Alþýðublaðið - 19.02.1972, Page 1

Alþýðublaðið - 19.02.1972, Page 1
BLWÐ LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 1972 — 53. ÁRG. — 41. TBL. LOKS KOM VI9 LÁGUM í ÞVÍ! O Isle>íing'ar eru í 19. sæti meðal þájffa heims i áfenjis- neyzlu, segir í frétt frá Was- hington í gær, samkvæmt skýrslu, sem bandarísk stjórn- völd birtu þá. Frakkar eru í efsta sæti meg næstum helmirigi meli a magn af áfengi á hvern íbúa lands- ins en Itaiiir, sem e-ru næstir. Svisslendingar eru í þriðja sæti osr rétt á eftir koma Vest- ur-Þlóffverjar, Ástralíumenii og Belgar. Skýrsla bandarisku stjórnar innar nær affeins til þeirra landa, sem halda nákvæma skýrslu um áfengisneyzlu landsmanna. Bandaríkin eru í sjöunda sæti. Þa.r ler taliff, aff 70% landsmanna neyti áfen?is og níu millíónir eru taldar mis- nota áfengi — vera alkólist- ar. Þaff er hín mlkla neyzla Bílana fáið þér hjá fógeta... □ Við sögðum frá þvi í fyrra, að borgarfógeti væri að verða með atkvæðameirj bílasölum. Það er að segja, fjöldi bíla, sem seldir vatvu á nauðungar- uppbcði á vegum borganfó- getaembættisins færi vaxandi ár frá ári. Nú auglýsir borgarfógetj á bls. 5 í blaðinu í dag — cg hafi eínhver í hyggju að verða sér úti um bíl, þá er tækifaevið að reyna að eignast einhveim á uppboffi núna. Og sölulist- inn er í stærra lagi að þessu sinni. Borgarfógeti býður þér upp á að velja úr 233 bíium. skipar Frökkum og ítölum efstu sætín — en hvað brennd um drykkjum viðkemur, eru léttra, áfengra drykkja, eesm Frakkar enn efstir, en Banda- rík.iamenn eru þar í öðru sæti. Á listarjum á eftir Bandaríkj unum kom svo Nýja-Sjáiand, TékkósJóvakía, Kanada, Dan- mörk, Bretland. Sríþjóð, Jap- an, fHoTJand. íriand, Noregur, Finnland, ísland. eg Israel. Frakkar d.rekka að meðaltali 23 5itra af hreinum vínanda á ári, Italir eru með 15.2 lítra- Sv!’W5>r.r,(Hr»!gar 12.7. Vestur- Þióffver'a.r 12.3. Ástralíumenn 10.8. Be'gar 10.7. Bandaríkja menn 9.8 iHtra. iDanir eru meff 7.2. Svía.r 6 5. Norðmenn 4.2. Finnar 3.8 og íslendingar 3.6 Lítra. I skvrslunni ©r einnig sam- anburður á drykkruvenjum þýóða. ©n þar er þó einkum Framh. ð Ms. 11. 5000 NY QGENNÁ AD FARA AF STAÐ! D Alþýðublaffið hefur eftir á- reiðanlegum heimildum, aff hundavinir hyggist stefna borg- arst.jóranum í Keykjavík, heil- brigffismálaráðherra og dóms- málaráffherra vegna hunda- bannsins í Reyikjavik. Má búast við, aff stefna í mál- inu verffi þ;ngfest í borgardómi Reykjavíkur í næstu viku. Hún er liffur í baráttu hunda- vina ftil aff fá hnekkt þeirri á- kvörffun borgarjTirvalda aff banna hundahald í borginnÍ Meff stefnUf^i hyggjast hunda vinir fá úrskurð borgardtóms um gildi tiltekinna reglugerffa og á- kvæða í þeim. Vilja þeir meffal annars fá svaraff þrirri spurningu, h\ersu langt st.lórnvöld mega seilast inn á einkalíf manna, án þess. aff þáð teljist spjöll. Benda þeir á, að stjómvöld hafi samkvæmt ákvæðum í stjórn arekránni tekið að sér aff trygg.ja hverjum þegn < landinu viss mannréttindi og þar á meffal frifflieltí einkálífs þt-irra, hvim- ilis cg f iölskyldu. Ef máliff tapast hér á Tandi, munu hundavinir staffráffnir < því aff vísa þvi til mannréttiuda- dómstólsins í Strassbourg. — ER AÐ KOMA □ Nlxon er á'leiðinni til Kina, — í dag' er hann á Hawai, og á morgun. fkemur hann til Shang- hai. Við brottförina sagffisit hann. vona að þetta yrði ,,för ty friff- ar“. Við segjum í opnu t dag frá því Kína, sem Nixons bíðuir. — EN VÍSAST HÆKKAR VERÐIÐ ENN BílaÍTinflytjendur eru yfir- leitt bjartsýnir á bílamnflutnjng- inn á þessu ári, að því er Gomn- ar Ásgeinsson formaður Bíl- greinasambandsins Bagðj í við- talj við blaðið í gær. Hinsvegar hefur blaðið fregn- að að ríkisstjórnin. hafi nú jafn- vel til athugunar að leggja ný innflutningsgjöld á bíia, svo að meðaldýr bíll kæmi ef til vill til með að hækika um 10 til .15 þúsundir króna. Gunnar tsagði að umboðin Verðlaun □ Menntaskólmn í Reykja- vík hcjtir 25 þúsund króna verfflaun hverjum þeim, sem getur gefiff rannsóknarlögregl- unni eiuhverjar upplýsingar um hvarf Pallas Aþenu. bvggjust við að selja fjögur iil fimrn þúsund bila á árinu og taldi hann það mjög eðlilegan innflutning til þess að endur- nýja og auka bílakost lands- manna. í fyrra voru fluttir inn7.700 bílar, en árin þar á undan hafði bílainnflutningur verjð í lág- marki. Hann taldi eðlilegt að endurnýja 10% af bllaflotanum árlega, ef miðað væri við 10 ára endingu að meðaltali, en nú ern um 50 þúsund bílar í landinu og búast því umboðin við eðli- legum innflutningi. Sala nýiva bíla hefur gengið allvel það sem af er árlnu, tn Gunnar sagði, að þegar nær dragi biitingu skattseðla, kippti fólk vanalega heldur að sér höndun- um þar til það vissi hvað bað þyifti að borga. Ekki óttaðist hann þó, að skatt arnir mundu draga úr innflutn- lingnum í ár, þar sem svo miklir peningar væru nú í umferð. A/ arðandi innflutning á næstu árum, taldi Gunnar eðlilegt, að hann yrði yfir 10% á ári. Hann kvað orsökina þá, að upp úr 1961 hóíst fyrst verulegur bílainnflutn ingur hingað, en þeir bílar sem komu á þeim árum væm nú óð- fluga að hvea-fa úr umferð og nú væi'i það að verða liðin tíð að merrn eyddu tima og pening- um í að gera upp gamla bíla. SAGATIL NÆSTA BÆJAR □ Þaff eru ekki allir Jaín- heppnir og eigandi bílslns, sem vélinni og sjálfSkiptu gír skiptingunni var stoliff úr um daginn. *ins og sagt vaa- þá hér í blaðinu. Þegar lögreglan hafffi halt upp á tveimur ungum mönn- um, sem höfffu þennan verkn að á samvizkunni. samdist svo meff þenn og hí!eigandanum, aff þeir Skrúfuffu véHna og gírskiptinguna i bílinn í san»- einingu! I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.