Alþýðublaðið - 20.01.1972, Síða 10

Alþýðublaðið - 20.01.1972, Síða 10
IÐJA, félag verksmiöjufólks Allsherjar aUkvæðagreiðsla um kjör stjórn- ar' og trúnaðarmannaráðs félagsins fer fram á skrifstofu félagsins að Skólavörðustíg 16, laugardaginn 22. og sunnudag 23. jan. n.k. Kosningin h'efst laugardaginn 22. kl. 10 f.h. cg stenídlur til kl. 18. Á sunnudaginn hefst kosning kl. 10 f.h. og .stendur til ki. 19 og er þá lokið. Iðjufélagar, mætið á kjörstað. KJÖRSTJÓRN IÐJU. ít>róttafélag kvenna Ný fimleikanám''skeið eru að hefjast hjá fé- laginu, í Miðbæj'arskóla mánudaga og fimmtudaga — , SKOKK OG LEIKFIMI miðvikudaga í Laugardal. — Kennarar eru Héiðrún Guðlmundsson og Guðni Sigfússon. Nánari upplýsingar og innritun er í símum 14087 og 40067. Hafnarfjörður, Garða- hreppur og nágrenni Verzlunin opnar daglega |kl. 7,30 að morgni, opið í hádeginu og til kl. 12.00 á laugardög- um. Mulnið hið glæsilega veggfóðursúrval í 7,verðflokkum, frá kr. 140 rúllan. Teppaflís- ar, mikið úrval frá kr. 500 fm. . BYGGINGARVÖRUVERZLUN BJÖRNS ÓLAFSSONAR Reykjavíkurvegi 68, Hafnarfirði, sími 52575. BURSTAFELL ..... . - .- .. 11 iHTHT :::::: RÉTTARHOLTSVEGI 3 - SÍMÍ 38840 PÍPUR ffaTJiracatas DAGSTUND LsíUgard. kl. 9 lfi Sunnudaga FH4—19. -dólingarC'' 34. Mtnudaga U '/* -21. Þíiðjudaga — Föatudaga klt-16—19. jSohr flllagötu 16. Mánudaga, Fijetud. kl. 16- 1ö. jSðJheimum 27. Mánudaga Ffflnud- X 14-21. ÍBók.áaín Norræna húsaín* *r afíð dagltíga frá kl. 2—7. %ókabíU: Þriðjudagar Blesugróf 14.00—15.00. Ar- bæjarkjur 1G.00-18.00. Seláft, Árbæjarhverfi 19.0í.—9.1 00 Miðvikuda-ar Alftamyrarskól 13.30—15.30 Verzlunin Kerjólfur 16 15— 17.45. Kron við Stakkahlið 18.30 til 20.30. Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. Minningabúðinni, Laugavegi 56. Sigurði M. Þorsteinssyni, sínjj 32060. Sigurði Waaige, sími 34527. Magnúsi Þórarinssyni, cími 37407. Stefáni Bjarnasyni, sími 37392. SKIPAFRÉTTIR Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Eeykjavík á morgun vestur um laiul í hring- ferð. Esja er á Hornafirði á »orð urleið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld tii Reykjavíkur. í DAG er fimmtudagurinn 20. janúar, Bræðramessa, 20. dag- ur ársins 1972. Síðdegisflóð í Reykjavík kl. 21.18. Sólarupp- rás í Reykjavík kl. 10.57, en sóiarlag kl. 16.18. Kvöld- og helgidagavarzla ( í Apólekum Reykjavíkur 15. —21. jan. er í höndum Vestur- bæjar Apóteks, Háaleitis Apó- teks og Lyfjabúðarinnar Iðunn ar Kvöldvörzlunni lýkur kl. 11. en þá hefst næturvarzlan í Stórholti 1. fepetek Htí’narfjarSar «r opið i sunnudöguca og öfirum belíd- dögum kl. 2—4. Kópavoga Apétek og Kefla- víkur Apót«k iru opiu hetaiiiega 13—15 Almennar uppiýsingar um læknaþjónustuna í borginni eru gefnar í símsvara læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. .: LÆKNASTOFUR Læknastotur eru lokaðar * iavgardögum, nema læknastofan að Klapparstig 25, sem er opin milli 2 —12 símar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld og helgidagsvakí, S. 21230. Eæknavakt 1 Hafnarfirðl og -larðahreppi: Upplýsingar I lög. regluvarðstofunr.i 1 iima 50131 jg slökkvistöðinni t *íma 51100. áefst hvern virkan dag kl, 17 og stendur til’-kl. 8 a6 raorgni. Um helgíir frá Jd á laugardegi ih tl. 8 á mánudaaamorgni. Sínii 21230. ájúKrabifreiffar fyrir heykja- /ik og Kópavog eru i uíma TrllOO 3 tVlænusóttarbóhisetning fyrir fullorðna fer fram t Heilsuvernd irstöð Reykjavíkur, á máimdög- un kl. 17-13. Gengið ina fré 8arónsstíg ^fir brúna. TannlaeknavsW er I HeíJau- erndarstöðinni. þar sem slysa- /arðscofan var, og er opin laug rrdaga og sunnud. kl 5—6 e.h. sími 22411. SÖFN__________________________ Landsbókasafn Islands. Safn- rÚBið við Hverfisgötu. Lestrarsal ur er opinn alla virka daga kl. 9—19 og útlánasalur kl. 13—15 Borgarbókasafn Reykjavíkur ASalsafn, Þingboltsstræti 29 A er opið sem hér segir: Mánud. — Föstud kl. 9—22. Fimmtudagar Árbæjarkjór, Árbæjarhverfi kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur- ver. Háaieitisbraut 63 3,00—4,00. Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið bær. HáaieiíiBbraut 4.45—6.15. Breiðholtskjör Breiðholtshverfi 7.15—9.00. Laugalaekur / Hrisateigur 13.30—15.00 Laugarás 16.30— 18.00 Dalbvaut / Kleppsvegur 19.00-21.00. Listasafn Einars Jönssonar Listasafn Einars Jónssonar Ggengið inn frá Eiríksgötu) verður opið kl. 13.30—16.00 á sunnudögum 15. sept. — 15. des., á virkuri. iögum eftir samkomulagi. — Náítúrugripasafnið, HverfisgStu 116, 3. hæð, (gegnt nýju lögreglustöð- inni), er opið þriðjudaga, fir.imtu- daga. laugardaga og sunnudags kl. 13,30—16.00. íslenzka dýrasafnið sr opið frá kl. 1--6 1 Breiðfirí* ingabúð við Skóiavörðustíg. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðju daga og fimmtudaga frá kl. 1 jtil 4.00. Aðgangur ókeypis MINNINGARSPJÖLD 1 FlugbjörgunarSveitarinnar eru seld á eftirtöldum stöðum: Skipadeild S.Í.S. Arnarfell losar á Austuri'ands- hófnum. Jökulfell losar á Aust- urlandshöfnum. Dísarfeill fój- í gær frá Norðfirði, til Malmö, —• □ Unga nýgifta lconan kom heim til móður sinnar dag einn og kvartaði mjög vfi'r drykkjuskap í manni sinum. Hvers vegna varstu þá að giftast lioniim? — spurði mamman. — Eg hafði alls enga hug- mynd um þetta fyrr en haim liom allsgáður heiin eitt kvöld ið, svai'aði dóítirin. ÚTVARP Fimmtudagur 20. janúar. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska lög sjómanna. 14.30 Bö'rn, foreldrar og kennar ai'. Þorgeir Ibsen skólastjóri les úr bók eftir D. C. Murphy í Þýðingu Jóns Þórarinssona'r. 15 00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Sænsk tónlist. Kerstin Mayer syngur íög efti’r Gunnar de Frumerie og Maurice Karkoff. Félagar í hljómsveit sænska útvarpsins Ieika Barokksvítu op. 23 eftir Kurt Atterberg; höfundur stjórnar. Benfcald- tríóið Ieikur Tríó jtir. 1 í Es- tlúr eftir Franz Berwald. 16.15 Veðurfregnir. Réykjavíkurpistill. Páll Heiðar Jónsson sér um þáttinn. J7.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Tónlistartími barnanna. Elinborg Loftsdóttir sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttír. Tilkynuingar. 19,30 Skyggnzt til miða úr landi Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstöðum flytur erindi. 13.50 Einleikur í útvarpssal' Rögnvaldu'r Sigurjónsson leik- ur Píanósónötu nr. 2 í g-moll oþ, 22 eftir Robert Schumann. 20.10 Leikrit Þjóðleikhússins; - „Húsvörðurinn“ eftir Ilarold Pinter. Áður útvarpað 4. okt. 196f). Þýðandi: Skúli Bjarkan, Leikstjóri: Benedikt Ámason. Persónur og leikendur: Davies - Valur Gíslason Mick - Bessi Bjarnason Aston - Gunnar Eyjólfsson 22.00 F'réttir. 22.15 Veðurfregnir. Rannsóknir og fræði Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. talar við Þorstein Vilhjálms son eðlisfræðing. 22.45 Létt músik á síðkvöldi Maria Fa'randouri svngur íög eftir Theodoraki's, Pierre og Vladimir Svetianoff syngja gömul rússnesk lög, kanadískir listamenn syngja og leika þjóð- lög heimalands síns og Suisse ltoniande hljómsvcitin leikur spánskan dans efti'r Glínka. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 1l^|^;immtudagur 20. janúar 1972

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.