Alþýðublaðið - 20.01.1972, Page 9
íþróttir - íþróttir -
. Utd.
4. umferð
I
D IWanchester United tókst það
í gærkvöldi sem nágrönnum
þeirra Manc'hester City tókst ekki
í fyrrakvöld, vinna sig' upp í 4.
umferð bikarkeppninnar ensku.
Manchester United og Southam-
ton skildu jöfn á laugardaginn
1-1, og staðan var sú sama eftir
aukaleikinn í gærkvöldi. En í
framlengingunni tókst Man. Utd.
að skora- þrisvar, Sadler, Best og
Aston. Mark United í sjálfum
Þær eru rennilegar þessar sund-
konur, enda vertir ekki af, því
baráttan um sigur og met var
geysihörð á s.l. ári Myndin var
‘ tekin á Norðurlandameistaramót
inu sem fram fór í Laugardals-
: sundlauginni s.l. sumar af Ijós-
myndara blaðsíns G. Heiðdal.
Sundmenn iðnir við að
□ Hér á eftir birtist skrá um þeir Guðbrandur Guðjónsscn og iega, kemtilr í ljós að flest metin til undantekninga að met séi
íslandsmet í sundi, á 25 ,metra Siggeir Siggeirsson, og eru Is- eru rtý aí nálinui, sett árið 1971. ,mjög göniul, og sýuir þetta ve
bralut. Sefmna verður svo birt landsmetin miðuff við 31. desem- Einstaka met er eldra og þau gróskuna sem e/' í sundinu un
skrá um íslandsmet í 50 metra ber 1971. elztu frá árinu 1959. En hað telst þessar mundir.
Ia!ug. Skrána haía tekicf saman Þegar skráin er athuguð vand-
Karlar: 25 mctra hraut 1 3x50 m. þrísund 1:31,1 Sveit ÍR 61
50 m skriðsund 25,2 Finnur Garðarsson Æ 71 3x100 m. þrísu'nd 3:18,7 Sveit Ármanns 68
100 m. skjriðBwnd 54,9 Finn'Uir Garðarsson Æ 71
200 m. skiriðsu'nd 2:05 6 Finnur Garðarssoin Æ 71 Konur': 25 mefira braut;
400 m. skriðsund 4:31.5 Guðmundur Gís-lasonA 71 50 m. skriðsuind 29.2 Hrafnh. Guðm.dóttir ÍR 64
800 m. skriðsiund 9:34.6 Guðmu'ndur GíslasonÁ 71 100 m. skrið.-und 1:03.9 Brafnh. Guðm.dóttir ÍR 68
1500 m. skriðsund 18:15,9 F.,ðrik Guð’mundsson KR 71 200 m. sk iffsi'Jnd 2:18.6 Hrafnh. Guðm.dótti.r ÍR 68
50 m. bringusund 32,4 llörður Finnsson ÍR 65 400 m. skrið'sun.d 4:55,6 Vrlborg Júlíusdóttir Æ 71
100 m. bri'/ngiusund 1:10.1 Guðjón GuSmundsson ÍA 71 300 m. skriðsund 10:14 0 Villborg Júlíusdóitir Æ 71
200 m. br'.ngusuind 2:31.5 Leiknir Jóns'SO'n A 71 1500 m. skriðsumd 19.36. -1 Vilborg Júlíusdóttir Æ 71
400 m. br'ngusund 5:22,8 Leiknir Jónssom A 71 50 m. bringusund 37,3 Hralfinh. Ghðm.dóttir ÍR 63
1000 m. br'ngusiund 14:18.6 Leiknir Jónsson Á 71 100 m. 1 tr jngusuind 1:19.6 Ellsn In'gvadóttir Á 69
50 m. bak' und 30.6 Guðmundur G-íslason Á 70 200 m. bri.ngusu'nd 2:53,7 Ellen In.gyadóttir Á 69
100 m. baksund 1:04,7 Guðrrjundiur Gíslason Á 71 400 m. bringusund 6:12.1 Helga Guwnarsdóttir Æ 69
200 m. baksund 2:23.4 Guðm jnd'ur Gíslason Á 71 1000 m. bringuisund 16:16.8 Ellen Ingvadóttir Á 66
400 m baksund 5:10.5 Guðrr.-'jndur Gíslason Á 71 50 m bakriund 34.1 Salome Þórisdóttir Æ 71
50 m. flugsund 28.2 Guðmwndur Gíslas'om Á 68 100 m. bakj'und 1:13.7 Salome Þdrisdóttir Æ 71
100 m. f'ugrund 1:01,G Guðmundur Gíslason Á 68 200 m baksund 2:39.,7 Salc-me Þórisdóttir Æ 71
200 m. flugsiuind 2:16,4 G'uðrriundtur Gíslason Á 71 400 m. baksund 5:41,2 Sigrún Siggeirsdóttir Á 70
200 m. fjórsund 2:19.4 Guffirr.iundiur Gísiaso'n Á 71 50 m. fluigisund 32^0 Hrafnh. Guðm.dóttir ÍR 66
