Alþýðublaðið - 20.01.1972, Side 7
ÆQOEEOI
(so^mD
Útg. AlþýSuflokkurinn
Bitstjóri:
Sighvatur Björgvinsson
Skattafrumvörpin
1 I dag, fimmtudaginn 20. janúai’, kem-
ur ALþingi saman til fimdar að loknu
jjólaleyfi þingmanna. Síðustu vikurnar
fyrir jólaleyfi voru miklar annir á Al-
þingi, fundir stóðu frá því snemma á
morgni og langt fram á íkvöld. Alþingi
varð þá að vinna hratt, sérstaklega í sam
bandi við fjárlagaafgreiðsluna, en öll
meðferð þess máls af hálfu ríkisstjóm-
arinnar var algert einsdæmi í þingsög-
unni. Veigamiklar tillögur, m. a. um
a31a tekjuhlið fjárlaganna, voru svo
eindæma seint á ferðinni, að ekkert var
um þær vitað fyrr en u. þ. b. tveim dög-
um áður en til endanlegrar atkvæða-
greiðslu átti að ganga. Þessi seinagangur
ríkisstjórnarinnar í sambandi við af-
greiðslu svo mikilvægs máls er óvirðing
yið Alþingi og án hliðstæðna í þingsög-
Unni.
En þótt þessi stórmál, f járlögin, Fram-
kvæmdastofnun ríkisins og fleiri, hafi
'endanlega verið afgreidd áður en jóla-
Ueyfi þingmanna hófst, bíða þó mörg
Stórmál enn afgreiðslu. Meðal þeirra
eru skattamálatilllögur ríkisstjómarirmar
Þessar tillögur hafa mjög verið rædd-
ar allt frá því þær voru lagðar fram.
Við þær umræður hefur þegar komið
I Ijós, að tillögurnar eru meingallaðar og
þarf að gera á þeim verulegar lagfær-
Ingar.
Mörg veigamikil efnisatriði bæði í
frumvörpunum sjálfum og í tengslum
við þau verður að endurskoða frá rót-
ttm. Svo dæmi sé nefnt, þá nær það ekki
nokkurri átt, að á sama tíma og skatt-
byrðina á stórlega að þyngja á fólki með
Biiðiungstekjur, þá eigi að sleppa há-
launamönnum. Tillögur ríkisstjórnarinn
ar gera ráð fyrir slíku. Þeim ákvæðum
verður að breyta.
En allra mikilvægasta atriðið í tengsl-
Um við skattafrumvörpin eru þá ráða-
gerðir ríkisstjórnarinnar um rán 3,7 vísi
tölustiga af almenningi með tilfærslu á
innheimtu gjalda milli skatttegunda.
Þessum ráðagerðum verður að hnekkja
og það er hægt að gera þótt í hart fari
ef þeir forystumenn verkalýðsfélaga,
sem &tjómarliðinu fylgja að málum, láta
ekki þröngva sér til fylgis við slíkar
kaupránsaðgerðir. Hvort vísitöluránið
tekst, eða tekst ekki, getur verið á valdi
Björns Jónssonar forseta ASÍ og Eðvarðs
Sigurðssonar, formanns Dagsbrúnar.
Samþykki Alþingi að ræna verkalýðs-
Stéttimar 3,7 vísitölustigum hvílir
ábyrgðin áf því þungt á þessum mönn-
um. Hvort munu þeir meta meir, hags-
muni verkalýðshreyfingarinnar, eða fyr
irmæli stjórnarherranna? Það getur
komið í ljós á næstu vikum.
□ Það’ hefur veriff einkenn-
andi fyrir aJlar ,^-áffstaíanir“ nú
verandi rikisstjórnar allt frá
upphafi, hversu einmuna slak-
iega þær hafa veriff undirbúnar
Tillögum ríkisstjómarinnar til
Alþingis hefur veriff kastaff ’fram
á eUeftu stundu illa unnum og
iUa samræfndum, Stórmálum
hefur veriff rubbað af á síðasta
augnabliki, afgreiffsla þeirra
mála, sem ríkisstjórnin hefur
haft til meðferðar, hefur gengiff
með eindæmum hægt og vitaff
er, að oftar en einu sinni hef-
ur orðiff aff ganga til atkvæffa
xun einstök mál innan ríkis-
stjómarinnar og meirihluti ’lát-
inn ráffa. Aff öffrum kosti hefffu
viðkomandi jnálefni aldrei náff
til Alþingis á tilsettum tíma.
