Alþýðublaðið - 07.04.1972, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.04.1972, Blaðsíða 2
Aðalfundur Alþýðubankans h/f árið 1972. verBur haldinn laugardaginn 15. april 1972 aö Hótel Sögu (Súlnasal) i Reykjavik, og hefst kl. 14. Dagskrá: 1. Skýrsla bankaráös um starfsemi bankans áriö 197U 2. Lagöitfram endurskoöaöir reikningar bankans 1971. 3. Tillaga um kvittun til bankastjóra og bankaráös fyrir reikningsskil. 4. Breytingar á samþykktum Alþýöubankans h/f, sbr. 34. gr. þeirra. 5. Breytingar á reglugerð fyrir Alþýöubankann h/f sbr. 21. gr. samþykkta bankans. 6. Tillaga um aukningu hlutafjár. 7. Kosning bankaráös sbr. 23. gr. samþykktanna. 8. Kosning endurskoöenda, sbr. 31. gr. samþykktanna. 9. Akvöröun um þóknun til bankaráös og endurskoöenda fyrir næsta kjörtimabil. 10. Akvöröun um greiðslu arös sbr. 33. gr. samþykktanna. 11. önnur mál, sem bera má upp, sbr. 17. gr. samþykkt- anna. Aögöngu miöar aö aðalfundinum ásamt atkvæöaseölum veröa afhentir á venjulegum afgreiöslutimum i bank- anum aö Laugavegi 31 i Reykjavik dagana 10—14, april 1972. F.h. bankaráðs. Hermann Guömundsson, Björn Þórhallsson, formaöur. ritari. Heildverzlun PÉTURS PÉTURSSONAR HF. Kaupmenn — Innkaupastjórar Vinsamlegast athugið að simar okkar eru: 21020 °s 25101 Heildv. Péturs Péturssonar Suðurgötu 14. arfið ADALFUNDUR Aðalfundur Kvenfélags Alþýðuflokksins i Reykjavik verður haldinn mánudaginn 10. april n.k. kl. 20.30 i Iðnó, uppi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagskonur: Mætið vel og stundvislega. Stjórnin. SETNINGARVÉLAR TIL SðLU Þrjár setningarvélar eru til sölu nú þegar: Model 8 — þriggja magasina Model 31 — fjögra magasina Model 32 — átta magasína Vélarnar verða seldar i núverandi ásig- komulagi. Upplýsingar i Alþýðuprentsmiðjunni við Vitastig. Simi 16415. LAUSAR STÖÐUR Þrjár kennarastöður við Menntaskólann á Akureyri eru lausar til umsóknar. Kennslugreinar: islenzka, félagsfræði, stærðfræði og eðlisfræði. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykja- vik, fyrir 15. mai n.k. Menntamálaráðuneytið, 29. marz 1972. AUKAVINNA Maöur, sem hefur bil til umráöa, getur fengið aukastarf nokkra klukkutima á dag. Vinnan er unnin utan venjulegs vinnutima. Þeir, sem hafa áhuga, vinsaml. sendi nafn, heimilisfang og simanúmer I lokuöu umslagi á afgreiöslu blaösins merkt AUKASTARF. fjrA fl ucféljvciis/u y SKRIFSTOFUFÓLK í SÖLUSKRIFSTOFU Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða mann og konu nú þegar til að starfa i söluskrif- stofu Lækjargötu 2, Reykjavik. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun nauðsynleg. Umsóknareyðublöðum, sem fást á skrif- stofum félagsins, sé skilað til starfs- mannahalds i siðasta lagi þann 12. april. FLUCFELAC /SLAJVDS © Frá lífeyrissjóði verkalýðsfélaganna í Vesturlandskjördæmi Stjórn Hfeyrissjóðs verkalýðsfélaganna i Vesturlands- kjördæmi hefur samþykkt aö á þessu vori veröi sjóösfé- lögum gefinn kostur á fasteignaveðsláni. Umsóknarfrestur er til 15. mai. — Umsóknareyöublöö fást á skrifstofu sjóðsins, Suðurgötu 36, Akranesi, sími 1927. Skrifstofan er opin kl. 14 til 16 mánudaga til föstudaga. Einnig munu trúnaðarmenn þeirra féiaga, er aöild eiga aö sjóðnum veita upplýsingar og umsóknareyðublöö. Umsóknir sendist á Suöurgötu 38, Akranesi c/o Skúli Þórðarson, Akranesi. Stjórn Lífeyrissjóðs verkalýðsfélaganna i Vesturlandskjördæmi. Togarakaup___________________12 og Útgerðarfélag Akureyringa