Alþýðublaðið - 14.02.1972, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 14.02.1972, Blaðsíða 10
Aðalfundur Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykja- víkur verður haldinn að Hótel Sögu, súlna~ sal, mánudaginn 21. febrúar n.k. kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Verzlunarmannafélag Reyltjavíkur RÝMINGARSALA - Bólstruð húsgögn Seljum næstu daga á tækifærisverði sófasett, svefnsófa, staka stóla o. fl. BÓLSTRARINN, Hverfisgötu 74. — Sími 15102. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar er verba sýndar að Grensásvegi 9, miðvifcudagin 16. febrúar kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð í sikrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna t Við andlát og útí'ör ARNÞÓRS ÞORSTEINSSONAR þökkum við hlýjar hugsanir, vináttu, samúS og styrk hinna fjölmörgru. — Sambandi ísl. samvinnufélaga þökk- um við þá virðingu að kosta útför hans. Guðbjörg Sveinbjamardóttir Sigríður Arnþórsdóttir, Jón Þorsteinsson Kristinn Arnþórsson, Joan Amþórsson, Jón Arnþórsson, Elísabet Weisshappel. t Maðurinn minn JON ENGILBERTS málari lézt í Borgarsjúkrahúsinu 12. fetorúar. Tove Engilberts. í dag er mánudagurinn 14- febrú ar, Bolludagur, 45 dagur ársins 1972, Síðdegisflóð í Reykjavík kl. 18.26. Sólarupprás í Reykjavík kl. 9.36, en sólariag kl. 17.49, DAGSTUND oooo Kvöld og helgidagavarzla Kvöld- og helgidagavarzLa í apótekum Reykjavíkur vik- una 12.—18. febrúar .er í hönd- um Lyfjabúðarinnar Iðunnar, Garðs Apóteks og Laugarness Apóteks. Kvöldvörzljinni lýkur kl. 11, en hefst næturvarzlan í Stórholti 1. Kvöld- og helgidagavarzla &potek Uiu!narfjar«ar «r opið i sunnudögura og öOnun öeltri- lögwm kl. 2—4. Kópavog* Apótek og íkur Apóto^ iru ooin helatd«ga 3—15 Almennar upplýsingar um læknaþjónustuna i borginní tru gefnar í símsvara læknaféLags Reykjavíkur, sími 18886. LÆKNASTOFUR Læknastofur eru lokaðar á lavgardögum, netna læknastofan að Klapparstíg 25, sem er opin mitli 9-12 símar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá k.’öld og helgidagsvakt. S. 21230. í.æknav»kt 1 Hafruxhrði of rarðahreppf: Upplýsingar i lög -egluvarðatofunni i *im& 50131 yg s'lökkvistððfnni f *íma 51100. hefst hvem vtrkan dag kL 1T 09 stendttr tii-kl. 8 að loorgni. Um lelgar frá 13 á tattgardegi Ui d. 8 á mánudaaamorgni tiioai 21230. Sjukrabifreiðar fyrir Reykjs- dk og Kópavog eru I sfroa HÍ00 ] Mænusóítarbóíusetning fyriz fullorðna fer fram f Heilsuvernd rrstöð Reykjavíkux, á mánuJög- nn kl. 1T—13. Oengið ina frá Sarónsstlg jrfir brúna. TannlæknavaM er f Heilsu- ^erndarstÖOinnl. þar tem eiyaa varðstofan vax, og er opin laug trdaga og eunnud. kL #—8 aif. Simi 22411. SÖFN Landsbokasafn Isiands. Safn- Qóaið við Hverflsgötu. Lestraraai ur & opion alla virka daga ki. v—1« og utlánasalur kl. 13—16. Borgarbókasafn Rey kj avíkur Aðalsaín, Þingboltætræti 2» A er opið aem hér seglr: Mánud. — Föstud kL t—22. Laugard. kl. 0 lfl Sunnudags V 14—19 | jíólmgarð' 34. Mtnudaga U. U -21. Þiiðjudaga — Föstudaga tí. 18—18. 