Alþýðublaðið - 29.02.1972, Blaðsíða 4
□ Hví ekki segja frá afreki Gu5
laugar?
□ Alltaf sagt frá því sem miður
fer um unglinga, hví ekki hinu
góffa líka?
O Gerir gott að geta þess sem
vel fer.
□ Myndin var ekki of stór.
G. G. SKRIFAR: í Alþýðublað-
inu 25. i'ebrúar s. 1. birtist bréi
frá Árna Jóni Árnasyni, Ný-
býlavegi 30 A, þar sem veitzt er
að fréttaþjónustu Vísis og AI-
þýffublaðsins fyrir frásögn af
írammistöðu Gufflaugar Þor-
steinsdóttur, sem unnið liefur
tvö skákafrek með stuttu milli-
l)ili, fyrst unglingameistaratitil
Kópavogs, en síðan jafntefli í
f jölteflisskák við stórmeistarann
Iícrt, einn af fremstu skákmönn
Ujm Tékkóslóvakíu. En Gufflaug
er sem kursnugt er ekki nema
tíu ára gömul. Ámi fer hörðum
Prðummm frásögn blaðanna af
þessum skákafrekum Gufflaug-
ar og talar um t,æsil’rétta-
meimsku", „neffstu þrep blaða-
i'Mrnskunnar" o. s .frv. Ég ætla
ekki að taka aff mér að svara fyr
ir blöffin, ernla hef ég ekki Iesið
þaff sem í Vísi stóð, en Árni tel
ur, að vinnubrögð blaffanna hafi
verið mjög áþekk, eins og hann
orðar það. Hins vegar hef ég
fylgzt meff skákfréttum í AI-
þýðublaffinu, bæffi þessurn og
öðmm, og fanr.st mjög hófsam
lega aff orffi kveðið um afrek
Gu£|laugar og eldkert ofsalgt,
síður en svo.
h* i
EN ,ÉG HEF mikla tilhneigingu
til að gera smávegis athugasemd
ir við bréf Árna og vandlæting-
ar hans, sem sjálfsagt eru í
góffri meiningu gerffar. Þvi mið
ur er málum þannig háttaff í okk
ar þjóðfélagi, að fréttir af ým-
iskanar afbrotum unglinga skipa
óhugnanlega mikiff rúm á síff-
um dagblaffanna,- þjófnaðir, inn
brot, íkveikjur, rúðubrot og alls
kcnar skem,mdarverk. Það er
þess vegna síffur en svo ámælis-
vert, þótt vakin sé athygji á þvi
sem vel er gert, ég tala nú ekki
um, þegar um er að ræffa hluti
á borff viff skákafrek Gufflaugar.
sem gefa til kynna meiri hæfi-
leika en gerist og gengur. Ég
er ekki í neinum vafa um, aff
frásagnir blaffanna verða bæði
henni sjálfri og öðrum ungling-
um til uppörvunar viff iðkun
þessarar hollu og merkilegu
íþróttar, se,m hefur veriff alltol
lítill sómi sýndur í unglingastarí
seminni. Hitt hefffi verið öll-
um til skaða og ámælis að gera
lítiff úr fréttinni eða þegja yfir
afrekum stúlkunnar.
SANNLEIKURINN er sá, að séu
blöðin sek um eitthvaff í frétta-
Hutningi sínum, þá er þaff ekki
þaff, aff bau geri of mikið úr
því sem til góffs horfir og ti!
afreka má teljast, heldur hið
gagnstæffa. Ég held þess vegna
aff bréfritari sé algerlega á vill'
götu,m í þessum efnum. Um þá
siffspillingu að birfa stóra og fal
lega mynd af Guðlaugu litlu í
Alþýðublaðinu þarf auffvitað
ekki aff ræðá, nema hún hefð;
átt skiliff, aff pannírinn hefffi
veriff ögn betri í blaðinu. — GG.
MINNINGARORÐ
RS
Svo mælir
hver sem
hann er
maffur til.
íslenzkur málsháttur.
HVERNIG GENG-
UR FYRIRTÆKIÐ?
□ Hv-emig gengur fyriirtækið?
er hieiti á nýrri upplýsingas'amam-
tiekt fyrir viinirruveitendur, sem
‘tíaelktnii cPsild Viinnuveitenldiasam-
bandsi.rts hefur nýlega gefið út,
cig er í sfcuttu máli hjálpartæki
fyrir viranuveitendur til þess að
gera sér sfem bezta grein fyrir
stöðu fyrirtækiama.
Saimiaintfekitin er ein. sltór bók i
fjóruTn. köfium m.cff ieiðbeining-
um uri hverniig skuli safraa upp-
lýsingum og gera sér grein fyrir
þeim. Eíninig eru níu bækli'ng-
ar ef.m hver um sig fjallar um
ákvoffið jgfini, t. d. .fj'ármögnun,
markað og afurðir o. fl.
