Alþýðublaðið - 21.02.1972, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.02.1972, Blaðsíða 3
□ Það verða fjögur íslen::H íyrirtæki, sean sýna á vor- kaupstefnunni í Leipzig 12,— 20. marz n.k,: SÍS, SH, Marz Trading og Arctic h.f. á Akva- tiesi. Það varður fyret og fre'.nst n.iður:-uðuvarnin.gur og aðrai sjávarafurðir, sexn klenzku aSijiár-nir bjóða upp á, en héð- an fara yfirleitt 20—30 man.is á hvérja Leip-zig-kaupsteí nu. Á vorkaupstefnurmi að þ'es'su sinni verðia pfir 9.000 sýningaraðilar. frá rúmie.ga 00 londtim, og er sýningaj'svæðið 350.000 fériruetrár, þar af er nieyzluvarningur sýndur á um 100.000 fermjstrum. Frá þeáíu skýrðf hr. Liehr, fcrstjórj austur-þýzku verzl- unarsandinefndarixmar á. blaðamiannafundi fyrir heigi, en Lidhr er hér í veikindafor- föllum hr. Baumans. L.iehr tál ar reiprennandi ísienzku, sem har.n lærðj í skóla. fyrir rúm- um 10 árum ásamt hinum Norðurlandiajmálunuin, en hingað til la.nds. kom hann fyrrt í fyrrasumax. Stærsti sýningaraðilinn verð ur eins og fyrr Þýzka Alþýðu - lýðveldið, getgjafaþjóð sýn- ingarinnar. Það tekur þátt, í öllum vöruflokkum með vör- ur frá 4.000 framléiðendum og útflutningsmiðstöðvum Nú 1972 hafa Sovétríkin tekið þátt í Kaupstefnuniii i hálfa öld og verður þeas m'i.nnzit siérs.taiklega, — Alþýðu lýðveldin Pólland, Tékkó- 60 lönd sýna á vorkaupstefnunni slóva.kía og Rúmeriía hafa nú en.n aukið þátttöku sína í sýn inguimi. Fjöldj þróunarlanda tekur þátt í voreýningunni og verð- ur mikil samsýning frá þeim í hinum stóra sýningarskála 16 á tæknisvæðinu, en þátt- takan vei'ður mest frá Ind- landi. Um 2500 framleiðendur frá 27 iðnaðarrikjum Vestur-Ev- rópu og annarra heimsálfa munu sýna i' Leipzig. Stærst • verður þátttakan frá Austur- ríki, Belgíu, Frakklandi, Vest ur-Þýzkalandi, Bretlandi, .íta- líu, Japa.n, Hollandi, Sviþjóð, Sviss, Bandaríkjunum og-Vest ur-Berlín. Miðað við s.l. ár, hafa Jaþanir aukið þábttöku sína mjög verulega. En einmg frá Auaturríki, Belgiu, Höl- landj, Svíþjóð og Sviss verða sýningarsvæðin mun stærri en áður. — Skemmd■ arverk: □ TaU'vert af rúðum voru mölv | r.ðar víðsvegar um bæinn á Ak- ureyri um heigina, og virðast þjtir hafa verið hrein skemmdar- verk á ferðinni, enda var hvergi um innbrot að ræða, þctt innbrot réttlæti skemmdaivevk enganveg inn. Rúðurnar voru einkum tarotnr ar á vinnustöðum og ei.nnig í íþrótta al gagnfræðaskólans, og var ekki hac-gt að kenna þar ieik- fjmi í’ morgun vegna glerbrota og kulda. Að.sögn lögreglunnar á Akur- eyri, hafa talsverð brögð veríð að rúðubrotum undanfarið. Þann ig réðust t.d. nokkrir 17 ára ung jngar með grjótkasti á íbúðarhús Nýtt Iðnráð □ Iðnráð Reykjavíkur hélt að- altund laugardaginn 29. janúar s.l. í framkvæmdastjórn voru ko nir: Formaður Ólafur H. Gúð- m.undsson, húsgagnasmiður. Varaformaður Ásgrímur P. Luðvíksson, hú-g.bólstrari. Ritari Hafsteinn Guðmiunds- son, járnsmiður. Gjaidkeri Áfni GuðmundssOi'i, múrari. Méðítjórandi