Alþýðublaðið - 22.02.1972, Blaðsíða 9
xþróttir - íþróttir -
- íþrótt
FALLHÆTTU
□ Islandímótiff í körfuknatt-
Jeik er nú nær hálfnaff. Um helg-
ína fóru fram 4 leíkir, einn á
laugardagskvöld og þrír á sunnu-
daginn. Ú'rslit urffu sem hér seg-
ir:
ÍS-UMFS 68:62
ÍR—HSK 94:55
Árm.—UMFS 88:67
KR-ÍS 99:76
i
l
ÍS—UMFS 68—62. (37—30)
Þetta var mjög jafn leikur og
í fyri'i hálfleik mátti sjá tölurn-
ar 12 —9 fyrir Skallagrim, 16—16
og 20—20 á stigatöfluni sem gef-
ur rétta mynd um baráttuna
sem átti sér stað í fyrri hálfleik.
Stigahæsti maður stúdtnta gegn-
um árin Bjarni Sveinsson, hirtj
ovenju illa í leiknum, en Ingi
Steinn og Stefán bættu úr bví
með góðum leik og var hittni
Inga í leiknum til fyrirmyndar.
Stúdentarnir sigu framúr í síðari
hólfleik og tókst Borgnesingum
laiklirtei að jafna þótit stundum
munaði ekki miklu.
Gunnar Gunnarssón átti riú
ágætan leik í mótinu og væri
UMFS ekki mjkið lið án hans.
Mefí þessum sigri sínum liafa
stúdentar sennilega tryggt r.ér
sæti í fyrstu deild næsta ár, en
STAÐAN
Staffan í íslandsmótinu í körfu-
knattleik:
KR 6 6 0 490:405 12
ÍR 6 5 1 505:388 10
Valur 5 3 2 335:345 G
Ármann 6 3 3 408:400 6
ÞÓR 6 3 3 356:359 6
ÍS 6 3 3 395:423 6
HSK 6 1 5 365:4.12 2
UMFS 7 0 7 455:551 0
þeir hafa nú 6 sítig. Stigahæstir:
ís' Ingi 19, Stefán Þórarinsson
17, Steinn 17 og Bjarni 7.
UMFS: Gunnar 18 og Bragi 13.
Vítaskot: ÍS: 16j8 UMFS 16:8.
ÍR—HSK 94-55 (42—24)
Þetta var svo sannarlega leik-
ur mistaka ef svo má að orði
kcmast því hittni var í algjöru
lagmarki sérstaklega hjá HSK
Stórskyttur ÍR þeir Agnar og
Birgir voru ófeim'nir við að
skjóita enda voru þeir stigahæst,-
ir hjá liðjnu.Það háði Hsk mjög
að þejri'a hezta varnannann Ejn-
ar Sigfússon vantaði en hann
hir'ðiir miegnið a f frálköst'U'mum sem
að könfu Laugvetninga kemur.
Þessi leikur var ejnn af mjög
fáum leikjum í körfuboiltam.
í vetur sem var leiðinlegur á cð
horfa, enda var styrk'leikann um
veturinn á liðunum mjkill. Ungu
menmii'nir hjá ÍR þeir Jón Ind-
riðason og Kolbeinn Kristins-
son léku nú vel, og er Kolbeinn
ér'takiega skemmtilegur leik-
maður. Bæði iiðin ejga nú einn
leik eftir í fyrri umiferðinni.
Stigahæstir: ÍR: Agnar Frið-
riksson 25, Birgir 20, Ki'istjnn 13
og Kolbeinn 16.
Vítaskot: ÍR: 12:6. HSK: 10:5.
! Áim.—UMFS 88-67 (38—28)
Þessi leikur hefur það samsig-
inlegt með fyrri leiknum að
hittni liðanna var mjög léleg.
