Alþýðublaðið - 22.02.1972, Blaðsíða 12
(K££UXD
22. FEBRÚAR
SENDlBÍLASrÖÐlN Hf
Jeppadekk
825x15—845x15
HJÓLBARÐASALAN
Borgartúni 24 Símt 14925
□ Úlfur Anderson lenti Iield
ur betur í kröppum dans í
gærkvöldi gegn Freysteini
Þorbergssyni í 12. umferð
Reykjavíkurskákmctsins —
tímabrak hans var geigvæn-
legt og Freysteinni sem liafði
hvítt blés til sóknar. En Úlfur
litli Iék eldsnöggt hverjum
Itik og komst í gegnum tíma-
hrakið — en vinning' n*r
liann ekki gegn hinum þraut-
seiga Freysteini, nema ag mik
ið slys eigi sér stað. Ská'kin cr
mjög jaí'ntenisleg — en hálí't
stig íærir Úlf nær stórmeist-
aratitlinum.
Ýmsar íjörugar skákir voru
telldar í gærkvöldi og beindisl
athyglin — auk viðureignar
Freysteins og Úlfs — að skák
um Jóns Kristinssonar og
Hort, og Harvey Georgssonar
og Friðriks.
Skák þeirra síðarnefndu
var afar opin — einmitt stöð-
ur, þar sem Friðrik nýtur s'n
hvað bezt, enfla fór svo að
svörtu mennirnir lians fóru
áð geysast upp í borð mót-
herjáns. Þegar Harvay missti
riddara í 32. leik gafst hann
upp. Skák Jóns og Hort var
þyngri — meirj skotgrafahern
aður og þar er Hort snjall
eins og á flestum öðrum svið-
um skákarinnar. — Hann
þrengdi að Jóni, sem komst í
tímahrak og þegar því lauk
var Jón með tapað tafl og gaf
skákina. Ilort er því kominn
heilum vinning yfir n*sta
mann og nær öruggur sigur-
vegari mótsins — en spá blaðs
ins er, að þeir Anderson, Frið
rik og Ste/n heyi harða bar-
áttu um annað sætið — og
íer Svíinn þar sennilcga með
sigur af hólmi. Gheorghiu
gæti bland.ag sér þar inn í,
Engiendingurinn ungi
Kcene vann ágæta skák af
Braga Kristjánssyni í gær-
kvöldi — og Magnús Sólmund
arson vann það afrek að gera
jafntefli við sovézka meistar-
ann Túkmakov og varð skák
þeirra 36 leikir.
ÖJIu meiri ró var yfir jafn-
teflisskákum Timman og
Stein — þar sem samíð var
eftir 16 leiki — og Guðmund-
ar Sigur jónssonar og Ghe-
orgbiu. Þegar þar hafði verið
Ieíkinn 21 leikur hugsaði Rú-
meninn sig um í kiukkustund
— bauð siðan jafntefli, sem
Guðmundur þáði.
Auk skákar Freysteins og
Anderson íór skák Jóns Torfa
sonar og Gunnars Gunnars-
sonar einnig í bið og er Jón
með gjörunna stöðu. í kvöld
verða biðskákir tefldar á mót-
inu og skýrast þá íínur, en þá
tefla Friðrik og Andérson
sína löngu skák og er nú orð-
ið nær öruggt, að Svíinn vinn
ur þá skgk.
Eftir 12. umferðina í gær-
kvöldi er staðan þessi. 1. Hort
914 v. 2. Gheorghiu 8 14 v.
3. Friðrik 8 og biðskák. 4.-5.
Stein og Túnman 8 v. 6.
Túkmake>s 7 v. 7. Anderson
614 tvær biðskákir. 8. Keene
6 v. og biðskák 9. Guðmundur
514 v. 10.—11. Bragi og
Magnús 5 v. 12. Jón Torfason
314 og 2 biðskákir. 13. Frey-
steirm 3 v. og 2 biðskákir 14.
