Alþýðublaðið - 21.02.1972, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 21.02.1972, Blaðsíða 9
 iþróttir - íþróttir - iþróttir - íþróttir - iþróttir - íþró ___' /, * /, ; ttir □ I>að hlýíur að vera eins- væmi aff lið skori sití síðasta mark þegar leikmenn anðstæð- inganna eru komnir í sturtuna! En fcinmitt þannig skoruðu FH- Ingar sitt síðasta mark í gær- kvöldi í leiknum gegn Fram. FH brunaði upp völlinn á iokasek- ánnunum, eftir misheppnað upp- blaup Fram. Geir Hallsteinssyni er brugðig og aukakast tlæmt. Á meðan fiautar klukkan og leik- menn halda af velli vonsviknir eða glaðir, eftir þyi sem við átti. En það var e;nn sem ekki fór inn eins og hinir, Birgir Björns- eon. Hann vissi hvað var á seyði, og þegar starfsmenn höfðu rutt hús/'ð, og flestir áhorfendur voru farnir út, skoraði Birgir í mann laust markið, 14:12. Verðskuld- aður sigur FH. Og þa-nm sdgur geta FH-ingar þaikflcað teinum onatnini öðrum Eremur, Birgi Finnbogasyni markVerði. Hann kom inn á sið ustu mínútunum, og varði m. a. fcvö vítakösit aulk annarra skota. Ann’að vítakastið varði hann hjá Axel. þegar aðeins var eítiir háflf mínúta. Ef það vífcakiast Wefði tekizt, væru Hramarar eflaust Ísilandsimítóstarair nú. Einsi og menn höfðu búizt við, vair lleikurinn feykifega spenn- Partizan vann □ .Góðkuniningjar okkar frá J úgáslavíu, Partizan Bjelovar urðu Evrópumeistarar í hand- KARFAN Úrs'lit í bolta: 1. deildjnni i körfu- IS—UMFS 68:62 ÍR—HSK 94:55 Árm—UMFS 88:67 KR—ÍS 99:76 Nánar á morgun. it Valur vann Breiðablik 12:10 í 1. dieiflíd kwenna í gær og í fyora dag vann Valur Ármann 10:9, eftir að Ármann hafði haift yfir 9:5 þegar 6 mínúitur voru eftir af lcik! STAÐAN □ -Staðan eftir leikina í gær- kvöldi er þannigi ÍR-Haukar 17:16 Frain—FH 12:14 knattleik. Þeir sigruðu fyrrver- andi meistara Gummersbach i úrslitaleiknu mí gær 19:14. Stað an í hálfleik var 9:9. Leikurinn fór fram á hieima- vellj Gummersbach, Dortmund. Pribanich gerði 5 mörk fyrir Partizan og Hansi Schmidt 5 fyr ir Gummersbach. andi allan tímann, og oftasit jafni, þó FH hiefði ottar frum- kivæðið. En leiikurinn var ekki að samia skapi vel lieiikinn, til þass var hairkari of mikii. H.in llága miarikiatailia giefuir ekflci til kyinna góða markvörzlu, heldur gó4an varnerleik liðanna. FH lék befcri handkna'ttDeik, og sigurinn var verðakuildaður. Ge • og Viðar vor mjög virkir í sókr.i- Inni, og Auðunn átti sinn bezta Iteiik um liangian fcfmia. sömu'íeiðfs Þórarinn-vMleð sfliikum leik \únn- ,ir FH ,vaifalausit Val, og affiar lik ur benda ti.l ,þess að til auka’leiks þanrfi að koma'miiMi FH og Fram rétt einu sinni. F-ramiliðið bar þ&ss mierki, að Ax.el var í óstuði. Hann átti mörg miisheppnuð skot, auk vítakasitis ins. IngáMur k.cm mjög v»l flrá leiknum, ásamit Sigurbiergi oi'J Airnari, sem þó g8Í;k ekki heifll til skóga.r. Valur Benied'lktsison og Karl Jóhannsson dæmdú leikinn mjög vel. - SS ViSar hefur þarna brotizt í gegn- um vörn Fram, en ekki fór bolt- inn í netið í þetta sinn. t SORG í t □ Nú ríkir sorg í Hafnarfirði, þessum stolta handknattleiksbæ sem átt hefu'r tvö af beztu lið- um landsins um áraraðir. Nú er ekk; nema eitt eftir, því Haukar kvöddu í gærkvöldi 1. deild, með því að tapa fyrir ÍR með eins marks mun. Á þeim árum sem Haukar hafa verið í 1. deild, hefur oft mun- aö mjóu á þeim og efstu liðun- um. En í haust horfði málið öffru vísi út, Haukar höfffu misst tvo af sínum beztu mönnum yfir í raðir stóra bróður, FH. Þeita ásamt fleiru hefur nú orsakað fai) Ilauka. En liðið er ungt og upprennandi, og viðstaðan í 2. deiiö ve.