Alþýðublaðið - 22.02.1972, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 22.02.1972, Blaðsíða 10
AÐALFUNDUR Bifreiðastjórafélagsins ,,Sleipnis“ verður haldinn fimmtudaginm 24. febrúar kl. 21.00 að Laugavegi 18, 3. hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Samningarnir. 3. önnur mál. FORMAÐUR. Blaðburðarfólk Alþýðublaðið óskar strax eftir blaðburðarfólki í Reykjavík í eftirtálin hverfi. LAUGARÁS - GUNARSBRAUT KLEPPSHOLT - BERGÞÓRUGÖTU AUSTURBRÚN - TJARNARGÖTU TÚNGÖTU - HRINGBRAUT Vinsamlegast hafið strax samband við afgreiðslu blaðsins. — Sími 1 4 9 0 0. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Glerísetning - Glersala Framleiðum tvöfalt einangrunarglea-. Sjáum um ísetningu á öllu gleri. Vanir menn. GLERTÆKNI H.F. IngróH'sstræti 4. - Simi 26395 (helma 38569). t Maðurinn minn, faðir okkar og afi, JÓN ENGILBERTS málari, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðviku- daginn 23. febrúar kl. 1,30. TOVE ENGIL.BER.TSj BIRGITTA ENGILBERTSj AMY ENGILBERTS, GRETA ENGILBERTS, □ í dag- er þriðjudagurinn 22. febrúar, Pétursmessa, 53. dagur ársins 1972. Síðdegisflóð í Rvík kl. 24.50. Sólarupprás í Rvík kl. 9.13, eh sólarlag kl. 18.12. Kvöíd og helgidagavarzla UNGIR JAFNAÐARMENN .Kvöld- og helgidagavarzla í apótekum Reykjavíkur vikuua 19..—25. febrúar er í höndum Apóteks Austurbæjar, Lyfjabúð- ar Breiðholts og Holts Apóteks. Kvöldvörzlunnj lýkur kl. 11, en þá hefst nætu'rvarzlan í Stór- bolti 1. Kvðld- og helgitlagavarzla npotœk íÍíUnart)nrtítu «r opiO s sunnudögura og öðt-up* aeltu- ■ögairi Jci. 2—4. Kópavog* Apótek o* Kefla- víkur Apótoic iru ODin helauUca Almemnar uyplýsir.gar uni læknaþjónustuna i borginni eru gefnar í símsvara læknafélags Reykjavíkur, sími 18886. ILÆKNflSTOFUR Læknastofur eru lokaðar á lapgardöpum, nema læknastofan að Klapparstíg 25, sem er opin milli 8 — 12 símar 11GH0 og 11360. Við vitjenabeiðnum er tekíð njá krðld og helgidagsvakt. S. 21230. LæKnavakt i Hafníj'firSí of larðabreppir Upplýsingar I Iðg 'egluvarðstofunni í stas 50181 ‘g slökkvistöðinnl I síma 51100, æfst hvem virtan dag kl. 1T og rtendur tilúrl. 8 að worgnl. i.im ’.elgítr frá J3 á laugardegl ti) tl. 3 á niÁnudaJZsmorfcru íú-tui 51230 SjúkraöifreiBar fyrir Reykjs- dk og Kópavog eru 1 rima ÍU00 Mænusóttarbólusetnlng fyrtr 'ullorðna fer fram ( Heilsuvernd rstöð Reykjavfkur, á- mánuJÖg- tm kl. IT—13. Gengið inn fl-á ■íarónsstig .rfir brúns. TannlæknmvtW tr I Heilsu- verndarstöðínni, þat <tem slysa arðstofan var. an er opin laua trdaga og sunnu.d. kt S—ð eJi. ’tmi 22411 SÖFN Landsbókasafn tslands. Safn- Ungir jafnaSarmenn í Reykjavík. Munið málfundanámskeiðið n. k. fimmtudagskvöld kl. 8.30 í Ing ólfscafé, uppi. Fundarefni: ísland og varnarliðið. Frummælendur uusiO viO tivernsgótu. Leatrarsai ur er opinn alla virks daga kl; • — IV* og Utlánasalur kl. 13—15 Borearbókasafn Reykjavíkur AÖalsafn, Þingboltsstræti 29 A er opið sem hér segir: Mánud. — Föstud kl. 9—22. Lsugard VI 9 19 Sunnudagc V 14—1P ■ ifólingarð' 34 Mfcnudags kl 't -21. Þ 'iðjudag* — Fbstudagí tí. 16—10. Hofe- allaeötu 16. Ménudaga Föstud. kl. 16- 18. Sólheimum 27. Mánudag* Fbmud 'M. 14—21. Bók ^tafn Norrasna hússins « opifi daglega frá kl. 2—7. Bókabíli: Þriðjuttagar Blesugróf 14.00—15.00 Ár- oæjarkiör 16.00—18.00. Selás, Árbæjarhverfi 18.00—?.1 90 Miðvikudagaf Álftamýrarakól 13.30—15.30 Verzlunin Herióífur 1615— 17.45. Kron viB Stakkmhlíð 18 30 til 29.30. Fhnmtudagur Árbæjarkjór, Árbæjarhverfi U. 1,30—2.30 (Sörn). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00 Miðbær. Háaleitisbraut 4 00. Ríið bær. Háaieltisbraut 4.45—6.15 Breiffholtskjör BreiffholtahV'-drfi 7.15—9.00 Laugalækur / Hrísateigur 13.30—15.09 Laugarás 16.30— 18.00 Dalbíaut / Kleppsvsgur 19.00- 21.00. Ustasafn Einars Jðnssonar Listasafn Einars Jónssonar ögengSð inn frá Eiríksgötu) i erður opið kl. 13.30- -16.00 á sunnudögum 15. sept. — 15. Smári Valgeirsson og Gísli Helga son. Fundarstjóri Halldór Karls- son. Leiðbsinandi er Sighvatur Björgvinssón. FUJ des., á virkuit iögum eftir samkomulagi. — Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 118, 3. hæð, (gegnt nýju lögreglustöð- inni), er opið þnðjudaga, fimmta- daga. laugardaga og sunnudag* W 13 30—16 00 'KIPAFRÉTTIR Sikpaútgerð ríkisins. Hekla kom til Reykj avíkur í nótt úr hringferð að vestan. Esja er á Hornafirði á suðurleið. Her- jóLi'ur fer frá Vestmiannaeyjum k‘. 21.00 í' kvöld til Reykjavíkur. Fúsa gamla dreymir, :S hann sé á leið til himnaríkis og eigi að skrifa upp syndir sínar með krítarmola, sem hann hefur í hendinni. Þegar hann er kominn liálfa leið upp, mætir hann gtimlttm kunnjngjg sínum. — Sér er nú hver asinn á þér, eða hvað þarftu að skreppa niður aftur, segir Fúss. — Jú, líttu á, ég þarf að ná í mejra af krít! ÚTVARP í Þriðjudagur 22. febrúar 113.15 Húsmæðraþáttur. 113.30 Eftír hádegið 114.30 Ég er forvitin, rauð 1 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. 17.10 Fkamburðarkennsla Þýzka, spænska og esperanto. 17.40 Útvarpssaga barnanna: Kata frænka 18.00 Létt lög. Tilkynnjngar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 1.9.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Heimsmálin 20.15 Lög unga fólksins 21.05 íþvóttir 2130 Útvarpssagan; Ilinumegin við heiminn 22.00 Fréttir. _■ 22.15 Veðurfregnir. læstur Fassíusálma (20) 22.25 Tæknj og vLiudi 22.45 Harmonikulög 23.00 Á hljóðbergi 23.35 Fréttir í stuttu máli, Dagskrárlok. SJÓNVARP 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Ashton-fjölskyldan Brezkur framhaldsmyndaflolík- ur_ 6. þáttur. Straumhvörf. Þýðandi Kristiún Þórðardóttir. Efni 5. þáttar: Margrét unir líflnu miðlungi vel hjá tengdaforeldrum sínum og sa,mbúðin við tengdamóður- ina er þreytandi. Maður henn- ar, John Porter, kemur óvænt heím til að kveðja. Hann á að fara á vígstöðvarnar. Margrét hefur brugðiff sér í heimsókn ti! foreldra sinna, en tengda- móðir hennar Ieynir John því, og segist ekkert um hana vita. Hann skundar nú á fund föð- ur síns, en kemur að honum í faðmlögum við konu nokkra, og ifjrður mikið) um. Faðir' lians segir honum hvar Margrét sé rtiður koimin og að móðir lians hafi viljandi haldið því leyndu. Þeir feðgar hraða nú ftir sinni til Ashton-hjónanna, en þá er Margrét nýfarin. 21.20 Horft til sójar. Bandarísk fræðslumynd um sólarrannsóknir. . Raktar eru fornar hugmyndir um sól og sólkerfi cg skýrt í stórum drátt um frá rannsóknum síðari tíma og tlíraunum til að hagnýta sól arorkuna. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jólíannesson. 21.50 Setið fyrir svörum. Umsjónarm. Eiður Guðnason. 22.25 En francais Frönskukeimsía í sjónvarpi 25. þáttur endurtekinn. úmsjón Vigdís Finnbogadóttir ! 22.50 Dagskrárlok. 10 Þriðjudagur 22. febrúar 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.