1 iloíg' allagötu 16. Mánudaga, I Föstud. kl 16- \ö. | Sólþeimum 27. Mánudaga. Fftaxud V. 14—21. Bókjáatn Norreena hfissina «r opið daglega fré kl. 2—7. Bókabíli: Þriðjudagar Slesugróí 14.00—15.00. Ár- bæjarkjör 16.00-18.00. Seláa, Áxbæjarbverfi 18.00—9.J 00. . Miðvikudascaf Álftamýrarskól' 13.30—15.30 Verzlunin Herjólfur 1615— 17.45 Kron við Sfcakkahlíð 18.30 til 20.30. Fimmtuðagv Árbæjarkjör, Árbæjarhverf) kj. 1,30—2.00 (Börn). Austur- ver. Háaleiösbraut 68 3,00—4,00 Miðbær. Hftaleitisbraut 4.00. Mið tíær. Háalelíicbraut 4.45—6.15 Breiðholtskjöi Sreiðholtóhvðrfi 7.15—9.00 FLaugalækur / Hriaatelgui 15.30—15.00 Igiugaráa 16.30— 18,00 Dalbraut / Kleppsvegur 19.00—21.00. Ustasafn Einars Jönssoaar ; liistasafn Einars Jónssonar •ögengið inn frá Eiríksgötu) S erður opið kl. 13.30--16.00 Á' suanudögum 15. sept. — 15, des„ ft virkuil lögum eftir Samkomulagi. — Náttúrugripasafnið, HverfisgBtu 116, 3. hæð, (gegnt nýju lögreglustöð- nni), er opíð þriðjudaga, fir.imto- daga. laugardaga og junnudaga W. 13.30—T6.00. Ásgrímssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1 VI til 4.00. Aðgangur ókeypis FÉLAGSSTARF Kvenfélag Slysavarnafélagsins í Reykjavík heldur fund mánudag illn 14. febrúar kl. 8,30 í Slysa- va maf él agshúsinu viS Granda- garð. — Venju'leg aðajfundar- s.törf. Kvikmyndasýniílg. Kvenfélagið Edda. Spiluð verður félagsvist að Hvterjfisgötu 21, má^midagskv'öld 14. febrúarr Jd. 8,30. Takið með ykkur gesti ÞáguiaJlssýki getur komið fram t uæsta fáránlegum myndum. Ung stúlka var spurð að því, hvert hún og systir hennar væru ekki farnar ad hiakka tii jólanua. Stúlkan svaraói: — Mér er faxið að hlakka íil, svo ég hugsa, að henni sé farið að gera það líka. ÚTVARP Mánudagur 14. febrúar 13.15 Búnaðarþáttur 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: Breytileg átt eftir Ása í Bæ. Höf. les (7) 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miffdgistónleikar 16 15 Veðurí'i-egnir. Endurtekið erindi; Öndvegis- skáld í andófi 16.50 Lög leikin á sekkjapípur 17.00 Fréttir. Tónleikan. 17.10 Framburðarkennsla * tengslum við bréfaskóla SÍS og ASÍ, Danska, enska og franska. 17.40 Bömin skrifa 18.00 Létt lög. Tilkynnlnga'r. 18 45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál 19.35 Um daginn og veginn 19.55 Mánudagslögin 26.30 íþróttalíf 20.45 Samtíðartónskáld 21.20 íslenzkt mál 21.40 Sænsk tónlist 22.00 Fréttir. 22.25 „Viðræður við Stalín" 22.45 Hljómplötusafnið 23.40 Fréttir í stuttu máli, Dagskrárlok. — SJONVARP 30.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Til hamingju með dánar- daginn Bpezkt leikrit eftir Peter How- ayd. lÆÍkstjóri Henry Cass. Aðalhlutverk Cyrii Luokham, llarry Baird, Clement McCaHin og. Vvonne Antrobus. Þyðandi Óskar Ing-imarsson. Jcfeái Swinyard, aldraffur auð- mjið'ur, á von á einkadóttur ííir''' • ■" sinni og fjölskyldu hennar í V-,-. heimsokn á afmælisdegi sínum. Hahn veit að dauðinn er í nánd og_vill nota tækifærið, til að ganga frá fjármáJu,m sínum. Dóttir hans er gift a-fburða vís- indamanni en hjónahand þeirra er á heljarþröm og Swinyard þykist vita, að peningar yrðu þar sízt til bóta. Þau hjónin eiga hins vegar unga dóttur, og hjá hemii telur hann fjármun- ina bezt komna. 21.40 Mannerheim Finnsk fræöslumynd um her- foringjann og stjómmálamann inn Carl Gustaf Mannerheim (1867 — 1951). ðlannerheim gekk ungrur í rússineska herimi og komst Þar til mikilla metorða, en eftir byltinguna 1917 sneri liann heim til Finnlands og starfaði í finnska hernum, þar til hann var kjörinn forseti landsins í lok síðari heimstyrj- aldarinnar, þá hátt á áttræðis- aldri í þessari mynd er saga lians rakin frá þeim tima, er hann gengur fyrst i lierþjón- ustu. Nordvision — Fimiska sjónvarp ið). Þýðandi Gunnar Jóuasson. 22.45 Dagskráriok 10 Mánudagur 14- febrúar 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.