Alþýðublaðið - 22.02.1972, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.02.1972, Blaðsíða 4
□ Loftmengun rannsökuð í Reykjavík. □ Vitund manna um hættuna að skýrast f □ Einfaldur vandi en erfiS lausn □ Mökkurinn frá áburðar- verksmiðjunni. VEL ER að loftmtngunarrann sóknir eru að hefjast í Reykja vík. Og enn fremur athugan- ir á blýmagni bæði í lofti, ryki og annars staðar. Sannast sagna finnst mér tilfinning manna fyr ir mengunarhættunni vera afar sljó þótt mjög hafi hón skýrzt siðustu árin. Fyrir 5—G árum var sem enginn fyndi neitt til þess að jörðin væri að spill- ast. Ég minnist þess er ég skrif aði grein í Fálkann um þessi et'ni hausfið 1965, að þá komu nokkrir kunningjar mínir með þá tiílögu að ég skyltli flokk- ast með þeim einstaklingum sem boðuðu dómsdag á næstu árum. Svo f jarstætt fannst þeim að nokkurn tíma gæti orðið vont loft hér í norðan g'arr- anum. EN ÞÓ AÐ verst sé loftið í ið'naðarhorgum, í rauninni iðu lega svo slæmt að það er hættu Iegt lifi manna, þá er það smátt og smátt að spillast ekki síður yfir íshreiðmn pólanna en á byggðu bóíi. Vatn og sjór eru líka örðin stórspillt og gróður- moldiiji verður þar mcff líka eitr uð svb allt heila Jifhvolfið (biosfera) er í hæHu. Við vitum ekki fyrir víst hvernig þessi spilling muni verka, en þeir svartsýnustu telja að jörðin verði orðin óbyggileg um næstu aldamót með sama áframhaldi og veriff hefur hin síðustu ár. ÞAÐ SEM að er er ósköp ein- falt mál: Tæknin framleiðir ýmsa þarfa vöru — en þegar \ upp var fundið gleymdist að I reikna ,vneð hvað gera þyrfti við | úrgang, hvort sem sá órgangur 1 var í föstu, fljótandi eða loft- | kenndu formi. Ilér eftir verður aff setja þau skilyrði aff upp- finningamenn sanni fyrirfram aff úrgangurinn sé skaðlaus effa koma honum eðlilega fyrir. EN ÞÓTT vandamálið sé ein- fait er lausnin oft næsta tor- veld. Til d.æmis er skordýra- eitrið DDT eitt þeirra efna sem fast situr alls staffar í náttór- unni, eitrar meira að segja mör gæsir við suffurpól og snæhéra í Grænlandi. En án þessa efn- is yrði „gr*s,na byltingin" næsta erfið, því þa.ð er notað til að verja korn-afbrigði fyrir ágangi skordýra. Ef til vill má finna annað efni sem minnl skaða ger/r en útrýmir meindýrunum samt. En hvað hefur það I för með sér að útrýma einni teg- und, raskast þá ekki jafnvægi náttúrunnar? Og má jafnvægi náttúrunnar raskast? ÁBURÐARVERKSMIÐJAN er með í þessum rannsóknum. Sannast aff segja hef ég Iengi undrast þá ró sem ríkt hefur í kringum þá verksmiðju. Allt frá því hún var sett á stofij hefur hún spúð gulum mekki á loft, og þótt almejjningur vissi ekkj annað en þessi lofttegund væri skaðlaus þá hljóta sérfræð ingar verksmiðjunnar sjálfrar að hafa vitað betur. Samt kom ekki frá þeim stuna né hósti. Og þótt undirritaffur hafi iðu- lega imprað á þessari tegund mengunar í loftbeztu höfuðborg heims, Reykjavík, hefur ekki komið fram orð til skýringar. íslenzkur niálsháttur. BÍl/.SKODUN & STILLING Skiilagöfn 32 MOTORSTILLINGAR HJÚLASTILUNGfifi LJÚSASTILLINí AR Simj • Látið stiUa I tíma. 4 H Æ M i Fljót og örugg þjónus<a. | O " I U U Auglýsingasím- inn er 14906 4 Þriöjudagur 22. febrúar 1972 Stærsta landdýriö fíllinn er næsta merkileg skepna, jafnaðarlega gæflyndur, enda á hann fáa óvini 20 varast. Menn hafa þó löngum veitt bann vegna fílabeinsins. Sú sögn er aigeng að aldrei finnist hræ af dauðum fíl og spunnizt hafa útfrá því ævintýralegar sagn ir um fílagrafreiti geysistóra ein- hversstaðar langt inn í óbyggðum. En þetta er ekki á rökum reist. Fílahræ finnast, en þó ekki oft því þeir falia oft þegar þeir eru að dauða komnir í vötn þar sem lítið ber á ieifunum. JÓN ÍVARSSON: HÖFT - e» T □ Er þetta sem koma skal. ‘Þa3 vcnar engin, og síður við sem vorum a'ð byrja okkar bú- skap Æyrir 25 áium síga’n. Eg man enn eftir litlu dýrmætu seðluinum, og að ekki sé talað um biffina sem fór í að ná þeim; hvað þá heldur við sem unnum við verzlanir og þurft- um að fara eidsnemma fyrir kaupma'nninn til að ná í númer svo að kaupmaðurinn fengi sam tal við gjaldeyrisnefnd. Þetta voru tímar seim ég vona að unga fólkið í dag láti ekki bjóða þjóð simmii. Einmitt þetta var það fyrsta ssm mér datt í liug þeg- ar ég heyrði samtals'þátt Eiðs Guðnasonar og