Alþýðublaðið - 07.04.1972, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.04.1972, Blaðsíða 8
LAUGARÁSBÍO TÓNABÍÓ s. 31182. Sími 32075 Systir Sara og asnarnir 1 CLINT EASTWOOD SHIRLEY MACLaink TWOMULESFOR SISTER SARA Hörkuspennandi og vel gerð amer isk ævintýramynd i iitum og Panavision. Isl. texti. Sýnd i dag og 2. páskadag kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára AUSTURBÆJ ARBÍÓ I SALARFJÖTRUM (The Arrangement) Sérstaklega áhrifamikil og stór- kostlega vel leikin, ný, amerisk stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Elia Kazan. Mynd, sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og verið sýnd við metaðsókn. Þú lifir aðeins tvisvar. ,,You only live twice” Heimsfræg og snilldar vel gerð, mynd i algjörum sérflokki. Myndin er gerð i Technicolor og Panavision og er tekin i Japan og Englandi eftir sögu Ian Flemings ,,You only live twice” um James Bond. Leikstjórn: Lewis Gilbert * Connery Akiko Wakabayashi, Charles Gray, Donald Pleasence. Islenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 HAFNARFJARÐARBIQ Me Gregor bræðurnir. Hörkuspennandi og viðburðarik amerisk kvikmynd i litum. islenzkur texti. David Bailey Hugo Blanco. Sýnd kl. 9. HÁSKÓLABÍÓ Hinn brákaði reyr (The raging moon) Hugljúf áhrifamikil og afburða vel leikin ný brezkbtmynd. Leikstjóri: Bryan Forbes Islenzkur texti Aðalhlutverk: Malcolm Mc- Dowell Nanette Newman P’rumsýning á Skirdag kl.9 Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. NÝJA Bió_________ Thc Mephisto Waltz I >II SOI’XI) Ol II.KKOK Mjög spennandi og hrollvekjandi ný amerisk lilmynd, Alan Alda, .lacqueline Bisset, Barhara Parkins, Curt Jurgens. Svnd kl. 5, 7 og 9. • IKFÉLA6 YKJAyÍKUR, Plógur og stjiirnur i kvöld. Skuggasveinn laugardag. Atómstöðin sunnudag. Uppselt. Plógur og stjörnur þriðjudag. Plógur og stjörnur miðvikudag. Siðustu sýningar. Atómstiiðin fimmtudag. Uppselt. Aðgöngumiðasala i Iðnó er opin frá kl. 14.00 simi 13191. HAFNARBÍÓ STJÖRNUBÍÓ Með köldu blóði (Incoldblood). islenzkur texti Heimsfræg ný amerisk úrvals- mynd i Cinema Scope um sann- sögulega atburði. Gerð eftir sam- nefndri bók Tnuman Capete sem komið hefur út á islenzku. Leikstjóri: Richard Brooks. Kvikmynd þessi hefur allsstaðar verið sýnd með metaðsókn og fengið frábæra dóma. Aðalhiut- verk: Itobert Blake, Scott Wilson, John Forsythe. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum WÓDLEÍKHÚSID OKLAHOMA sýning i kvöld kl. 20. GLÓKOLLUR sýning laugardag kl. 15. Uppselt. ÓÞELLÓ sýning laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. GLÓKOLLUR sýning sunnudag kl. 15. OKLAIIOMA sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. OGi HUKJi© kiú t 8-66 *£6 Sun/loirásr SopMa Marcelo Loren Mastrotannl Efnismikil, hrifandi og af- bragðsvel gerð og leikin ný bandarisk litmynd um ást, fórn- fýsi og meinleg örlög á timum ólgu og ófriðar. Myndin er tekin á ttaliu og vfðsvegar i Rússlandi. Leikstjóri: VITTORIO DE SICA íslenzkur texti — sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ UPPREISN ÆSKUN- NAR (WILDIN THE STREETS) Ný amerisk mynd I litum. Spennandi og ógnvekjandi, ef til vill sú óvenjulegasta kvikmynd, sem þér hafið séð. Islenzkur texti. Leikstjóri: Barry Shear. Kvikmyndun: Richard Moore. HLUTVERK: Shelly Winters Christopher Jones Diane Varsi Ed Begley Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. BOLTINN 2 LANDSLEIKIR UM HELGINA SPANARFARARNIR GEGN USA Eins og vænta mátti treystir landsliðsnefndin i handknattleik Spánarförunum bezt til þess aö glima við bandariska landsliðið sem hér keppir um helgina. Verður hópurinn óbreyttur, nema hvað þeir Axel Axelsson og Jón Hjaltalin Magnússon verða ekki með, Axel vegna meiðsla og Jón vegna dvalar er- lendis. Verið getur að landsliðs- nefndin geri einhverjar breyt- ingar fyrir seinni leikinn, og þá með það i huga að reyna leik- menn sem orðaðir hafa verið við landsliðið seinnipart vetrar. 