Enda þótt þvi hafi iðulega
verið neitað af hálfu ráðherr-
anna, að ganga hafi orðiff til at-
kvæða um einstök ágreiningsmál
innan rikisstjórnarinnar er það
þó opinbert leyndanmál innan
stjórnarflokkanna, að slíkt hef-
ur átt sér stað, og það oftar en
einu siinnii,. Vitað er t. d. aff
atkvæðagreiðsla varð um hug-
mymdir Magnúsar Kjartanssonar
um lausn Laxárdeilunnar innan
stjórnarilnnar og urðu ráðherrai*
frjálsiyndra þar að láta í minni
pokann og nýlega skýrði Nýtt
land fráþví, að frjálslyndir hafi
lagzt eindregið gegn því atriði i
frumvarpi ríkisstjórnarinnar um
Framkvæmdastofnun ríkisins, að
stjóm hennar yrði falin þrem
pólitískum kommisserum. Sagði
blaðið frjálslynda hafa viljað, að
ráðimn yrði einn framkvæmda-
stjóri fyirir stofnunina í Stað
kommisserana, en það var
raunar sú tililaga, sem þingflokk
ur Alþýðuflokksins bar fram við
afgreiðslu fr.umvarpsins ó Al-
þ.lngi, en felld var þar. Héfðu
frjálslyndír þó ekki fengið
hljómgtunn fyrir þá hugmynd
innan stjórnarinnar og hefðu
neyðzt til þess að láta í minni
pokann að því er Nýtt land
segir.
Ósamkomulag innbyrðis
Ágreiningur hefur því þegar
risið innan stjórnarinnar um
ýmis mjög mikilvæg mál og oft
hefur engin lausn fengizt nema
með atkivæðlagreiðslum, þar
sem stjórnarsinnar hafa skipzt
upp í meirihluta og minnihluta.
Þfetta er raunar sá afgreiðslu-
máti, sw Framsókn hefur á-
vallt kunnað bezt við þegar hún
htefur getað verzlað á báðar hlið
ar, — við þennan í dag og hinn
á morgun, en slíkir hlutir hafa
ávallt verið ær og kýr Fram-
sóknar eins og allfr þeir vita,
sem með henni hafa unnið í rík
isst.jórnum.
Þetta ósamkomulag hefur svo
gért það að yerkum, að öll mál
eru ákafiega síðbúin af hálfu
ríkisstjóxnarinnar. Því stærri,
sem málin eru, því meira er um
þau deilt og því síðbúnari hafa
þau orðið. Fjárlagaafgreiffslan
frá því í des'ember er glöggt
dæmi um þetta. Þá gekk öll af-
greiðsla mála svo seint, að með
algj'örum eindæmum er. AUt
var stopp 'hjá stjórrrinni' og
stuffningsflokkum hennar og
þingið varð að bíða með hæstu
fjárlög sögunnar eftir allri
tekjuhlið frumvarpsins og þýð-
ingarmiklum útgjaldaliðum í
þokkabót á meðan ráðberrarn-
ir og stjórna'rflokkarnir köst-
uðu boltanum á milli sín mieð
vöflum og vafningum. Tillögur
um IþeiSs'a þýðingarmiklu liði
fékk svo Alþingi ekki að sjá fyrr
en tveim d'ög.um áður, en ganga
átti ti:l atkvæða um frumvarpið
og bæði fyrsfcu og annarri um-
ræðu um það -var lokið. Er
þetta algert einsdæmi í þing-
sögu síðari ára og staðfestir
það, að ráðherrarnir virðast
eiga ákaflega erfitt með' að
vinna saman.
Samvinnan viff affra
En ráðherrarnix og ríkisstjórn.
in eiga í erfiðiaikum með fleira
en samivinnuna. innbyrðis. —
Stjórnin. váxðist einnig eiga ákaf
lega erfitt með að starfa með
emibættismönnum síoxum, Skatta
frunwöxpin eru dæmi um það.
Upphaflega munu frumvöxp
þessi hatfa verið samin af sér-
fróðium embættismönnum ríkis-
valdsiins. í samráði vjð stjórn-
ina lögðu þeir megin línurnar
og toyggðu nýtt kexfi. Þær til-
lögur voru svo lagffar fyrir ráð-
herrana og þingfLokka stjórnar
liða.
