Alþýðublaðið - 22.01.1972, Síða 9
íþróttir — íþróttir - íþróttir - íþríóttir
4 NÝL1DAR í KSÍ
ÚRVALSLIÐINU
- og margt fleira á seyði um helgina
□ Að venju verður mikið um
að vera í íþróttunum um‘;helg-
Ina. Keppt verður í knattsþyrnu,
handknattleik, í horðtennis og
sunði, á skíðum og í körfuknatt-
leik. Það fyrsta sem er á dag-
skrá, er leikur ú'rvalsliðs KSÍ
og Víkings, sem fram fer á|Mela-
vtllinum í dag klukkan Í4. —
Vegna mikilla forfalla í landsliðs
hópnum hefur Hafsteinn Guð-
mundsson bætt inn 4 nýjujn leik
mönnum í landsliðshópinn. Eru
það þeir Steinþór Steinþörsson
Breiðabliki, Gísli Torfasoii ÍBK,
Ingi Bjexn Albertsson V51I, og
Jón Ólafur Jónsson ÍBK. '
ur í sundi haldið í Sundhöliinni
á morgun.
Þá verða einnig leikir r körfu-
bolta um helgina, en það er eins
og körfuboltamennirnir ætli að
hara þ'etta mót einungis útaf fyr-
ir sig. í það minnsta hefur hvorki
heyrzt frá þeim hósti né stun,a í
sambandi við fslandsmótið, og er
íþróttasíðunni því ekki kunnugt
um það hvaða leikir vexðia um
heigina. —
Hafsteinn einvaldur varð að bæta
4 nýliðum í landsliðshópinrí.
Mikill fjöldi leikj,a fer fram í
handknattleik um heigina, eða
alls 27 leikir. Á Akureyri keppir
Stjarnan við Þór og KA á laug-
ardag og sumniudag, og á eúnmiu-
daginn verða 16 leikir í yng.ri
flokkunum í Laugardalshöllinni.
Keppnin þar hefst klukkan 13.
í Hafnarfirði fara fram 6 leikir,
þaraf einn í 1. deild kvenna milli
IJMFN og Breiðabliks. Keppn-
in þar hefst klutokan 15.
Á sunnudagskvö'ld klukkan
20,15 verða leiknir tveir leikir
í 1. deild. Fyrst keppa ÍR og
Fram,, og síðan FH og KR. Þietta
em leikir s!sm erfitt er að henda
reiður á, því þeir g'eta farið á
hvorn veginn se.rn er. Á undan
þessum leikjum, klukkan 19, fer
fram mikilvægur leikur í 2. deild
milli Þróttar o,g Gróttu.
í dag klukkan 16 fer fram
fyrsta stóra borðtennismót vetr-
arins, Arnarmótið. Fór það fram
í Laugardaishöllinni, og eru þátt—
tatoendur 33. Reppf er pm vegieg'
an verðlaunagrip. Á morgun kl.
14 hefst svo hið árlega Mullers-
mót á skíðum, við Skíðáisfcálann
í Hveradölum, og einnig verðuf
Un glingameistaramót Reykj•avík
Nú er völ á
æfingapró-
grammi fyrir
golfiðkendur
O Nú í vetur hefur ein af
heilsuræktaTstöðvum borgar-
innar fitjað upp á þeirri nýj-
ung að bjóða upp á sérstakt
æfingaprógram fyrir golf-
menn. Heilsuræktarstofa Ecldu
sem er til húsa að Brautar-
holti 22 (á horni Nóatúns og
Brautarholts) býður nú upp
á prógram, er Gary Player,
hinn þekkti meistari frá S,-
Af’iíku, hefur samið. Eg hef
kynnt mér þetta kerfi nokkuð
í bók Player „Positive Golf“
og virðist það hafa stuðláð
mjög að stöðugum og öruggum
árangri hans í atvinnumennsk
unni.
Áherzla er lögð á mikilvægi
þess, að sippa, hjóla og
styrkja vöðva í baki og hand
leggjum með léttum lyftinga-
tækjum. Hér á Iandi sem og
annars staðar í No'rðurálfu er
ávallt talsvert hlé á golfiðk-
Un að vetrinum, en ekki er þar
með sagt að hlé þurfi að gera
varðandi almenna Iíkams-
þjálfun, þótt veðurguðirnir
banni golfleikinn utan húSs.
Þetta framtak Eddu e'r mjög
vel þegið af golfmönnum á
öllu Faxaflóasvæðinu, enda
engin föst æfingaaðstaða til
áður. Golfklúbbur Reykjavík-
ur hefur jafnan boðið félögum
sínum og öðrum áhugamönn-
um upp á að slá í net, ýmist
í golfskálanum í Grafarholti
eða í Suðurveri. Því miður
hafa fáir golfmenn notað sér
þetta en nú ættu að skapast
möguleikar til að stunda æf-
ingarnar hjá Heilsuræktar-
stofu Eddu og slá síðan í net.
Gary Player hefur alltaf
lagt ríka áherzlu á að golf-
menn verði að þjálfa fætur
sína vel. Úthaldsleysi háir golf
mönnum oft hér á landi og
vill margt fara úrskeiðis í golf
leiknum, ef fæturnir gefa sig',
t.d. í strangri keppni 4 daga
í röð, eins og í íslandsmóti. —
Göngutrimm og það að sippa
á hverjum degi heldur fótun-
um í þjálfun.
