Alþýðublaðið - 17.02.1972, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.02.1972, Blaðsíða 2
Frystihúsafólk á S-Vesturlandi gerir nýjan bónussamning □ Síðast liðinn mánudng imdirrituðu vcrkaiýðsfclögin á Suð-Vcsturlaudi og vinnuvcit Cndur samning um bónus- grciðslur við frystihúsaviniui. Samningar þessir cru nýlunda a. m. k. á þessu svæði, enda þótt hónu5Vinnusamnigar hafi gilt fyrir eitt og eitt frysti- hús á Suðurnesjum nokliuð mörg ár, og í sanmingunum _ eru mÖrg mjög nýstárleg á- kvæði eru þar leyst ýmis á- greiningsmál i sambandi við bónusgreiðsliir, sem verkr- tólk liefur iengi talið, aó scr- stakrar úrlausnar þyrftu við. Aiþýðublaðið hafði i gær tal af Karli Steina'/i Guðna- syni, formanni Verkalýðs- <sg sjómannafélags Keflavíkur en hann átti sæti í samninga- ncfnd verkalýðsféiaganna, sem gerði samninginn um bón usvinnuna. Karl sagði, að sam koinulag þetta væri á marg- an hátt mjög nýstárlegt ng gerði bónusvinnu miklu mann eskjulegri en áður hefði ver- ið', en Það hefði jafnan viljað Ioða nokkuð við bónusvimm brögðin, að þau hefð'u verið háifgerð þrælavinna, þar sem fólk hefði viðstöðulaust verið livatt áfram til aukinna af- kasta. Sagði Karl, að þetta nýja samkomulag væri þann- ig upp b.vggt, að komið væri í veg fyr?r vinnuþjökun af slíku tagi. — Það hefur staðið mikill styr um bónusvinnuna, sagði Karl Steinar, og menn verið ósammála um, livort leyfa ætti slík vinnubrögð, eða ekki. Engir heildarsamningar hafa giit um slik kerfi. Að þessu sinni ákváðu verkalýðsfélögin i Keflávík og Sandgerði að knýja fram raunhæfa samninga um mal- ið og ákváðu að stöðva alla bónusvinnu í byrjun febníar, ef samningar hefðu þá ekki náffst. Karl sagðist svo frá, að und anfarið iVi ár hefðu staðið >f ir samningar milli ASÍ og vinnuveitcnda um vinnurann sóknarlciðbeiningar, en slíkt samkomulag var nauðsynlegt að gera, áður en hægt var að semja um ákveðið bónuskerfi. Sanmingav Um þau mál hötðu híns vegar ekki tekizt er boð- uð vinnustöðvun verka.lýðsfc- iaganna á Suðurnesjum í hónusvinnu áttu að hefjast í byi’jun febrúar og töldu at- vinnurekendur sig ekki get.a samið um nýtt bónusvinnu- k.erfi fy/r en sanmingar héfðu náðst um vinnurannsóknir milli ASÍ og VÍ. Vegna þessa frestuðu verkalýðsfélögin vinnustöðvuninni og gerðu bráðabirgðasamkomulag um áframhaldandi vinnu. Viku eftir að það bráða- tiirgðasamkomulag var gert náðust samningar um vinnu- rannsóknarleiðbeiningar milli ASt og VÍ og í kjölfar þeirra voru svo samningarnir iim bónusvinnuna gerði'r og gilda þeir til 1. október n.k. Karl Steinar Guönason Karl Steinar sagði, að sam- komulag, eins og það, sem gert var um bónusvinnuna, væri nokkuð flókið. Fyi'st færu fram vinnumælingar ug afkastamælingar og tru venju lcg afköst í tímavinnu metin 67 einingar. í fyrra samningnum fékk ekki verkafólk bónu? fyrr, en það hafði náð 100 afkastaein- ingum, — þ.e.a.s. talsvert um fram útrciknuð meðalafköst. í samningunum nú verður hins vegar byrjað að greiða bónus strax og farið hefur verið yfir 67 afkastaeiningar, ~r strax og meðalafköstuni liefur verið náð. Taldi Karl það ákvæði mjög til hagsbóta. í öðru lagi varð samkoinu- lag um að setja ákveðið há- mark inn í kerfið til þess að koma í veg fyrir, að fólk of- gerði sér í vinnu. Var há- markið sett við 170 afkasta- ciningar þannig, a.