Alþýðublaðið - 14.02.1972, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.02.1972, Blaðsíða 3
Átti vingott við meri □ Lögreglan á Keflavílcurfl'ug-1 velli handftók ungan isLerkdvan i pilt á laugurd agsmorguni n n, er | hann lá sofandi fyrir utan hest- j hús eitt í Njarðvíkunum, og er maðurinin grunaður um að hafa , leitað á skepnurnar. Eigandi hesthússins tilkynnti lögreglunni um iinhbrotið og þeg- . ar lögreglan - kom á staðinn, gat hún rakið spor þes.g sem irn hrautzt, þar til gengið var fram á hann sofandi skammt frá Benti þá ýmislegt til þess að hann þafi reynt að eiga vingott við meri, sem var inni í hesthús- inu, og .vap maðurinn settur i gæzluvarðhald á meðan mál hans verður rannsakað, en því er ekki lokið. Að sögn lögreglunmar á Kefla- víkurflugvelli hefur verið nokkuð um innbrot í fjár- cg hesthús í Njarðvíkum og nágvsnmi Kofla- víkur að u.nda'nifö. n.u. Ekki er þó neinu stolið í þess- um inntorotum og be.ndir því a.lit til þess að þar séu mer.n á ferð i þeim tilgangi að l'eita á skepn- urnar. — □ Enn einu sinni hefuir slökkvi liðið á Keflavikurfl'ugvieHii hlotið viðukeniniiuu Natioutai Fire Pro- 0 Jón Engilberts listmálari iézt í Borgarsjúkraihúsmu s.l. laugardag.morgun, 63 ára að aldri. Jón var þjóðkumiur málari, og mörg verka hans eru á söfnum erlendis. Hann var um langt skeið listgagn- rýnandi við Alþýðutolaðið. t'.ectiOin Asisoeiation (alþjóð'leg sam tök um brunavarnir). Að þessiú hlaut slökkvi- tiðið æðstu vcrðLaun sem. bruna- varrnamomtök þessi vaita og er þietta sjöunda árið í röð, s*m lið- ið hlýtur viðurk.e'nningu samtak- amna. Aiþjóðiegu eldvarnarsnmtökin hafa efeit til slíkrar samkrppni um brun-avamir allt frá ár'nu 1920 cg aið þassu sinm voru þitt- takemdur um 1500 s’ kkvilið í ýmsuim boi"gL”m. Banda'íkjrnna o.g Kanada. E'ími.-® tóku þátt 64 alökkviliðssveitir innan banda- riska hiersins. Aðm'íráll John K. Beling, yfiv- tnaður viarnitarUðsins á Koflavík- urflugvelli héllt slökkviliðsmönn- umum sam.sæti og færði Sveini R. Eiríkssyini, f'iökkviliðsstjóra og £7 starfsmönnum liðsins þaltkir va.maa-liðsns fyrir vel unnin störf. — ERLENDiS FRÁ 44 HANDTEKNIR □ 44 œenn voru liandteknir í London eftir fjöldafund gegn fyrirhugaðri , samningsgerð milli Ródesíu og Bretlands í " gærkvöldi. — KINA SKAMMAST n Annan daginn í 'röð for- dæmdi Kína hernaðaraðgerð- ir bandarískar herflugvéla í Indókína. Grein um þetta birtist í Dag- blaði Alþýðunnar í gær og er hún undii'rituð af fréttaskýr- anda, sem talinn er vera mjög hátfcsettur innan kínverska kommúnistaflokksins. — ÞRJU A FUNDI ■ti Forseti Pakistann, Zulfik- ar Ali Bhutto skýrði frá því í morgun, að hann væri búinn að skipuleggja fimd með for- sætisráðherra Indlands, Ijidiru Gandhi, og Mujibur Itahma i, forsætisráðherra Bangaladesh. Áætlað er, að fundurinn verði haldinn innan mjög skamms tíma. 17 ARASARFLUG Pi Band: vískar berbotur liéldu áfram ioftárásum, — f.iórða daginn í röð, á leyni- stíga, sem bandaríkjamenn telja, að kommúnistar noti til að koma norður-víetnöin-kuin skæruliðum inn í S-VW’tii'jm. Árásarvélarnar fé'"u 17 árás arferðir, fimm flugvclar í liverri ferð, þannig, að í'rá hádegi á sunnudag frzm á mánudag hefur hver flugvél sieppt um 30 tonnum af sprengjum. — RAFMAGNSLITIÐ n Ttafmagnsskömmtunin i Bretlandi hefur komið harka- lega niður á iðnaðinum þar í laríði og frá og með deginum í dag