Alþýðublaðið - 29.02.1972, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.02.1972, Blaðsíða 6
iSffiKKöl EQSSttD Útg. Alþýðaflokkurian Ritstjóri: Sighvatur Björgvinsson Aðbúð Alþingis Störf Alþingis veröa sífellt viðameiri. 'Að sama sakpi versnar aðstaða þing- mamna til þess að sinna þeim störfum. Öll húsnæðisaðstaða þingsins er ákaf- lega þröng, vinnuherbergi eru fá eða engin fyrir þingmennina og þjónusta sú, sem þeir fá, er næsta takmörkuð, Fólk gerir sér e. t. v. ekki almennt grein fyrir því, að störfum á Alþingi íslenclinga fylgir vinna, — meira að segja mikil vinna. Það er víðs f jarri hinu rétta, að Alþingi sé aðeins samkoma þar sem 60 menn og konur komi saman til rabbfundar tvo tíma á dag og hafi þar í rauninni ekkert annað fyrir stafni en að þrasa hver við an-nan og hirða laun sín. Sú hlið Alþingis, sem snýr að hin- um almenna borgara, sem e. t. v. legg- ,ur leið sína á þingpalla einu sinni eða tvisvar á ári er ekki nema örsmár hluti af því, sem þar gerist. Hvert reglulegt þing fær til meðferð- ar heil ósköp af málum. Mörg þessara ináDa eru þannig vaxin, að mikinn tíma þarf að geía sér til þess að kynnast þeim og leita að leiðum til lausnar. Þetta starf vinna þingmenn og til starfans verða þeir að verja miklum tíma og inikilli fyrirhöfn. Eftir því, sem þjóðfélagið verður flóknara og margbrotnara, flókna einn- ig þau mál, sem til kasta Alþingis koma. Mörg þeirra ei’u þannig vaxin, að sér- fræðikunnáttu þarf að hafa til þess að geta komizt til botns í þeim. Þessa sér- fræðikunnáttu hafa fæstir þingmenn til að bera, enda ekki æskilegt að til þing- starfa veljist eintómir sérfræðingar. Ríkisstjóm á hverjum tíma getur leitað til sérfróðra embættismanna um aðstoð, en óbreyttir þingmenn geta á engan treyst, nema sjálfa sig. í nútíma þjóðfélagi er nauðsynlegt, að kjömir fulltrúar þjóðarinnai' á löggjaf- arþingi hennar eigi sem beztan aðgang að sérfræðilegum upplýsingum. Og það er ekkert annað en einfalt vinnuhag- ræði og sparnaður bæði á fé og fyrir- höfn að þingmenn eigi aðgang að sér- fræðilegum ráðunautum -um þessi mál, sem geta skilað efnis-legum álitsgerðum á margfalt skemmri tíma, en þingmenn geta sjálfir. Það er því fyllilega tímabæii;, að fram skuli komin á Alþingi þingsályktunar- tillaga um sérfræðilega aðstoð við þing- nefndir því staðreyndin er sú, hver sem ' skoðun aimennings kann að vera á því máli, að þingmenn hafa miklu frekar verið of -aðsjálir um ráðstöfun opinberra fjármuna í þágu þingsins en hitt, að eyðslan hafi keyrt úr hófi fram. □ ENDA þótt ís-.ae'-mr-nn A hafi herjdi-5 -þv-í t'ra-m unáar.' ar- in-ar að ,ek)ki s-é um n-eitt „F-aí'.le- StónsGst" iþjóðsrn-i að iræ3-a. 0,3 geti pafl-est'ín'uairaba'r iþví eikfci fcraífizt þ’ess að -miega fcoma á sitoín sírmi eigin rífci, gæti nú vi-ss-rair hnieigðar- m'eða'l hirna sáttfúsiari stjórnmáillaimanna i ísiralel til ag vi'ðurkenna það sem hugsanlllegan m-öguteika að eiriihiv'eimtím'a verði stofns-ett „PaJiestín'u“~irtíikiii. Viðtöl- við ísra-eOisfca þin-g- mie-nn, öem taildir leru vera „dúfur" igagnvant þlei-m ara- bísfcu, einni'g við- stjórna-rst-arfe- mieinn og itaflsmienn stjórn'arinn.