Alþýðublaðið - 17.02.1972, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 17.02.1972, Blaðsíða 11
Jnnanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga itifl' AkuriejTair ('2 ferðir) tii Vest- miann'aeyja (2 ferðir) tiil Horna- i'jarðar, Norðfjarðar (2 ferðir) lii ísafjarðar og tii Egilsstaða. A imorgun ®r. áætilað að fljúga tiil Aikiuaieyfiair (4 ferðir) titt Húsa- vífcur, 'Vestmannateyj'a, Patraies- fjarðair, ísafj'arðar, Egilssfaðar og tii Sauðáríkróks. — Flugtélag íslands h.f. SKIPAFRÉTTIR Skipaiitgerð ríkisins. Heíkílá fór ifrá Akuneyrj í gæ>r- kvöttíi á nrestuirleið. Esja fór frá Akureyri f gtertav'öM á austur- Deið. Herjóifur fer frá Vestmanna eyjum (ld. 21.00 í kivald til Rvík- ur. Skipadeild S.Í.S. AirnarfeiOi fór ií gæf frá Rotter- dam til Mufflj ‘iÞorlá'kstiafnar og Reykjayjkur. JötauilBetffl fer í dag 6rá Gltautíösffier itiŒ- Rieytkjavfk’uir. DísarfeH eir í Revtlcjaiv.Pk. 'Heflgia- feflll fer á uniorgun frá Svendborg til Reykjaívi!kur. Mæli'flelH væntan tegt til Þbifflákshafnair 21. 'þ.m. SkaftafeQL flór í igær frá Stavans- er tiil Osfb óg ‘Giauta'borgár. — Hvassafeil fór 14. Iþ. m. frá Éar- vik tiil ’Reyðarifjairðiar, NoríSöáiriðk ar. Norðudlandsthafnia og Revtkja- Vfk'Ur. StapaifiefllL er í ó’iuíhtiping- uim á Austfjörðum. Liiffliafeflll losar ú Norðuvlandshöfnum. iSusanne D.inia i’ænfanleg fciil Rwkjavík- ih* á mo-'^u'n. S-ta-cýa 01’ á Horn a- firð-i. G’U'ckiuin iKjain^aiSF &r í Þor- tóksíliöfn. FRAMHðLD Skipholti 37 - Sími 83070 fvið Kostakiör skammt frá Tónabíói) Áður Álftamýri 7. * OPIÐ ALLA DAGA * ÖLL KVÖLD 0G * UM HELGAR Blómum raðað saman í vendi og aðrar skreytingar. Keramik, gler og ýmsir skrautmurrir til gjafa. i TROLQFUNARHRfNGAll )Rf!6? afgraiSsfa Ssndum gegn ^ósfkrSfö, ^öÐMt ÞORSTEfNSSO^ giilltmiður fSanítástrsáff 12., EITURMOKKUR (7) SPELLVIRKI íl) velli hefur málið til rannsóknar, en ekki er enn ljóst hve margir unglingarnú- voru. Þess má geta að mikii bi-ögð liafa verlð að því í Njarðvíkun- um, áð börn og unglingtar hafi ráðizt á hús, einkum fiskverk- með sér aukinn framléímiu- kostnað ve-rlesmiðjuuííniiina vara á Norðurlöndunu^i — þannig — að"sá iðnvarnjligur verður ekki samkeppríj^fær við vestur-þýzka framlfegfislu, á hinum sameiginlega rákrk- aði. Þsgar svö þess er j|ætt, I unarhús og önnur hús sem ekki að lóftmengunin á NofÁui’- 1 cr búið í, o? brotið þar rúður og löndum sitnflair að ti2itölij||.egia unnið fléiri spelívirki. litlu leyti frá verksTn«tjum Lögreglan hefur af og til hand j frá samað þessa ujjglinga og eru þar, en að langmestu le; ið.iuverunum í Ruhr —; hætt við endur að verksmiðjlfeig- Norðurlöndum verði tregir til að gera- d-ýrar 4tjáð 1 stafanir til úrbóta, vitand| að þær koma að sáralitlu ^gni en valda hins vegar ni^kil- vægu markaðht.jóni, | ■ 4 HVAÐ GERA ÞEIR? Éiria hugSaiiíega ráð;|| iil úrbóta er að gferðir' ‘jVerði milliríkjasamningar á gjl§|nd" velli Vísindalegra ranriS^kna, þar sem aðilar — ein3'* og iðjuhö'ldarnir' i Rúhr —ú&uld bindi ■ sig til að gera iifiuð- synlegar ráðitaíaliirtiÚ|>ess að drága úr þeirri braðu hættu, sem líágrannaþjö^un- um staiar af löftmengrin|nni þaðan, jafhvel' ekki síður en þeim sjálfum og þá um deið þannig, að' framleiðsla frá þeim verði ekki einráð ásam eiginlegum markað. Eri' _það er harla hætt við þvi, að beir reynist’ ófúsir til líkra éainn- inga, einmitt fyrst og fremst þess vegna. LÍFSHÁSKI cr.iíæmi þess afl jafnvel 10 ára börn tald þátt í þessum ósóma. T.