Alþýðublaðið - 30.12.1971, Blaðsíða 5
Vib áramót
átta er háð undir. AuðVitað
getur smá þjóð eins og' íslend-
ingar ekki haft mikil áhrif á
gang heimsmála og er þess
vanmeguug að rétta þá hjálp-
arhönd, ,sem mikið mundi um
murna. En í hópi þeirra, sem
það vilja gera og gisra, vilj-
um við vera og eigum að vera.
!
Árnað árs og friðar.
Ég lýk þessum orðum mín-
u m með því að þakka öllu
AllþýðuiEldkksílólíti ánæ,gju,i:egt
samstarf á- árinu, sean er að
líða. Ég ósfca því góðs geagis
og íarsældar á þvl ári, sem
kc.mur. Ég óska þess, að það
megi verða ár mikils staxfs í
þágu Alþýðirflokkdns og ís-
lenzki-ar j a.fnaðarstefnu.
Ég árna ölium Íslendiíngurrt
'alls gó'Ss á nýju ári, ekki að-
'eins hagsaeldar, heldur engu
síður þeirrar gleði, sem fyigir
vel unnum verkum og heil-
'brigðu lifi, — þeim fögnuði,
sem siglir í kjölfar góðvildar
til annarra og vitundax um,
að hafa reynt að bœta sam-
félag manaanna og fegra líf
þeirra. —
FLUGFREYJUR
|
LOFTLEIÐIR HF. ætla frá og meff maímánuffi n.k. aff ráffa
alímargar nýjar fiugfreyjur til starfa. í sambandi viff væntp-
iegar umsóknir skal eftirfarantíi tekiff fram:
1. L'msækjendur séu — eða verði 20 ára fyrir 1. júlí n.k. og
ekki eld.i en 26 ára. — Umsækjendur hafi góöa aímerrna
menntun, gott vald á ensku og öðru erlendu tungumáli,
helzt þýzku, frönsku eða Norðurlandamáli.
2. Umsækjendur séu 162-—172 cm á hæð og svari líkaés.
þyngd til hæðar.
3. Umsækjendur séu reiðubúnir að sækja kvöldnámskeið! í
febrúar marz n.k. (3—4 vikur) og gangia undir hæfnispróf
að því íoknu.
4. A umsóknareyðublöðum sé þess greinilega getið, hvort við-
kcmandi sæki um starfið til lengri eða skemmri tíma.
5. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar.
6. Umsóknir um endurráðningu flugfreyja, sem áður hafa starf
að hjá félaginu skulu hafa borizt fyrir 5. janúar 1972.
7. Umsóknareyðublöö fást í skrifstofu félagsins, Vesturgötu
2, og Reykjavíkurflugvelli, svo og hjá umboðsmönnunv fé-
lagsins úti um land og skuii umsóknir hafa borizt ráSningar-
deiid fé.'agsins, Reykjavíkurflugvelli, fyrir 5. janúar 1972.
1 _
)
)
Fimmtudágur 30. des. 1971 5