Alþýðublaðið - 17.02.1972, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.02.1972, Blaðsíða 4
O Heimsmeistarakeppnin í skák háB aS nokkru i Reykjavík. □ Að taka á móti erlendum ferBamönnum: hvorki smjaö- ur né ruddaskapur. □ Fjölbreyttari matreiðsla. □ AuglýsiB umferðarbreytingar í sjónvarpinu. □ LAKARA þótti mér að svc, skyldi fara að aðeins helminrr. ur skákkeppninnar um hchn mtóstaratignlna sfeoli eigra í'ara fram hér, eða kannski ek’\ einu sinni Það, því hver veit hvemig stendur þegar skáka- fíöldinn er hálfnaður. En samt er gaman að hugsa til þess að þessi merki atburður eigi að vfcrða hér. Við erum að búa okkur undir að ísland verði land þarsem fóik kemur samán, htldur ráðstefnur og mót, og þetta er ágætur áf'angi á þeirri Ieiff. ÉG GERI þetta að umtalsefni vegna þess að til þess að ís- Iand ve rð: viðurkenndur sam- komustaður mapna á jiirðinni þurfuTn við margl að læra. — Landið cr négu faliegt, en fólk- ið er c.kki nægilega verserað í aff taka á méti öffrum og gera þeím lífið þægilegt. Eins skort- ir ökkur ymiss konar mann- að líta út betra en það er. En | mér finnst trúlegt að við séum I ekki verri en við sýnumst. Að taka á móti erlendum gestum, eða réttara sagt erlendum ferða mönnum er alls ekki vanda- Iaust. Þeir sem það gera mega ekki vera smeðþilegcr og form- legir, og heldur ekki kaldir og ruddalegir. Ærlegt hispursleysi er bezt. SKILYRÐI fyrir móttöku ferðamanna eru annars að kom ast í þokkalegt horf. Við eigum þokkaleg hótel og þokkalega veitingastaði, þótt stundum sé eínsog viff búumst við að allar þjóðir hafi sömu matarvenjur og við. Hvað mundiun viff gera ef til okkar kæmi hópur brahm ina frá Indlandi? Hræddur er ég um aff iítið þætti boriff í jurtafæðmea seim þeim yrði borin á flestum veitingahúsum. Svo er raunar viðar en á Is- iandi- En Indverjar og Kínverj- ar eru helmingur mannkynsins. Þyrftum við ekki að læra þeirrg matreiffslu. Hún er Iíka vinsæl hjá fleirum en Austurlandabú- um. ❖ FENGH) hef ég tilmæli um aff nefna aff betur sé auglýst þegar breytingar verða á um- ferffafyrirmælum og merkjum í Reyk'avík. Stundum ber svo við að allt í einu er komið merki fyrir framan mann og veit hann þá nainnast hvað hann á að gera þótt vel þekki hann merkið þvi hn*,n hefur varla ráðrúm til að hlvðnast því. Greið umferð hvfrsrist á kunugleika fyrst og fremst, og til þess að kynna nv5a umferð- arviðvaranir æt+i að an<rlvís?v þær rækilesra í s-Vmvarninu. — Einmitt slfkt á að k<v*na í s'ón- varpíð fremur e.* hras-auglýs- ingar um vörumerki. ALVEG sérs+akTeira barf að amrivea, há. stnffi <ra.ng- andi vegfarendur * <nét.tinn. T>ffá ekVi sinn r<'.>:* htT «rKra virki og þægindi. Úr öl)u slíku mó bæf.a með peningum og dálitlum ska.mrr.ti af forsjá og sme’km'si. En fólkið sjálft þarf Kka að iæi-a. ÞEIR SEM i'erðast víða hl jótá að finna hve misia?nt er að líoma, til Ianda Mér er sagt að við <éum svo’ít!ð hröslulegir, en anrOTS finiaF.gir og verkum fT-'k* i’ia á fé”<. Sumsíaðar er ábera.ndi að fcik er að reyna st.rilíin séu gr*.ini1fl.