Alþýðublaðið - 15.03.1972, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 15.03.1972, Qupperneq 12
[alþfðuj ■ilEisnsi SKEIÐARARHLAUPIÐ ENGINN ASIÁ ÁNNI — Ain vex ákaflega hægt og rólega og er ekkl meira en sumarvatn í henni ennþá, en ég býst við að hlaupið nái hámarki um næstu helgi eða næstu viku , sagði Ragnar Stefánsson bóndi i Skaftafelli I Oræfum, er Alþýðu- biaðið hringdi i hann I gær til að frétta af iiðan Skeiðarár. Eins og komið hefur fram i fréttum, hefur Skeiðará hagað sér undarlega undanfarna daga, og hafa kunnugir gert sér i hugarlund, að hún sé að búa sig undir hlaup, jafnvel nokkuð stórt, þvi nú er liðið sex og hálft ár frá siðasta hiaupi, en það er jafn Iangur timi og leið fram til stóra hlaupsins 1954. i simtaiinu við Ragnar spurðum við hann einnig hvort ekki sé óvanalegt að jökulhlaup verði á þessum árstima, og svaraði hann þvi til, að hlaupin hafi orðiö á öllum tiinum árs. — Ef litiö er aftur I aldir, sagði hann, má sjá, að hlaup hafa sjaldnast verið i desember, en oftast i júni-júll, en þaö er ekkert samband á milli tiðarfars og jökulhlaupanna. Ragnar sagöi aö engir visinda- menn væru komnir austur, enda heföu þeir lítið þangað að gera enn. Þó höfðum viö fregnir af þvi að Sigurjón Rist vatnamælinga- maður hygðist ieggja af stað austur að Skeiðará i morgun, og hafði hann iátið þau orð falla, að nú heföi gerfitunglið þurft að vera komiö á loft — það væri einmitt verkefni fyrir það aö fylgjast meö vexti árinnar I aðdraganda hlaupsins. BÆNABANNIAFLETT * RUTH heitir kona Billy Grahams. Hún er fædd i Kina. Einnig hún stjórnar bæna- samkomum. Nú þegar hinn góði vinur fjöl- skyldunnar, Nixon forseti, hefur breytt um afstöðu gagnvart Kina — hefur hún einnig breytt sinni guði þóknanlegu afstöðu. Hún tilkynnti þar sem 7000 manns voru saman komin á fundi i Chicago að nú væri bezt að biðja lika fyrir hippunum og svo fólki eins og Angelu Davies, Chou og Mao. VAHTAR KETTI A MNG + INNRASARHER músa er aö verður tekið fyrir á pingi I leggja undir sig brezka þing- þessari viku. húsið. Þingmenn eru svo ihaldsþingmaður nokkur, áhyggjufullir yfir herskörum Joseph Kinsey að nafni, hefur músanna, sem hafa komið sér látið svo ummælt, að hann vilji fyrir i löngum skuggsýnum fá volduga sveit katta staðsetta göngum þinghússins, sem er i húsinu til að halda músa- meir en aldar gamalt, að málið fjöldanum niðri. HVERSKONAR HROSSAKAUP ERU ÞETTA? Nú biða fjórir flugvélafarmar af hrossum, eða 160 stykki, eftir flugfari út, en Fragtflug h/f, sem hingað tii hefur flutt út talsvert af hrossum, telur sig ekki geta staðið undir þessum flutningum, nema sá varn ingur, sem félagiö flytur hingað heim, fái sömu tollameð- ferð og vörur, sem koma með Ftugfélaginu og Loftleiöum. Fjármáiaráðherra hefur mái þetta til meðferðar, en afgreiðsla þess hefur dregist svo að Magnús Ingvarsson hjá SÍS taldi, er blaðið átti viðtal við hann i gær, að erlendu kaupendurnir mundu i stórum stil rifta hestakaupunum, ef máliö yrði ekki afgreitt i þessari viku. Eins og blaöiö hefur áður skýrt frá, er nýkomin reglugerö um hestaflutninga og er þar bannað að flytja hross út með skipum nema á timabilinu frá 1. júnl til 1. október. Hins vegar má flytja hesta meö flugvélum allan ársins hring. Aö undanförnu hefur hrossa- útflutningurinn verið að dreifast ÞARFASTI MÚNNINN I FERDABANNI meir og meir á allt árið, og sagöi Magnús, að það væri samkvæmt óskum erlendra kaupenda. Fari nú hins vegar svo, að loftflutningar ieggist niður og aðeins verði hægt að flytja hrAss með skipum yfir sumarmán- uöina, munu t.d. tveir erlendir kaupmenn, sem hafa keypt 80 hross hér að undanförnu, þegar rifta kaupunum, þvi að þeir vilja fá hrossin út fyrir páska, annars