Alþýðublaðið - 21.02.1972, Blaðsíða 7
Útg. Alþýðuílokkurinn
Ritstjóri:
Sighvatur Björgvinsscm
TIL KÍNA
Nixon Bandaríkjaforseti mun nú kom
inin til Peking 1 opinbera heimsókn.
Síðasta áfangann af hinni löngu leið fór
hann í gærdag.
Heimsókn Bandaríkjaforseta til Rauða
Kína er án efa einn merkasti atburður,
sem gerzt hefur í heimsmálum um
margra ára skeið. Sú heimsókn táknar
þáttaskil í sögunni og miklar vonir eru
bundnar við það, að hún verði upphafið
á vinsamlegum samskiptum þessara
tveggja stórvelda.
Um árabil hefur Kína undir stjórn
kommúnista verið lokað land á svipað-
an hátt og það var allt fram yfir síðustu
aldamót. Fáar og óöruggar fréttir hafa
borizt til umheimsins af því, sem þar
hefur verið að gerast.
Þó er ýmislegt vitað um þá miklu at-
burði, sem hafa átt sér stað í Kína und-
ir stjórn kommúnista. Þeir atburðir
hafa haft bæði ljósar og dökkar hliðar,
en það er ekkert vafamál, að í Kína
hafa orðið mikiar framfarir og þá ekki
hvað sízt á sviði efnahagsmála og tækni
og vísinda. Það er í sjálfu sér mikið
þrekvirki að tekizt hefur að útrýma
hungri og skorti á brýnustu h'fsnauð-
synjum, sem hafa ávallt verið fastir
fylginautar þessarar fólksflestu þjóðar
jarðríkis. Það eitt hlýtur að hafa kostað
mikið starf, enda hafa innanríkismálin
tekið mestallan tíma kínverskra stjóm-
valda fram til þessa.
I viðskiptum Pekingstjórnarinnar við
umheiminn hafa átt sér stað miklar
breytingar á allra síðustu árum. Kín-
verskir kommúnistar tileinka sér í sí-
aukum mæli viðteknar venjur í alþjóða-
samskiptum og leggja áherzlu á að efla
vinsamleg samskipti við umheiminn og
koma á verzlunartengslum við önnur
ríki. Með aðild sinni að S.Þ. má segja,
að Peking-stjómin hafi loks öðlazt við-
urkenningu umheimsins.
Kína er ómótmælanlega komið í röð
mestu stórvelda heims og hefur, sem
slíkt, mikil áhrif á framtíð mannkyns.
Megi þau áhrif verða til góðs, eins og
vonir standa nú til í framhaldi af fyrstu
heimsókn æðsta manns Bandaríkjanna
til Kína.
££U5ÍÍ!1Ö
EDfiíH!®
□ ÚTLENDENGUR í Kira
I— hvort sem -hann loemui-
þangað sem ferðatmiaðíur, effa
han.n er þar t;il lengn dvater
— þarf eícki að kvarta. K:in-
verrjar sýna gestum. sínum
bæffi gestirisni og umhyggjui
Heílzt mætti með néttbu kivair.ta
undan þvi hainn kynntist þjóð
inni seint, Iþar sem honum
væri að jafnaði sýnd einstkön-
air sipariihti ð, en eikki hið rétta
hvunndagsandlit. Þetta stafar
þó fremur af þtyí dlokt þjdtír
rétt hæverska — eða ti'Khteytr-
andi háititvísi, þegar um gest
er að ræða — helduir en hiniu
að verið sé að villte um fyrir
mönnum af yfirlögðu ráði. —
Fyirir mönnum sem dveljast
fangdvöfan í llahdir. u kamn
miálið þó >að 'honBa noWktru
öðruivísd við, eintoum ef þeir
tala fcungu landsman,niai.
Kínverjar vifca mæfca vel að
Vesburilianidabúar nöófca mamg-
faiJt beitri lífelkjaira en þeir
sjálfir. Stór fj'ölskytlida þiar
myndi ánægð lifa af sama
kósiti og ieinn eins'taiklingiur
þættisit ekki fullsæmdur af á
Vesturilöndum. Fólik sæ'btir siiig
við þessa sfcaðreynd a-ð því
'lfeyti að útltemdingiar miæta
ekki minnsta kalia eða öfund-
ar, þótt beir njóti martigfaöidira
foriréttinda í landiniu siá3;5u
miðað við hieimamienn. Tiil að
myrnda voru í Pékiirjg (og í
Shanghai, vissi ég) sérveirzU-
B anir fyriir útlendingum telkað-
ar Kínverjium s.iálfum, og þar
siem fenigusfc yörur sem al-
menning skorfci. Víðast annars
srtaðar býsfc ég við að briófcast
myndu út up.nhofc og gæta Ötf-
un.dar, efkki sízt þegar hungr-
ið ber á hivurs mianns dyr.
