Alþýðublaðið - 07.04.1972, Blaðsíða 6
fipí:
„ALLT SVO STÚRT f MÚNCHEN”
„Þaö er allt svo stórt I Munchen” er nú haft aö orötaki i Þýzkaiandi, enda hafa þeir ekki neitt Texas til viömiöunar.
En þaö er einmitt i Munchen, sem Ólympiuleikarnir hefjast f sumar, og nú er veriö aö reisa þennan risahátalara á
toppi ólympfutjaldsins. Þessi hátalari er frá Siemens, sá stærsti í Evrópu, og vegur hálft tonn og er 3 1/2 metri á hæö.
Þætti ekki ónýtur Ieinhverju diskótekinu, en þarna veröur hann aö sjálfsögöu notaður til aö útvarpa leiöbeiningum og
tóniist um allt Ólymplusvæöiö, sem út af fyrir sig er ekki lltiö. En bygging hans er þóslfk, aö þeir sem næst standa veröa
ekki fyrir neinum óþægindum, þvl hávaöinn dreifist jafnt um allt svæöiö.
VOTA GROFIN ER
AD KOMAST f TfZKO
Sú tlzka færist stööugt í vöxt, aö varpa krukkum meö
llkösku fyrir boröá höfum úti, tií dæmis taka útfararfyrir-
tæki I Bandarikjunum aö sér aö annast þaö nú oröiö. Þótt
kynlegt kunni aö viröast eru þaö einungis fyrr verandi
sjómenn, sem helzt kjósa sér aö hvila þar I votri gröf,
heldur og mikill fjöldi landkrabba. Og þaö eins þótt slik
útför sé talsvert kostnaöarsöm.
Þaö er þó einkum á Vestur-Þýzkalandi, sem mikill
áhugi hefur vaknaö á þessum útfararsniö. Helzt er svo aö
sjá, sem þaö sé eldra fólk, er ekki kýs aö hvlla f kirkju-
garöi. 1 vissum tilvikum kann þaö aö ráöa úrslitum, aö
viökomandi vilji komast hjá aö kaupa sér legstaö, kostn-
aöarins vegna.
Samkvæmt gildandi lögum I þýzka Sambandslýöveld-
inu, er einungis gert ráö fyrir þeirri undantekningu frá
venjulegri greftrun eöa öskugreftrun, sem hér um ræöir,
aö gamlir sjómenn eigi þar hlut aö máli. Nú aö undan-
förnu hefur landkröbbum i Hamborg þó einnig opnast leiö
til aö fá aö hvfla I hinni votu gröf, hafi veriö sótt um leyfi
til þess hjá viökomandi yfirvöldum, ásamt vottoröi um aö
likbrennslan hafi fariö fram I bálstofu f Hamborg. Meö
umsókninni þarf og aö fylgja vottorö frá útgeröarfélagi
um aö skipstjóri er starfar hjá bvl hafi tekiö aö sér aö
varpa liköskukrukkunni fyrir borö utan þriggja milna
landhelgi. Er viö komandi skipstjóra þá veitt heimild til
aö framkvæma athöfnina.
Þaö er ósjaldan nú oröiö aö slfkar umsóknir berast, en
enn er þó meö öliu óvist hvernig tekst aö fullnægja eftir-
spurninni. Allt er undir þvi komiö aö útgeröarfyrirtækin
fáist til aö taka slikt aö sér. Þess er krafizt, aö skipiö nemi
staöar og fáninn sé dreginn í hálfa stöng á meöan athöfnin
fer fram, og staöurinn þar sem Iíköskunni er varpaö fyrir
borö, sé nákvæmlega skráöur i leiöarbókina. Útgeröar-
fyrirtækin hafa veriö fús til aö sýna gömlum vel metnum
sjómönnum þá hinztu viröingu, en þýzk útgeröarfyrirtæki
aö minnsta kosti eru hins vegar ekki jafn greiövikin á
þann viröingarvott viö hvern sem er.
VINNUTÍMINN ER
*
ÍSLENDINGAR Á
I SIGLINGUAA?
Vilmundar Jónssonar, fyrrum landlæknis, minnst á Alþingi
A fundi i sameinuöu Alþingi i
fyrradag minntist forseti sam-
einaös Alþingis, Eysteinn Jóns-
son, Vilmundar Jónssonar, fyrr-
um landlæknis áöur en þingfundir
hófust.