Ragnairs Amalds í sjónvarpinu um nýju Fram- kvæmdastofnun ríkisins. Fyrir nokkrum mánuðum töl- uðu stjórna'raindstæðingar, sem iþá voru um hvað Alþýðuflokkur imin cg Sjálfstæðisflokkuriinrn út- toýlttbu miikillu af avoköliuðum bitl injgum og kom varla sá dagur að ekki mætti ilesa það í núver- andi stjónnariblöðum. En nú virð ist öldin önmur, Aldnei hefur stjónn beitt sér fyrir jafnmörg- um msfndum og ráðum og nú- víeraindi ríkisstjóirn. Og er mú svo komið að sf jórnin hefur nú öll völd og aliar pemingastofn- anir svo í greip sinini að þeir geta beitt skömmtunum og höft- um nú þegar ef svo ber U'ndir, og eru þessi völd nú þegar í hönidum, A ibrindialEgsi- manna. 1 Hin nýsltofnaða fraim,- fcvæmdastofnuin g'etuir mótað efnahag og atvinnumál og ann- ast hagramnsókniir, áætlunar- gerðir og hefur í henidi sér ali- ar lánveitimgair til framkvæmda og að mér skilst ber öllum lána stofnunum að hlýða. Þeir imeta og vega gildi at- vin'nugreinia og fyrirtækia sem ætlað er að setja á stofn. Þeir ráða Framkyæmldasjóði íslbnds og Byggimgarsjóði. Þetta ier það mesta pólitíska vald sem nokkurt land getur gef ið sínium stjórnarherrum. Nú er komiimn tími ihinma póOStrslSu 'hrossakaupa og í algleymi og Iþetta vald er hjá rammpólitísk- um fulltnúum istjórmarfiokkana. 'Þarna þarf ekki reynslu í stjórn un eðia góffa eiginfl'eika, affieims vera góðir pólitíkusair og ekki þarf að velja mieon sem hafa staðið í rekstri atvinmuvega eða hafa þekkingu á sfnaihagsmál- um l'ainds',n,s. Nei, se:, ei, rj'.i cr ailt svoleiðis þanflri’jst. Nú fær ein'staklingurinn skki frelsi, jafmrétti, hræðralag, nú þarf sá s/eim komast vill áfram að ivera pcjgu! rauður, )og iþiinir miega gamga milli Péturs og Páls, og einhvar'ntíma fa&r sá kamm'Ski stimpil, en hræddur er ég um að miairgiur missi trún'a á sjálfan sig og bá er illa far.ið fyrir þjóð sem var á upple'ð og aðratr þjóðir voru f" ’oac að líta upp til. En það er von mín cg ósk að þiesEiir menm beiti aldrei þsirri griimmd sem getur fylgt svona einræði. Því sú ríkis- stjórn sem nú situr við völd ríður svo sainnarlega við ei.n- feyminig mieð Aillþýðulbandsl'teg ið í faraiibiroddi. Nú þsigar ec stjórnin búin aff koma á ýms- um hækkunuim sem kemur tmjög iila við okkur iaiumþega og lands menin al'la, e-n Eiamt finnst mér að það fclk siem ég hef talað við geri sér ekki grein fyrir að svo stöddu hviernig imuni reyn- ast í framkvæmd. Að vísu er búið að lofa nlú þegar breytimgum, en ef þær breytiimgar gerast ‘ekki áður en skattafruimv'arplð verður sam- iþykkt, þá gerist það alldrei. Þietta eilífa tal um breiðu toökin í þjóðfélagiinu er l'öin/gu orðið úrelt hugtak. Breytingar á lífsstaindiard fólksins er gjör- ólfkur því seim var fyrir 10 ár- um. Aff eiga þak yfir höfuðið og bila, er nú niauðsynllsgt fyrir allan verkalýð. Verkalýðuirinn hefur Lagt oótt við dag til að eignast þessa hluti. Ungt fólk hefur 'sýint og sa'ranað hvað það er duglisgt, en með þessum skattaLireytingum .&r verið að drepa niður, sjáTifsibjiairgarivið- leiltni bessara unglvnga. Vegna þess eru þessir ungu menn og konur uppbygging þjóðféiagsims og hjá hinuim sem .ekki iiafa eran getað veitt sér þessiar nauð synjar verða þeir að greiða rán dýra húsaleigiu. mikla skatta, og eru því útilokaðir frá því að geta orðið húseiigjendur. I þessu samiba'ndi má einnig vísa á þá unglu atliafniaimieinn sem villja stofna sánn eigin hta'innu rekstur. Sá aðili hefði engin tök á að llcggjia til hQjSar til að auika sinn rekstur að ég tali ekki um húsakostir.n, cn ef ejnhvevjum tekst vel til þá ,er hanin driep- iinn niður ni©S níði og áróðri og talið víst aö haran hafi stolið fénu. Við vitum að ævinitýraprims- ar eru til í samtoandi við hluta- félggsstofniun. Þelr koma ár F'"ni vel fyriir toorð og hafa út úr almieminioigi og lána- cfnu'num. Hluthafar þsssara i—;.na virffast eimnig vera kæru lausir, þeir látá' nöfn sín á skuldatoréfaformfn, þsir þurfa hvort' sietn er eúga Peminiga ti.l að láta af hendi. Því miðuir er 'þstta mjög algiemgt mú. 'Eihis mætti rœðá vrti víxla- fyrirkomuliagið þar sferifar fólk undir alveg hugsiuinarlaust og virðist ekki gerá sér grein fyrir •að það þurfi áð gmeiða víxlana Framhald á bls, 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.