Þorsteinn B. Jóns soii, málari. um daginn, þar sem roskinn mað •u" býr. Maðurinn gerði lögregiunni a3- va'rt, en þá voru piltarnir á bak og burt. Höfðu þeir þá farið að Varnaii'k-ólanum í Gleráhvenfi og brotið þar 10 rúður, e,n cftir nckkurn eltin.garleik náði lög- regian piltunum, s.em bætt hafa fyrir brot sín. Hinsvegar hcfiir ekiii enn hafzt upp á neinuni v]ð riðnum rúðubrotunum síðustu heJgi 'og eim eru nokkur rúðu- brot óupplýst, siern framin hafa vcrið upp á síðkastið. — @ru til í □ Bkki er loku fyrir það skot- ið að úr þessu fari „ferðamanna- jöfnuður“ okkar við Spán að taka,. æskjjegri stofnu fi-á sjónar- miöi gj'aldeyrisyfirvalda. Því hér iicifa að undanförnu dvalizt á veg um ferðaskrilstoifimnar Sunnu þrír mrnn frá Majorka; tveir frá Meliá, umboðaaðila Sunnu þar, og einn frá flugfélaginu Air Spain, og hafa þeir mieðal ann- ars kynnt sér liótei og aðra ferða manna aðstöðu hér með það fyrú augum að geta flutt hingað Spán verja í sumarleyfi Air Spain notar sams konar þotur og Loftleiðir, DC-8, en þær tak.a 169 íarþega, og yrðu þá væintaniega í leiguflugi á veg- um Sunnu. Spánverjarnir þrír sögðu á | blaðamannafundi á fimmitudag- hótelin í Reykjavík, þau væru í mjög háum gæðaflokki. ! Guðni Þórðíúson, forstjóri Sunnu sagðj að enn væri ekkerí búið að ákveða hvort og þá að hve mjklu leyti yrði um að ræða t'lug með spáni-ka ferðamenn hingað, en hugmyndin væri ó- í neitanlega þess virðj að hún væri kónnuð til hlítar. Það næsta á dagskrá í Majorka , inn að þeim litist mjög vel á . ferðum eru páska'ferðirnar, og er þegar uppselt í fyrítu páskafei-ð Sunriu þangað, en farið vei'öur íwð Flugfélagsþotu þangað og dvaiið í viku. Þá býður Sunna ein.nig upp á hálfsmáhaðar ferð- ir þangað með fjögurra daga við- dvöl í London. Er búizt við að samtals verði á vegum Sunnu um 30o manns á Spáni um páskana. Verð ferðanna eru öll óbreytt frá þvi í fyrra þrátt fyrir 12% far- gjaldahækkanir flugfélaganna. — □ Fyrstu stríðsyfrrlýsingam ar eru að birtast, þ.e. hótanir um aðgerðir ef aif nýju þorsk-t- st.riði verður. Máhniðnaðar- menn á Seyðiufirði gerðu á íundj á fimnitudaginn avo- Viljóðandi ályktun: „Fundor. haldinn í Svelna- félagi málmiðnaðarmanna á Seyðisifirði, fimmtudaginn 17. febrúair 1972, gerði eftirfar- andi samþykkt: Ef samband flutningaverka- nanna. í Bretlandi, gerir al- vöru ,úr hótun sinni um. lönd- unarbann á ísienzk f;sk -kip í sambandi við úffærtlu ís- lenzku fiskyeiðilögsiögunnar 1. eptember 1972, mun Sveina- íélag málmiðnaðannanna á Soyðisfirði banna félögum nín um að vinna við viðgerðir á brezkum fiskiskipum. Jafn- framt skorar íélagið á öll fé- lög málmiðnaðarmanna ann- arsstaðar á landinu, að gera. líkt hið ?ama.“ Þesis má geta í sannbandi við þetta, að í janúarmánuöi komu 29 brezki-r togarar, ým- ist vegna viðgerða eða mcð veika m:iin til Seyðisfjarðar Mánuúagur 21. febrúar 1972 3| I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.