minnkar framleiðslan stórlega. Samfara- því verða fjölmarg.’r verkamenn atvinnu lausir. Nú hcfur verkfall kolanámu manna- staðið yfir í fimm vik- ur og er fjöldi þeirra, sem lagt hefui' niður vinnu um 280 þúsúnd verkamenn. Verkamenni’fnir gera kröfsir um 47% kauphækkun. Með þessu verkfalli hefur skapazt algert neyðarástand í Bretlandi, og ástandið ekki| orðið verra í margar aldir. — UM HELGINA F0RSETAHJ0N1N TIL FINNLANDS O 'Forisiciti íslanðs, dr. Kr.isitjáin 'Bjjdjárn og frú, faóa í opi’Tbierra heimsókn tiil Finnlamds í byrjiun njiarz n-'k S'jendur beicnsóíanin frá 2. mi?irz 111 6. marz. ForíiCitialhjónin msurau fe-'ðiast vítt uirn Fi j.nland í þssERiri heims sökn s'rmi, og sil.DC'ðú þor sögu- fr-œga s'tiaiði cg miar,gt fflieira. í fyr.tgdarlliði fórsettaihj ón»nna vierffa uitiar|’.úk.:.sráðhi£a?na og :fo.r- setarii"ri ásaimt frúm. cg Pé'tur Thors'ieíiRd-ion ráðuneytv.sstjöri og frú. 7 Wbrt'Wr .ht?.ð'j,rricnn ircaiiu fjHHgjast rrrð ferð #nT«*a!hj6n- anna. frá öOi’i'iim dapffcdöiðunum í Rej’kjavík, útvarpi og sijónvarpi. i □ Þetta var alveg einiJ og um verzlunarmannahelgina, - sagði Óskar Ólason yfirlög- regluþjónn um umferðina í r.ágt-enni Reykjrtvikur í gær, er blaðið átti viðtal við hatm í morgun. Þúsundir bíla streymdu all- an daginn út úr bænum og va.r uinferðin margfalt meiri en lögreglan hafði búizt við, en þrátt íyrir það urðu sárafá óhöpp og engin slys, AH-taðar þar sem hægt var að leggja bílum utanvegar, stóðu bílar, enda var mjög mikið um að fólk legði bílum sínum og gengi eitthvað út í náttúruna. Það voru ekki eingöngu sltíðamenn, sem notfærðu sér snjóinn, krakkar renndu sér á snjóþotum og fólk klofaði snjó inn sér til skemmtunar. Ó- hemju margmenni var iíka við alla skíðaskála og þannjg var t.d. það manmnargt við skíðaskálann í Hveradölum, að umferðaröngþveiti var þar á vegum í kring. Seinnipart dags tók svo fólk ið að streyma aítur til Reykja víkur og voni stanzlausar bíla raðir inn í borgina á tíma’oj'l- inu frá klukkan- fimm til átta og urðu talsverðar tafir víða á gatnamótum. Eftir að fór að skyggja, mátti sjá óstlitnar ijósaraðir bíla í Ártúnsbrekku og á Bæjarhálsi. Að sögn Óskars Ólaisonar voru ekki neinar sérstakar ráð stafanir af hálfu lögreglunnar vegna þessarar miklu umferð- EINSMANNSNEFND C „Ein inannSnefndin,“ seni á að kznna atburðina, sem leiddu til dauða 13 íuanus í Londonderry fyrir tveimur vik um hefur störf í dag. Eini íneðlimur nefndarínnar er brezki hæstí ' éítardómariuii Widgery lávarður. Hann heí- ur aðsetur í noröur-íiska s*uá bænum Coieraine, þar sem hnnn mun yfirhejva fjölda manns. Taiið er óliklegt, að ættini'j - ar þeirra þrettán, isem uröii fyrir skotum brezkra fallhlíf- armanna viLji svara spuriv'n"- um Widgery, þar sem þeir álíti, að eini tilgangur rann- sókiiarinnar sé að hveinsa brezku hermennina af gerðum sínum. — UNDIR SKRIÐU □ Fjórir ítalir létu lífið í snjóskriðu í ítölsku Ölpunum á laugardaginn og tveggja ai.n ara er saknað. — VIÐURKENNING □ Frakkland hefur ákveðið að viðurkenna Bangla-desh. — ar, enda var ekki búizt við neinu þe&su líku. Að lokum sagði hann að löggæzla yrði aukin í framtíð'inni þegar vænta mætti annai'ar eins um- ferðar um helgar enda sé víða þörf á umferðarstjórn við þess háttar aðstæður. — ÖRIRÖÐ ViÐ SKÍÐASKÁLANN Mánudagur 14. febrúar 1S72 |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.