- >ar, s-ýinia aið Iþiegair er fyrir Kendr saimJfcomiuliag -um viss atriiði' í sa-m-bandi við Ihiuigsan-ilc-gU' stofn- -uin nýs iPálestínuirfkis. MYNDIRNAR: Pafestínsku fldttamennirnir eru alls staðar í kringum ísrael með æfingar sínar og undirbúning und ir stríð. Þessir sem sjást hér á myndunum eru í Líbanon, en land svæði þess ríkis hafa orðið fyr- ir árásum ísraelsmanna nýlega vegna þess að þar höfðu skæru- liðar búið um sig. Á neðri mynd- inni eru tómir drengir tólf ára og yngri. Hin sýnir liðsflutninga Palestínu-Araba- — Hussein á að borga brúsann. Það -r-í-ki verSur 'ékki sto-frAð á ísraleilslkiu ll-andsvæði, og þ’aið ve-rðuir Æyrst og Ærie.mst einn m-aiður, se-m -g'ert verð'ur að gjaöd-a Iþiessa- ,,sátt“ vdð Arabana — sum-sé Hussöi-n Jórdaríukon- u-ngur. Eitt (þeirra sjónarmiða sem. til greina koma í sam-bandi við það -a-ð orðið vte-rði -við ósfcurn Paíl'es-tínu-Arabann-a um eiigið landsvæðá, er í því fólgi'ð að stofna riki ’þeiinia á þeim tod- svaEðum í Vieslbu'r-Jórdan'íu, sfem hersfetiii einu af ís'rae-lsmönnum eins og er, og að tiilvist þ’essa rfkds byggist -á ná-nu íefn-ahags- sa-m'baindd við ísiraell. Það dylst en-gum að PaCle- stín'urífciii, sem ei-nunigis- takma-.-.fc aðisit við Vestuir-JórdaTiíu, — mundi ekfci hafa n-ed'n-ar for- sendur fyri-r rau-nivÐrufllegu sjáíf Stæð-i, og m'á Iþvd ætfla a-ð það æt,ti aliit siiit’t und-ir nán-u sam- bandi vi,ð Is-rael. A Jórdanía öll. Sömiui aðiliar benda hinsiy-eg- ar á að iþa-ð rværi bæði hugs- an’legt og æsfciflegt a-ð væ-n-’.an- flle-gt PaClsstín-uir'íikd, næði -bæ-ði yifir Viesliur- o-g Ausituir-Jór- d'a-niíu, þa-ð er ag siegj'a Jórdaníu afl-la. Mi-kilili hlluti af í-búunum á báðum .þessum 'iandsvæ'ðu'm eru p&Qestfinskitr fl'ó't-tamenn. Maaig- ir af þeim hafia samieiiniazt hiniu jói'dansika þjóðféflaígi o'g stjómar ‘há-ttu-m-, og tava-ð þá snertir mundi -p'aClestínsfct rífci án Hus- seins konungs væ-gast sa-gt ekfci -vé-r-ða n-ein goðgá, að: áMitd nafndra -aðiila. Er.gin-n. læ-'.-uir sié-r þ-ó ti-1 hug- •’ar fccm-a a'ð lUn-n-t s-é a.-ð k:oma Patetvr’uríki, stem ■riæði yfir -aillla Jórdaníu, á stofn á ein- ,um degi mleð s-amr-rngum vi,ð -airabísk náig-rannairíiki. SCCfct ge.t- u-r -einunigi's skapazt fyrf-r lang vairandi ‘þróun, sem hiefði það í för með siér aið smámsaman, græfisit uridan taásæti Husseins J órdaníufconungs. A Vtrkamesvn í Israel. Stjó-rnmáliafleg -afstaða ísraels gag-niva-rt hinu-m 'herteknu svæð um — eða „u-mráðas-væ-ðih,u“, samifcvæ-mit. orðalagi þeirra sjálf-ra — ií Vestiuir-Jórdan'í'Ui, mdða-st þiví fyrst og i'remst v-i,ð ag ná s-a-mkomiufllagi við íbúana, án þess að bíða eftir væntán- ‘ilegum friðarsa-mningum. 