Alþýðublaðið - 19.02.1972, Side 7

Alþýðublaðið - 19.02.1972, Side 7
 bi^ðið: Útg. Alþýðuflokkurinn Rítstjóri: Sighvatur Björgvinsson Hvert hlaupa þeir næst Borgarstjórn Reykjavikur er búin að tefla sér í furðulegustu aðstöðu í sam- bandi við kvöldsölumálin og lokunar- tíma sölubúða. Málið er orðið hreint kátbroslegt. Þar rekur sig eitt á annars hom, enda hleypur borgarstjórnarmeiri- hlutinn hingað í dag og þangað á morg- un eftir óskum þessa eða hins, en þó aldrei að óskum neytendanna sjálfra. Allir muna fjaðrafokið, sem varð i sambandi við þá ákvörðun borgarstjóm- armeirihlutans að skylda kaupmenn til þess að loka verzlunum sínum á ákveðnu andartaki dag hvem og svipta þar með neytendur vinsælli kvöldþjónustu. Þá var m. a. talað um það, hve kvöldsalan hefði óheppileg uppeldisleg áhrif á ung- linga, sem hefðu það til siðs, að hanga í búðum stundum saman á kvöldin með hvers konar ólátum og spiliríi. Vegna áhuga borgarstjómarmeirihlut- ans á uppeldismálum var matvörukaup- mönnum svo skipað að loka fyrir kvöld- verðartíma og um leið ítrekað, að sölu- tumar mættu ekki sinna viðskiptavin- um sínum, nema í gegn um gat. f fyrradag hljóp borgarstjómarmeiri- hlutinn svo í hina áttina. Þá samþykkti hann sem sé að sjoppueigendur mættu loka gatinu, en opna dymar fyrir við- síkiptavinunum. Allir velkomnir inn í 'hlýjuna, einnig böm og unglingar, en kjötkaupmaðurinn varð áfram að hafa lokað. Enn er borgarstjómarmeirihlut- inn sem sagt á þeirri skoðun, að þ? hafi óheppileg uppeldisáhrif á unglihga að koma inn fyrir dyr matvöruverzlana á kvöldin. En „sjoppumar' eru nú orðn- ar skaðlausar. Það er óneitarilega illt til þess að vita, hve eindæma slæmt uppeldismálalegt álit borgarstjómarmeirihlutinn hlýtur að hafa á matvörukaupmönnum á höf- uðborgarsvæðinu, sem þó lengst af hafa verið meðal dyggustu stuðningsmanna borgarstjómaríhaldsins. Með svona afgreiðslumáta gerir borg- arstjómarmeirihlutinn sig hreinlega hlægilegan. f afstöðu hans rekur sig eitt á annars hom, eins og BjÖrgvin Guðmundsson, borgarfulltrúi Alþýðu- flokksins, benti á í ræðu sinni á fund- inum, þegar málið var afgreitt. 6 Laugardagur. 19. febrúar 1972 Fundur þetrra Nixons og Mao er skuli hittast og raeðast viS æri? vafalaust einn roerkasti stjórn- málaviffbufður hin síffustu ár enda þótt enginn geti gert sér í hug- arlund hvemig fer. Þótt menn hiki viff aff spá um niðurstöffur umræffnanna er bara þaff að þeir fréttnæmt atriffi. Og þar sem ekki er mikið efni frá Kína í hinu stærsta landi heims í íslenzkum blöðum helgum vtð því mrkið rúm í dag. ÞEIR GERA UKA ERKFALL í KÍNA vað ætla þeir að ræða? □ EINS og við -rná búastt er ekki meirá irætit um annað í Bandaríkjunum nú en Kína- för Nixora. fo-rseta. í>að lleynir sér 'ekki af ummælluim Maða þa-r í landi, og þó enn síður af opinberuim og -hálfopinberuim ummæluim. sem sitjórnin eða vissir stjórnarmeðllimir láta eft ir sér hafa í samibandi við ferða _lagiö, aS tiilgangiuiririn mleð þvti er margþaettur, bæði inn á vi<5 og út á við, og -að iþaS er eíkiki ein-Ungis a-ð Nixon sjálíiur, og þeir sémíiræðingar sem verSa í för með. honum', búi sig eins vteil a-ð heiman og kos-tur er á, hel-dur rvirna og stjórnarvöldin af kappi a-ð því -að búa bæði a-Lmienning heima fyrir, og eins á'ðnar þjóði-r undir þetta f-erðá- iag Nixons, að allur missikiiln- ingur