Fórust Eysteini svo orö:
Vilmundur Jónsson fyrrverandi
landlæknir og alþingismaöur
andaöist I sjúkrahúsi hér I Reyk-
javik 28. marz siöastliöinn, 82 ára
að aldri. Hann átti sæti á Alþingi
á árunum 1931—1934 og
1937—1941, sagði af sér þing-
mennsku i júli það ár og hafði þá
setið á 8 þingum alls.
Vilmundur Jónsson var fæddur
28. mai 1889 aö Fornustekkum i
Nesjum i Austur-Skaftáfellssýslu.
Foreldrar hans voru Jón bóndi
þar og siðar verkamaöur á
Seyðisfirði Sigurösson á Borg á
Mýrum i Austur-Skaftafellssýslu
STIÍLKA UR MÝVATNSSVEIT OG DRENGUR
AF SELTJARNARNESI HREPPTU FLUGFERÐ
í vetur efndu Barnablaðið
Æskan, Flugfélag tslands, Reyk-
jalundur og Lego fyrirtækið i
Danmörku til verðlaunasam-
keppni, sem var i þvi fólgin að
keppendur áttu aö þekkja llkön af
byggingum, sem búnar voru til úr
Lego kubbum.
Myndir af byggingunum ásamt
upplýsingum um verðlauna-
keppnina i heild birtist i tveim
tölublöðum Æskunnar i vetur. A
sjöunda þúsund lausnir bárust, og
voru flest svörin rétt. Tiu verö-
launum var heitiö. Tvenn fyrstu
verölaun eru ferö með Flugfélagi
tslands til Kaupmannahahafnar
og þaðan til Legolands, og verður
dvaliö þar og i Kaupmannahöfn
þá fimm daga sem ferðin stendur.
Hinn 28. marz s.l. var dregið úr
réttum lausnum þessarar get-
raunakeppni. Fyrstu verölaun,
ferðina til Danmerkur, hlutu
Tryggvi Gubmundsson, Tryggva-
stööum, Seltjarnarnesi, 12 ára,
og Stefania H. Stefánsdóttir, Ytri-
Neslöndum, Mývatnssveit 11 ára.
Verðlaunaferö þeirra Tryggva
og Stefaniu verður farin 12. — 16.
júni. öðrum sem hlutu verðlaun i
samkeppninni verða sendir stórir
kassar meö Lego-kubbum
Meðfylgjandi mynd var tekin er
dregið var úr sex þúsund réttum
lausnum. A myndinni eru taldir
frá vinstri: Grimur Engilberts,
ritstjóri Æskunnar, Halldór Guð-
mur.dsson, Auglýsingastofunni,
Lára Eiriksdóttir, Reykjalundi,
Jón Þórðarson, Reykjalundi,
Sveinn Sæmundsson, Flugfélagi
Islands og Sindri Sveinsson, sem
dró út vinningana.
Frá bátaskýli Siglinga-
klúbbsins Sigluness i Kópavogi
hefur i allan vetur hljómaö
sagarhljóð og hamarshögg. öll
kvöld og langt fram á rauða nótt
hefur verið unnið.
Þarna er Siglingafélagið
Ymir að verki, og hefur það
fengið inni i húsi Sigluness til að
smiða 4 Fireball kappsiglinga-
báta. Bátar þessir eru tveggja
manna seglskútur, og er búist
við að smiöi þeirra verði lokið
fyrir vorið. í sumar er svo
ætlunin að taka þátt i Olympiu-
leikjunum isiglingum i Kanada.
Varaformaður Ymis, Gunnar
Hilmarsson hefur verið yfir-
umsjónarmaður og séð um
útvegun efnis.
— Gunnar, hvað er Fireball?
— Fiteball, eða Eldhnött-
urinn eins og við kölluðum hann
á islenzku er einn algengasti og
vinsælasti 2ja manna kapp-
siglari sem nú fyrirfinnst, og
það eru til tæplega 8000 bátar i
40 löndum, allir eins i laginu, og
smiðaðir eftir sömu frumteikn-
ingunni. Hann var hannaður
fyrir 10 árum, og siðan þá hafa
vinsældir hans aukist gifurlega,
enda er þetta með ódýrari
bátum og ekki mjög erfitt að
smiða hann. Hver bátur kostar
okkur ca. 50 þúsund kr., og ætli
vinnutiminn sé ekki eitthvað
svipaður ef við reiknuðum
okkur kaup.
— Er erfitt að sigla Eldhnett-
inum?
