Alþýðublaðið - 07.04.1972, Blaðsíða 10
ENGAR
VtNGfr
VEIHIR
★ Heilbrigð sál í hraust-
um líkama
★ Að keppa við sjálfan
sig.
★ Ekki að marka þótt
góöu námsmönnunum
gangi vel.
ATHYGLISVERT ER þaö hve
maðurinn villist oft á aðferðinni
og tilganginum. Eitt sinn upp-
götvaði fólk að iþróttir voru
hollar, ekki sizt fyrir innisetu-
menn. Og til þess að vekja
áhuga á likamsrækt, sem er
bráðnauðsynleg manninum,
voru fundin upp met og sýn-
ingar, sbr. hin grisku orð: heil-
brigð sál i hraustum likama. En
skyndilega varð aðferðin að
meginatriðinu.
ÉG BIÐ menn athuga að ég er
ekkert á móti þvi að menn reyni
að hlaupa hratt og stökkva hátt
þótt ég leggi meira uppúr and-
legu og likamlegu heilbrigði.
Þess vegna tek ég eftir þegar
met eru sett og þykir gaman er
við tslendingar eignumst af-
reksmenn á iþróttasviðinu. En
er nokkuð að marka þessi
afrek? I lyftingum og hnefaleik-
um (sem er forkastanleg iþrótt)
eru menn flokkaðir eftir þyngd,
en þarf ekki að flokka menn
eftir hæð t.d. i hástökki, lang-
stökki og hlaupum. Og er yfir-
leitt nokkur almennur mæli-
kvarði til vegna misjafns upp-
lags og hæfileika mannanna?
ÉG MINNIST alla ævi setn
ingar sem við mig var sögð á
skólaárum minum og rann mér
til rifja. Nemandi sem var aö
þvi kominn að falla á prófi
sagði. Það er ekkert að marka
þótt góðu námsmennirnir, fái
háar einkunnir, það er eiginlega
miklu merkilegra ef við hinir
fáum hátt. — Mér varð skyndi-
lega ljóst að það er enginn
samanburður til milli ein-
staklinga, þvi enginn starfar við
sömu skiiyrði og annar. Sá sem
er lægstur i skóla vinnur kann-
ski mesta afrekið þvi við ekkert
er i rauninni að miða nema hans
eigin möguleika.
EINS er það t.d. i iþróttum.
Það er varla hægt að gera ráð
fyrir að maður sem er aðeins
150 á hæð stökkvi jafnhátt og
vinur hans 2 m langur. Og
þannig er það i flestu. Sálfræði-
legir möguleikar eru iika mis-
munandi. Er þvi ekki hægt að
koma þvi á að menn keppi við
sjálfa sig?
LARUS RIST hélt þvi fram að
varhugavert væri að tefla
manni gegn manni. Slikur
leikur yrði ekki drengilegur þótt
hann ætti að heita það. Það væri
ekki nóg að takast i hendur ef
gremja syöi undir niðri. Menn
væru heldur aldrei jafnir. Hann
vildi að hver maður keppti við
sjáifan sig? Sigvaldi.
SKEMMTANIR
SKEMMTANIR
HÓTEL LOFTLEIÐIR -
VÍKINGASALURINN
er opinn fimmtudaga, föstudaga,
laugardaga og sunnudaga.
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Cafeteria, veitingasalur meö sjálfsafgreiðslu, opin alla
daga.
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Blómasaiur, opinn alia daga vikunnar.
HÓTEL BORG
við Austurv'öll. Resturation, bar og dans I Gyllta saln-
um.
Sími 11440
HÓTEL SAGA
Griliið opið alla daga. Mímisbar og Astrabar, opib alla
daga nema miðvikudaga. Simi 20800.
INGÓLFS CAFÉ
við Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Slmi 12826
ÞÓRSCAFÉ
Opið á hverju kvöldi. Simi 23333.
HABÆR
Kinversk resturation. Skólavörðustlg 45. Leifsbar. Opið
frá kl. 11. f.h. til kl. 2.30 og 6 e.h. Sfmi 21360.
Opiö alla daga.
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR
I dag er föstudagurinn 7. april,
97. dagur ársins 1972. Árdegis-
háflæði i Reykjavik kl. 12,34, sið-
degis háflæði kl. 25,15. Sólar-
upprás kl. 06,23, sólarlag kl. 20,38.
SKIPIN
Skipadeild SIS
Arnarfell fór4. þ.m. frá Akureyri
til Rotterdam og Hull
Jökulfell er væntanlegt til Reyk-
javikur á morgun
Disarfell fór i gær frá Norrköping
til Svendborgar
Helgafell fór i gær frá Akureyri til
Sauðárkróks
Mælifell er væntanlegt til Finn-
lands i dag frá Bergen
Skaftafell lestar á Faxaflóa-
höfnum.
Hvassafell er i Zandvoorde, fer
þaðan til Antwerpen og Reykja-
vik
Stapafell er i oliuflutningum á
F’axaflóa
Litlafell er i oliuflutningum á
Faxaflóa
SKAKIN
Svart: Akureyri: Atli
Benediktsson og Bragi Pálmason.
6. leikur Akureyringa d7—d6.
ABCDEFGH
Arrebo kom til Þorlákshafnar i
gær
Utstraum fór i gær frá Kópaskeri
til Osló
Renates er á leið til Heröya og ís-
lands.