ekki. — Magnús sagði, að hlutí hross- anna væri þegar kominn til Reykjavikur, og nú hlæðist upp kostnaður við hirðingu þeirra og fóðrun, og drægist svar ráö- herra enn, gæti svo fariö aö StS yröi einnig að rifta sinum kaupum. STRÍDIÐ STENUUR UM TOLLAMEÐFERDINA FJÖLSKYLDU TÖNLEIKAR Sinfóniuhljómsveit isiands efnir til fjölskyldutónleika I Háskóla- blói næstkomandi sunnudag kl. 3 siödegis. Þetta eru seinni fjöl- skyldutónleikarnir á þessum vetri. Hljómsveitarstjóri veröur Páll Pampichier Páisson, og efnisskrá tónleikanna verður: Forleikur að óperunni Hans og Gréta eftir Humperdinck, þættir úr ballettinum Þyrnirósa eftir Tjaikovsky, Myndir á sýningu eftir Mússorgsky (tvær myndir), tónlist úr Fiðlaranum á þakinu eftir Jerome Bock og sænsk rapsódia eftir Hugo Alf- ven. SKEMMDARVARGAR Þrir strákar á aldrinum 12 til 13 ára, brutust inn i verkstæði við skipasmiðastöðina Dröfn um helgina. Þar inni voru tveir biiar, og settu strákarnir þá báða i gang og fóru að aka um verkstæðið. Inni er þó Htið svigrúm, svo að þeiróku afturábak og áfram um verkstæðisgólfið, og létu vegg- ina ráða lengd ökuferðanna. Annar biliinn er kranabill, og hvað sem þeir hafa ætlað að hifa, þá settu þeir iyftiútbúnað- inn i gang og skemmdu hann. Báðir bilarnir skemmdust eitthvað, svo og ýmisiegt iaus- legt inni á verkstæðinu og stór hurð. Ra nnsókn a rlögre gla n i Hafnarfirði hafði upp á strákun- um I gær, og viðurkenndu þeir brotið.- FRAMTIÐIN í SKOLAMALUM Siðari hluti ráðstefnu Félags háskólamenntaðra kennara um framhaldsskóla framtiðarinnar og tæknimenntun fer fram I ráðstefnusal Hótei Loftieiða næstkomandi iaugardag og hefst kl. 14. Þá munu starfs- hópar skila áliti, en slðan verða aimennar umræður. Gert er ráð fyrir aö gengið verði frá álykt- unum ráöstefnunnar sama dag. LÖGGAN FÆRIR ÚT KVÍARNAR Þaðer „verbúöalif”, hjá fleir- um I Þorlákshöfn en sjómönn- unum, þvi aö lögreglan á Selfossi hefur komið þar upp lögregluvarðstofu með sima og öllu tilheyrandi, og veröur hún starfrækt á meðan á vertiö stendur. Jón Guðmundsson, yfirlög- regluþjónn á Selfossi, sagði i viðtali við biaöið I gær, að þetta væri samkvæmt ósk ibúanna i Þorlákshöfn, þar sem margt aö- komumanna væri þar um ver- tiðina, og væru þeir stundum með drykkjulæti eöa önnur vandræði. Jón sagði að varðstofan virtist bera tilætlaðan árangur, þvi að það sem af er vertiðinni, hefur verið með eindæmum róiegt i Þoriákshöfn,- EBE BYDUR HLUNNINDIEF.. Samkvæmt fréttatilkynningu viðskiptamálaráðuneytisins neitaöi Efnahagsbandaiag Evrópu að fallast á þá tillögu islenzku samninganefndarinnar á fundinum I Bruxelies, sem lauk i gær, að sjávarafuröir og lam- bakjöt verði aðnjótandi sérstakra tollfriðinda ihinu stækkaöa EBE. Þess i stað lagði EBE fram tillögu um 50% lækkun á tollum á isfiski og freðfiski, með þvi skiiyrði, að islenzk fiskveiðilög- saga verði óbreytt frá þvi sem hún er. islenzka samninganefndin taldi óeðlilegt að tengja saman fisk- veiðiréttindi og fisksöluréttindi og visaði til ákvörðunar rikis- stjórnarinnar og Alþingis um stækkun fiskveiðilögsögunnar. Ráöherraráð bandalagsins kemur væntanlega saman I april- lok eða maibyrjun, og tekur það þá afstöðu til endurskoöaös til- boðs við tsland og önnur þau EFTA-lönd sem ekki munu gerast aðilar aö bandalaginu. 132 MILUðN KRÓNA LÁN Með rúmlega 132 milljón króna af láni, sem fengið er með skuldabréfasölu i gegnum Hambros banka i London, verð- ur Hitaveitu Reykjavikur gert kleift að leggja aðfærsluæðar úr nýjum borholum við Reyki i Mosfellssveit. Með tengingu þessara nýju hola veröur unnt að veita hita veituvatni til Hafnarfjaröar, I Garöahrepp og Framhald á bls. 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.