Óbneyttur aflimieningur t'efcur
útl/enidingum mieð nokkurri
forvitni, vteillviili&ðn-i oig
þernskri. Á móti fátækt þióð-
ar viegur stærð landb og fóDks
mergð, ásamt gamaHi meníi-
ingti og t'Qmri frægð og þéinri
vissu að húm 'hiefir alflt að
vinna í efniaibaesliegu tiPihiti.
Þessi vitneskja gefur innra
sjáMsöiryiggi. «em gerir öfund
og áviÆd óþarfa.
Kennir.igum j þá veru að
Austrið og Viesfcrið gjefci aflidrei
fundið hivort annað — svo
notaður sé gamaill og lúður
frasi — heifi ég hvergi getað
fundið ^fcað. Hygg ég slífcar
kenningar stafa frá mönnum
sem fátt hafa skilið-. M'enn
sem einstaikilingair virðast mér
hawla áþekkir hvairvetna aif
jarðarkringlunni. Ajm.t finn
ur fódk svipað til. gilte'ðsit eins,
hryggi-st, þjáist eða eilskasfc. —
Hinsvegair ihiegða mienn sér
sem félagsvieruir noklkuð ólíkt
eftir hnattstöðu. Fólik rugliar
samian tiil miikiilis skaða og
tjóns „roannieðli“ og „féd'ags-
gerð“.
Kínvtrjar hafa frá alda öðli
búið við það alræði og ger-
ræðj sem óskiljanlegt er Ve-st-
urlandabúum. SvokaHað ein-
ræði á Vesturlöndum er barjia
vípur einar hjá þeirri for-
myrkun asíatiska Despoi
tilíma er rífct hefir í Kína. —
Fólk hefir lært að búa við
þetta svokaillað stjórnarfar, en
þ.'.ð hefir ekki sætt sig við það
og mun aldrei g-era. Einstakl-
ingur hefir öngvan blett til að
standa á, ekki í rúmtfræðileg-
um slkilningi holdur í rétfcar-
farslegum skilningi. Menn
vita ekki hvað þeir mega og
hvað ekki; þeir eru ekki per-
EÓnur á lögum gagnvart rík-
isrvaddi sem anniarri peirsónu að
lögum. Manneskja sem hefjr
atfmarkaðan juriskan skika að
standa á, hvetrsu naomur sem.
sá skiki er — getur staðið á
honum og barizt á honum. —
Fyrir Kínverja stendur valið
ævinlega um skilyrðislausa
hlýðni eða tilganigslaus.a sjálfs
fóm. Kínverslks herslhöfðingja
sem sneri hekn sigraður í or-
ustu beið á dögum hins kin-
verska keisaraiveldils höggstað -
ur fyrir utan ákveðið hlið í
forgarði hinnar keisiaralegu
hailar. Dauðinm var sá muriiað-
ur er gerði endi á smán hans.
Sá er gleggstur munur á hinu
Mao-iska og keisaralega al-
veldi að hjð fyrrnetfnda býr
fómarlömbum sínum öngvan'
slíkan munað — heldur niður-
læiginguna eina einangrun og
smán. Etf sitthvað Tcainin: að
þykj a fullyrðingabennt á þess
■ um blöðum, er það stutt langri
og endurtekinni persónuiegrí
reynslu. Hér er ekki um teorí-
tiska skýjaglópsku að ræða.
Kfna kom aldri útúr Míðöld
um. Þar varð ekkert Endur-
reisnartímabil með þeirri þró-
un sem orðið hefir á Vestur-
löndum síðustu 400 til 500 ár-
in. Hugtök verða að eiga sér
stað í hugum og umfram allt
i. viðbrögðum' fólfcsitnis sjálfs.
Annars eru þau aðeins orð
sem í bezta falli hafa fræðj-
lega merkingu. í Kína eru nú-
tíma hugtök yfir „ríki" og
„þjóð“ óþekkt; orð er varffa
,,mannhelgi“, „réttarfar“ o.
sv.frv. tökuþýðingar úr vest-
urlandamálum.
