Alþýðublaðið - 14.02.1972, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 14.02.1972, Blaðsíða 9
íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþr □ Með því að sigra Val í gær kvöldi með 12 gegn 1:0, hef- ur Fram tryggt sér m.iög góða stöffu á toppnum í 1. dcild. Og ef Fram ledkur áfram eitthvað í líkingu við það sem liðið gerði í gærkvöldi, þarf ekki að efast um hvar bikar- inn, lendir í ár. Það er aðeins Fíl sem hefur möguleika á því að vinna titilinn auk Fi-am, en þá verður ' FH líka að vinna Fram í leik liðanna seinna í mótinu, en það verður eflaust þrautin þyngri. . Áð vísu hefur Víkingur enn tölfræðilega möguleika á sigri, en þá verða slík undur og stór- merki að gerast í þeim leikjum ; sem eftir eru^ að það er engu lagi líkt. í stuttu máli var leikur Fram og Vals íj ) igsætrkivSIdij m.jög Bkemmtilegur, örugglega einn sktmmtilegasti leikur mótsins til þessa. Bæði liðin reyndu að haida uppi hraða, enda var það vopnið sem virtist duga á varnir líðanna, sem voru hreint frábærar. Þá var markvarzlan og 1. flokks, einkanlega hjá Nágrannaerjur Hafnarfirði □ Það var síður en svo að andi friffar og kærleiks svifi yfir vötn um þegar grannamir FH og Hauk ar mættust í gær, þvert á móti var þetta alger slagsmálaleikur frá byriun tll enda, og ekki færri en 8 leikmönnum vikið af velli, þar af einum tvisvar. Lætin keyrðu þó alveg úr hófi á loka- mínótunum, og varö þá algert upplausnar ástand ríkiandi í hús- inu. En jafnskjótt og flautan gall til merkis u,m að leiknum væri lok- ið, var öllum erjum gleymt og leikmeren féllust í faðma. Merki- iegrur endir á merkilegum leik. Leikriium lauk með j afmefli 16: 16, eftir að Haukar höfðu haft Þorsteini Björnssyni, sem lék þama sinn fyrsta leik með Fram í lang.an tíma. Ekki blés byrlega fyrir Fram í byrjun, því Valur náði þfiggja marka forystu í fyrrí hálíleik, 6 gegn 3. Skoraði Ágúst Ögmundsson þrjú mórk í röð. Átti hann helming af mörkum Vals, eða 5 talsins. í seinni hálfleik tóku Fram- arar fastari tökum á leiknum, og héldu forvstunni út leik- inn. Skoraði Axel Axelsson 3 mikilvæg mörk í ieinni hálfleík, og einnig skoi-uðu Þeir Stef án Þórðarson og Björgvin Björg vinsson mikiivæg mörk, og voru beztu menn liðsins ásamt Axel og Þorsteini. — SS. yfir 15:13 þegar aðeins voru eftir fjórar mínútur. Með þessu jafn- teflí eygja Haukar ennþá von um að halda sæti sínu í 1. deild. E[ þeim tekst að vinna ÍR, þá verða þeii’ jaifnir |R að stigum, og gætu krækt sér í aukastig með því að virnna eða gera jafntefli við Fraim. Það eru því aðe.ins tvö lið sem koma til g'rsina í fallið, Haukar og ÍR. FH byrjaði. Leikinn í gær mjög vel, komst í 7;2. Viðar skoraði þá 5 möivk, og var markhæstur FH- iniga með 8 mörk. Geir skoraði 6. í seimni 'hálflleik bireyttist staðan mjög Haukum í vil, og miunaði minnstu að þeiim tækist að vimna. Stefán ðónsson skoraði flest mörk Hauka, 6 talsins. — SS. MYND t KR úr falihættu □ KR-ingar eru ekki lengur í fallhættu í 1. deild. Með því að gera jafntefli við Víking í gær- kvöldi 21:21, tryggði KR sér 7 Staðan ★ FH-Ilaukar 16:16 ★ Víkingur—KR 21;21 ★ Fram—Valur 12:10 Fram 9 8 0 1 166:138 FH 9 6 2 1 185:144 Vík. 11 6 2 3 195:191 Valur 11 6 1 4 171:161 KR 11 2 3 6 179:216 ÍR 11 1 3 7 192:213 Haukar 10 1 1 8 208:229 7 5 3 MARKHÆSTU MENN: 1. Geir Halsteinsson FH 68 2. Gísli Blöndal Val 57 3. Axel Axelsson Fram 52 4. Vilhjálmur Sigurgeirss., ÍR 47 5. Stefán Jónsson Haukum 45 6. Björn Pétursson KR 44 stig í mótiru, og það er sama hvernig leikirnir sem eftir cru fara, aðeins /R cg Haukar koma til greina sem fallkandídatar. Því er það eins á toppnum og botn- inum, aðeins