í vor verða svo haldiin. Ifeið-
b.eininiginnámskeið ura nlátkun
þess>ara gagnia Gögnim eru þýdd
úr sœnsku en, þar og annarsstað-
hefur þetta kerfi verið notað
SIGURÐU
■mdanfarin ár við mikOiaii- vin-
r.ældir vininuveitenda.
Þetta er einkum ætlað fyrir
miðlun.'g!si og minni fyrirtæki og
miffað við að -hafa aJlt sem ein-
faldast og aðgengilegast. í tök-
nni er m. a. fjöldi spumimga,
i-Eim ætliaffar eru til að viekja
viinnuveitandann til umhugsu'n-
’r um atriði, sem banni etf til vi.ll
?át str ekki varða áður, en geta
n3rið þýðinigarmdkil fyr.ir fyrir-
lækið.
Sé kerfinu fylgt nákvæmlega.
“iefst cmjög gireinargott yfirlit yf-
'r hina ýmsu þætti fyrirtækisins
h er það einkum heppil'egt í
tiim'bandi vjð láaaviðskipti.
Samain.tekt þessi kostar 2.800
þlr. ýiit félagsmar^ma Vimnulv'eit-
-ndasambandsins, og voru gefin
i't 500 stykki.
GOTT er lúnum að liðnum
degi hvíld að fá. Svipað mætti
s:*gja um Sigurð Heiðdal rit-
höfund, sem lézt hinn 17. þ.
m, aldinn að árum og farjnn
að heiitu. Þar féll einn þeirra.
styrku stofna, er þeir muna
lengi sem þekktu.
Sigurður Heiðdal var fædd-
ur að Saurbæ á Kjalarnesi 13.
júlí 1884 og var því á 88. ald-
ur-sári er hann lézt. Hann var
sonur Þorláks O. Johnson
kaupmanns, er var alþekkt ir
iramkvæmda- og tframfara-
maður á sinni tíð, en móðir
hans var Anna Daníelsdóttir
frá Þorlaugargerði í Vest-
maninaeyjum. Sigurður ólst upp
i Saurbæ hjá hjónunum Eyj-
ólfi bónda Runólfssyni og konu
l.ans Vilhelmínu Eyjólfsdóttur
og unni hann þeim mjög,
einkum íóstru sinni, og lét :íð-
ar s.vni sína tvo heita í höfuð
þeim.
Eftir undirbúninginám hjá
sr. Halldóri Jónssyni á Reyni-
völlum gekk Sigurður í Flens-
corgarskólann í Hafnarfirði og
lauk þaðan kennaraprófi 1906
og réðst síðan árið eftir til
Vopnafjai'ðar, þar sfem hann
var skólastjóri barna- og ung-
hngaikólans til 1914. Komu þá
þegar í ljós hinir miklu kenn-
arahæfileikar Sigurðar. Hann
var sjálfur vel menntaður, eftir
því ,sem þá var um að ræða,
íramfarasinnaður og hafði gott
lag á að hvetja unglinga tjl
sjálfstæðrar hugsunar og skoð-
anamyndunar á hinum ýmsu
r.ámsgreinum, Bjuggu síðar
margjr vel að skólavistinni hjá
Sigurði, þótt í engan skóla
annan kæmu en bamaskólaan.
Þar eystra kvæntist Sigurð-
ur Jóbönnu Jörgensdóttur írá
Krossaví'k, glæsiiegri konu af
alþekktu glæsiheimili. Þeirra
s&mbúð stóð rúma hálfa öld,
en Jóhanna lézt 1965. Þau
slofnuðu heimili sitt í skóla-
húsinu á Vopnafirði, en Sig-
u.rður vann þar ýmis störf auk
kennslu og skólastjórnar. Hann
var oft vegaver.kstjóri á vorin
og framan af sumrum og að
auki varan hann mikið -ið
piægingar,
1914 fluttust þau Sigurður
og Jóhanna í Mýrarhúsask'Via
á Seltjarnarnesi, þar sem Sig-
urður var skóla;tjóri barna-
skólans til 1919, Að auki
Sigurður Heiðdal
kcnndi hann þá í Viðey. En sið-
an lá leiðin til Stokkseyrar þar
scm bann var skólaitjór.i íil
1929. Þau hjón höfðu þar alla-
jafna nokkurn búskap, e',ns og
titt var þá í slíkum þorpum,
cn annars stóð Sigurður í ýmiu
þar, einkum útgcrð og átti þá
ij.i.uti í noklcrum bátum, en
e.kki mun hann bafa farið auð-
ugur frá þeirri starfsemi. Þá
var hann hreppsnefndarodd-
vjti nokkur ár.