ð þótt ein- hver jum cinstaklingi . takist að komast í meiri afköst fær hann ekki aukinn bónus. — Þannig vcrður það ekki fjár hagslega. eftirsóknarvert að of gera sér við vinnuna. Slíkt hámarksákvæði var ekki inni í gömlu bónussamningunum og taldi Karl Steinar tilkomu þess gera það að vetkum, að kerfið væTi mun manneskju- Jegra og aðgengilcgra eftir, en áður. Þeir, sem ná 170 afJrastastig um, en Karl taldi, að margt vant frystihúsafólk gæti að jafnaði haft þau afköst, að 80% hærra kaup í formi bón- usg'reiðslu. í þriðja lagi náðust samnjug ar um það, að fólk, sem vinnur í tengslum við þá, sem vinua skv. bónuskerfinú, fá ltaup- auka >em jafgildir 20% kuap- hækkun. Þetta fólk þarf oft að auka vinnuhraða sinn vegna þess, að vinna þess er tengd vinnu bónusvinnufólksnis og með auknum afköstum vegna bónusvinnunnar eykst vinnii álagið á það. Þau málsatvik hafa valdið óánægju á vinnu- stöðum og hefur verkafólk, sem vinnu'r í tengslum Við bónnsvinnufólk, talið réttlátt, að það fengi eínhvern k?un- auka vegna aukins vinnuálags Samningar um það Jiaía sem sé náðn og fær þeita fólk 20 á kaupáuka. Karl Steinar sagði, aff í frystlhúsUm á Siið-Vesturlandi væri unnið skv. bónuskerfi viff flökun, úrskurð og pökk- un, en flest annað starfsfólk frystihúsanna myndi njóta hins fasta kaupauka. Sagði liann, að líklegt væri, að önn ur verkalýð félög myndu fljót lega gera bónusvinnus»mn- inga líka þeim, sem félögin á Suff-Vesturlandi hafa nú gert. Sanmingar þessir hafa enn "kki verið endaniega sam- ^vkktír ;'f verlr^lýjf^félögun- nm á Suð-Vesturlandi, en fundir verða boðaðir í féíög- um næstu daga, þar sem samn ingarnir verða lagðir fram til 'ifgreiðslu. — BRÆLA * C „Það er smávegis þróar- pláss laust í Hveragerði," sögðu gárungarnir á loðnuílotanum fyrr í vikunni, en þá var veiðin slík, að bátarnir urðu að bíða marga Giótarbringa eftir löndun. En nú ætti væntanlega að lesna töluvert þróarrými, því bt-æla er á loðnumiðunum þessa stundina, og ailir bátar í hciEni að sögn þeiri'a hjá Grand radíö. Bræla var komin á miðunum við Jökul strax í gær, og í morg ur, var ei-nnig komin bræla í Meðallandsbugtinni. Þeir bátar sem þar vom á veiðum í nótt ftngu þó allir fullfermi, — og hafa væntarilega siglt me'ð afla sinn til Hornafjarðar og Aust- fjarðahafna. FRESTUR RENNUR Oí í DÁG O Aíþý5‘ fit{jksfé5ag Rsjki') víkur vill vekja athygli á því sam kvæmt fyrri aiiglýsinpm þar um, aS skilafrestur um uppástungur til stjómarkjörs I félaginu renn- ur út kl. 5 í dag, fimmíudaginn 17. febrúar. 2 Fimmtudagur 17. febrúar 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.