14 manna hópurinn fyrir leikina er þessi: Hjalti Einarsson FH, Birgir Finnbogason FH, ólafur Benediktsson Val, Geir Hall- steinsson FH, Viðar Simonarson FH, Björgvin Björgvinsson Fram, Sigurbergur Sigsteinsson F'ram, Gunnsteinn Skúlason Val, fyrirliði, Gisli Blöndal Val, Stefán Gunnarsson Val, Ólafur H. Jónsson Val, Agust Ogmundsson Val, Sigfús Guö- mundsson Vikingi, Stefán Jónsson Haukum. DYR MYNDI HAFLIÐI ALLUR.... Francis Uec: 57 milljónir 560 MILUONIR A VELLINUM í EINU! Það hefur varla farið fram hjá neinum, að spennan i ensku knattspyrnunni er nú i hámarki. Toppliðin 4 eiga nú eftir 4-5 leiki, og botnliðin einnig. Eitt topplið- anna, Manchester City, á eftir leik við granna sinn Manchester United, og mun sá leikur marka timamót i sögu ensku knattspyrn- unnar. Astæðan er sú, að þá mætast I fyrsta skipti á enskui Dergy 38 61:31 52 velli, lið sem tvö íið sem hafa Leeds 37 66:28 51 innanborðs leikmenn virta á Liverpool 37 57:28 50 samtals meira en 1 milljón Man City 37 67:40 50 sterlingspunda, 230 milljónir islenzkra króna. Coventry 36 38:59 28 Bæði liðin hafa keypt dýra leik- South 36 47:73 27 menn að undanförnu, og sam- Crystal P. 37 34:60 25 kvæmt mati enskra blaðamanna Hudderf. 37 26:51 24 er lið Manchester City virt á 1 ;Nott. For. 37 42:77 19 VIKINGUR TIL EYJA Um helgina fer meistara- flokkur Víkings til Vest- mannaeyja og leikur þar við lieimamenn i Mcistarakeppni KSi. Er þetta fyrsti lcikurinn i seinni liluta keppninnar, en ÍBK er nú efst með 3 stig, IBV með 2 stig og Vikingur hefur 1 slig. Til stóð að ÍBV léki i Kefla- vik, en þvi var breytt, m.a. vegna Litlu bikarkeppninnar sem hefst um helgina. milljón 240 þúsund pund, og lið Manchester Unitek á 1 milljón 235 þúsund pund, eða bæði liðin á samtals um 560 milljónir islen- zkra króna! Verðlistinn fylgir með lesendum til glöggvunar. Fyrst við erum farin að tala um toppliðin , er ekki úr vegi að lita aðeins á stöðuna i 1. deild: George Best: !)2 milljónir Til þess að átta sig á stöðunni, birtum við hér leikina sem hvert toppliðanna á eftir, og sést á þvi prógrammi að staðan er misjafn- lega erfið. Derby: Huddersfield og Liverpool heima, Sheffield Utd og Manchester City úti. Leeds: Chelsea heima, Newcastle, Stoke, West Brom og Wolves á útivelli. Liverpool: Coventry og Ipswich heima, West Ham, Derby og Arsenal á útivelli: Manchester City: West Ham og iDerby heima, Manchester lUnitek, Coventry og Ipswich úti. UNltED €ITY 1 Stepney £30,000 Corrigan £30,000 O’Neil £30,000 Book £20,000 Dunne £50,000 Donachíe £100,000 Buchan £135,000 Doyie £150,000 James £60,000 Booth £100,000 Sadler £100,000 Oakes £60,000 Morgan £100,000 Summerbee £80,000 Kidd £100,000 Bell £200,000 Charlton £30,000 Davies £50,000 Best £400,000 Lee £250,000 Moore £200,000 Marsh £200,000 £1,235,000 £1,240,000 LAUGAVEG 3 - SÍMI 13540 VALDIMAR INGIMARSSON ÚRSMIÐUR FERMINGAÚR I miklu úrvali EINUNGIS NÝJUSTU MÓDEL tlrcg MiMiíí 0 Föstudagur 7. apríl 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.