ver-ði útiilokaður í þrví sambandi -eftir úKngum. Krá því eir skýrt í bair.'dar'íslk- u-m iblöiðium, að -Nixon haifi búið- sig undir ferðalajgið á eiklki ó- svipaðan hátt og námsmaður viið æðri skóla, sem sé í þann ve.ginn að 'ganga undir próf í ftókjrnu Oig erfiiðu fagi. Unni'ð hef ur verið a.f því af færustu siér- fræðjnjgvm -ban.darfekíum í öllu sem ivið kernur Kína, að semja einskonar úitdrátt úr þei-m fræð um, sem forsietinn híe^’ir síðan haft rnieð sér í he&ga-rQleyfisfer-ð- um- siínum til Florida, og kynmt sér rvan.:dOiega um .borð í sn,ekkj-U' sinni. ÞVií ©r þó haildið vand- lega lieynöu um. Ihiwaða atriði sé fjaiiað sérstafkiliega í þess-um „námsútdrátituim", nþví að það gæti orðið Kínviörjujn vásibenjd- ing um 'hi\',aða mái Nixon hygg- ist einkum ræðia við l'ei-ðtogana í heimsókn sinni, og þeir ,þá _hagað undirbúningi sínum í samræmi við það — en það líSSrá bandarísikiir stjórnmáJa- l-eiðtogar ,sig ekki ,um, þ-air e-ð þá irnindu jjíáp.rverstou lleiðtog- arnir ihafa teki-ð sínair ákvarð- anir fyrirfmm, éður en mólin y-rð-u nedfuð. Undiirbúning'iicinn h'eiroa ,fyr ir snýsit fyrst og diiieims't um það að iveira almenning við að væn.ta sér of mi-kils- árangurs af Kwnaförinni. TMigajngurinn mieð henni sé ifyrst og fhemst sá að leggja gr-undivöiiainn að bætiu samikomuíiagi jniilli Bandarikj- an-na og Kína, se-m ailili.r vita að ekki iheÆur verið á miarg'a fislk- ana um lsr.gt skleið. Og ef þ-að takiSlt, þá sé mikið unnið og þá ei'gi áranguirinn- smám _saman að geta komið í ljós, til dæmis komið ivteirði á eðOilleg-u st,járnmá0.asiamibandi með þess- um tv.eim stán\'ield-um, ef ti'l vifll í náirini iframtt-íð, en það væri aiilt of mikil bjartsýni að æit'l-a að slík-t geti orðið -í beinu fram- haldi af föirinni- Það -leyni.r sér og eiltki, að állir -gera sér ljós-t að för fo-r- seitans til Kína hlýtur að hafa- yeiriuieg áhrif á í hönd far-andi forsietakosningar í Bandaríkjun um. An.dstæðingar Nixons hafa -þ.ví hægt um sig a þvi samibandi1, hiyað sivo sem vierður að föri-nni liokinni. bíezt .að siegj'a þá hefur þátitiu-r Bandarilkjanina undir sitjóii'ri Nixons í Ausit.ur- Franilr. á bls. 5. Tj FRÁ Þ VÍ var sagt í útvarpi í Funkien-fylki í Kína, að járn- fcrautarverkamenn í borginni fooihow hefðu dregið isrvo úr afköstum s.ínuim að nálgaðist verkfall í því skyni að undir- strika kröfur sínar um bætt launakjör, og þegar það ekki dugði, la.gt niður vinnu. Leið- togar þeirra voru þá kvaddir til ábyrgðar af stjórn járnibraut- anna, ákærðir fyrir skemmdar - verk varðarudi eignir almenn- ings, stéttasvik og landráð. En, bæ-tti útva-rpið við, það kom á daginn að stjórn járnbrautarma hafði ekki athugað málin nogu gaumgæfile-ga, og fór svo að hún varð að taka kröfur starfs- mannanna til gi-eina og heita þeim bættum kjörum. Þetta þykir merkileg frétt — mtrkilegt að starfsmenn í siíku sósíalista ríki skuli hafa þorað að gera verkfall merkil-egt að þeir skyldu fá ki'öfur sínar við- urkerundar, og þó ef til vill merkilegast að útvarpið í fylk- inu skyldi skýra frá þesisum at- burðum. Þeir sem fróðir cm um menn og málefni í Kín- verska alþýðulýðveldinu, telja að það geti táknað að stjórnin. hafi n-ú ákveðið að taka upp aðra stefnu gagnvart flutninga- verkamönnum og iðnaðármönn um, sem telja að hlUtur sinn í launamálum hafi verið mjög