ÆKNAR (D 1965, en þá klufu læknar sig ,-út úr -‘ launakerfi opinberra starfsmanna. og náðu fram launum, sem ekki míínu liafa verið í ncinu ’ samræmi við láunaltjör aimárra stétta* í landinu. y Munu sjúkrahúsalæknar nú leggja áherzlu á, að þeir hjKÍi mátt þola mikla kaupmáttaý- sker'ðingu siðan 1965, a. m. k. 15%. •■ Auk þess scm læknarnir ger'a nú kröfu um mjög mikla ------ £,ý;.: . Itækkun launa sinna, gera þeir kröfu um viunutímastyttingu úr 42 klukkustundum á viku í 36 stundir á viku og svo auknum greiðslum fyrir vaktavinnu, Álþýðublaðið hafði í gær sambaiid við Geörg Lúðvíks- son, framkvæmdastjóra Ríkis spítalanna, og spurðist fyrir um kröfur læknanna. Georg sagði í samtalinu við blaðið: „Kröfumar eru heilmiklar.“ Hins vegar vildi hann ekki nefna neinar ákveðnar tölur í pjú sambandi. f samtalinu við blaðið benti Georg á, að læknar hefðu náð afbrigðilegum samningum um laun og kjör á árinu 1965 og þá fengið mjög mikla launa hækkun, en síðan hefðu laun þeirra lítið breytzt og ekki í samræmi við launahækkanir flestra annarra hópa í þjóð- félaginu. Áð sögn Iæknis, sem bláðið hafði samband við í gær í til efni af þessari kjaradcilu, yrðu laun lækna við sjúlíra- húsin talsvert miklu lægri en laun starfsbræðra þeirra í Ðanmörku, jafnvel þó allar kröfur þeirra næðust fram. — HEATH (1) sama tíma og neyðárástand ríkir f landinu vegna verkfalls kola- verkamanna og afleiðinga þess, verður ríkisstjórnin að afgreiða mesta stórmál brezkra stjórn- mála á síðari hluta tutugustu ald ar, þ.e. aðild Rreta að Efnaihags- bandalagi Evrópu. Heath hefur lýst því yfír, að hann muni segja af sér, verði aðild Breta ekki samþykkt í brezka þinginu. Meirihluti íhalds flókksins í þinginu er þegar orð- inn mjög naumur, en vitað er að nokkrir þingmenn fiokksins muni greiða atkvæði gegn aðild- Inni. St.‘ rnmálafréttaritarar I London sögðu í morgun, að póli- tísk fra ntíð Edwards Heatli væri eitt stó;t spurningamerki. SKÁKMÓTIÐ (12) 6V2 vinnin’g, Sflein og Tuicmakov hafla 6 hvor, Tiimfnian teaf í 5. sæti _ mieg 5 vinning-a og tróær biðskák- iir og' F.nðrik og' Anderssön eru í 6. og 7. með 5 vinninga og eina biðskák. 10. uimflerð verðuir tetíild í kvöld í Gflœsibæ, og tefflla þá m.a. sam- an Eriðrik og Tiikm'akoiv, Tiim- man og Georgihu. — VILL HERÐA RÓDURINN GEGN ÁFENGISBÖLINU □. „Abyrgir menn ha£a látið frá sér fara þær upplýsingar, að höp- ur áfeogiissjúklinga í iiarLdiinu sé Xjórum til fimm sitnnum stærri iein hópur krabbam|eiTissjúkli‘nga.