En þá byrjaði ballið. Þessi
vildi þetta og hinn vildi hiitt.
Fruimvörpin gengu eins og hrað
lestir milli ráðherranna og þing
flokkanna og innan skamms var
búið að gera svo miklax breyt-
ingar á etfni þeirra, að enginn
botnaðl lengur neitt í neinu. Lít
ið sem ekikert samráð mun hafa
verið hatft við embættismennina
sem unphaflega sömdu frutn-
vörpin, um þessar breytingar,
og af þeinra upphaflegu tillögum
stóð varla lengur steinn yfir
steini.
Þegar frumvörpin voru l'ögð
fram fyrir Alþingi var því í raun
inni ekki lengur nokkut maður
til, siem hefði ytfirsýn yfir þau
og vissi, hvað þau fælu í sér.
Ráðherrarnir höfðu eklci hug-
mynd um það, eins og glóggt
kom fram í umræðum um vísi-
tölusvindlið, sem í 'þeim fólst.
„Það mál þekki ég alls ekki,“
sagði fjánmálaráðherra og aðrir
raðherrar voru enn lengra af
fjöllum komin-dr, e.n hann.
Embæitismenn stjórnarinnar
voru síður eni svo vísari
stjórnin sjálf. Þeir þlekktu frum
vörpin ekki lengur. Engu að
síður Var þeim fengið það verk
að skýra þaiu fyrir almenningi
og allir vita, hvernig það hefur
til gengið, enda tekki við öðru
að búast, eins og málum Var
komið.
Ráðherra dregur í land
iÞað er því nú þegar orðið
ljóst, að stórkostleigiar breyting-
ar verður að gera á frumvörp-
utium frá þeirri gerð, sem ríik-
isstjómin lagði fram á Alþingi
fyrir jólin. Því betur, sem mál-
ið hefur verið skoðað, þeim
mun, ljósara hefur það orðið.
Og þetta hefur sjálfur fiármála
ráðh.erra viðurkennt á opinber-
um fundi, s©m haldinn var í
Á LEIÐ í
LAUGINA
IhTízkan Iætur sér fátt mann-
Iegt óviðkomandi, — sé á
annaff borff hægt aff g'ræffa á
því peninga. Nú eru sólgler-
augu og sundhettur frá fræg-
ustu tízkuhúsunv Evrópu það
allra nýjasta. Og sú á mynd-
inni er meff eina af þessum
nýju sundhettvun, sem ge.ð
liefur veriff í nátthúfustíl, en
í staff þess að vera úr silki
og knipplingu,m er höfuðfat-
ið saumað úr vatnshelúu
gúmmíi, svo tízkugreiffslan
hverfí ekki út í loftiff vegna
vatns og vinda.
Reykjavík nú á dögunum, að
gera verði.
Þetta dæimi sýnir einnig
hversu eindæma slök öll undir-
búningsvinna ríkisstjórnarin'nar
er. Því stærri, sem málin eru,
þeim mun verr eru þau uinnin.
Betrumbætur eru ekki gerðar
fyrr en eftir að tillögunum hef-
ur Veriff fleygt fram og þá á
margföldum hraða vegna þess
að þá liggur svo mákið á að
koma mlálunium í gegn um þing
ið. Og samlstarfið á milli stjórn
valda og þeirra sérfræðinga,
stem toau 'hafa yfir að ráða,
virðist minna, en ekki neitt. —
FURÐULEG VINNUBRÖGÐ RÍKISSTJÓRNARINNAR
.
'.: . ■
:
;■; : ■
•••• :•:
;:í: ■;:;•>>
■
■» v
..............
iý'ý'sí:-'
: v
TVÆR GREINAR NÚTIMA
JAFNADARSTEFNU
EFTIR:
ALAN J. DAY
□ Jafnaðarmannaflölíkar hafa
þegar unnið mdikla sigra: al-
imannatryggingar, sjúkratrygg-
ingar, ahnenn skólaganga, út-
rýming atvinnuleysis og margt
Eeira, Nú ileggja þeir til allögú
jvið ný vandamól, en hið veiga-
iriesta meðal þeirra er harátt-
an íyrir réttindum einsiaklings
ins. Um alla ‘Evrópu i.afa jafn-
aðarmenn forustu í baráttu fyr-
ir umtourðariýndara og mannúð
Olegra samtfélagi. Meða'l þeirra
vandamáiia, sem jafnaðarmenn
hafa 'barizt ifyrir að þjóðfélagið
ifæri umi miildari 'höndum, eru
fóstureyðingar, hj ónas.ki 1 v,aður,
IkyntferðismáH, líflátsdómar og
ritskoðun.
