Alþýðublaðið - 17.02.1972, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.02.1972, Blaðsíða 3
Þsrf þá frekar vitnanna viö D Eins og fréttin hér að ofan ber með' sér er fíknilyfja- vandamálið orðið mjög- erfitt viðfangs og síðast í gath' barst okkur óræk sönnun þess. í skýrslu frá Jieilbrigðismála ráði er skýrt frá því, að ráð- ið hafi falið yfirlækni slysa- deildar og framkvæmdastjóva Borgarspítalans að taka upp viðræður við heilbrigðisyfir völd um lausn þess mikl.a vanda, sem steðjar að slysa deildinni vegna sívaxandi að- sóknar fólks undir álirifum áfengis og lyfja. — hassneyzla virtist stöðugt fær ast niður í yng'ri aldursflokka. Nefndi hann dæmi um það, að farið væri að bera á hass- neyzlu unglinga í skólum, og kvaðst hann meðal annars hafa heyrt, að slíkt tíðkaðist í kaupstaö ekki fjarri Beykja- vík. Þetta hefur ekki þekkzt hér á landi hingað til, en á bað niá benda, að í Bandaríkjun- um veldur það eimnitt yf.v- völdurn geysimiklum áhyggj- um. — □ Á sania tíma og fíknil-yf ja vandamálið h.ér á landi verð ur sífellt erfiðara viðfangs, að dómi þeii'/a sem gieggst vita, fækkar þeim stöðugt, sem að þessum málum starfa. Á sínum tíma voru þrír menn Kvistján Pétursson, tnll vörður, Kristinn Ólafison >óg' reglufulltrúi og Sigurður Sig- urðsson tollvörður, sendir ut an til að kynna sér þessi mál og afla sér upplýsinga, sem síðan gætu komið að notusn i bwráttunni gegn fíknilyfja- vandanum hér heima. En eng'inn þessara þriggja manna starfa'r nú við rann- sóknir á þessum málum. Einn þeirra Kristján Pét- ursson tollvörður, starfaði við fíknilyfjadeild Iögreglunnar, þar til hann sagði upp störf- um fyrir skömmu. í kjölfar uppsagnar hans hafa tveir samstarfsmenn hans Rúnar Sigurðsson, lögreglu- maður, og Birgir Vigfússon, tollvörður, einnig sagt upp störfum. Þá starfar við fíknilyfjadcild ina aðeins einn maður auk gæzlumanns hasshundsins. Iíann var því einii síns iiðs um tíma, en fékk síðar einii lögregiumann til starfa með sér, þannig að nú glíina tveir menn við fíknilyfjavandann á öllu landinu. SVONA ER HASSVILIAN □ Rannsókn á áhrifum eitur lyfja á ökumenn vur gerð ný lega í Vestur-Þýzkalandi og leiddi hún í Jjós, að neyzia slíkra lyfja hefur stórvava- söm áhrif í för með sér. Tilraunin fólst i því, að tóif Þjóðverjum voru gefin 3,2 gr. af hassi hverjum. Síðan sett- nst þeir undJr stýri og var .iá- kvæmlega fylgzt með akstuvs máta þeirra. í ljós kom, að þeir hirtu ckki um að stöðva við 35 stanz-merki, fóru þrívegis yf- ir gatnamót á rauðu ljósi, lögðu bií'reiðunum vitlaust í 233 skipti óku hispurslaust yf ir 19 gaagbrautir, óku marg- oft í gegnum tilbúna „stein“ veggi og keyrðu niður gervi- ljón, sem komið hafði verið fyrir á leið þeírra (myndin). Könnun á likamlegri starf semi „tilraunadýranna“ sýndi að blóðþrýstingur þeirra jókst eftir hassneysluna, athyglis- gáfan sljóvgaðist og geta til að d'raga réttar ályktauir minnkaði. Sá, sem framkvæmdi rann sóknina, er vestur-þýzkur prófessor, Karl Luff að uafni. Ilann segir: ,Það slæma við hass er, að áhugaleysið, sem því fyigir, þtírrkar út alla tilfinningu fyr ir hættum.“ Eða eins og pilturinn, «em ók á ljónið sagði síðar: „Eg iiugsa bara, að hugur minn hafi verið annars staðar. iiii » ■niiMJTnn—n---1-------- En það er ljóst, að þessir tveir meim hafa minnsta þekkingu þeirra sem við þessi störf hafa unnið. Með þessu er þó engan veg- inn verið að kasta rýrð á þá og þeirra störf. Við viljum ftin ungis undirstrika, að þeir - em mesta reynslú og þekkingu liafa eru allir hættir, Alþýðublaðið hefur það eft ir manni, sem gjörþekkir fíkni iyfjavandann hér á landi og er í sanibaudi við ýmsa hass- neytendur, að i landiiHi sé núna geysimikið frajnboð af hassi og öðrum cannabfs-efn um, Og hann bætti þvr við, að VÉLADEILD S.Í.S ÁRMÚLA3 SÍMI 38900 MiiR mm mm\ fyrir frystiirn^rinn BENJAEVIiN Sambyggð og algjörlega sjálfvirk hraðfrystitæki mjög hentug fyrir lítifi frystihús. Mjög lítiii uppsetningarkostnaður. P.F. Plötufrystitæki í einangruðum skápum, af ýmsum stærðum og gerðum fyrir amoniak eða Freon-22 SMC. Fjölstimpla frystiþjappan fáanleg í 18 misipunandi stærðum fyrir amoniak og Freon Fimmtudagur 17. febrúar 1972 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.