Alþýðublaðið - 22.02.1972, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.02.1972, Blaðsíða 5
■jLSjBP TOGARARNIR (12) flotann. Þá hafa 12 aðilar upp- fyllt þau skilyrði sam gerð voru vegna kaupa á minni togurum erlendis frá, 500 lesta togurum og minni. Þá ætti eftir að bæi- ast við þá tölu 5—-7 togarar, og einn sem emí'ðaður verður inn- anlands.. Samtals verða þetta' því um eða yfir 30 skip, og er meðal- verðið á stærri togurunum 155 milljónir króna, en þeir minni 110 milljónir króna. Þeir þrír togarar sem smíðaðir verða hér- lendjs, koma til með að verða langsamlega dýraistir. Á blaðamannafundinum í gær sagði Lúðvík, að þetta væri vissuilega mikið stökik sem við ís'endingar gerðum með þess- ura kaupum, en hann taldi upp margar ástæður sem hann taldi mæla með þessum kaupum. í fynsta lagi heíði togaraflot- inn í árslok 1960 talið 46 skip, en hann væri nú 22 skip, og flest þeirra væru alveg úr sér gengin. Þessi kaup mundu því j ekkj gera meira en að ná þeirri j tölu skipa sem við áttum í árs llok 1960. Sjúkraþjálfar Óskað er eftir sjúkraþjálfa tíl starfa I Vestmanna- eyjum. Næg verkefni fyrir höndum. Starfsaðstaða til reiðu í hinni nýbyggöu læknamiðstöð. Upplýsingar veitir bæjarstjórinp í Vestmanna- eyjum. ' STJÓRN SJÚKRAHÚSS OG LÆKNAMIÐSTÖÐVAR. RÁÐSTEFNA UM BYGGINGAMÁL HÚSNÆÐISMÁL Á SAUÐÁRKRÓKI liaugz'dsginn 26. febrúar n.k. verður haldin á Sauðárkróki i áðstefna um byggingamál á vegum Samstan'snefndar um byggingar cg husnæðismái cg Iðr.aða.mannaféiags Saúðáf- króks. Fjallað verður m. a. um ★ Lánamál byggingariffnaðarins ★ Hönnan og undirbúning framkvæmda ★ Stöðlun ★ Steinsteypu ★ Rannsó.-.nir. Fruríir. .• ilentlir Árni Gufniiindsscn, frkvstj. Sauðárkróki. Haraídur Ásgói.sson frkvstj. Rannsóknast. byggingariðnaðarins Hi.mar Oisfsscn arkitekt. Húsnæðismálast. ríkisins. Hörður Jónr on verkfr. Hnbróunarsofnun íslands. Magrsús Guðiónsson fikvstj. Sambands ísl. sveitarfélaga. Dr. Öttar Halldórsson verkfr. Rannscknarst. byggLgarÚn. SigtirSur Guömundsson frkvstj. Húsnæðismálastofnun ríkisins. Ráðstefnan samirtstendjr af fyrir lestrum, hópjmiæðum og almennum umræðum. í öðru lagi ætluðum við okk- ur að ráða yfir miðunum héi við land með útfærslu landhelg- innar, og stefna burt 300 <M.- togurum. Okkur veitti því ekki af öllum þessum togaraflota, ef við ætluðum að nýta miðin vsl, j og sýna umheiminum að útfærsl j aa væri ekkí bara orðin tóm. í þriðja lagi gerði firkvinnsl- an aðrar kröfur til bátanna nú en áður. Stefnt væri að því eð vinnulan væri allt árið, og. sjó- menn vildu haifa fastar tekjur árjð um kring. Nú væri gð hvtrfa hin venjubund.na skipt ing som verið hefði, t. d. vetrar- veitíð og sumarsíldveiðar. Tog avarnir væru hentuga;tir til þess ai5 skapa sem jafnasta fisk- \innslu. ATVINNULEYSIÐ (3) Hins vcjar viirð'at -vie a ijóat, £. aÚR.VrrrnJr- á því að fá ■iwonft- t:V ntanfa á to?i 3i.: ’,a^ 'úim'. hsda ráíiff úraiituim uim , a;ð á-' í.:- -5-S vír' aö' od’.ja to j: : -ann- H ' ði c- c-Íri-i 24 á *a W'T,- . '1 c j því konrinn tM á a sinna: -bét vjphaí’r^a Gai •ffiar Þo<r ;tc'-r on. A&p -'-gor siogffi .T' • F'&’.