fyrjr borð borinn síðustu árjn. Eftir menningiaxbyltiinguna svokölluðu hafa stjórnarvöldin lagt alla áherzlu á að bæta kjör tænda og efla landbúnaðinn. Meira að segjahefur verið tek- ;n upp ný stefna í þeim málum — ekki verið stofnuð fleiri samyrkjubú, en bændum verið leyft að njóta afraiosturs af bú- um sínum í ríkari mæli og jrijórnin hækkað verðið fyrir framleiðsluna, sem ríkið hefur keypt af þeim:. Þess eru jafn- vel dæ-mi, að þejr bændur hafi fengið aftur jarðir sínar, sem voru sviptir þeim í menningar- ÞEIRRA ER VALDIÐ □ Eru þeir Mao og Nixon valdamestu menn í heimi? Fannski væri réttara að nefna- einn: enn þá. er líka vist að sú þrönning ræðUr meiri örlögum t>n inokkrir aðrir þríir menn. | Sá þriðji-væri þá Brésnev. Vaid Máos liggur ekki bara í- því að ríki hans er stórt og tfjölmerint, heldur líka í hinu, að hanh er ihinn höfuðpostuli þjóðfélagsstefnu sem breiðist út í heimi>m.im. En Nixon ræð- , ur aftur á móti ríkustu þjóð h-eims. Bandaríkin og Russ- land eru áreiðanlega sterkustu herveldin, en auk þeirra ráða Bretland,. Frakkland og. Kína yfir kjarnorkuvopnum — og kannski fleiri því allir geta búið til kjamorkusprengju. í viðskiptum og framleiðslu eru Bandaríkin mesta stór- veldið, en önnur smærri sækja fast á: Japan í Asíu og Þýzka- land í Evrópu. Málgagn kommúnistastjórnarinnar í Kína heitir Alþýffublaff. Hér að ofan sést nafn þess á kínversku, en þaff á aff lesa skrifaff meff latínuletri: RÖN MÍN RU BÁ. — Okkur er ekki kunnugt um nema tvö Alþýffublöff, í Peking Reykjavík! og Konfúsíus byltingunni, og allar kröfur um samyrkjubúskap verið istimpl- aðar sem „vinstr.a-ofstæki“. Þetta hefur orðið til þess að fiutmngaverkamenn og iðnað- a nnenn hafa borið lífskjör sin, isam-an við kjör bænda, og taiið sig afskjpta. Fram að þessu hef- ur stjórnin látið sem hún heyrðj ekki kröfur þeirra, en atburð- irnir í Foochow benda ótvírætt t'I að þar kunni að vera breyt- ing í vændum — ekki sízt fyrir þa'ð að leyft var að segja frá þeim í útvarpi. — KÍNVERSKA ★ I»ó Evrópuniönjium finn- ist allir Kínverjar eins við fyrstu kynnj er mikill munur á fólki eftir héruðum og landshlutum. Mesti mumirmn er á Suður-Kínverjum — og Iiinum sem búa norður í lanai. Tunga þeirra er heldur ekki alls staðar hin sama, heldur skiptist þetta sem við köllum kínversku í margs konar mál lýzkur. En hið kínverska mynd letur geta aUir lesið. Meira að segja Japanir, sem tala gerólíka tungu lesa kínversk- ar bókmenntir, því orðin ern ekki rituð niður, heldur tákn fyrir hugtökin. □ Sambúð Washington og Pek- h‘& sem Nixon hyggst freisía að koma í eðlilegt horf með Kínaferðalagi sínu, sem hefst næstkomandi mánuda'g, hefur farið stöðugt versnandi síðustu tuttugu og sjö árin, og varð cpinberlega fjandsamleg um 1950. Upphaflega benti þó allt úl þess __ að gott samkomulag mundi takas-t með Ba-ndaríkja- mönnum og kínversku komm- únistunum. Árið 1954 sendi Roosevelt Bandarikj aforseti opinbera full- trúanefnd til aðalstöðva Mao Tse-tungs í Yenan til að kynr.a sér hernaðarlegan styrkleika kír.versku kommúnistanna og hvort þeir þörfnuðust aðstoðar. ★ Hjá Mao. Formaður nefn.darinnar var David Barrett ofursti, en ann- ars var nefndin. skipuð starfs- rnönnum barudaríska utanríkis- ráðuin-eytisins, þar á meðal Kmasérfræðingurinn John Ser- vice. Allir töluðu þejr kín- versku