Alþýðublaðið - 14.02.1972, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.02.1972, Blaðsíða 2
ade in □ Ein harðasta ádeilixmynd, sem gero' hetur verið 1 Svíþíóð verður sýnd i Háskólabíói næstu mánutiaga. Þetta er „Made in Sweden“, sem gerð er af Johan Bergen- strahle, eiiium hinna yngri kvikmyndagerðarmanna Þar í laudi Hann er aðeins rumlega 36 ára gamall. Stundaði Berg- enstrahle fyrst sáliræði og leik listarsögu í Siokkhólmsháskóla og gerðist þá m. a. meðlimur í leikfélagi háskólans og fór sýningarferðir með því víða um Skandmavíu. Síðan tók hanT) til við Jeikstjórn og svið setti mörg leikrit, bæði fyrir sænska sjónvarpio og Stads- teatret — Borgarleikhúsið í Stökkhólmi. „Made in Sweden“ er fyrsta leikkvik.myndin sem Bergen- strahie gerir, en hann hafði iokið henni á árinu 1968 cg ári síðar var hun send á kvik myndahátíðina í Berlín. Hafði hún þá þegar verið sýnd í Svíþjóð við góffa dóma ýmissa MÁNUDAGSMYNDIN í HÁSKÓLABÍÓi blaða, þótt menn væru engan veginn á eitt sáttir um, að boð skapur henr.ar væri óvilhallur. Expressen sagði þá um mynd- ina: „Sprenging í friði vorum“ — og taldi hana eina beztu kvikmyndina u,m langan tíma. Og eitthvaö þótti dómurum á kvikmyndahátíðinni í Berlín 1969 í myndina varið, því að hún íékk „Silfurbjörninn“ að verðlaunum“ fyrir þann mikla ádeilukraít og ástríðuþunga sem leikstjórinn sýnir við með ferð sína á samtímaefni, þar sem hann rýfur kapitaiska bannhelgi.“ Efni imyndarinnar fjallar i stórum dráttum um kaupsýslu mann, sem hefur átt gengi að fagna, en hættir skyndilega störfum, til þess að gerast blaðamaður og rita einungis um stjórnmál cg efnahagsmál. Honum lízt ekki á að hafa gróða að æösta marki, Leið hans liggur langt frá hcvn- kynni hans allt til Bangkok, þar sem alls konar lukkuridd- arar safnast í von um að geta haft nokkurn gróða af st íð- inu í Vietnam, en hann he^dur síðan aftur heim til Svíþjóð- ar, þar sem hann flettir ofan af ,bankanum,“ tákni séreign arsliipulagsins. Affalhlntverk ieika Lena Granhagen, Per Mfyrberg, Max von Sydow og fleiri □ Síðara misseri Kvikmynda klúbbs Menntaskóians í Kvik bófst á laugardaginn og var þá sýnd kvikmynd franska leikstjórans Alain Resnais. — Hiroshima Mon Amour. Hún var reyndar sýnd liér á landi fyrir rúmlega 10 árum. Á þessu síffara misseri munu verffa sýndar níu lang- ar mynnir og fimm auka- myndir. i>ar af er eiu íslenzk. Hún heitír í Launkofa og er eftir Viðar Víkingsson. Á prógramminu kennir margra grasa. Sex af þeim myndir. Þar af er ein íslenzk. hafa ekki sézt hér áður auk þess, sem myndir eftJr brjá liöfunda hafa aldrei verxð sýudar hér á landi fyri-. Það er Werner Herzog frá Þýzkalandi, Tapan Sinha frá indlandi og Glaubti' Roclia frá Brasilíu, en liann liefur verið nefndur Bunuel S- Ameríku enda mun Bunuel sjálfur vera mjög hrifinn af honum. Ef við lítum yfir prógramm- ið í