— Já, a.m.k. er ekki nema
fyrir þaulæfða siglingamenn að
sigla honum svo vel fari, þvi
þetta krefst lagni og mikillar
likamsáreynslu. Merinirnir eru
oftast hálfir út fyrir borðstokk-
inn til að stjórna bátnum og
koma i veg fyrir að hann fari um
koll. 1 miklum vindi er jafnvel
hangið i taug utan á bátnum, og
koma þá aðeins fæturnir i borð-
stokkinn.
Stór kostur við Eldhnöttinn er
sá að þótt hann velti um koll, þá
geta æfðir menn velt honum við
og haldið áfram eins og ekkert
hafi i skorizt á minna en einni
minútu.
— Hafa einhverjir tslend-
ingar byggt þennan bát áður?
— Nei, ekki svo mér sé
kunnugt.
Bjarnasonar og kona hans, Guð-
rún Guðmundsdóttir bónda að
Taðhóli i Nesjum Guðmunds-.
sonar. Hann lauk gagnfræðaprófi
á Akureyri vorið 1908, stúdents-
prófi i menntaskólanum i Reykja-
vik 1911 og embættisprófi i
læknisfræði i Háskóla Islands
voriö 1916. Þá um sumarið starf-
aði hann i sjúkrahúsi i Osló, en
var um haustið settur héraös-
læknir i Þistilfjarðarhéraði.
Haustið 1917 var hann settur
héraöslæknir i tsafjarðarhéraði,
skipaöur i það embætti 1919 og
jafnframt yfirlæknir sjúkrahúss-
ins þar. Gegndi hann þeim störf-
um til 1. október 1931, er hann var
skipaöur landlæknir. Var hann
landlæknir tæpa þrjá áratugi, lét
af þvi embætti vegna aldurs i árs-
lok 1959.
Vilmundur Jónsson gegndi
ýmsum störfum á sviði heil-
brigðis- og félagsmála jafnframt
aðalstarfi sinu. Hann átti sæti i
bæjarstjórn Isaf jarðarkaup-
staðar 1922—1931, sat i skólanefnd
kaupstaöarins 1926—1931, var i
stjórn Kaupfélags tsfiröinga frá
stofnun þess 1920 til 1931 og for-
maöur i stjórn Samvinnufélags
tsfiröinga frá stofnun þess 1927 til
1931. Hann var i stjórn Kaup-
félags Reykjavikur 1935—1936 og
siðan i framkvæmdastjórn Kaup-
félags Reykjavikur og nágrennis
1937—1943. Hann var formaöur
stjórnarnefndar Landsspitalans
1931—1933 og síðan rikis-
spitalanna 1933—1959, forseti
læknaráðs frá stofnun þess 1942 til
1959, formaður skólanefndar
Lyfjafræðingaskóla Islands frá
stofnun hans 1940 til 1957 og for-
maður skólanefndar Hjúkrunar-
skóla Islands 1945—1959. Sæti átti
hann i stjórnskipaðri nefnd, er
samdi frumvarp til kosningalaga
árið 1933 og var i landskjörstjórn
1933—1956. I ritstjórn rikisútgáfu
námsbóka var hann 1937—1945.
Arið 1942 var hann i stjórn-
skipaðri nefnd, sem endurskoöaði
barnaverndarlög.
Vilmundur Jónsson valdi sér
læknisfræöi aö sérnámi. Hann var
héraðslæknir hálfan annan ára-
tug viö góöan oröstir og farsæll
sjúkrahúslæknir. A þeim árum
fór hann nokkrum sinnum utan til
að kynna sér læknisstörf i sjúkra-
húsum. Lengstan hluta ævi sinnar
var hann i embætti landlæknis,
reglufastur, afkastamikill og ráö-
deildarsamur embættismaður.
Ritstörf voru gildur þáttur i
ævistarfi Vilmundar Jónssonar.
Hann samdi bækur, ritlinga og
— Þið ætlið að reyna fyrir
ykkur á alþjóðavettvangi?
— Já, i sumar fara 2 úr Ymi á
Evrópukeppnina, og svo er nú
stóri draumurinn aö fara á
blaðagreinar um ýmis hugðarmál
sin. Hann var bindindissamur og
ritaði talsvert um áfengismál.