reiprennandi. Þeir Bandaríkjamenn áttu sáðan langar viðræður við leiðtoga eins og Mao-Tse-tung, Liu Sh-ao Chi, Lin Piao og Chou En Lai. Bandaríkjamennirnir komu frá höfuðborg þjóðernissinr.a, Chungking, þar sem andrúms- loftið var mengað af bak- tjaldamakki, spillingu og á- byrgðarleysi. Yenan var þeim sem opinberun aga, íburðarleys- is og trausti og trú á mál- efnið. Mao reyndist þegar sam- starfsfús. Samkvæmt skýrs-lu John Service, tjáð'i h-ann sig fúsan að fela bandarískum íor ingjum yfirstjórn herafla síns gegn þvi að þjóðernissinna- stjómin í Chu-ngking gengist ir.n á myndun samsteypustjórn- ar. Hann kvaðst þiggja banda- ríska a-ðstoð með þökkum og hafði jafnvel við orð að heim- sækja Roosevelt forseta í Was- bington. * HafnaS. Skýrslum þeim, sem John Service sendi heim, var hins vegar hafnað af hinum banda- ríska ambassador í Kína, Pat- rick Hurley, sem varaði „Kínaiklíkuna" heima — harð- anúinn afturhaldshóp, isem var móög hhðhollur Chiang Kai shek. Service var kallaður hjeim — og missti atöðu sírua í utanríkismálaráðúneytinu í „gald'ráofsókmmum“ svoköll- uðu um árjð, og það var ekki fyrr en 1956 að hamn hlaut uppreisn og tók aftur við emb- ættí. Roosevelt vildj losn-a við milliríkjailækjur og kallaði heim sendinefndina frá Yen- an, Tveimur árum síðar hélt Mar shall hershöfðingi til Kína þeirra erjnda, að freista að rniðla málum á milli kommún- istanna og Chiang Kai shek. Þrákelkni og stirfni Chiangs kom í veg fyrir að það tækist — enda þótt fjölisikylda hans og bandarískir ráðgjafar hans vildu fá hann til að taka sátta boðunum. ★ Næstum viðurk«nning. Þegar sáttaviðleitni Mar- shalls heppnaðist ekki, rofnuou öll tengsl á milli Bandaríkja- mann-a og hjnna kommúniít- isku leiðtoga, en ekki leið á löngu áður en herir þeir.ra tóku Peking og síðan Nankjng. Bandaríski am'bassadorinn hélt þó eitt ár kyrru fyrir í Nan- 'king, ef-tir að her Maos haíðá borgina á sínu valdi. Þegar kínverska Alþýðulýð- veldið var stofnað .1. október, 1950, tilkynnti Truman að Chi- ang Kai-Chek yrði ekki lengur veitt nein hernaðarleg aðstoð, þá munaði minnstu, að Banda- ríkin viðurkenndu ekki Al- þýðulýðveldið. Frh. á 5. síðu. Kínamúrinn STÆRSTA RlKI HEIMSINS ■A Kína er stærsta ríki heims. Það eT ósamt Tíbet yfir 10 milljónir ferkílómetra ctg byggt um 800 miHjónum marvna. Stórir hlutar af lág- lendinu eru geysiþéttbýlir, en Mið-Asíuhálendið sem mest allt tilheyrir Kina er víðast afarstrjálbýlt. * í Kína eru um tíu borg- ir með mejra en milljón íbúa. Stær.sta borgin mun vera Sbanghai, hafnarborg með um 7 miUjónír íbúa. Loftslag er þar afar óheilnæmt, að því er sagt er. Höfuðborgin, Peking, hefur um þrjár milljónir í- búa. Hún hefur verið höfuð- staður landsins allt frá því á 15. öld og um tíma áður þar að auki. Nafnjð þýðir Norðurborg. Á árunum milli heixnsstyrjaldanna var hún kölluð Peiping sem þýðir Frjð- arborg. ★ Dýralíf í Kína e'r fjöl- skrúðugt. En furðuiegast finnst Evrópumönnum kaiinski aö tígrisdýr eru þar um ailt alveg þángað norður, þa-r sem mikjð snjóar og virðast tigv’- isdýrjn ekkert kunna illa við sjg í ófærðinnj. Hlébarðar eru þó algengari,. Á' sumum stöð- um eru þessi randýr hrein plága og sækja inn á þéttbýl- in þégar kólnar áð vetrimim og harðnar í ári. Laugsrtfa’gur 19. febrúar 1972 7

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.