'Þ-essi „brúair-pðlitík1* I-siraeflsi- manna hefur reynzt svo mark vís, að ium fjönu-tíu tiii fjöi-utíu og ,fi'm.n þúsund Vestu,r-J:ór- daníu'manna fcoma da-gl-ega ti'L vinn-u ií Is-ra'el a'ð morgni og hveirfa svo aiftu-r hieim, ti’l fjöl- skyl-du sdnnar að -kvöldi í bæ- unum og þorpu'nu-m í Ves’tur- Jórd-aníu. Hva-ð þetta 'fó-Ik_sn-erti-r, þý-ð- ir h-ertakan s-tórbætta afk-omu m og -bætt ilífskjör. Dagilaun þeirra eru iðiudega fi-mim- 'eða tíföld ú við það, sem arabiskir vinno- véitendur guldu. þeim áður, mieða-1 a-nnars þ-eir-ra sem vinn.a á ihinum miklu ólívu- og app’el- sínueikrum. En-da h-efu-r ei-nn a-f stæirslu ,ekirueigendunu-m í Ves-tui-Jór- d-aníu, og þjóðþingsmiaður áður en siexdagasitríðinu flla-uk, kvart- að sáiran yfi-r því: — Við fá- uim eiklkerit v.erkafólk til vinnu á eik'r-u-num Æramiar, því að það fer aflflt flil ísrateJs og vinnu-r þar fyrir háum launum. A >,Hinir gömlu, góSu dagar“. Hv-að þessum gózeiigsendum wið ike-mu-r, þá telja þ-eir að þá anund-u á ný h-efjast hindr „gömfl-u og góðu d»gar“, -ef Kus- sefn tæikii aftu-r vöfl'd í VesLuir- jórd-ainií-u, -eða ef þa-r yrði stofn- sett Pales-tínuirí-ki, sem byggði á •múh'ameðskiu-m si-ðurn og ©rfðaivenjum. En þa-r sem fæstir af íbúum Vesituir-Jórdaníu -er -gózeigend- ur e-ða fiuil-ltrúar á þj'ó’ðTpingiin'U í Amm-a-n, er þeim náið efna- ha-gslteigt s-amsit-arf við „’fj'and- -m-enndna“ -efcki ófl-júf freisting -til að toæta iMfSkjör sí-n. A m-eð-an hinn -endalaus-i hrá- skinnisflieikiur stendiuir yfiir á miMd Israels og Arabarí-kjanna- varðandi væntenl'ega frið'ár- samnin-ga — sikækilatogið um og Jórdana-. Nusgei'baih býr í aus-tuirhluta Jiarús-afliem. -tiflihögu-n. þeirra — beinfl'mis -eða óbein'Hnis — uim hivajð eigi a-ð ssmj-a, og hvað sé fynnfram úíd- lokað að ræð-a á sér stað efin-a- & Bæjarstiórnarkosningar. hagsleg og sáifræðljlcg þróu-n í Vestu-r- Jórdaw'u, sem þeigar flie-ng-ra HCðuir gje-buir fl-eitt tifl þtejs -að þa-ð verði efcki áikjosianfltegit, ©ða ef ti-1 'V® ógerfeglt fyirir -íbúana þaa* að sa-miein'asit aftuir að fiuillu og öllu hi-num ara- -bískia heimi. A Sögulega óhjákvæmilegt. Ef tiil vilil •gc>*i-r Huisisiéin toon- unigui’.- sér o-g liósit h-vic-rt kttefnir, það viír-Si'.st ?'-5 mirnsta 'k’osti miega z-áða -það aif. ci ðum Mora- Was E-Teit, s.?m taflinn er nán- OiStí iráðgjafi -Hu-sse.insi. nð 'Kan-n álíti stofaun Pa'lestiiniuiríkis í ©'•nh'Vte-rj'U fo-rmii á Veáiiuirbaikfc- anum si?-m sagúieæa óhjákivæ'mi- llieiga. Ha.nn Jætur ieinnig svo vn- miæ|1lt -a-S Ve-stiuirbalklkiÍTÍr 'hafi ©VJ'n.fi ive i-ð Jórdan'ú eifnaih-ag-s- 1-e-g byrði. -Síðustu mierlkiim um þiróun- ina í þessum m,áluim birtust fyr- -iir sifcömlmui, þléga-r frá þwz var sagt í íaraíefliskum blöð-u-m, .e/5 if yirinv er-an di h'ei-m ál-a-v á ðher-ra Jórd-aníu, Enwa-r NússiSribaíh, hafi- teikáð -aið sér jn'éíðailig'cir ígiú. í -siamiband-i við. ðeytrtSates^.-.- sajn-rf- ingaumleitainir ís raélsin&nna iSamkvæmt a-rabísfcum h.eim- ildum, þá e-ru sammiingaumfleCt- anir þess-ar tvilþættar — Jórdan ir -viflj'a þ-rei-fa fyri-r sér um mögú-l'eilka á bráðab'"gðasam- komula’gi við ís'raeflsmenn, sam. ,-tirhls þ,ví siem ísrateHsmlenn og Egýptar ræða samningana varð- an-dd Suies-skuirð-'inn, -en a'5 öðr- um þætti standa þesse, - sam- komtufliáigsumflei'ta-nii- í sambandi við svieita- og bæjairstjómar- kosningar á -hin-u he-rsietna svæði í VEstu-r-Jórda'n-íu. Ttl sflí'kra kosnin-ga hlefu-r ekki veri-ð -e-fin-t sflðan ts, .