FÉLAGSLÍF
Borgfirðingafélagiö Reykjavík.
Félagsvist og dans i Hótel Esju,
laugardagskvöldið 8. april kl. 8.30
stundvislega. Salurinn opinn
opinn frá kl. 7.45.
A—A SAMTÖKIN.
Viðtalstimi aila virka daga kl.
18.00 til 19.00 i sima 1-63-73.
• •
Kvennadeild
Reykjavikur.
eru enn ósótt
Slysavarnafélags
Eftirtalín númer
i happdrætti
8 2 8
4 6 6
4 8 0
1 2 8
runtal
Óskum að ráða nú þegar eftirtalda starfsmenn:
1. Nokkra rafsuðumenn (góð laun).
2. Mann vanan á kolsýru rafsuðuvél Co (góð teg )
3. Menn til almennra verksmiðjustarfa.
Vinsamlegast hafíð samband við verkstjóra.
runlal ofnar m.
00
05
C7I
00
10
£I9|
k[\i
ili
! A i
öi
oo
t-
co
n
>41
«
04
ABCDEFGH
Hvltt: Reykjavik: Hilmar
Viggósson og Jón Viglundsson.
Ingólfs-Café
Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9
Hljómsveit Garðars Jóhannessonar
Söngvari Björn Þorgeirsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826.
Föstudagur 7. apríl 1972.
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Tónleikar unga fólksins.
Tilbrigði i tónum. Filharmoniu-
hljómsveit New York-borgar
Útvarp
Föstudagur 7. apríl.
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustu-
gr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgun-
leikfimi kl. 7.50. Morgunstund
barnanna kl. 9.15: Kristján
Jónsson heldur áfram „Lítilli
sögu um litla kisu” eftir Loft
Guðmundsson (13). Tilkynn-
ingar kl. 9.30. Þingfre’ttir kl.
9.45. Létt lög milli liða. Spjallað
við bændur kl. 10.05. Tóniistar-
saga kl. 10.25 (endurtekinn
þáttur A. H. Sv.). Fréttir kl.
11.00. ”Þjóð á ferðalagi", en-
durtekinn þáttur Jökuls
Jakobssonar frá 27. nóvember
1969. Tónleikar kl. 11.25: Dag-
mar Baloghová og Tékkneska
filharmóniuhljómsveitin leika
Pianókonsert nr. 2 í g-moll op.
16 eftir Prokofjeff, Karel An-
cerl stjórnar.
12.00 TJagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
leikur tónaljóðið Don Quixote
eftir Richard Strauss i útsetn-
ingu eftir Leonard Bernstein,
sem einnig kynnir verkið og
stjórnar flutningi þess. Þýðandi
Óskar Ingimarsson.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.15 Þáttur um uppeldismál
(endurtekinn). Valborg Sig-
urðardóttirskólastjóri talar um
sjálfstæðisþörf barnsins og
mótþróaskeiðið.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Siðdegissagan: „Draum-
urinn um ástina” eftir Hug-
rúnu. Höfundur les (13).
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin
dagskrá næstu viku.
15.30 Miðdegistónleikar: Sænsk
kammertónlist.Félagar úr Sin-
fóniuhljómsveit sænska út-
varpsins leika Barokksvitu op
23 eftir Kurt Atterberg, höf,
stjórnar. Studiohljómsveitin i
Berlin leikur stutta þætti eftir
Ake Uddén, Ingvar Weislander,
Kurt Atterberg og Nils Érikson,
Stig Rybrant stjórnar.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.30 Útvarpssaga barnanna:
„Leyndarmálið I skóginum”
21.20 Adam Strange: Skýrsla nr.
8319. Hugsjónaeldur. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
22.10 Erlend málefni. Umsjóna-
maður Jón H. Magnússon.
22.40 Dagskrárlok.
eftir Patriciu St. John. Bene-
dikt Arnkelsson les (15).
18.00 Létt lög. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Þáttur um verkalýðsmál.
Umsjónarmenn: Ólafur R.
Einarsson og Sighvatur
Björgvinsson.
20.00 Kvöidvaka. a. islenzk ein-
söngslögMaria Markan syngur
við pianóið lög eftir Arna Thor-
steinson, Sigvalda Kaldalóns,
Sigurð Þórðarson og Ingunni
Bjarnadóttur. b. Dapurlegir
dagar — Draumur, tvær frá-
sögur eftir Helgu S. Bjarna-
dóttur. Laufey Sigurðardóttir
frá Torfufelli flytur. c. í sagna-
leit Hallfreður örn Eiriksson
cand. mag. flytur þáttinn. d.
Visur eftir Jósef Húnfjörð
Katrin Húnfjörð les og kveður.
e. „Þvi skal ei bera höfuö hátt”
Gunnar Valdimarsson flytur
frásöguþátt. f. Kórsöngur
Kammerkórinn syngur islenzk
þjóðlög og lög eftir Björgvin
Guðmundsson og Salómon
Heiðar, Ruth L. Magnússon
stjórnar.
21.30 Útvarpssagan: „Hinu-
inegin við heiminn” eftir Guð-
mund L. Friðfinnsson. Höf-
undur les (24).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöidsagan:
ICndurm inninga r Bertrands
Russells Sverrir Hólmarsson
les (4).
22.35 Þetta vil ég heyra Jón
Stefánsson kynnir tónverk að
óskum hlustenda.
23.20 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
©
Föstudagur 7. apríl 1972