“ Þetta segir Hjördis Hjörleiifs- Samtaka mamma, Til þess að gera leseljdum að nokkru leyti ljó-t hvé á- j d°Uir, varaþiiismaður standið er þegar orðið lígg- ; b.iálslyndra oig yjinsfri vænlegt má geta Þ'ess, áð'fís- s'®m * á Alþingi í flarvem indamenn vita, að einiiýe -s staðar uppi í 'há'loftúrftrm. fyrirfimist' gifurlega umfájigs mikiil mengunarflóki, og ýins er yfir Englandi. Við --vissav veðurfræðilegar aðs.tæður gct ur flóki þessi lækka'ð sjg í lofti, og grúft yfir borgu.tfum í iþessutm löndúm, en einmi.tt það gerðist á- Bretlandi fyrir nokkrum árum, og varð það; til þess að fjöldi ma.nn.5 lézt þar af völdutn loftmengunarii - A . Ves-tur-Þýzkalandi þiaiiu- ., verið komið' upp mörgttrh'. „varðstö&vmn' sem eiga íao; gera vi'ðvart, ef hætta er á: sliku þar, og cinhvers sta<£ar miðsvæðis biður j'árnfcraiutúý- v.'dgna, sem feiántlir eru gas- grímum, sem þá á að senda til hættusvæð.anna. Þanriig. er ástandið, og ekki að furða að mörgum sé órótt. HanjnSibals Valdtmarssonar, í tiil- lögu til þingssályktunar, er hún flytnr um varnir gegn ofnej'ziu áfengis. Þjin.gsályktunartiltegan er svo- (hljóðandi: „Alþmgi ályktar að skora á ríkisstjórniina, að &flb'- faraitijdi ráðstefanir v'erði g)2*ðar til þess að' draga úr neyzlu á- ffingr-a drykkja: ——-„r ii.-vii' 1. Víðtæk upplýsingastarfsemj um háskalegai’ afteiði.ngar af of- notkun 'áífieaiigira drykkja verði haf in í öllum Ifjölmiðlum landsin®, sivo seiin sjóiwarpi, útvai-pi og dag blöðum. 2. Löggæzla veröi efld, hvað þessi mál áhrærii-, >an.niiig að nú- tvteramdi áiflemgisl'ög standist í reynd og séu ekki brotin. 3. Kostnaðiuir wegna þessara ráð staflainia verði greiddua- úr ríkis- sjóði.“ í greiinargierð með þingsályktun artil'iögiun'ni segir flutniingfimaður m. a., að hliðstæð tillaga um nokkurs konar herferð á hendur' tóbaksiniotkuin, þó einkum vind- lingair.eyldngum, hafi Verið flutt á Alþingi vetuirinn 1969—1970 af þáverandi aJlþinlgismantni Sigiurði Bjarniasyni o. fl. Hemni hafi síð an verið lirundið í framtov'æmd með sýn'iléguim árangri, þannig að síðar hafi stórlega dregsð úr sölu vindlinga. — m FRAM ífi) KR á ekki að lenda í sömu fcjap unni næsta vetur, leiivmenn eins og Haukur, Björn, Árni og Á&b,;’ Axal var markhæitur FranV- ara með .9 mörk, en hjá KR vaij. jBjörn með flest mörkin, 7 tals- 2v SKOTNiR TiL BANA □ Tvcir ,’nertn voru skotnir til bana á , Norður-|rlandi í gæikvöUU. . Amiar þeirra var 18 ára gani all brézkur liermaður, en hiriii 47 ára gamall kaþólskur stræt isvagnabíistjóri. yai' bílstjóraniim rænt, þeg- -ar hann vav að störíuni í Lond ori'derrý 1 g^erkyötöí, . Ru(|í!u4 þriý vöpnaðiv menu inn í vagninnfipg færðu hánn ’a þröit í bii' Éannst hann síð- ár skfiii.un í um. þriggja km. 1 " "" Aðalfundur Félags matreiðslumannia verður haldinn að Óðinsgötu 7, miðvikudaginn 23. febrúar kl. 15. ! Dagskrá: Lagabreytingar. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. I Stjórnin Fjcldi þ’eirra, scm hafa ver- § ið drephir síðan óeirðirnar hóf l’iist 1969 er nú orðinn 243. 1113, SS. Glerísetning - Glersala Framleiðum tvöfalt einangrunargler. Sjáum um ísetningu á öllu gleri. Vanir menn. GLERTÆKNI H.F. Ingólfsstræti 4. - Sími 26395 (heima 38569). Fimmtudagur 17. febrúar 1972 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.