-e’lam.enn . hertóku svæðið 1967. ísraelska h'eristjcimJin- Ihlsfuir hinavle-g'a-r iboð1: að kosininga-r þar á n^stunni — í Sam:airá,u Iþan.n 28. mi ^oig í Júdieu-. 2. m-aií. En gevt ráð fyrir a-5 þéisisiar kosnhvgar h.-afi mikilia-r br-eýtíngar í för með sér, ei.nlkum í stærri toorgum -e-ins og Np-blus, Raimeflila. p-g Bietfltelhem. Þega-r leinn af mleiðlimium hteretjómair.iinTvar í Vestvr-Jór- daníu var að þvi spurður, hvort hann teldi, að margir fulltrúnr Jórdaníumanna sem stöðugt 5’tupda vdnn-u í tyr-a 'flj, mundi niá ’ n-t, vpöti hann .ciiþlingis öxlum og sn-gði „hvei- veil?“ — □ Danska eitureínanefndin i.i’ð u.r þess nú að fá umbeðna greinargerð fr-á Svíþjóð, þar sem grunur Leikur á krabba- meinstilfellum af völdum ili- gresiseyðandi efna, sem nefn- ast Homoslyr og Em.isol. Um Jeið he'fur það verið tilkynnt i Danmörku, að strangari regl- u:- verði settar umi notkun Emasolefnisins, án þess þó v.ð þýði að tekin hafi verið afstaða með þeim fullyrðingum-, <=em birzt hafa í sænsku fagblaði. og vakið hafa mikla at-hygli, varðandi notkun þessara plöntueyðandi hormónalyfja. I/ ★ FIMM KRABBAMEINS- TILFELLI. Af 30 starfsmönnum, sem s.ænsku ríkisjárnbrautirnar hafa látið vinna að eyðingu óæski- legs kjarrgróðurs og illgresis rneðfram járnbrautarteinunum, liafa látizt, fjórir úr krabba- meini, og einn liggur auk þess fyrir dauðanum í beinkrabba, scgir í sænska fagblaðinu ,.StatsanBtalld.“ Þessþ fjmm veiktust allir eftir að hafa unnið við úðun. rr.eð kjarreyðingai-lyíinu HormosSyr pg iUgreslSÍlyf'inu Emisol. Aðrjr, sem, u-nnið hafa að úðun með þessum efnum, hafa þjáðs-t af höfuðkvöl, sjón depru, þvagteppu og vangetu, auk þess sem- bragðlaukarnir hafa orðið óvir-kir, seiir í blað- ir,u. * ILLRÆMD í VIETNAM Hormoslyr er samsett úr eín- unum 2—4—5—T og 2—4-- D. Fyrra e-fnið hefur sér í !agi orðið illræmt í Vietnamstyrj- ölöinni, en Bandaríkjamenn notuðu það þar til að aflaufga tré, svo að fjandimiaf.iinirnir gætu ekki leynzt þar. — Það vakti gífurlegar dejlur, þeg- F.r því var meðal annars hald- ið fram að konur á þeim svæð i.m heíðu alið vansköpuð böi-n. Þe-si eíni hafa einnjg ve,-ið notuð í Danmörku; en mjög Ukmarkað, að sögn Ernil Poulsen prófessors, sem er einn af meðlimum eiturefna-nefnd- ai'ínnar. Einkum hafa þau ver- ið notuð í nytjaskógum, Larigt er síðan bannað var að nota þau á ökrum eða í görðum n.eð jarðarávöxtum til matar og eins á grasvöllu-mi til í- þróttaiðkana. Hins vegar munu. þau eitthvað hafa verið notuð við úðun á skjólbeltum. Fyrir ári síðan voru settar reglur, sem takmörkuðu diox- m-innihald 2—4 — 5—T. Rann sókn á dýrum í Bandaríkjun- um hafði leitt í ljós að það efni gæti ef til vill skaðað frumu-lltninga. * MINNKAÐAR HÖMLUR Emjl Poulson kemst s-vo að orði í blaðaviðtali, að sér sé það óskiljanlegt, ef Svíar telji í raun og veru eitthvert samband á milli krabbameins IdfeUanna o-g úðun með þe.ss- um eiturefnum, þar