Alþýðublaðið - 21.02.1972, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.02.1972, Blaðsíða 1
C Nixon forseti Bandarikj- anna- kom til Peking ásamt fylgdarliði sínu í nótt. Chou en-iai, forsætjsráffhcrra Kína, og nokksrír æffstu yfirmenn kínverska hersins tóku á móti hinum bandarísku gestum á flug-vellinum og bauð Chou en-lai þá velkomna til lands- ins, er þjóðsöngvar beggja þjóðanna höfðu verið leiknir. 200 kínverskir hermenn mynduðu hejðursvörð á fiug- vellinum og könnuðu þeir Nixon og Chou en-lai heiðurs vörðinn saman. Engir fuiltrúar erlendra ríkja voru viðstaddir á flug- velUnum í Pekiftg, er þota Bandaríkjaforseta lenti þar. Reyndar var mjög fátt fólk saman komið á flugvellinum Frh. á 5. síðu. Stórfúlgur hafðar af LOKStR ÞAÐ KOM- IÐ TIL LÖG- REGLUNNAR Q . víxiaviös&iinm, sem vi® skýrð urn frá fyrir rúmri viku síðan, em nú ioks orðin lögieglumái. Sá ma'ffur, sem við sögffum þó frá aff hefffi orffiff aff leysa út úr banka falsaffan víxil án þess aSf viffkomandi banki kærffi fölsun- ina til iögreglunnar, hefur í rú,ma viku staðiff í sambandi viff þá menn, sem komu þessttm vixli í umferff og gefiff þefan livem frestinn á fætur öffrnm til a‘8 greiffa víxflinn. begar öll loforff þar aff lntandi brugðust Iét hann verðá af þvi að kæra víxilfölsunxna til rann- sóknarlögreglunnar nú í morg- un. Maður, kunnugur þessu máli, sem blaðið ræddi við í nrargun taldi að ástæffan fyrfr þvi aff „affstandendar“ víxilsins befffu í lengstu lög reynt að fá eigandu hans til aff falta frá kæra vætl sú að um væri að ræða vixil. stm keyptur hefffi veriff meff afföll- um, en slikt mun tiffkast í vtssri grein viffskipta. Upphæff þessa víxils er 135.009 krónur, og var falsað nafn sam- þykkjanda, þekkts eiganda vefn- affarvöruverrlana, en hann bafffl áður orðiff fyrir barðinu á víxil- faisi sem þessu. — □ Mikið fárviðri gekk yfir Grindavlk í gær og gekk sjór á land þar meff þeim afleiðin jum inni og plata innan viff varnar ! garffinn í höfninni vestaverffri lyftist upp og brotnaffi. Gífurlegt aff mikið tjón hlauzt ai'. AJImiMar skemmdir urffu á austur-varnargarffinusn í höí'ji- rrjótmagn barst upp á bryggj- ar. Tjóniff hefur enn ekki verið tnetiff. Um 50 bátar voru í höfninni ! Grindavik og þar því mikil jrengsli. Tvísýnt var um bátana jm tima en þá sakaði ekki að hettið geti. Ag sögn HjaJta Magnússonar fréttaritara Alýðublaðsins I Grindavík var veðúrofsinn mest- ur í gærmoi-gun miTli klukkan níu og tíu. — Horfurnar vora vægast sagt ískyggilegar om tíma fyrir bátana, en þetta tkM affist sem betur fer allt. HjaTti sagffi ennfremur í sam- Frh. á 11. sfðta. [] ÁFRAM: Mesta ofsavzffur vetrajina er nú óffum aff lægja >g héldu bátar á sjó í morgun. Jn meff kvöW.inu er aftur spáff ítórviffri að sunnan, og sjá veff- irfræðingar ekki enn fyrir end- m á því. — Lenti jbó heilu og höldnu í Reykjavík □ Allt flugvallarsslökkviliðiff á Reykj&víkurflugveTJi, fjórir sjúkrabílar og slökkvibílar frá slökkviliffinu í Reykjavik voru kvaddir út á flugyöu £ morgun þar sem DC-6 flugvél frá Flug- félagi Islands var aff lenda, en eldur hafffi kom.ff upp í einum hreyfli hennur. Vélin var á leið til Akureyrar tneff 30 farþega auk áhafnar. Flugtakiff var klukkan 9.18, en minútu eftir þaff, kom upp eldur i hreyfli númer fjögur. Var þá þegar snúiff viff aftur og lenti vélin sex mínútum seinna hei! á húfi og var þá esldurinn dauff- ur. — Þetta var aldrei neitt hættu legt, sagffi Geir Garffarsson flug stjóri er bTaffiff átti vifftal viff hann í morguri. — Viff drápum strax á mótornum, sagffi hann, - og settum Innbyggð slökkvitækí í gang sem slökktu eid.inn á svip- stundu, enda var hann ekki orð Inn útbreiddur. Vélin lenti síffan á þrem hreyfl um og flykktust aff henni slökkvi bflar, en þV\r þurltu ekkert aff aðhafast og ók vélin að flugaf- greiffslunni. Skemmdir af völdum eldsins roru ekki fullkannaffar í morg- «n. en Geir Garffarsson flugstjóri taldi þær í fljótu bragffi vera ó- verulegar. — 4 strák- ar stálu strætó □ Fjórir ungljngsstrákar stálu strætísvagnj á laugar- ðagstvöldiff af plani strætís- vagna Reykjavíkur á Kirkju- sandi, og óku honum niffur í Sætún. Piltarnir eru á aldrinum 12 til 14 ára og fóra þeir inn í vagninn, sem stóff opinn og í g;angi. Einhvemvegínn tókst þeim að koma vagninum af stað og aka honum niffur í Sæ tún, sem fyrr segir, en starfs- menn verkstæðisins urðu fljótt vaVjr við hvarfið og gerðu lögreglunni aðvart. Hún brá skjótt við og hafði upp á vagninum, og voru þá piltamir í honum. Þeir gátu vitanlega ekkert annaff en við urkennt á sig sökina og eftir duglegt tiltal frá lögréglunni, var þelm ekið heim til sin, enda allir of ungir tíl þess að vera settir undir lás og slá. — Vagninn er óskemmdur cftir ökuferðina, — RYGGJUR Ofsaveður í Grindavík

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.