<r T*vað há <V yptriniim ih.fl.<rar eV,<flrf sést fvrir k’aka cða Tr<*n flr** máð af. SIGVALDI. Sjaldan er lymskur lundhastur. — íslenzltur málsháttur. / ÚTI í miðjum Norðursjó hafa i'und/zt miklar olíu- lindi'/ sem til stendur að fara að nýta. Kortið hér að ofan sýnir hvernig haisbctni Norð ursjávar er skipt milli að- liggjandi landa, en olíusvæð- ið sem fundizt heí'ur er að int-stu innan hinna. norsku marka, en einnig dálítið til- htyrB.ndi Englandi. Ráðge'rt ei að flytja olíuna til lands með leiðslu. Skemmst er til Noregs eða tæpir 300 km. cn á þeirri leið er állinn með- fram Noregsströnd og mun hann reynast einhver hindi’- un. Leiðslan kostar 15 millj- arða íslenzkra króna. Hin myndin sýnir borunarpall í Norður’sjó. Óiiöpp eru því miður algeng við olíunám á sjávavbotni, bæði mikil slysa og mengunarhætta. k SKJÓT NÝTING VATNS ORKUNNAR. Við Seja, þverá Amur- fíjótsins, er verið að reisa raf orkuver með 1.5 milljón kw. frarr.leiðslugétu. 'Byggður verður 720 metra langur og 112 metra hár stíflugarður í árgljúfrinu. Klettaranar styðja steinsteypuvegginn og taka á ,:ig hluta álagsins og spai’ar það steinsteypuna um 40%. Orkuver þetta mun framleiða 5 milljarða kw,- stunda á ári, en það gerir kleift að rafmagna mikinn hluta síberísku jámbraut- anna og auka vinnslu á kol- um, tini, gulli og demöntum, sem gnægð er af í jörðu á þessum slóðum. Fyrir 1975 verður einnig byrjað á stór um vatnsorkuvemm í Kol- yma og Kamtjatka. (apn>. ★ MINNISMERKI UM landskjAjlfta Ákveðið hefur verið að rei-a í Tasjkent, höfuðborg sovétlýðveldisins Uzbekistan, minnismerki um landskjálft ana miklu, sem þar urðu ár- ið J966. Verður rri|innis- merkið reist á bökkum Ank- hor-íljótbins i m/ynd pýra- mída sem orðið hefur fyrir skakkafalli. Fjórar stálkúlur, Í0 metra háar, eiga að tákna hugrekki íbúa borgarinnar og hreystilega framgöngu meðan á náttúruhamförunum stóð og dugnað við endur- reisn og uppbyggingu eyddra borgarhverfa. Inni í pýramíd- anum á að koma fyrir safni til miiiningai' um landskjálft- ana. Gert er ráð fyrir að minmsmerkið í Ta-jkent verði fullgert á árinu 1974. — (apn). * SVIFNÖKKVAR FRÁ ASTRAKHAN. í skipasmiðastöð einni í borginni Astrakhan við ósa Volgu í KaspLahafi er haiin fjöldaíramieiðsla á nýrri ,gerð pvifnökbva ,sem ekki í'ista nsma 30 cm. Bátar þess- ir eiga að ver,a sérlega hent- ugir til siglinga á grunnu vatni. — (apn). ★ ÞIJNG EFNI í LOFTINU TilraunaverðurfræðistoCn- unin hefur íundið upp nýja aðferð til að mæla magn þungra efna í andrúmslot't- inu. Gerir hún kleift að á- kvarða skjótt og nákvæmlfcga magn tuttugu efna hvers fyr- ir sig í einni ioítprutu. Þrátt fyri hverfandi lítið magn þur. _,..i efna í andrúmsloftinu (m: ðarta hluta af grammi í rúmmetra lofts), hafa þau veruleg áhrif. Natríum- og kalciumagnir flýta myndun íegnskýja og úrkonnu, agnir annarra efna dra.ga úr gegn- sæi loftsins o. s. frv 4 Fwnmtudagur 17. febrúar 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.