eð þau hafi verið tjl umræðu á fund- um í eituvefnanefndinni sænsku, og niðurstaðan orðið sú að dregið hafi verið til mui’.a úr hömlum á notkum þeirrá þar í landi. — Sjálfur hef ég haldið leið- , beininga-erindi fy-rir þá í í'immtán ár, sem fást við eyð- ingu illgresis, og ég hef aldvei heyrt á það minnzt að þessi hormónaefni hafi valdið sjúk- dómseinkennuin, og þaðan af síður sjúkdómum í samibandi við notkun, bætjr hann við. •* TVEGGJA ÁRA UPP- SKERA EYÐILÖGÐ Hitt efnið, Emisol, sem getið er um í sænska fagblaðinu, varð til þess að tvegg-ja ára upp skera af trönuberjum var eyði- logð í Bandaríkjunum fyrir tíu árum. Berjaplönturnar höfða verið úðaðar mieð Emísol, en við , tilraunir kom það í ljós að rott m:, sem aldar voru á þeim berj um, sýktust af krabbamjejni í skialdkirtli. Fyrir sköm-mu hafa 0» tilraun]r gerðar á músum be.nt til þess að eitthver.t savn- fcand kunni að vera á m;il: aminotriazol og kra-bba-meins, en aminotriazol er hið „viika“ ef-ni í’ Emisol. Bandaríkjamenn hafa því takmarkað notkun þessa úðunarefnis að verulegu leyti, og má gera ráð fyrir að það verði ejnnig gert í Dan- mörku, þar sem það 'hefur hing að tjl verið notað til að úða : n.eð ávaxtatré. t :i einungi-s, áð- ur en þau bám ávöxt. Nú cr búizt við að því verði hætt og það verði hvergi notað þar ' Frh. á 11. síðu. • □ Jónas Árnason, alþm., er ciðiim að nokkurs konar ís- lcnzku gciviiungli á í’erð um hverfis jörffu. Ilaim er ekki fyrr kominn heim en hann þeytist á braut á ný eins og íslenzkur Spútnik frá vestri til austurs. eða austri til vesturs. Síðast sást til hans um borð i íogara á leið til Hul-1 til þess að ,,tala viff kállana þar“. Síðan núverantli rífcisstjórn komst til valda heí’ur Jónas Árr -on veriff á stanzlausu llafcfci út um heim, sem sér- Iegur sendiboði Lúðvíks Jós efss^nar, — vit’iniega á ríkis- ins kostnaff. Hann og Stefán frétí?i*naffur’ eru orðnir eins og sérstök utanríkismáladeild í úávaTÚívegíráðuínúytinu á íerff og flugi út um heim til ie-ss aff „tala viff ka,lla“_ Öll þeísi fifrðalög eru vitaskuld ufan og ofan viff starfemenn ís-If nzku utaiirikishjónusturm- ar á erleudri grund, svo það fer aff verffa eins gott að kalla þá alla heim. Þessi fe.Tðai.ög eirikautanrík isþ’ónúítu Lúðvjbs JósVfssa Vcr cru hréint út ságt regin hneyksli. Hváð er íslenzka rík ið að borga ferðakcstnað' Jónas ar Árnasonar fram og til baka yíir Atlantshafið og uppihald erlerdis hafandi sendiráðs- stai-fsmenn á fuUum launum víð's vegar út um heim? Hvaffa „kalla“ getur Jónas tal aff viff, sem íslenzkir sendi- ráðssíarfe’nenn á erlsndri grund eiga ekki sama affgang aff? Hvaff eru þessi útskryppi Jónasar búin aff kosta ísjsnzka ríkiff og hvaffa tilganai eiga þau að bjóna? Heíur HalUlór E. Sigurðsson ekkert þarfara viff almannaíé að' gera en aff lá'.á ríkið borga fer?’1ö^ f—- ir einhverja einkautanríkis- þjónustu fyrir I.úðvik Jós<>fs rch ú: um Iivippínn 03 hvapp- flíl'? - 6 ÞriSjudagur 29. febrúar 1972 Þriðjiidagur 29. febrúar 1972 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.