Alþýðublaðið - 29.02.1972, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 29.02.1972, Blaðsíða 12
4GCHSÖ mmm 29. febrúar SENDIBÍLASTÖÐIN Hf Jeppadekk 825x15—845x15 HJÓLBARDASALAN Borgartúni 24 Sími 14925 FLEIRI MEIRI MJÖLK □ FleÍTi mjólkurbúðir — meiri mjólkursala. Þetta er reynsla Dana, að því er Guð- mundur Hagnarsson, frarn- kvæmdastjórj Kaupmannasam takanna, sagði í ræðu á aðaí- fundi samtakanna fyrir helgi. Sagði liann að mjólku'fsala hafi verið gefin frjáls í Dan- mörku fyrir rúmu ári síffan, og nú lægju fyrir upplýsingar um árangur af þeim aðgerð- um. Þar sjáist, svo ekki yerði um villzt að aukning hafi orð ið á sölu mjólkur og mjólkur- afurða, og nemi sú aukning á síðasta ári jafnvirði rúmlega 700 milljóna ís! króna. Skoraði funðurinn á Alþingi að samþykkja frumvarp um hreytingu á lögum um skipaa injólkursölumála. Rúmlega 40 verzlanir gengu i Kaupmannasamtök íslamls á síárfsárinu, og eru 740 verzl anir nú meðlimir samtakanna. Hjö'rtur Jónsson var endur- kjörinn formaður þeirra. — FOLK VILL KAFFI EN LÍKA TE □ „Yfirgnæíandi meirihluti reytenda vili fá að haia lúg- una,“ sagði Óttar Yngvason, l'ormaður Neytendasamlak- anna, er blaðið spurðist fyrir um niffurstöður könnunar þeirra, sem samtökin létu fara fram í Reykjavík á skoð- unum borgarbúa varðandi lok unartvna sölubúða. Óttar sagði að þótt cnn hefðu ekki borizt inn gögn frá öllum, þá væri þegar ljóst af því, sem komið væri, að fólk vildi hafa þann liátt á að selt yrði um sölulúgur til klukkan háll' téjlf, og líeyft yrðij að selja gegn um lúgumar meira en þær vörur, sem leyfi lief- ur verið takmarkað við. Eins og kunnugt er voru þær reglur settar, að einungis mátti selja um sölulúgur tak markaðar vörutegundir, aðal- lega sælgæti og tóbak. Hins vegar var stranglega bannað að selja ávexti, ávaxtasal'a og HUGUR NEYTENDA KANNAÐUR aðrar „heilsuvörur". Kaffi má sclja en ekki te. Súkkuláði kex alhúðað ,má selja, en venjulegt matarkex er bann- vara. Hins vegar er á upptaln inguuni að finna blöðrur, Og eins og nærri má geta eru mjólk og mjólkurafurðir alger bannvara, — með einni undantekningu þcn Það má selja mjólkurís og rjómaís. Rafhlöður, cldspýtur, filmur og stílabækur cru meðal 32 liða, sem taldir eru. '□ Tíðar ireiisur sonar til útianda isins hafa vald'ð sást ti'l lians um á ileið itil Hu’t. mig“, sag'ði Jcr as Vísis 'um leið og dand aí skipsfjöl. Jónasar Árna- á kostnað rik- atihygli. Síðasi borð í togara „Lúffivfk send' við b'Vaffam'enn h'ann V.eiCaði í . ..v ■ cv • Reisur Jónasar komu ti'l um- ræðu utan da.gskrár á Alþingi i earr og gerðu bæði Gýllfi Þ. G '?iV son og Jóhann Hafstein þæv a* 'umtálsefni í fyrirspurnum til ut- anrfkisráffh6rra. (Fyitúrspurn' Gyfflfa tiÁ út'anrí'k’s | ráffherra var stutt .og gagnorð oy | hljóðaði svo: ,,Eiris o,g kuhnugt eir af blaða-1 ft-éttum og myndum, er J ónas 1 Árnason, 'afflþm., nýfarinn ÚÚI Bretlands til þess að kynra mál- ’ sitað ísilands í landh’algisímátánu Það ihiefuir vakið mifela athygli ’ að íerð iþessi er að ým;su lisyt; óvenjúieg. Hún hefst með mynd. tdkum á ihafnarbakkan um Reýkjavik, síðan ættiar alþm., aí gera Ihvort itveggja, iræSa við verkamenn og sjóme^n á halfn arbökkunum' í Grimsby og Hu' og við (lávatðjf í tiáivailðlaci):<ild 'breaka þingsins. Það ,er etlaust jafnauðvelt að 'láta Ijósmynda si'g á brezkum ha.fnarböildcum og ís- -lenzkum, en íslendin'gar munu efcki geta vær.zt mvndar af þing manninum í lávarðadeilclinni, - því að þar miun bannað \ð takr myndir. Nú er það alikunn'a, áð það e í iverkahring 'Uitanríkisráðhe, o ag kynna máT&tað íalendinga i landheiigismáilinu erlendis. Þesr vegr;a «r spuirning mín til hæs't- virzt utanríkisráðh'erra þ'essi: — Tó'k hann á'kvörðun 'Uirin þess'a sCndiCerð, ef sivo er ekki, hvc.- gerö.i það þá? Jíafi 'hæstvirtur lútann'íkisrá'ðiheirira -eitíki te'ki'ð á- kvörðunina ium ferðina spvr ég. 'hvort 'hann h'afii yitað um hana, áðuir en ákvörðunin wr tekin- Ég vil í þ’essu sambandi skýrt taka fram, að ég ier ek'ki með þ’essum orðum að kasta nokfcum rýrð á Jónas Árnason, persónu- lega. ;Ég fcef ál'drei diegið dul á það og geri ekki enn. að ég h»f ihi’nar mestu mætur á -homium sem afbragðs rithöfiundi og sfcáldi Framhald á bls, 11. „fefðin neist með myndatöku á hafnarbakkanum ...“ (Vísismynd). Aðalfundur í Alþýðuflokksfélagi □ A fjöimEninum aðalfundi Al ,þý ð u í 1 okks f éiags Reykjavíkur, !som háldimn var í (gæikvöldi, var Siigurður E. Guðmun.-U.on. kjcrir n fonmaffur félagsins í stað1 ■Björgvi-ns ;Guðmu'r.dssc nar, sem lét af störfum sem formaður fé- lagsins að eigin ósk eftir 5 ára formar.nsstörf. Tveir voru í fram boði um formannseætið, — Sig- urður E. Guðmundsson og Sigur jón Ari 'Sigurjóinseon og var Sig urffur kjöri'nn. Ás'aimt með Björgvin létu; a£ sljóinsirstöilfiuim slcv. eigi.n ósk þeir Aðalstein'n Ha'ddórsson, sem Frh. á 5. síffu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.