1928 var Sigurður að undir-
lagi Jónasar Jónsionar dóms-
málaráðherra sendur til Nor-
cgs til að kynna sér rekstur
vjnnuhæla, en þá stóð til að
hefja rekstur vinnuhælisins að
Litla-Hrauni. Varð Sigurður
síðan forstöðumaður hælisins
vjð stoínun þess 1329 — og
gegndj því ;tarfi í tíu ár. Ma
t okkuð marka mannkosti Sig-
urðár á því, að dómsmála.ráð-
I.erra, £em var glöggskyggn á
hæfileika manna, skyldi vel.ja
hann tfl þess starfs, þar sem
á mikiu rejð að móta það vel
í upphafi ef árangur ætti að
verða sem vonir stæðu til. —
Þurfti víst enda enginn að sjá
eítir, að Sigurði skyldj faiið
það starf.
Eftir að Sigurður hætti for-
stöðu 1939, fluttust þau hjónin
tjl Reykjavíkur þar sem þau
bjuggu siðan. Var Sigurður um
tíu ára skeið eftirlitsmaður og
leiðbeinandi við bókhald bók-
haldsrkyldra fyrirtækja eftir
- p.'ð farið var að reyna að koma
bókbaldsmálum fyrirtækja í
fast horf, en á bókhald var
Sigurður mjög glöggur. Eftir
að hann hætti opjnberum störf-
um annaðist hann bókhild
íyrir ýmsa kaujimenn og iðn-
rekendur mieðan heilsan levfði.
Þeim Jóhönnu og Sigurði
varð sjö barna auðið, þar uf
dó eþt í bernsku en hin eru
511 á lífi:
i'
Vilhjálmur deildarstj., kvæ'.it-
ur Maríu Hjálmtýsdóttur;
Ingibjörg, gj-ft Baldri Sigurðs-
syni járnsmið;
Margrét, gift Birgi Guðmunds-
syni verlcstjóra;
Gunnar prentmyndasmiður,
kvæntur Helgu Sigurbjönis-
dóttur;
Anna, gjft Hauk Þórhallssyni
skipstjóra — ög
Kristjána In'gibjörg, gift 'Eyj-
ólfi Högnasyni skrifstofu-
manni.
Sigurður Heiðdal fékkst all-
rr.jög við ritstörif á tímabili.
Fyrsta bók hans, sem var
barnabók, kom út 1915, en síð-
ar sendi hann frá sér smá-
sögur, leikrit, frásagnir og cina
skáldsögu, Svarta daga. Smá-
sögur og greinar birtust einraig
eftir hann í tímaritum og sumt
var flutt í útvarp, en Sigarði
var létt um stíl og sögur hans
mjög læsilegar. Var greinilegt
að hann hefði viljað hasla rér
frekari völ'l sem rithöfundur ef
tækifæri hefðu leyft.
Hjn síðai'i ár bjuggu þau
Sigurður og Jóhanna lengst af
hjá dóttur sinni Ingibjörgu og
Baldri manni hennar. Eftir að
Jóhanna lézt hrakaði heilsu
Sigurðar ört og dvaldist hann
oít í sjúkrahúsum. f sjúkleika
hans önnuðust þau Ingibjörg
og Baldur hann af stakri alúð
og þolgæði og vejttu honum.
þá aðhly.nningu, sem kos.tur
var.
Sigurður Ileiðdal var glæsi-
menni í sjón, glaðsinna gleöi-
niaður og góður ræðumaður.
Er hann talaði á fundum var
ævinlega tekið eftir því, sem
Sigurður hafði til mála að
lcggja, en.da var rómurinn
sterkur og framisögnjn skýr.
Sjgurður var vinsæll og vii-
margur og hann skilur eftir
sig skýra mynd í hugum þeirra,
sem hann þekktu.
Þór Magnússon.
Pósturog sími svarar Nirði
□ Vegna ummæla formanns út
yarpsiáðj í sjcnvarpsþættinum
,,s£-tið lyrjr svörum“ svo og í
viðtali -við Alþýðublaðið 23. febrú
ar s.l. þes.5 efnis að vamarliðinu
á Keflavíkurflugvelli hafi upp-
hsffielgavie •ið' vieóttlhleiimiild tiil sjón
varpsreksturs á grundvelli fjar-
ikjptalaganna nr. 30/1941 vil ég
taka fram eftirfarandi staðreynd,
ir til þess að skýra hið rétta í
þessu máli.
í marz 1955 veitti utam-íkis-
ráðuneytið þráðabirgða leyfi til
tih'tiunasjónvarps á Keflavikur-
ílugvellr fyrir varnarliðið þar.
Þegar slík heimild var fengin
Framhald á bls. 11.
4 Þnffjudagur 29. febrúar 1972