Ármenningar skoruðu fyrstu 6
stigin og allt virtist benda tjl
stórsigurs þeirra. En Skallagríms
mann tóku sig til og minnkuðu
muninn en staðan í hálfleik var
;ú að Ármann haifði 10 stig yfir.
Síðari hálfleikur var ójafnari
c,1 sá fyrri en það var e'nkum á
usíðustu minútunum sem Ármann
komst vel yijr. Jón Sigurðsson
á'vti nú sinn bezta leik með Ár-
manni í móti-nu til þessa og er
hann mjög tækniiegur leikmaður
UMFS hefur nú lokið hielming
sinna.leikja í mótinu og virðist
liðio dæmt til falls í aðra deild,
þó þeir eigi nokkra mögaleika á
að krækja =ér í stig t.d. á móti
HSK eða stúdsntum í síðar; um-
ferðinni. Það virtist há Borgnes
ingum nokkuð í leiknum að
þeirra sterki mjðherji Pécur
Jónsson lék ekki með.
STIGIN: Árrnann: Jón Sig. 22,
Jcn Björgvinrson 14 og B.iörn
Ohristensen 12. — UMFS; Gísli
og Bragi 13 hvor og Gunnar
Gunnarsso.n 12.
Vítaskot: Ármiann: 10:7.
UMFS: 14:7.
Frh. á 11. síffu.
Markhæstir
i Stigahæstu einstaklingar í 1. d.
j 1. Einar Bollason KR 145 síig
2. Þórir Magnúss_ Val 142 stig
3. Agnar Friffrikss. ÍR 130 stig
I 4, Kristinn Jörundss. ÍR 115 stig
5. Pétur Jónss. UMFS 103 stig
6. Birgir Jakobsson ÍR 101 stig
7. Guttormur Ólafss Þór 99 stig
8. Kolbefnn Pálsscn KR 94 stig
P.K.
□ Ármann varff Reylija-
víkurineistari í sundknattleik
í ár. í gærkvöldi gerffu Ár-
ínann og KR jafntefli 4 gegn
4 eftir æsispennandi leik, og
dugffi jafntefliff Ármanni lil
sigurs í mótinu. Hlaut Ármaun
7 stig, KR hlaut 5 stig og Æg-
ir ekkert stig.
Þetta var fyrsta Reykjavik
urmótiff sem leikiff var eftir
nýjum 'reglum, og var í fyrsta
skipti leikjnn tvöföld umferff.
Þrjú félög tóku þátt í mót-
inu.
Úrslit leikjanna urffu sem
hér segir:
Ármann — KR 5:3
Ármann — Ægir 8 6
KR — Ægir 10:5
Ægir — Ármann 4:13
KR — Ármann 4:4
Eins og áffur segir, var
leikurinn í gærkvöldi mjög
skemmtilegur og spennandi,
og er synd að áhorfcndur
skulj ekki gefa þessari íþrótta
grein mei'ri gaum.
Leiknum er skipt í 4 leik-
tímabil, og var staðán 1 gegn
1 aff loknum fyrsta leiktíma
bilinu. Guffmnndur Pálsson
kom KR yfir með vítaskóli,
en Reynir Guffmundsson jaín
affi fyrir Ármann. 1 2. loíu
skoruffu KR-ingar tvö mörk
án svavs frá Ármanni, — ig
staffan orðjn 3.T. Sigmar
Björns.son skoraffi fyrra m.uk
Framhlad á bls. 11.
Þessar myndir eru báðar frá Þýzka-
landi. Sú efri er af systkiminunt
Angelu cg Erich Buck, en þau unnu
það sér til frægðar á síðasta ári, að
veðra Evrópumeistarar í listhlaupi á
skautum. Ekki tókst þeim eins vel
upp í Sapporo. — Neðri myndin er
af Ólympíu-Valda, lukkutákni Ólym-
píuleikanna í Munchen. Þarna er
hann í mörgum gerðum, og fallejr
stúlka með í kaupbæti.
Þriðjudágur 22. fébrúar 1972 &