Eitt slíkt m'ál er umihyggja fyr
ir umbiVerfi mannsinv og lvfs-
gildi Ihans í íheimi mengunar og
eyðleggingar, sem taumlaust
auðvaldsskipuilag geifcur valdið.
Enri eitt mál af Iþessu tagi . eru
endurbætur iskólakerfa og auikn
ing þeirra.
Sem dæmi má nefna, að það
'htefur iverið á Iþessum sviðum
innanlanidsméla, sem jafnaðar-
mtenn 'í Vestur-Þýzkalancli og
Austurríki hafá th'aft mest á'hri.f,
síðan þeir komust til valda í
öktóber 1969 og marz 1970.
Ekki .berja&t þó alilir evrópsk
ir jafnaðarmenri á sömu víg-
stöðvum. ISumir bafa þegar náð
nokkrum árangri á þessum svið
um og sótt enn leugra fram.
Þar má riefna sænska alþýðu-
flokkinn sem idæmi. Enda þótt
bann bafi farið mleð ríkisstjórn
síðan skömrou eítir 1930, h'efur
tekjumismuniur vinnustétta ver
ið lengu minni í Svíþjóð en í
Bandaríkjiunum leða Þýzka-
landl. Þtetta kann að viera á-
stæða þess, að ríkisstjórn Palm.
'es, sem ikom til valda í septem-
■ber 1970, htefur tekið sér fyrir
Ihendur að ráðast gegn. þjóðtfé-
'lagsl'e'gu misrétti í Svilþj'óð'. Óró'
leiki flibbas't'éttanna h'efur sýnt,
að sænska millistéttin ér ekki
alls kostar hrifin af þessari
stefnu Palmtes.
Þetta er enn einn þráður í
hinni samofnu stefnu jafnaðar-
manna nú á dögum. Sumir telja,
að þétta atriði muni í vaxandi
mæli verða þýðingarme&ta at-
riðl stefnunnar.
TVÆR
-MEGINGREINAR
Þem vanda og þeirri óyissu,
sem er um s.tefnu jaínaðar-.
manna, ihetfur verið vel 'lýst í
bók, er Fabianfélagið hetfur gef
ið út, „Social D.emocracy: Bey-
orvd Revisionism" 'tefitir þá John
Gyford og Stephen Haselev.
Þeir tala unv tvæi’ megingrtein
‘ar 'ijaifnaðárstafhu, ssín vtamda í
sambr.rdi við hinar mismun-
an'di ivt'igstföffívar jafnaðarmarin'a,
ier. .lýst -var að cfan- Anna.rs v&g
ar er .,félagsmálagrieiní‘ at]þýffui-
Eokkanaa, sem um þessar mund
ir ileggulr miesla áherak* á nétt-
indi €iris.taiii'lingsins, umlhveriis
mál og fleira slíkt. Hins vtegar
ier „lífskjaragrein“ ÆHokkanna,.
sem 'hefuiv megináhyggjur af
þyií, að misrétti stéttanna 'hteld-
ur áfram.
Samikveemt akoðun Gyfords
og Haselers !er síðari greinini
miMum mun þýðingarmieiri, en
er því miður tekki ríkjandi í
jatfnaðamianriafllokkum Evr-
opu — nema í Skandínavíu.
Þeir siegja, að reynsla skandí-
nava sýni, að félagsmátobar-
átta. sem ekiki fyii'gir „raunveru
leg og stöðug árás á stéttaleg og
tetfnahagslieg sérréttindi“ geti
bæði orðið þýðingariaus o'g
kallað ifram andúð og andstöðu.