Hann skrifaði fjölda blaðagreina
um stjórnmál. Margs konar rit og
ritgerðir um heilbrigöismál og
læknamálefni voru þáttur i
embættisstörfum hans. En þau
mál áttu rikari itök i huga hans en
embættisskyldur kröfðust. Saga
lækninga og læknisfræöi á Islandi
var honum hugleikiö viðfangs-
efni. Gagnmerk rit og ritgeröir
eftir hann um þau efni hafa birzt
á prenti. Rit hans um lækningar
séra Þorkels Arngrimssonar i
Görðum á Alftanesi var i janúar
1946 metiö af læknadeild Háskóla
Islands gilt til varnar fyrir
doktorsnafnbót i læknisfræði, en
hann lét við það sitja. Á sjötugs-
afmæli hans árið 1959 var hann af
Háskóla íslands sæmdur doktors-
Olympiuleikina i siglingum sem
haldnir verða i Kanada nú i
sumar. Þar verður nefnilega
keppt sérstaklega i Eldhnöttum,
og lýsir það bezt hinni gifurlegu
útbreiöslu þeirra.
— Þurfið þiö aö taka bátana
með ykkur?
— Nei, þvi vegna fjölda
Framhald á bls. 4
nafnbót i heiöursskyni.
Vilmundur Jónsson var einn af
áhrifamestu frumherjum jafn-
aðarstefnunnar hér á landi. Hann
LENGSTUR HIA STJORN-
ENDUM VINNUVÉLA
I fréttabréfi kjararannsóknar-
nefndar, sem Alþýöublaðinu
hefur borizt, kemur m.a. fram, að
á fyrra helmingi ársins 1971
dregur mjög úr atvinnuerfiö-
leikum og vinnutimi verkafólks
lengist.
Frá árinu 1966 til ársins 1970
styttist vinnutiminn og atvinnu-
leysi eykst, en hámarki nær at-
vinnuleysið á árinu 1969, þegar
4,8% vinnuaflsins var atvinnu-
laus.
Frá og með árinu 1970 fer úr aö
rætast. Vinnutiminn tekur að
lengjast, og á einu ári, frá miöju
ári 1970 til miös árs 1971, lengist
vinnutiminn að jafnaði um 1/2
klst. á viku. Að venju er vinnu-
timinn lengstur hjá stjórnendum
vinnuvéla, og jókst hann mjög á
árinu 1971.
All-veruleg launahækkun varð
einnig á árinu 1971, samkvæmt
upplýsingum kjararannsóknar-
nefndar, en athuganir hennar ná
ekki lengra en til miðs ársins
1971. Frá miöju árinu 1970 haföi
meðal timakaupshækkun hjá
verkafólki orðiö 21,9%. Mesta
hundraðshlutahækkun höföu
stjórnendur vinnuvéla fengið, eða
22,8%, en minnsta hækkun höföu
almennir verkamenn fengið, eða
21,2%.
Ef ekki er miöað viö mitt ár
1971, heldur aðeins fyrsta árs-
fjórðung þess annars vegar og
fyrsta ársfjóröung ársins 1970
hins vegar, höföu almennir
verkamenn á þeim tima fengið
mesta timakaupshækkunina, eöa
30,8% á móti 29,3% hjá stjórn-
endum vinnuvéla og 21,9% hjá aö-
stoðarmönnum við fagvinnu.
Þegar kemur fram á mitt árið
1971 hafa sérhæfðu verka-
mennirnir hins vegar dregiö fram
úr almennu verkamönnunum i
sambandi við meðaltalstima-
kaupshækkun.
Þá er einnig að finna i frétta-
bréfi kjararannsóknarnefndar
yfirlit yfir kaupmátt timakaups á
ýmsum timum.
Um mitt ár 1971 var kaup-
máttur timakaups verkamanna
131,2 stig miðað viö framfærslu-
visitölu, eða aðeins lægri en á
siðari hluta ársins 1970, en mun
hærri en á fyrri hluta þess árs.
Frá árinu 1961 og fram til miðs
árs 1971 hafði kaupmáttur tima-
kaups verkamanna miðað við
framfærsluvisitölu aukizt úr 95,5
stigum i 131,2 stig, eif kaup-
mátturinn árið 1963 er settur sem
100.
Þá er einnig að finna i frétta-
bréfinu yfirlit um atvinnuleysi á
tslandi og samanburð við nálæg
lönd.
Langmest er atvinnuleysið árið
1969. Þá voru greiddar 123,6 m.
kr. i atvinnuleysisbætur.
Arið 1970 lækkar þessi tala
hartnær um helming og á fyrri
hluta ársins 1971 höfðu alls 37,09
m. kr. verið greiddar i atvinnu-
leysisbætur á íslandi.
Föstudagur 7. apríl T972
Föstudagur 7. apríl T972