þann fjóröa. Fimmta togarann fær BÚR, en útgerðarfélagið þann sjötta. Tveir siðari togararnir koma til meö að veröa aöeins dýrari en fjórir þeir fyrstu. Aætlað verð fyrri togaranna cr 160 milljónir, en þeir seinni munu kosta 165— 170 milljónir. Stafar sá munur meðal annars af breyttu gengi dollarans á sin- um tima, en i samningunum er verðið ákveðið i dollurum. Þorlákshöfn __________________1_ og upp viö landiö, þótt oliubrák væri um alla höfnina. Bry ggjudekkin eru einnig löðrandi i oliu og er bátum bannað að þvo lestar sinar úr sjó úr höfninni, og bjóst vigtar- maðurinn við að nokkur ringul- reið yrði i nótt, þegar bátarnir kæmu að, þvi þeir þyrftu allir að fara útfyrir aftur til þess að skola. Þegar siðast fréttist frá Þorlákshöfn, var tekið að lygna þar og olian farin að dreifast, en starfsmenn ESSO voru þá komnir á staðinn og byrjaöir að fást við oliuna._______________________ 8000 bílar 3 Þá hefur það einnig orsakað minni benzinsölu, en áætlað var, að notkun diselbifreiða fór i vöxt og þær nýju fólksbifreiðar, sem fluttar voru inn á árinu, voru al- mennt sparneytnari, en þær stóru amerisku bifreiðar, sem fluttar voru inn fyrir u.þ.b. hálfum öör- um áratug og nú eru óðum að detta út af skrá. Landinn hcfur þvi i sivaxandi mæli snúið sér frá hinum eyðslusömu „átta gata tryllitækjum” og yfir i kaup á sparneytnari evrópskum bilum. Afieiöingin er tiltölulega minni benzinsala og rýrðar tekjur vega- sjóðs. Þá hefur þaö og komið i Ijós, að árleg notkun diselbila er almennt ekki eins mikil og reiknað var með þannig að ef af þeim heföi verið innheimtur fastur þunga- skattur i staö gjalds fyrir ekinn kilómeter, þá hefðu skatttekj- urnar af diselbilunum oröið u.þ.b. 25% meiri, en raunin varð. Eini liðurinn i áætluninni, sem gaf meiri tekjur, en ráðgcrt hafði verið, var gúmmigjaldiö. Skilaði það 14,4 m.kr. meiri tekjum, en áætiunin sagði til um. Gúmmigjaldið er innheimt af seldum hjólbörðum og alls keyptu islendingar á árinu 1971 1620 tonn af hjólbörðum og töluvert meir, en áætlað hafði verið. Til saman- burðar má geta þess, að árið 1970 notuðu landsmenn aðeins 1200 tonn af hjólbörðum. Þessiaukna hjólbarðasala staf- aði af mjög auknum bilainnflutn- ingi á árinu, en árið 1971 voru alls fluttir inn nær 8.000 bilar sem fyrr segir. Hljómlist____________________1 hávær, að fólk gæti ekki lengur talað saman, færi allt úr skorðum, enda væri greinilegur munur á þeim samkomum þar sem tónlistin væri hæfilega sterk, og á þeim hinum, þar sem hún væri ærandi. Það er þó ekki eingöngu hávaðinn, sem setur leiðinlegan svip á skemmtanahald i Arnes- sýslu, heldur færist ölvun þar mjög i vöxt, að þvi er kom fram á fundi áfengisvarnarncfnda i Arnessyslu fyrir skömmu og vikublaðið Þórólfur skýrir frá. Þar kemur fram, að á siðasta ári jókst ölvun mjög miðaö við árið á undan. Fyrstu 11 mánuði siðasta árs voru 234 teknir fyrir ölvun á almannafæri, en ailt áriö áður voru þeir aðeins 153. Ölvun við akstur i sýslunni jókst einnig geysilega og voru 84 teknir fyrir ölvunarakstur fyrstu 11 mánuði siðasta árs, á móti 40 allt áriö 70. Aldur þeirra, sem byrja að drekka, færist einnig stööugt neöar, eins og annarsstaðar á landinu, en vandkvæði eru á þvi að fylgja nákvæmlega eftir reglum um nafnskirteini varð- andi skemmtanahald, og lög- reglan á i erfiðleikuin með aö geyma ölóða menn vegna húsnæðisskorts. Föstudagur 7. apríl 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.