Alþýðublaðið - 21.02.1972, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 21.02.1972, Blaðsíða 10
HÚSBYGGJENDUR Á einum og sama staff fáiff þér fiestar vörur til byggingar yffar. LEITIÐ VERÐTILBOÐA, SÉRHÆFNI TRÝGGIR YÐUR ' VANDAÐAR VÖRUR NORÐUURVER v/Laugaveg & Nóatún Pósthólf 52B6 Simar: 25945 & 25930 Blaðburðarfóik Alþýðubladið óslcar strax eftir blaðburðarfólki í Reykjavík í eftirtalin hverfi. LAUGARÁS - GUNARSBRAUT KLEPPSHOLT - BERGÞÖRUGÖTU AUSTURBRÚN - TJARNARGÖTU TUNGÖTU - HRINGBRAUT Vinsamlegast hafið strax samband við afgreiðslu blaðsins. — Sími 1 4 9 0 0. ALÞÝÐUBLAÐIÐ HJÚKRUNARKONUR Hjúkrunarkonur vantar nú þegar að Sjúkrahús- inu á Selfossi eða frá 1. marz næstkomandi. Upplýsingar um starfið gefur yfirhjúkrunarkona í síma 99-1300. / SJÚKRAHÚSSTIÓRNIN. Glerísetning - Glersala Framleiðum tvöfalt einangrunarglei’. Sjáum um ísetningu á öllu gleri. Vanir menn. GLERTÆKNI H.F. Ingólfsstræti 4. - Sími 26395 (heima 38569). BURSTAFELL RÉTTARHOLTSVSOI 3 - SÍMI 38840 PÍPUR KRANAR O. EL TIL HlTAr OO VATNSLAGNA. t? a ii íj n C3 s f dag er mánudagrurinn 21. febrú- ar, 52. dagur ársins 1972. Síðdeg- isflóð í Reykjavík kl. 23.27. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 9,13, en sóíarjag kl. 18.12. DAGSTUN Kvöid- og helgidagavarzla KvöJd- og helgjdagavarzla í apótekum Reykjavíkur vikuua 19..—25. febrúar er í höndum Apóteks Austurbæjar, Lyfjabúð- ar Breiðholts og- Iíolts Apóteks. Kvöldvörzlunni lýkur kl. 11, en þá hefst nætúívarzlan í Stór- holti 1. Kvöld- og helgidagavarzla lipoteh H&tnarljarsaz «sr opi6 t sunnuQögurs og öðimr nelpí- tögum kl. 2—4. Kópavogs Apótek og Kefla dkur Apótoíi ipu onin heUfidajía 3—15 Almonnar upplýsingar um tæknaþjónustima í borginni eru gefnar í sírnsva ra læknafélags Reyldavíkur, sími 18888. LÆKNASTOFUR Laeknastofur eru lokaðar ð lavgardögum, nema Iæknastofan að Klapparstíg 25, sem er opin mitli 9—12 símar 11G80 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið njá k.-ðM og helgidagsvakt. S. 21230. i.æknavakt 1 Hafmrfrði og G-arOahreppI: Upplýsingar I lög. regluvarðstofunni i sfoa 50181 a slökkví.stöðínni [ «fma 51100. befst bvern virkan Æag kl. 1T og ítendur til-'kl. 8 að morgni. Um- lelgar fré J3 á laugardegl iil tl. 8 á mánutíaasmorgní. Sfoi 11230 Bjnkrablfreiðar fyrir Keykja- fk og Kópavog eru 1 aima ílÍOO 3 Maennsóttarbólosetning fyrti 'ullorðna fer fram í Heilauvernd arstöð Keykjavfkur, á máóudög- um kl. 1?—13. Cfengið inn frá Barónsstlg yrfir brúna. Tannlæknavkkt er i Heilsu- vemdarstððinni, þar *em slysa 'arðscofan var, og er opip laug trdaga og sunnu.d. U 8—6 eJi. Sfoi 22411. SÖFN Landsbókasafn tslands. Safn oúsið við Hverfisgötu. Leatrarsa1 ur er opinn alla vlrka daga kl. * —19 og útlánasalur kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykj avíkur Aðaiaaín, Þmgboltastræti 2U A er opið *ezn hér aeglr: Mánud. — Föstud kl. #—22 Laugard. kl. B 1H Sunnudags V 14—19. /ióúngarð’ 34. Mfcnudaga kl U -21. Þriðjudaga — Föstudaga kl. 16—18. Hofs' allagötu 16. Mánudagi FSetud. kl. 18- M». Sólheimum 27. Mánudaga Föaiud 14—21. Bókxiafn Norræna híissina oplð davlesa frá kl. 2—7. ftokabiii: Þriðjudagar Blesugióf 14.00—15.00. Ar- næjarkjör 16.00—18.00. Seláa, Arbæiarhverfi 19.00—9.1 00. Miðvikudapar Álftamýrarskól 13.30—15.30. Verilunih tieri ólfur 1615— 17.45. Kron við StakkahHð 18.30 til 29.30. Fimmtudaga? Árbæjarkjör, Árbæjarhverfl kl. 1,30—2.30 (Böm). Austur- ver. Háaieitisbraut 68 3,00—A,0C Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið bær. Héaleiiiabraut 4.45—6.15. Breiðholtskjön BreiWioltshwrfi 7.15—9.00. Laugalækucr / Hrísateigui 13,30—15.00 Laugarás 16.30- tÖ.OO Dalbraut / Kleppsvsgur 18,00- 21.00. Lfetasafn Einars Jónssonar t Listasafn Einars Jónssonar .