Alþýðublaðið - 14.02.1972, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.02.1972, Blaðsíða 1
| SKÁKMÓTIÐ » BAKSÍÐA MÁNUDAQUR 14. FEBRÚAR 1972 —14. febrúar FYRSTU FERÐAMÁLAFRÆÐINGARNIR □ „Ætlunin er a® þessir menn verði síðan eftir með sér- þekkingu sína bér á landi er erlenda verktakafyrírtækið liefur lokið sínum störfum,“ sagði Ólafur Steinar Valdi- marsson, deildarstjóri í sam- göngu'ráðuneytinu, en ráðu- neytið auglýsti um helgina eftir fjórum starfsmönnum vegna þeirrar könnunar og út- tektar, sem gerð verður á möguleikum íslands sem ferðamannalands. Til þessa'rar könnunar verð ur veitt 12V& milljón króna, og vann sérfraeðingur Sam- einuðu þjóðanna að útboðslýs ingu hér á landi í janúar, eg mun erlent fyrirtæki taka m9 sér rannsóknina. Þeir fjórir, sem ráðnir verða til starfans munu starfa aðallega að undirbún- ingsskýrslugerð fyrir hlð er- lenda verktakafyrirtæki, Framh. á bls. 11. Olld! □ Þesssr bollm’ bakar Sigþór framiiiiiji í KR — og bakari að Laugarásvegi 1 — og það hefur trúlega ekki far- ið fram hjá neinurn hvaða dagur er í dag. Annars er bolludagurinn, að víkja fyrir sunxiudeginum, því bakaríin eru farin. að bjóða þetta gómsseti strax á fimmtu degi og föstudegi, og sumir víst orðnir pakksaddir eftir sunnudagsbollukafifið. SAKNA STIMPLA □ Brotizt vax inn í þrjú fyrir- tæki í Beykjavxk um helgina o? vai stimplum tveggja fyrirtækj- anna stolið, svo búast má við að þcir verði á einhvern hátt not- aðir í óheiðarlegum tilgangi. Að öffiru leyti var fremur litlu stolið á öllum stcðunum og cveru legar skemmdir unnar. Fyrirtæk in, sem sakna stimpla sinna eru kjöibúð Sláturfélags Suðurlands við Háaleitiöbraut, og bóka og leikfangaverzlunin að Hólmgarði 34. Tveir menn klemmdust á milli □ A föstudagskvöldið ók btll á tvo menn og bíl austur í Grímsnesi — og slösuðust báð- ir mennirntr ög v«m íiluttir á spítala. I>að atvikaðist þannig — að mennirnir tveir voru að aka á bíl sínum í Grímsnesinu og námu staðar til þess að ná í eitthvað aftur í farangurs- geymslu bílsins. Fóru þei'r báðir út úr bíln- un< og aftur fyrir hann en þá bar hinn bilinn að og ók á báða mennina sem klemmd- U3t á milli bílanna. Sástu Fíat? □ Rauðum Fiat-bíl var stoliffi í fyrrinótt af Hótel íslands planinu, og var bíllmn ófundinn í morgun. Eigandinn hafði skilið hami eftir á planinu, þar sem hann hafði neytt áfengis og vildi því ekki aka honum. Hann ætlaði svo að sækja bíl- inn í gær, en þá var hann horf- inn. Fiatinn er af árgerð 1966 og meíf númeríð Y-2733. Lögreglan biður hvern þann, ler einihvlerjar upplýsingar gæti gefiffi um ferðir bílsins, að gera það strax. — bíla Hríðarmugga var er ófcapp- ið varð, og hefur ökumaður- inn sennilega ekki tekfð eftir mönnunum í tíma. Þeúr meidd- ust báðir talsvert, einkum á fótum og voru fluttir á spít- aiann á SelfossL Ibíll dældabist Grána sakadi ekki! D Hestur hljóp á bíl norður í Eyjafirði á laugardaginn, skemmdi hann nokkuð — og hljóp svo á brott. Þette at- vikaðist þannig, að maður nokkur var með Iiesta ntau vegar og kom bíll akandi eftir veginum. Þegair bíllinn var kominu á móts við hestana, tóku tveir sig út úr liópnum, hlupu upp á veginn og skall annar þeirm í hlið bílsins, en hinn straukst við hann. Ökumaðurinn gat ekki fo*ð Frh. á 11. síðu. ;□ Maður noldcur var tekinn ölvaður við akstur í Reykja- vík á Iaugardagskvöldið, sem vart væri í frásögu færandi. ef eftirleikuTÍnn hefði ekki verið all söguiegur. Lögreglan tók bílinn af manninum og fór með málið á vtnSulegan hátt og fékk maðuTÍnn að fara bíllaus heim. Kliikikan 10 á sunnd.aÖis- morguninn hringdi maðurinn svo niður á lögreglustöð og tilkynni lögreglunni að biln- um hafi verið stolið að heim- an frá sér og þegar betur var að gáð, var hann einnig horf- inn af plani lögreglustöðvar innar. Var þá þegar hafin lelt að bílnum og fannst hann brátt aikandi nftir götn nokkurri. Svo furðulega vudi þó til, að eigandmn var sjálfur við stýr ið og all ölvaður. Var hann þá færður ni®ur á lögreglustöð til yfirheyr? en þar sean nú voru aðrir menn að yfirheyra hann en um nóttina, sá hann sér leik á borði og sagði að öku- skírteini stnu hefði verið stol- ið og þeir hlytu að hafa tekið Framhald á hls. 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.