Kína hefir alla burði til að
verða iðnvætt, voldugt og (til
tölulega) auðugt. Kfnverjai-
eru iðnir, þrautsegir, þurftar-
grannir, mieðfærilegir þegnar,
nákvæmnismenn til hand-
verks og vísindaiðkana. Það
er frægt hve þeir eru iffnjr
námsmenn. Kínverskir ími-
flyfcjendur til Suðaustur-Asíu
eru auðugustu ög bezt set.t.u
íbúar þessai’a landa. Mér var
sagt að í Indóniesíu maetti sjá
hvar Kínverjar byggju á húsa
ky.nnum. Þetta stafar ekki af
því þeix fluttu út með fullar
hendur fjár — það gagnstæða
átti siér sto'ðv hel'dur af iðni
þeirra, sparsemi og dugnaði.
í Bandarikjunum er mikið af
færum háskóla- og vísinda-
mönnum af kínveriskum æt.t-
um. Innan landamæra Kína
má finna flest þau jarðefni
sem grafin eru úr jörðu hér
á j arðstjörnu vorrj, sum þeirra
í ríkum mæli. í Kína er yfir-
leitt ekkj við þá fordóma að
stríða — t.d. trú á heilög dýr,
eins ög t.d. á Indlandi — sem
vilja standa í vegi framíara
í sumum vanþróuðum ríkjum.
Arfgeng aflstaða Kínverja til
náttúruumhverfis er hagræn
eða pragmatísk, og er það í
samræmi við Konfúsianisma.
Þá hygg ég að Kínverjum
myndi takast að vinna bug á
fólkstfjölgunnii, etf þeir sneru
sér að því verkefni, ekki síður
en Japönum. Framfarirniar í
Japan eru einhv. athyglisverð
ustu staðreyndir aldarfjórð-
ungsins eftir stríð. Kínverjar
eru öllum sömu kostum búnir
og þeir og hatfa Þaff umtfram
að búa í landi miklu auðugra
af náttúruauðlindum.
Hverju manntstoami ætti að
geta verið Ijóst að eitt kemur
í veg fyrir sfcórstígar framfar-
ir í Kína: stjórnarfarið. Mao
hálfguð & Co hefir haít þessa
fjöknennustu þjóð jarðar að
leiksoppi og tilraunagrip. —
Ævintýrið um „kommunurn-
ar“ hlýtur að vera einhver um
fangsmeiita tilraun með sam-
félagsform sem gerð hefur
verið í mannkynssögunni og
ömurlegasta. Það skiptir kín-
verskan bónda öngvu hvort
hainn þraelar fyrir landlord
Huang eða handhafa „sósíal-
ísks“ ríkisvalds Mao: hálfguð.
Það er eins og skipta um
„plakat“ eða slagorð. Mao
hálfguð gerði sig hdnsvegar
ekki ánægðan með erfiði bónd
anis eitt saman eins og iand-
lord Huang, ha-nn vildj líka
Eftir Skúla Magnússon
Skúli Magnússon dvaldist í Kfna árin 1957 til 1961 og stundagi nám í kínverskri tungu og heimspeki við
Peking Hiáskóla. Af því hann er, eftir því sem bezt er vitað, eini ístendingurinn sem dvalizt hefur lang-
dvölum í Ktna eftir að kommúnistastjórnin tók þa ú viS vöidum fyrir rúmum tveimur tugum ára, baS Al-
þýffublaðig hann að svara efirfarandi spurningum: Hvernig er að vera útlendingur í Kína? Hvernig er lit
fólks þar? Og lweroig_samrýmist kommúnisminn hugsun og lífsafstíffu hinnar fornti mennmgarþjóSar?
Skúli varg vel viff þessari málaleitan og birtum viff g ún hans hér meg.
6 Mánudagur 21. febrúar 1972
ráða yfir einkalífi hans og
ífjölskylduháttum. Það var þá
sem kínverskir bændur —
iekki vonum fyrr — sögðu
STOPP; afleiðingin varð ein-
hver almennasti sultur sern.
orðið hefir í landinu.
Þau fjögur ár sem ég dvald
ist í landimi lýstu sér sem
c fnahagslegt hruin. Það var
þkast því að taka mikið til-
■hlaup og hafna á óæðri endan
um Af fátæklegum fregnum
má marka að siðan hafi Drek
iinin l'engist af látt miegnað ann-
aS en sle'ikja kauniin, auk ann
arra enm brjáliæðisLegrar til-
raunar þar sem „menningar-
byltingi'n" var.