Enginn fastákveðinn æfinga
tími er í Heilsuræktarstofu
Eddu fyrir goifmenn. Opnun-
artímar -yru sem hér segir: fyr
ir karla þriðjudaga, og
fimmtudaga kl. 16.30—21.00
ennfremur frá kl. 9.00 — 16.00
á laugardögum, Fyrir konur;
mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga frá kl. 16.30—21.00.
Menn geta komið, hvenær
sem er á áðurnefndum tímum
og æft samkvæmt þessu kerfi
eftir geðþótta hvers og eins.
Heilsuræktarstofa Eddu býð-
ur öllum áhugamönnum um
golf að reyna, hvernig þessi
þjónusta er og er fyrsti tím-
inn ókeypis. Hægt er að kaupa
kort, sem gilda í mánuð eða
lengur við mjög vægu verði.
Tilsögn og leiðbeiningar, af-
not af æfing-atækjum auk gufu
baðs er allt innifalið í verði
æfingatímanna.
Ég vil endregið hvetja alla
golfmenn á Faxaflóasvæðinu
til að færa sér þeisSa þjónustu
í nyt nú í vetur. Ef vel geng-
ur verðum við að öllum líkind
um þessarar þjónustu aðnjót-
andi framvegis. Að lokum vil
ég minna golfara og aðra á-
hugamenn á að skokk er iðkað
frá golfskálanum í Grafarholti
alla sunnudaga í vetur kl.
10.30 árdegis. —
E. G.
íþrqtrir. - íþróttir - íþróttir - íþróttir -
TILKYNNING
Frá Iryggingastofnun ríkisins
Vegna laga nr. 96/1971, um breyting á l'ög-
um um almannatryggingar nr. 67/1971, sem
tóku gildi 1. janúar s.l., viljum vér vekja
athygli á eítirfarandi:
TRYGGING LÁGMARKSTEKNA
ÖRYRKJA OG ALDRAÐRA
Elli- og örorkulífeyrir er nú 77.616 kr. á ári fyrir eiu-
stakling og 139.704 kr. fyrir hjón, sem bæði njóta elli-
eða örorkulífeyris. Skylt er þó að tiyggja einstaklingi,
sem þessara bóta nýtur 120 þús. kr. árstekjur og hjónum
216 þús. kr., ef þau hafa e'kki aðrar tekjur til viðbótar
íryggingalbótum sínum, svo að þessu tekjumarki verði
náð.
Rétt er þeim. sem telja, ,sig ko,ma til greina um hækkun
bóla samkvæmt þessu að snúa sér til tryggingaumboð-
anna eða í Reykjavík til Jífeyrisdeildar Tryggingastofn-
unar ríkisins og láfai skrá sig, svo kannað verði, hvorí
réttur til hækkunar bóta er fyrir hendi.
Rétt er að geth þess, aó greiðsla bótahækkana sam-
kvæmt þessu getur varla hafizt fyrr en í marz, þar sera,
úrskurð um bótahajkkun verður m. a. að byggja á nýj-
um skattskýisluim Hækkanir verða hins vegar látnar
gilda frá 1. janúair s.l.
BARNALÍFEYRIR,
í umræddum lögum segir m.a„ að barnalífeyrir sé
greiddur með börnum yngri en 17 ára, e'f annað hvort
íoreldra er látið eðá örorkulífeyrisþegi. Séu báðir for-
eldrar látnir eða öroi'kulífeyrisþega.r, skal greiddur työ-
faldur barnalífeyrir.
Hér er um efíirtalin nýmæli að ræða:
a) Áður var greiddur barnalífeyrir vegna örorku föð-
ur, nú er einnig greiddur barnalífeyri vegna ör-
orku móður og ívöfaldur barnalífeyrir, ef bæði
eru öryrkjar.
b) Áður var um að ræða heimrld til greiðslu á tvc-
földu,m barnalífeyri vegna munaðarlausra barna, og
ef ainnað í'oreldri var Iátið, en hitt öryrki, nú er
það skylt.
Ennfremur eru í Iögunum nýmæli um heimild til
greiðslu barnalífeyris með barni manns, sem sætir gæzlu
eða refsivist í a. m. k. þrj'á mánuði og með börnum,
sem ekki reynist geriegt að feðra og skulu þá fylgja
málskjöl varðandi faðernismálið með umsókninni.
BARNSMEÐLÖG.
Barnsmeðlög verða frá 1. janúar s.l. greidd til 17 ára
aldurs. Af því leiðir, að vegna þeirraj barna, sem nú eru
16 ára og hætt var að greiðá meðlög með á s.l. ári, verð-
ur aftur byrjað að greiða ,meðlög með frá 1. janúar s.I.
og bar til þau verða 17 ára.
BÆTUR VEGNA FRÁFALLS MAKA.
Ekkjum hafa verið grekldair sérstakar bætur í 6 mán-
uði eítir fráfall maka síns og nokkru lægri bætur 12
mánuði í viðböí, ef þær hal'a börn á framfæri.
Nú verðá þessar bæíur greiddar ekklum á sanra hátt og
ekkjum
Rétt er þeim, sem telja siig eiga rétt til trygg
ingabóta eða hækkunar á tryggingabótum
samkvæmt framanrituðu, að snúa sér til
tryggingaumboðanna eða í Reykjavik til líf-
eyrisdeildar Tryggingastofnunar ríkisins og
ganga frá utasóknum. Veitt verðú1' nauðsyn'
leg aðstoð við útfyllingu eyðúblaða.
Reykjavík, 19. janúar 1972
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS
Laugardagur 22. janúar 1972 9