Jón Kristinsson 3 v. 15. Gunn
Þarna er Keene að tefla á hraS-
skákmóti um helgina. Hann er nú
í 8. sæti meS 6 vinninga í Reykja
víkurskákmótinu.
ar Gunnarsson 2 og 2 biðskák
ir og 16. Harvay 114 og bið-
skák. 13. umferg verður tefld
á miðvikudagskvöld — 14. á
fimmtudagskvöld og 15. og
lokaumferðin á laugardag og
hefst sú umferð kl. eitt. —
ENGIR
AUFUSU
GESUR
□ Að undaníöi'nu h'efiur oi-ftið
mjög mikið vairt við ýmlss kon-
ar laflbrot í IKefllaw’ík, og er
sikemimst ;aft minn'ast inn'bmt-
anna 27, siem flnamin vonu iþ'air
tvær h'eUlgair í röð fyriir skömimu.
Aft sögn Haufcs GuðmbndsFDn-
ar, aianinsóknairilögnegliumanns í
Keflavtfk má rieilójta sumt af þesis-
um aflbixrtnm til aðkomum'annia í
bænum.
iSagðd hann, að þega- auiðivieafl
væri að fá vinrau, eins og núna
fllyktotisit mdkið af fólki tiil bæý-
arins og innan um vjœri iþví mið-
ui alfe kyns lýður,
„Þa'ð er alilltof m'itoið af þ'eim.
hérna“, sagði Haulkur „og þa'ð
er erfiibt a.ð eiga við þ'á“.
Kviaft hann nijög ertfiitt að ná
í þessa m'einn. Þei.r flæktust um,
hélidust iffilla í viirmu og „sumir
eru jafn vel á tveimur bátiflm í
sömu vikuinni“.
Tvö stórþiófrtaðarmiál enu nu
óuDnffivst í K'efflarvfk. Ann'að er í
v.erjílunina Kyndiþ 'en hitt i
Radíóbúðina.
‘Vterrðm'æti stolinna mtuna úr
þesispjm tveimuir 'verzliunum auflc
skemmda er tænfliegia 150 þúsund
krón.tur, og biðw rannsókniairffiog-
négian í Keifliavijk hviern þan'n^
sem ihoflur orðið var við fatn'að
eða hl.iómlfllutningsttæíki boðin til
sjjliu að lá'ta si); vita. —
DROTTNING
KOM VIÐ Á
KEFLAVÍKUR-
FLUGVELLI
□ „Það er ljóst, að skipin ' um í g'ær, þar sem hanín. skýrði 1 togarar bætast í flota okkar fs-
sern við smíðum sjálfir verða frá fyrirhuguðum skuttogara- lendinga. Verð þessai'a skipa
langii'a'mlega dýrust,“ sagði Lúð kaupum f-lendinga. Sagði ráð- næmi nálægt 4 milljörðum króna.
vík Jósefsron sjávarútvegsráð- herra, að á næstu 2 — 3 árum Þegar hafa verið gerði ■ samn-
herra á fundj msð fréttamönn- mundu um eða yfir 30 nýir skut- ingar um kaup á 8 skuttogur-
um af stærri gerðinni, 900 —
1100 lestir, og verjð gæti að
3—4 slíkir bættust seinna í
Frli. á 5. siðu.
□ Júlíana Hollsndsdrottnmg er
væmitainiieg til Keflavíkurflúgvall-
ar rétt fyirir hádegið, á leið sin'ni
tii Kamada. Júliana kemutr hing-
að á Fokker þotu og er maður
heanna!r Bernard prlns og 15
mamnia fyllg'darlið með í föriinni.
Drottningiin mun þó ekki ha'fa
nléma hálifrar klukkustuudar við
dvöl hér, eða á meðan vélin tek-
ur el'dsneyti og að sögn Pétuís
Gaiðmundssonar fiuigvaMarstj óra,
er ekki áformað að drottning'm
fari út úr vélinni.
'Ef svo færi', ©ru opinberír eimb
ættismenin til sta'ðar til þess að
taka á móti henni. Drottningin
héldur svo rakleiðis til Kanada.