-air vraijn.úyr'.on enair n hv '•rði srý-it áhruiga á a;ð ik'aupa- togon ann, fp h'-.nn t ’ú f'oaan. @8 ;t m®!; i í? " - •■. ih»nn út frá P'cvkjri rrrð' '.æmilegum ára;ria>-i, en r A'S'r". f fr vrSi' útgÐ.ðin rok in rr:r.5 -api. — JÚ. ÞAÐ MÁ (1) byrgðma.. Það l'æri eltir ýmsu,. m. a, hversu mikið biireiðin væri skr.nuTul, hvort liún teld ist haéttuleg írá öryggissjón- a-miöi, og hvort þetta kæmi niður á endii-gu bifreiðaiinn- v ar ,,í>að er fyrst og fremst cig- andi eða umráðamaður bif- rciðar, sem bor ábyrgð á bún- aði hennar samkvæmt renlu ig"! 'i.'i isngði Gufrj il við- talinu við liann kom o i gi’aini lcga fram aff bílav.erzlanirnar geta . auðvéldlega . selt vara- hluti, sem eru hættulegir án hess að vera látnir sæía á- byrgð. Ilins vegar sagði Guðni að þeir í bifiJMffaeft: -litinu h.ringdu cft í bílau.'nboðin o-j bentu þeiin á ýmsa liluti, sem bftur mæltu fara. Lagalegá séð' getur bifreiða cftirlitið hins vegar . ekkert gert gagnvart umboðunum. „Þeir geta selt hvað sem er í bila, sem við svo aftur biinn- um, þvi það er engin heimild fyrir því, að bifreiðaeftlrliti, stöðvi sölu á einhveiju, sen: það telur ekki forsvaranlegt ai- hafa í bílum." 1 umferð'arlögunum er á- kvæffi til um ábyrgð viðgcrf armanns verkstæðis, en að sögn Guðna hefur þelrri greir )-<rnnna aldrei veiið íram- fylgt. Varðandi sölu á varahlutnm eru hins vegar engin laga- ákvæði iil, „en bað er hlut- ur. sem hyrfti að laga.“ sagöi Guðni. ,,Það cr okkur alveg ljóst.“ - ur og skartgripir H %/ii# JONSSON skólavördustig 8 inLðKESSTJLRFi^ V . rj Aðaifundur fulltrúar:iðJ inn °f. fehrúar. .lioýðuflokksi’élaganna i 1) Venjuleg aðaifundavst iví. Leílavík verður haldinn í . 2) Baejarmál. LTngmenrta.félagihúsinu í lye.ia vík og hefsi kl. 8.30 þrjðjuda^ FÉLAGSFUNDUR ) Kvenfélag Alþýffuflokksins í Fianm ungar félagvkonnr sjá Reykjavík pm dagskrá fundarins. i heldur félagsfund fimmtudag- inn 24. febrúar n. k. í Ingóifs Mætið vel og sturdv' Caifé kl. 8.30. Stjómin;-. VÖRUAFGREIÐSLU SkipaútgGiðar ríkúi-iis verður lokað frá kl, 12—16 í dag vegna jarðatTarar,. . . . . SIviPAÚ.TGERÐ RlKÍSINS-' • Vélavirma og gæz/a Hafarfjarðaibæi ózkar eftir tilboði í vélavinnu og'. gæ?lu á sorphaugum við Hamranes austan Krií.uvíkur vcgar. Útboð.-gögn veröa afhent á skrif stofu bæjarverkf.ræðings, Strandgötu 6. Tiiboð verða opnuð á sama stað .þriðjudaginn 29. febr. kl. 11 að viðstöddum bjóðendum. BÆ J ARV.ERKFRÆÐINGUR VEUUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ (H) VEUUM fSLENZKT- ÍStENZKAN ÍDNAÐ ■; ■ ; •' L —— ViS veljum -■ W ...» , ■: ■ ii mwi l ii n>Wii’i«liwWwJi ♦ ;'L • Ú: FNAfi ■S—- -----—........................ ..................... 3-55-55 og 3-42-00 m Þriðjudagur 22. febrúar 1972 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.