa um Verzlurúna og ötal hann skartgripum fyrir hátt á annað hundrað þúsund fcrónur, aðallega gullskartgrip- um. Han,n komst undan með þýfið og er ófundinn enn. Að sögn etarfsmanns í verzluninni, er tafið að inntorotið hafi verið framið meðan rafmagnslaust var á þessum slóðum í nótt. Um svipað leyti var framið iantorot í Apótókið í Austur- veri. Þar braut þjófurinn stóra rúðu og fór inn. Hann stal .10' íþtisund krónum í peiaingum, fcraut upp nokkrar hirzlur. en ckki er enn fullljói-f hvort hann stai einhverju fleiru. sambandi við laxvciði við Gfsen- land. Bandartíkjamienn telja, að laxVeiði við Græ.nland hafi haft f-för með sér mikLu minni veiði í bandarískuim ám. J-ens Otto Kragh. forsætisráð- herra, sagði í gær, að ríkisstjóm- in mundi talca afstöðu til frið- unar á Jaxi áður en fiskimála- ríefnd norðvestur Atílantshafs- sv«eð!.sius kemur saman tii fnnd- ar í Washington í maí. Hins v®g- ar segir sjávarúviegsmálaraðherr- ann Chr. Thomsen, að iiann muni ekki taka afstöðu til friðunar- ákivai'ðana fyrr en málinu hefur verið hreytft á fiundinum í Wash- ington. Það <var Grænlandsmálaráð- berrann K.n.ud Hertlimg, sem kom af stað þessum ágceiniingi innan dönslku ríkisstjómarinnar, þegar hann sagði í gær, að hann væri sammála Ba.ndaríkiamönnum að friða ætti laxinn. Ifann sagði, ao Grænlendingar hefðu aJlt frá því þessar veiðar hófust fj'rir fimni ánum tallið. að laxin.n ætti Uð vera friðaður tonan 12 rniílna markanna gagnvai't öðrum en Graen'liend i ngum. Ohr. Thomsen-hefur áður ne.it- að þíeim óskum Bandaríkja- nrnnna að friða laximn í Norður- Atlantshafi. Hann segk erfitt að hcndá reiður á hve mikil laxveiði annarra þjóða sé við GrænJand og friðun komi aðeins til greina, Srvo fromi attiar þjóðir sé.u sam- mála um það. Grænlandsmála- ráSherrann sagði á þriðjudag, að friðiun ‘laxins væri mjög þýð- ingaranifcll fýrir GrænJand en vonaðist þó tii, að stjómarsam- starfið kæmist etolci í hættu vegna þessa álite lians. Nixon, fiorseti Bandaríkjánnn, undirríítað’i á jólakvöld lög, sem heimiia aö stöðva inifflutning á fiskafurðum frá þeim löndum, sem stunda Jaxveiði í sjó. — . Sendum viðskiptavinum og landsmönnum öllum, , beztu nýársóskir Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Skúlagötu 61 VIÐ ÖLLU SENN HVER SÍÐASTUR □ Yfirleitt virðist innhsiimta opi'ntoerra gjalda gainga vel og s.l. þriðjudag hafði inniheimzt í Reykjaví'k svipuð upphæð og á ssma degi í fyrra. í dagslok 23. dsseimiber var búið að inn- 'heimta 388 mjlljónir króna, en 296 milljónir á sama degi í fyrra. Gjöld núna eru 30% hærri á þsssu ári og ö.ví virðist innheimtan mjög svipuð- Nú fer hver að verða síð- astur að greiða þar sem gjöjd- in eru fallin í gjalddaga og eiga að greiðast fyrir áramót. Virðist sem ákvægiö í finuim- varpinu um tekjustofna sveit- arfélaga, þar sem gert er ráð fyrir að útevör Verði ekfci frá- dráttai'bær, hafí eklci haft nokkuð að segja. □ Lögregllan í R'eylkjavík og nágnenni, miuin hafa míkinn við- búnað á gaimlárskivöild, og sama er að s-og.ia um slöfcfctviliðin. ■— Þannig mun t.d. nær aill/t lögreglu liðið í Rieyfleja'vifk vera á vakt um tíma, oig aflíl'a nóttina og fram á nýjársidag v'erða vaktiarnar stór- efld-ar. •Að sögn Bjarka Eilíassonar yfii'flögilegluþjóns, er yifirleitt ekíki mieira um að menn aki öliv- aðir á gamlárakvöld, en um vienju legar helgai’. Á nýjarsmorgun er mibið að gera .við að flytja hjúíkrunarflið og. vaktmenn til vinnu, þar sem. fátt er um leigubíla; Rúnar Bjarniason slökkiviliðk- stjóri, sagði