400 m. íjór-iumd 4:59,7 G'jffm indiU'f Gj'slason Á 71 100 m. fiugsund 1:13,2 Guðmunda Guðmundsd. S. 71
4x50 m. skriðsund 1:48,3 Sveit Ármanns 67 m. '"ug-.v-nd 2:43.3 Guðmu-nda Guðmu-ndsd. s. 71
4x100 m. ski'iðsu'nd 3:56,7 Sveit Ægis 71 200 m. f'cr-su'nd 2:38.3 Hrafnh. Guðm.dóttir ÍR 68
4x100 m. slcriðsund 3-47.7 Landssveit 71 400 rn. fjó 'sumd 5:45.7 Hrafnh. Guðm.dóttir ÍR 68
4x200 m. skriðsund 8:52,4 La.ndi:sveit 71 4x50 m,. skriðsund 2:04 6 S-veit Á-rmanns 70
4x200 m. skri'ðsund 8:38 4 Svisit Ægis 71 4x100 m. skriðsund 4:40.3 Sveit Ægis 71
8x50 m. E'kriði- uind 3:50,2 Sivisdt Ármamns 59 4x100 m. skriðs'umd 4:28,6 Sveit íslands Landssvsit 71
10x50 m. skt'iðsund 4:51,6 Svieit Ármamns 59 4 50 m. bringui'und 2:38,0 Sveit Ægis 69
4x50 m. bringusund 2:18,6 Sveit Ármanns 67 4x100 m bringurwnd 5:44,3 Sveit Ægis 71
4x100 m. brimiguiswnd 4:58,8 Svait Ármanns 70 4x50 m. fjirr.uund 2:19,1 Sveiit Ægis 70
4x50 m. fjó-sund 2:02.0 Sveit Ármanns 67 4x100 m. f.icrsund 5:09,6 Sveit Ægis 71
4x100 m. fjórsund 4:24,1' Svait Ármanns 71 4x100 m.. fjórsuud 4:56,5 Landssveit 71
4x100 m fjórsuind 4 13 4 Landssveát 71 3x50 m. þr'sil'nd 1:45.1 Sveit Ármanns 68
4x50 m flugsucnd 2:07,1 Siveit Ármanns 66 3x100 m. þrísund 3:57,6 Svieit Ægis 70
leiknum ge'rði Best, en marí
| Southamton gerði Channon. Þá
(komst hið mikla bikarlið Lei-
cester einnig í 4. umferð, með
góðum sigri yfir Ulfunum, 2.3,
Farrington og Glover skoruða
mörkin. Reading sig'raði BlyJ»
Spurtans léttilega 6:1, og eru þar
með öll áhugamannalið úr keppa
inni.
í fyrrakvöld sigraði Middlc-s-
broug óvænt Manchester City
1:0 í aukaleik liðanna. Leikut-
inn fó'i’ fram við verstu aðstæðiu',
nánast snjóstorm, og skoraði
John Hickton eina mark leiksins.
Tottenham vann Carlisle 3:1»
Chívers með tvö mörk og Gilzean
eitt. Everton sigraði Crystal Pal-
aoe 3:2, Seott, Keneyon og HuibÍ
gerðu mö'rk Everton (alls var ív
armenn), en Tamling bæði mötls
Palace.
Fulham sló QPR út 2:1, Creas
gerði bæði mörk liðsins. 4. uiBr
ferðin í ensku hikarkeppnin ndl
verður Ieikinn 5. febrúa'r, og
drógust liðin þanig saman:
Cardiff-Sunderland
Portsmouth-Swansea
Ncwcastle/Herford-West Hanr
Birmingham-Ipswich
Leicester-O'rient
Everton-Hull
Coventry-Hull
Fram'h. á bls. 11.
Burnley
tók upp
tékkann
I \
! □ 2. deildarliðið Burnley di»
upp budduna í gær, og greiöði
Chesterfield 60 þúsuníl Pund fyiir
markvörðinn Alan Sfevenson. Er
þetta. önnur hæsta upphæð se,n»
i greidd hefujr verið fyrir mai'k-
vörff, affeins Bob Ferguson hjá
West Ilam va:r dýrari. Jai'nvel
sýálfur Gordon Banks kostað*
Stoke ckki nema 52 þúsund pund
fyrir nokkrum árum. Þess tní
geta, aff Banks lék um tíma me®
| Chesterfield.
■Það er afar sialdgæft að Bum-
ley kaupi leikmenn, enda stendur
félagið höllu'm fæti peningalega.
H.ins vegar hefur Burnley feng.ið
1 orð á sig fyriir að sel.ia marga af
I sínum beztu leikmönnum, oftast
I leikmenn sem félagið hefur ab J
! upp.
Það er miög athyglisvert a<5
j Bunnley skuli hafa náð Sfevens-ð
j son, því rnörg beztu lið Englands
i voru á höttunum eftiir honuni. —
íþxottlz - iþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir .- íþróttir
/, „ *
/,r.
Fimmtudagur 20. janúar 1972 4F