ður varla mejra en eitt ár. Það var eiginlega hrein ó- heppni að Haukar skyldu tapa þt’isum leik. Þeir höfðu náð 4 marka forskoti í lok fyrri hálf- leiks, og þe]m heifði verið í lófa lagið að halda því forskoti. En þess í stað náði ÍR að jaifna í síðarj hálfleik, og ná tveggja marka foryfctu þegar 10 minútur voru eftir. Á þessu mminútum lék „gamli maðurinn“ Gunnlaug uv Hjálmarsson stórt hlutverk hjá ÍR, skoraði 4 mörk í röð. Þrátt fyrir hetjulega baráttu síðuitu mínúturnar tókst Hauk- : ÍR úr hraðaupphlaupi rétt fyrir ur.um ekki að rétta úr kútnum, leikslok. og Brjmjólfur skoraði sigurmark ] Framhald á bls. 11 SCHENK ÓSIGRANDI? □ Ard Scl>enk, oft nef'mUir HoIIendingurinn fl.'.ágamli, hefur nú skipaff sér á bekk meff mestu skautalilaupurum a.'Ira tíma. A BLslet í Osló vapn hann heims- meistaratitil um helgina, og s/'gr affi í öllum greinunum sem hano keppíi í. Slíkt hefur ekki gerzt síffap 1912. Scihenk, þirteflaildur Ótiyrhpáu- m'eistari í Sapporo, varð niú heiimsimieisitari þriðja árið í Ki.iff. Á laugardaginn sigraði hann í 500 o-g 5000 rr.lEtira Maupi, og í gær 1500 og 10000 mtetr-a hlaupi. Og á blaða.mannafundi eifltir keppnina sagði hann að hann væri si’ff v en svo að.huigsa um aiff draga sig í hlé. — FH 11 8 2 1 221:167 18 Fram 11 9 0 2 205:168 18 Vík. 12 6 2 4 206:213 14 Valúr 11 6 1 4 171:161 13 ÍR 12 2 3 7 209:229 7 KR 12 2 3 7 195:243 7 Haukar 11 1 1 9 173:199 3 Markhæstu menn 1. Geir Hallsteinsson FH 80 2. Axel Axtlsson Fram 64 3. Gísli Blöndal Val 57 4. Steíán Jónsson Haukum 52 5. Vilhjálmur Sigurgeirss., 1R 52 6. Björn Pétursson KR 51 Orðin tóm? n Moggi í gær skýrir frá stórkostlegum framkvæmdum sem framundan eru í Laugar- drlnum. Með fréttinni fylgi'r uppdráttur af dýrðinni, og T,ar sá uppdráttur aff sögn sam- þykktur á fundi borgarráffs á föstudag. Samkvæmt uppdrættinmn vcrffa mörg mannvirki byggff á svæðinu milli Laugardals- hallarinnar og sundlaugarinn- ár. Meffal annars verffa þar tvejr knattspyrnuvellir með g'rasi, einn malarvöllur, úti- handknattleiksvöllur, kasf- svæffj fyrir frjálsíþróttamen.i, bælt affstaffa fvrir starfsfólk, tilkynnjngartafla á Laugar- dalsvöllinn og 5000 manna stúka á sama völl. E/nhv€rnveginn finnst manni s.em maffu'r hafi heyrt þetta 100 sinnum áffur, og fréttin í Mogga sé alls engin frétt. En vonandi verffa þetta ekki bara orffin tóm í þetta slun, og vonandi verður haf- izt hand.a viff sem f est af þess um mannvirkjum í vor, ásamt öffru sem maffu'r las um í Mogga fyrir 5 árum siffan, t.d. nýir búningsklefar viff Vestur bæjarlaugina svo eitthvað fé nefnt. — SS. íþrótfcix - íþrófctir - i >fcfcir - Mánudagur 21. febrúar 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.