að slökkvi’iöið hiefði aukinn viðbúnað á gamlárslcvöld að vanda. Elei.rí m'enn eru á vakt og einnig er mönnum og tælcjum . dteifit. Þaninig verða t.d. menn og bilar í 'gömflu stöðinni og fýrir innan Bliliðaár. Yifirileitt er nokk- úð uin smáúitköll á ig'amlaárs- fcviild, gjarnan viegna óvái'legrar m'eðfierð'ar á steoteld'Um, og vildi Rúnar beina þeim tiflmællum, til 1'óJfcs að iláta börn elcki fifcta'við þessháttar og gæta varúðar. — □ Síðastliðna tvo daga h.efur l'sgrteglan í Reýkja-vík farið á miflli verzlana, sem selja flugeO.da og gtert upptæ'kar geysi.mi'klar birgðiir af f'Iugeldum, siem börn og. un'glinigar hafia natað sem „ikinverjá“. Þessí notkun filug- eldanna er slórhættul'eg og hefur vafldið Slysum og tjóni. Er. hér um að ræða filugelda af ódýnustu gerð og skipta þ'eir tugum þús- unda, se.m þégai-hafa verið gerð- ir upptæfcir, en ómögulegt er að ÚTVARPS- VERÐLAUN □ Á gamlársdafr verður út- hlutað við hátíðlega athöfn verðlaunum úr rthöfunda sjóði Kíkisúlvarpsins. Þetta raun gerast klukkan tvö e.h, í Þjóðminéasafninu. f erlendu fan út af nauðgun Q íslenzkur sjcmaður situr nú í fangelsi í Edinbcrg í Skotlandi 'Oftir að hafa verið dæmdur í 18 ináiiaffa fangelsi fyrir nauðgun- ' artilraiu'n. Atibiurffurmn átti sér stað 16. nóv_ s.l. og var hainn clæsndUir nokkrum dögum síðai'. ' Málavextir munu hafa verið þeii', að Íslenzki sjómaðurinn I Í,l 'yýif'íÍB'Xííl 2 Fimmtudagur 30. des. 1971 réðist að ungri konu i bænum Kirkwail'l á Orton'eyjum. Mun harrn hafá haft í hygigju að fá vilja sínum framgengt við 'hana, e;n óður en bonum tókst Það bar að bróffur flxennar. Plýði Iþá sjómaðiurinn og skönwnu síðar komu bróðirinn og iögreglan um borð í íslenzka síld arbátinn siem maðurimn var há- seti á. Þóttist hann strax bera kennsl á árásiarrnannin'ii. Safnaði lögreglan síðan sjö mönnum af áhöfn bátsins og hafði þa ineð sér á lögreglustöð bæjar- ins. Þar var þeáim raðað upp og var stúlkan síðan leidd fýriir hóp- inn og beðin að ben'da á árásar- nianninn. Það gerði hún strax og reýndi'st það vera sami maðiur og bróðirinn bienti.á. Þannig lék enginn vai'i á hver var hinn seki og hlaut hamn síð- an sinn dóm, ei-ns og áður segir. gera sér giiein fyrir því hversu mikið magn hefur selzt. Þó er óhæt.t að fullyrða, að það er geysimilldð. Að sögn Bjarfca Elíassonar, yf i rlög liegluþ j óns, mun mteiri httuti þessara eldíiauga viera ©utt nr óleýttíflega inn í landið. Að vísu hafa þær farið í geginum tofl.1- dkoðun, en hiins vegar afigrei ddar til inixflytj'enda án uppósfcríftar I lögreglunnar. i ‘ Rieglan, stanr gildir í þessum efnium er sú, að lögregllunini eru send sýniKhorn af ölíum vörum af þessu tagi til umsagnar,. en í þessu tiilfielli vi.rðist einhver mis- brestur h'afia orðið á að þessari reglu hafi verið' framfylgt. HIuli af þeirn blrgðum. sem haía werið til sölu núna voru i'i'Uttar till lam.dsims fyrir stöustu áramét, en þá stöðvuð salia á þeim. Núna hwfia einhverjir inn- flytjendur dreigið þær fraim að nýju og siett í umferð þrátt fyrir bannið. „Nei við höfum eWki h.ugmynd um hvað hiefiur selzt mikið a.f þessu, það skiptir tuguun þús- unda, sem selzt á þessu tímabi'tí, og maður undirast hvað ungldingiar og fuiHorffnir hgfa ntókla paninga til að fcveiflcjia í“, sagði Bjaríci. Á Reykjavíkursvæðinu eru tæp lega 100 aðil'ar, sem hafa Iieyfi slötókrviliðssitjóra til sölu á sikot- eldum oig því elckert áliflaupa.verk að gera ólögiegu flugteldana upp- tæka. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.