□ Er þaff nægilegi fyrir jafn
áffarmenn aff berjast cinungr
is fyrir betri lifskjörum. ög
baettri afkomu? Er þaff rnóg,
ef framfarimar ern affeins
nýttar til þess. affouka kapp
Höfundarnir komast að þeirri
niðursitöðu, að félagsmálabarátt
an ivterði að fcoœa á eftir, en
ekki á undan, lífskjarabarátt-
unni. i
Þeir '•Gyfords og "Hasðliér
haílda tfram, að ríkisstjórn Har-
old Wilsons í Brietlandi hafi mis
.tekizt að, halda réttu jafnvægi
milili þ.essara tfveggja greina nú
tíma jafnaðarsttefnu. Þer.s vegna
Ih.afi Ikjósendur Vlerkamánna-
fflokksins stetið hieima eða svik-
,ið og kosningarnar 1970 tapazt.
Þetta . frá'hvarf segja þeir hafa
sitafað afi
„vontorigðum margrá kjós-
lenda í vinnustéttunum með
hlaupið um lífsgæffin? Þurfa
ekki lifskjarabaráttan og fé-
lagsmálabáráttan aff haiúast
í hendur? Eru þær ekki tvær
greinar af sama meiffi?
rikisstjórn, >er fylgdi stefnu,
sem otft jvir.tist standa í Mtlu
sambandi við raunverui'eika
dagilegs lífs allrar aaþýðu, .en
á binn bóginn bu'gsaði mse.t
um taumlaust frjálsræði. list-
ir, æðri mienntu.n o.g tæ'kni-
iltega framleiðni. Þessi mál
'gátu ekki duilið þá sitaðrteynd,
að stjórninni mistóksit að
leysa húsnæðismá'l, útrýma
atvinnuileysi eða bafa 'hemifl á
Verðbólgu“.
Höfur.darnir Ihaflda fram, að
riieginga'lil’inn við jatfnaðar-
stefnu nútím'ans sé iþað jafn-
vægisteysi, að félagsm'álagrtein-
in ráði rí'kjum á fcostnað lífs-
kjaragreinarinnar. Leiðin tiil úr
bóta er að Iþsirra Ihyg'gju sú, að
jafnaðarmtenn tfáki atftur tfor-
ustu. ,um að bæia úr órét'ti og
berjaet tfyrir .völdum alþýðunn-
ar.
Önnur athygllisverð bðk er
„Olass Inequaílitfy and Polítical
Order“ eftir dr. Frank Parkin.
'í kafla um „Jafnaðarstefnu í
aðvaldslönduim“ reynlr dr. Parik
in að msta érangur evrópskra
jafnaðarmannaflokka við að
breyfca þjóftSélögum landa sinna
teftir ófniðinn. HVað viðktemur
ýmsum veigamestu markmiðum
jafnaðarstefnunnar eru niður-
stöður 'hans ánægju'Iegar. Hann
kemst til dæmis aðþieirri niður-
stföðu, að íélagsösgt atbafnafrteilsi
og öryggi og jatfnrétti tifl mennt
unar sé því m'eira siem jafnað-
armenn batfi meiri áhrif í við-
komandi flandi. En hivað sriertir
það meginatriði að korna á
efnahagslegu jafnrétti er:u rann
sóknir dr. Paikins ekki eins upp
örvandi fyri,r jafnaðarmenn-
Þær teru satt að segja mjög dap
urlegar. Hann V:'ur niðurstöð j •
sínar vekja aSvarflegar e.fass'md
ir um, að íllokikar, si:m bygigja
fylgi sitft á verkalýðsstéttum,
séu tfærir um að endurskiptfa
þjóðartekjum f anda jafnréittfis.
Siem dæmi ntefnir hann, að istft-
ir 3 ára stjórn jafnaðarmanna
í Svíþjóð sé munurinn á tekj-
um verkaflýðsstétía og mlijli-
stétta 'í Svflþjóð engu minni en
í flöndfm, sim ’iaifa búið' við
'bórgarale-gar '••' • ' irrAv. 'Har_n
k-.mst að þ 3) •. i n'f- rtö&a, að
þtetta styðji tkki þi 1 iðun, að
r.órí'-’.'l'Stf'rkar i k'-.- tf' ’n’r í auð
víflc’ ibióf' " " ' u ■'■-' i-'ttur við
mi"'kað>"ve/llsius e.i andUíæð
J-«"».• þ->! "s.
Dr. Pavkin htef'dur frátn
Frh. á bls. 11. '•
; -v -
; " ;
II ifclÉ
< '< ‘Pc't
% ■. ' ^ ^
, /*L M
S fímmtudagur 20. janúar 1972
Fimmtudagur 20. janúar 1972 2