(SgengiA inn frá Eiríksgötu) } erður opið kl. 18.30—16.00 k sunnudögum Ifi. sept. — 15. d«B., k virkuil lögum eftir áatnkomulagi. — Náttúrngripasafniff. HverfisgOtu 116, 3. hæð, (gegnt nýju lögregiustöð- irmi), er epið þriðjudaga, fimrntu- daga. laugardaga og sunnudag* T4, 13.30—16.00, Ásgrímssafn, Bergstaðastræt) 74 er opið sunnudaga, þriðju daga og fimmtudaga frá ld. 1 ao til 4.00. Aðgangur ókeypfe íslenzka dýrasafnið er ppið frá kl. 1—6 1 BrsiðfLrð mgabúð við Skólavörðustíg. MINNIN GAKSP J ÖLD Fiugbjörgunarsveitarinnar eru seld á eftirtöldum stöðinn: Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. ÍViinningabúðinni, Laugavegi 56. Sigurði M. Þorsteinssyni, sími 32060. Sigurði Waa/ga, sími 34527. iVlagnúsi Þórarinssyni, sími 37407. Stefáni Bj arnasyni, sími 37392. i i MINNINGARSPJÖLD Barnaspítalasjóðs Hringsins, fást á eftirtöldum stöðum: Blómaverzi. Blómið, Haf narstræti 16 Skartgripaverzl. Jóhannesar Norðfjörð, Laugavegi 5 og Hverfisg. 49. Minningahúðinni, Laugavegi 56 Þorsteinsbúð, Snorrabraut 60 Vesturbæjarapóteki Garðsapóteki Háaleitisap^íeki Lögregiíistjóri: Þér eruð kærð- ur fyrir að hafa barið átta lög- regluþjóna í gærkvöldi. Hver var ástæðan? Sakbúrningur: — Iljartagæzka mín, því að einn lögregluþjónn mundi aldrei hafa þolað öll þau högg, sem ég lét úti í gærkvöldi. ÚTVARP Mánudagur 21. febrúar 13.15 Búnaðarþáttur 13.30 Við vinnuna. Tónleikar, 14.30 Síðdegissagan 15.00 Fréttir. 15.15 Miðdegistónleikar 16.15 Veður - Endurtekið efni. 17.00 Fréttir. - Tónleikar. 17.10 Framburðarkennsla 17.40 Börnin skrifa 18.00 Létt lög. 18.45 Veður 19,00 Fréttir 19.30 Daglegt mál 19,35 Um daginn og veginn 15.55 Mánudagslögin 20.30 Kirkjan að starfi. 21.00 Einsöngur í útvarpssal. 21.20 fcjenzkt mál 21.40 Samtíðaitónskáid 22.00 Fréttin . 22.15 Veður. Passíusáimar 22.25: Viðræður við Stalíno 22.45 Hljómplötusafnið. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Félagsfundur eldri borgara í Tónabæ. . Á„, morg-un. þrifíjíudag, ha;ndavi,nina og fönduir tól. 2 e.n, SjÓNVARP 20.00- Eréttir. 20.25 Veður og augiýsingar. 20.3Ö Ekkillinn. Leikrit eftir sænska rithöfund- inn Wilhelm Moberg. Þýðandi Hójmfríður Gunnarsd. Leikritið gerist í litlum bæ í Smalöndum. Andreas Jarl hef- ur /nisst konu sína, en dætur hans tvær eru fúsar að annast iieimilið gegn þvi að eignast húsið og aðrar eigur lians. — Þetta þykja Andreasi harðir kostir, og loks ákveður hann að taka saman við grannkonu sína, ekkjuna frú Hagg. Með aðalliiutverk fara Olaf Bergström. Berta Halj, Mari- anne Stíernquist og Lena-Pia Bernhardsson. (Nordvisíon — Sænska sjónvarpið) 22.25 Alþýðulýðveldið Kína Fræðslumynd frá júgóslavneska sjónvarpinu, gerð snemma vors 1971, um Kína uútímans. Komið er við í borgunum Can- ton, Shanghai og Peking og farið um hin ólíku héröð allt frá fjaljabyggðum langt inn í landi til frjósa,mra bakka Yang Tse-árinnar. 10 Mánudagur 21. febrúar 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.