rétí’d röff eftir sýningum þá var Hiroshima Mon Amour fyrst á dagskrá um nýliðna heigi. Elzta myndin á prógramm- inu vcrður sýnd 25. og 26. febrúar. Er Það Vampy'r eftir Carl Th. Dreyer. Dreyer var danskur leikstjóri og er mynd in gerð í Danmörku árið 1932. Vampyr var sýnd í Kvik- myndaklúbb MR á fyrsta Starfsári þess. Á sömu sýningu verður kvik xnynd Viðars Víkingssonar, í launkofa sýnd. Hún er gerð 1971. Haustkvöld heitir myndin, sem verður sýnd 3. og 4. marz. Hún er eftir japanska leik- stjóra-nn Yasujiro Ozu og cr frá árinu 1962. Myndin fjallar um óumflýj anlegan aðskilnað barna og foreldra. í prógramininu segjj- aff efniff sé meðhönðiað af meðaumkun og kímni. Aukamynd á þessari sýn- ingu verður mynd, sem nefn- ist Criticus. Strax helgina á eftir eða 10. og 11. marz verður svo sýnd gamalkunn kvikmynd eftir Vittorio de Sica. Reiðhjóla- þjcfurinn heitir hún og var sýnd hér á la-ndi fyrir u.þ.b. 15 árum síðan. Hún er gerð á Ítalíu árið 1948. Aukamyndin er eftir Rene Laloux og heitír The snails. Þá verður hálfsmánaðar hlé á sýningum, en 24. og 25. marz verður sýnd kvikmynd eftir indverskan höfund, sem aldrci O í hvö!d sýnir Háskóiabíó sænsku ádeiíumyndina Made in Sweden, sem Johan Be:?enstra- hie leikstýrði. Á myndinni til hlið ar er Per Myrberg. Kvikmyndaklúbbur MR ú síöara misseri ~ iiiiii iii rnw ■ ■ , T n I—!■ I H ~ ■■ ■ "ITTT' ■ i , , . i.n . i i u—|[fh hefur verið sýndur áður hér á landi. Ilann heiíir Tapan Sinlxa og myndin, sem sýnd verðnr The Runaway á eniku. Hún er gerð áríð 1965. í vikunni á eftir verðu1.' svo aukasýning á tveimur áróðurs myndum eftir Goadard. Þær eru báðar gerðar árið 1969. Seinasta leikna myndin, sem hann gt'-öi var Weekend, en uppfrá því tók hann upp breytta stefnu. Myndirnar lieita British Sounds, síðar var breytt í „Híttuni t hjá Mao og Pravda, en sú rnynd var gerð í Tékkó- slóvakíu. Næstsíða-st á prógramminu ev svo kvikniynd eftir mjög athyglisverðan höfund. Er það Glauber Rocha, sem nú á allra seinu tu árum hefur hlotið mikla frægð fyrir kvikmyndir sínar í Evrópu. □ Ein þeirra mynda, ssm hvaf mesta forvitni vekur á prógrammi Kvikmyndaklúbbs MR, síðara miss eri, er Svartur guð — Hvítor tljcf: ull eftir brasilíska leikstjórann Glauber Rocba- Ilér á landi hefu'r a-ldrci ver ið sýnd mynd-eftir Rocha, Sú, sem Kvikmyndaklúbfcurinn sýnir heitir Svartur guð-Hvit- ur djöfull og var gerð í Brasi- líu 1963. Sýnixigar á henni verða 7. og 8. ap'ríl. í bígerð' inun vera a-3 sýng aðra kvikmynd eftir Rccha í Háskólabíói á næ'stunni. Sú heitir Antonio das Mortes. Og aff síffustu verður svo sýnd þýzk kvikmynd 14. og 15. april. Hún heitir Dvergar og cy eftir Wern er Herzog. Myndin er frá árinu 1989. Kvikmyndir eftir Herzog liafa ekki sézt í íslenzkum kvikmyndahú'iiim hingaff til. 2 Mánudagur 14- febrúar 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.