Kommúnismi hefir nú ver-
ið „neyndur" í rúma hálfa ö]d
í mffli 10 og 20 ríkjum, allt
frá KÚbu til Kína. Tilraun
þessi hefír verið gerð á ca. 1/3
'hiuta mamnkyns. Hún hefir þó
jafnan tfarið á eimm veg: —
kommiún'ismi hetfir reynzt ó-
maninieskjultegt og óhæft stjórn
fyrirkomulag. Hann hefir ekki
affieinis haft í för mieð sér hvers
konar frelsissker’ð'iinigú, hann
’hefir og reymzt óhæft efna-
hagskerfi. Skipulagið hefir
þýtt gerviréttarhöld, útrým-
ingar- og nauðungarvinnubúð
ir, naúðungaflutninga á heil-
um þjóðum, ditto, ditto. Það
too'ðar andlega geldu og von-
Iteysi^ tilgainígslaust lif. Ef tof aða
maður spyr mig: eru Kínverj
ar mógu þrælkúgaðir af aida-
löngu gerræði til að passa inní
„kerfið“, svara ég NEI. Síð-
an Mao hálfguð og Co komst
til vafda, hafa einu sinni ver
ið ihaldnar frjálsar — en þó
■ekki ailmennár — kosningai’ í
l'andinu. Kjóstendur voru strfðs
fangar úr Kóreusty'rjöldinni —
sjálfboðáliðar svokaliaðir. —
Kjar.nin,n úr þessum her Maos
voru hetjur fi-á Yan An, þ. e.
þær 'grunnhtetjur er koimust
jífs af Gönguna miklu og síð
an liöigðu Kína undir skósóla
Máos. Væru nokkrir menn
kínverskir þá likllegir til að
'greiða Mao atkvæði sitt, voru
það þessir imenin. Mao hafði
enn ekki unn’ið þau óhæíu-
verk sín sem hann nú er al-
Þrátt fyrír allt er Kína alltaf
Kína. Hér sjáum viS tvær myndir
til hægri, báSar einstaklega kín-
verskar. Sú efri sýnir það hlið í
Peking, stærsta borgarhiið, sem
keisarinn var áður fyrir borinn í
gegnum á milli keisarahallarinnar
ræmdastur af. Hvernig greiddu
þessir menin atkvæði. Þaunig
að þeir kusu — mieð einhverj
um mjög fáum undainftlefcning-
um — að yfirgefa hið fyrír-
heitna, sósíalíska sæluríki
Maos; þótt það kostaði Þá einn
ig að yfirgíefa ættland, skyldu-
jið, eiginikonur og börn. Við
þetta er litlu að toæta tnterna:
Hallelúja Að Eilífu og Amen,
;eftir efninu.
Það var ekki úr háum söðli
að detta í Kínia hvað varðar
mannTéttindi, fre'lísi og ann-
að slíkt, þegar Mao tók við
'Stjórinartau'miuim. Þó hafði
komizt sólargeisli ’inn í þetta
desóptíska myrkur á árunum
krinjgum 1S20. f jkyntruum
mínum vjð Kínfverja er mér
Ijóst að þeir gera sig ekki
'ennþá allskostar ánægða með
„stjómarfaríð." ísliendingar
gera alltof lítiinin .greinarmun
á 'íhaldi og aftu.rhaldf
Sé kapitálismi Nixons íhald,
er kommúnismi Maos aftur-
ihald. Kommúnismi táfcnar í
mörgu tilliti atftuirhvarf til sam
félaigshátta sem ríktu á Ve;st-
urlöindum fyrir Reinies'ansinn:
réttleysis, kreddufestu, bænda
ánauðar, átthagafjötra, gerræff
is. Á einska tungu hiefir fyrir-
bærið Veirið skilgteeint á afar
snjaíWlan hátt siem : Asiatic Rest
onatiteín, seim við gætum sem
toezt kalliað Afturhvarf til Mið-
álda. Þar sem Nixon tfer nú
að finna Mao, má mteff sanni
seígija að andskotinn hitti fyrir
ömimu sína_ Enn er á íslandi
fltekkur keninifræffiliegra skíp-
torot.smanma og ti]fi«ningaitegra
örk'uanlaimannia, s.em mænir
uppá þessa Miðátdaéfrieskju
toiræl/sauguim, sakir þess m.ann-
do'mslievsis einungis að geta
tekki kannast við aff ’hafa einu
simmi haft illi lega ranígt fyrir
sér.
Ktemímúnismi og kínverskt
mannlíf eru ósættani'egar and-
stæður. í því landi sem öðrum
mun.u stöðugt koma fram ný-
ir mlenn. sem þjást unidan ok-
inu, torá tjá:nmgarfre]'Si og
l'eíta an.idbyrs gtegin kerfiau,
menn sem fylfa jatfmhar'ðan
Framhald á bls. 11.
og Musteris himinsins. Hin er af
manni á djunka úti á fljóti að
hrinda farinu frá landi. Djunkar
eru ekki horfnir enn enda væri
það mikiil sjónarsviptir ef ris-
mikil segl þeirra hættu að blakta
á fljótaleiðunum.
.
'
Mánudagur 21. febrúar 1972 7