tvö lið koma til greina á báðum stöðunum. VíktngUr tefldi fram fullskip- uðu li'ði ai'emia hvað Rósinuind varotaði, og viðureign þsirra við KR var ákaflega skemmlile'g. Hraðuir og skiemmtilegur liand- bolti, og nóg' af mlörkaim. Tvímæla laust bszta teikkivöld Ís8aaids«nóts ins t-il þessa. Víkringur virtist ætla að vinna leikinn 'auðlvteldleigia, náði.til dæm is fjögurra marka forystu í fvrri hálfleik. Þtessarri forystiu liélt Vík irigur alV'"ig fram í sei'nmi liáifVeik erv þá tóku þ'&ir frændur Björn Pétursson óg Háiukiur Haiuk-son <!1 sinna ráða og komu K.R yfir. E'n leiknum lauk m'eð jafntefli ei.ns Framh. á bls. 11 □ Ólympíuleikunum í Sapporo var slitið við hátíðlega aíhöfn í gær. Meðal viðstaddra var krón- prins Japana Það er mál manna, að framkvæmd þessara vetrar- ieika hafi verið með afbrigðum góð og Japöni’,m til sóma. Það 1 var ekki þeim að kenna að ýmis- I legt fór úrskeiðis og setti leiðinda | svip á leikana, t. d. hið maig- i fræga mál Karl Skranz. Sovétmenn unnu fiesta sigra á • leikunum, hlutu samtals 16 vet-ð- i launapeninga og 120 stág í h.'inni | óopinberu stigakeppnd leikanna. Austur-Þjóðve.jar hlutu 14 gull- P"n:r.iga og 83 stig. Nu.-ðmer a komu r.æstir með 79 st'.g, en ekki fengu þe'r marga sig'ra, Þrjár bjóðir fengu í fyrsta skipti gull á Vetrarólympíui’.eikum, Japan, Póllan.d cg Spánn. Það var eimmitt Spáxvcrji sem ["é'iic si'ðairAa gifll leikann’a, Fr.anr iísco Fernandez Ochca að 'naf'ni, 21 á.-: Hó'telforsitjóri. ÖlHuim á ó- Sovétimieínn - uninu skíðaboð- vart siigiraði hann í svigi karla, og göngu kiarliá eins og búizl vat- við} hafði töiuverða yfirburði. í öðru og Norðmer.in ltentu í öðnu sSeti. sæi i va-3 Þal'n.'n Gustavo Thoe.ii i Þá u.nnu Scvéímienn einnig ís- og þn-ið'ji ítalinm Rolando Thoeni, hockeyfceppnóna, í 4, sir.'n í röð. líM'íga bræður, þó að það sé ekki Bandaríkjamie'nn ur'ðu aðrir og vitað m.eð vissu. Tékkar þriðju. — Loks sigruðu KR-ingarnir! □ í gær tókst KR-ir:gi.i.m loks að t.era sigurorð af ÍR í íslands- mó'tinu í körfuknattleik, en þsi-r air sætu stundar hafa þsir crðið að bíða alllenigi. Lokatölurnar urðu 75:66. Þá vainin Þór IiSK 63:61. Náinar uim leikina á morg un. □ Valur sigraði Frsm örugg- lega 13:8 í 1_ deild kvten'na á laug ardaginn. Eru Valsstúlkurniar nú í efsta sæti, taiplausair. Þá van.n Ármann gótfen sigur yfin- UMFN, 6:4. □ Grótta sigraði Stjörnuna 30:4 í A-riðli 2. deildar í gær, Slaðan. í hálfleik var 15:1. □ Úrvalsl 13 KS| sigraði Fram í æf'inigaleik á lauSardiagin'n 5:2. Er þatta fyrsti sigur úrvalsins í vetur. □ ÍBV og Breiðablik léku í Vestmannaeyjum á laugar- dagínn. Leiknum lauk með sigri.ÍBV, 3:1, í allþokkaleg- um leik. Ásgelr Sigurvínsson, Haraldur Júlíusson og Friðrik Guðlaug -on gerðu mörk ÍBV» en Guðmundur Þórðarson m.ark Breiðabliks. □ Arsenal ifikrar sig smám saman vpp töfluna í 1. deild- inrfi ensku, icg nú er bara spurningin ihvort liðinu tekst að IeiUa sama Iaikinn og í fyrra, iv/'nna meistaratiíiliWn á síðustu síuncru, Arstnal lék alveg eins og meisturum sæmir, og sigraði ÍDerby 2:0, á sama tíma og Lceds átti í erfiðxlkum m< ð Everton og Manchester Cíty óttir -x íþrólJtir - í gerSi .afnteTi. Og Manchesíer Un:teJ tapaði e:*n einu sinni. I þilfa sinn var tapið 2:0 á he’irnavclli áyrir Newcasí'e. Úlfarnir íru en-.iþi mtð í sþilinu, e'tir sigur yfir West Ham. Og þ:.ð eru f?e:ri l'ið nem t’nnþá ciga möguleika, t.d. Liverpooi, Toítertham og Clieisea. Nánar vcrður sp'all- að um ensku Unattspyrnuna á moraun, ,?n úrsiit leikja má sjá á s'ðanpi bcint á móti. Mánudagur 14. febrúar 1972 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.