Alþýðublaðið - 11.04.1972, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.04.1972, Blaðsíða 1
ÞAR KOM AD HVALNUM OG enn berast fregnir af verðhækkunum. Nú hefur kílóið af hvalkjöti verið hækkað um 20 krónur eöa úr 60 krónum upp i 80 krónur. Þessi hækkun kemur reyndar nokkuð á óvart, því ekkert hefur gerzt frá lokum hvalvertíðarinnar i haust, sem réttlætt getur hana. Kjötið hefur aðeins legið í frysti frá þvi i haust og á meðan hækkar verðiö um 20 kr. án þess, að hægt sé að gera sér grein fyrir hvers vegna. AUDVITAD HÆKKIM ÞAR LÍKA „DOMURINN FURDUSMÍД MÝVETNINGAR HERSKAIR „Margir töldu þennan dóm alimikla furðusmlö og ekki bcint vel til þess fallinn að auka virðingu fyrir æðsta dómstóli þjóðarinnar”, sagði Þorgrimur Starri, bóndi, um dóm Ilæstaréttar vegna Miðk- víslarmálsins. A laugardagskvöld var haldinn fundur i Skjólbrekku i Mývatn- ssveit vegna dómsins og mættu á liann um 200 manns. A fundinum kom fram mikil samstaða og fóru fram mjög fjörugar umræður um niðurstöðu dómsins. Var grcinilegt að heyra á Starra, að Mývetningar hafa ckki sagt sitt síðasta orð, en hann vildi þó ckki skýra Alþýðublaðinu frá hvort einhverjar aðgerðir væru væntanlegar. Um dóminn sagði Starri: ,, Við teljum, að það séu miklar mótsangir i þessum dómi, þvi i honum er tckið frain, að þessi stiflumannvirki hafi verið ólögleg. Og okkur þykir það lika kátlegt, að við séum dæmd til scktar fyrir það að fjarlægja það ntannvirki, sem var ólöglega niðursett á annarra landi. Auk þess liggja fyrir ótviræðar sannanir um þáð, að þessi stifla er búin að valda mjög miklu tjóni og hefur raskað náttúrlegu jafn- vægi á vatnasvæðinu og þar ofan i kaupin dettur engum i hug, að neita þvi eltir tveggja ára reynslu núna, að hún er verkfræðilegt hneyksli og liafði aldrei neinn til- gang fyrir rennsisöryggi árinnar. Það er óhrekjanlegt.” Þá sagði Starri, að fundurinn á laugardag hefði sýnt það, aö sam- staða manna i þcssu máli er óbreytt. Meðal annars hefðu menn, seni ekki voru viðstaddir sjálft Miök- vislarrofið lýst yfir stuöningi sinum og lýst sig fúsa til að taka á sig þá skyldu að standa með þeim, sem hlutu dóm og taka á sig kvaðir eftir þvi, sem þeir gætu af hendi látið. „Það kom fram á þessum lundi, að það er órofin samstaða enn um þessi mál og hann sýndi það, sem vitað svar, að Laxá og Mývatn verða varin hvaö, sem það kostar”, sagði Starri. Aðspuröur unt væntanlegar aðgerðir vildi hann ekkert segja. Það væri á valdi mótstöðumanna þeirra Mývetninga. í gær var haldinn fundur i st- jórn Landéigendafélagsins og var fjallað um Laxárdeiluna. A fundinum á laugardag voru tvær eftirfarandi ályktanir sant- þykktar samhljóða; „1. Fundur Miðkvislarmanna haldinn i Skjólbrekku 8. april 1072 lýsir ánægju sinni yfir stað- festingu Ilæstaréttar á þeirri skoðun Þingeyinga, að Mið- kvislarstifla liafi veriö ólögleg. Ileitir fundurinn á Þingeyinga og aðra náttúruverndarmenn að handið her hti svo a nuverandi stiiðu inála, að þar væri á ferðinni mál inilli Júgóslava og Alþjóða- skáksambandsins, og islenzka skáksamhandið muni ekki blanda sér þar inni. Itússar liafa þegar lýst þvi yfir, að þcir séu reiöu- búnir til þess að lcggja fram tryggingu vegna Spasskys, svo það er aðeins trygging Fisehers, sem slagurinn stendur um. liafa Júgóslavar gjörsamlega neitað að halda áfram undirbúningi einvigisins, nema trygging liggi fyrir frá Fiseher. fylgja fast eftir þeim sigri, sem unnizt hefur með þessari opin- beru viðurkenningu. 2. Fundur Miökvislarmanna haldinn i Skjólbrekku i Mývatn- ssveit 8. april 1972 beinir þeirri eindregnu áskorun til I.axár- virkjunarstjórnar og raforku- ráðuneytis, að þessi aðilar láti á komandi vori á sinn kostnað hreinsa burt úr Laxá Miökvislar- stiflu.svo og steinbákn það i miðri á, er silungastigi er kallaður þar sem ekki kemur til mála, að Miðk vislarstifla verði reisl að nýju, enda hefur reynslan skorið ótvirætt úr um gagnslcysi stiflunnar fyrir rennslisöryggi Laxár og er það brýnt hagsmuna- mál allra, að það verk sé fullkom- náð, sem hafið var við Miðkvisl 25. ágúst 1970. Ofangreindum aðilum ber skyldast að kosta slika fram- Framhald á bls. 4 r r SVARAISIMA 1TÍMA Á DAG Það getur orðið erfitt fyrir þig i framtiðinni að ná tali af starfs- mönnum fjármálaráðuneytisins. Tekin hefur verið upp sú regla, að svara aðeins i sima eina klukkustund á dag eða nánar til- tekið milli kl. II —12 á morgnana. Kr þetta gcrt i tilraunaskyni i von um meiri vinnufrið eftir þvi, sem þeir sögðu okkur i ráðu- neytinu i gær. AFREKS MENN Arangur Bez.t gekk liðinu, það báða. en slúlkunum, m óli scm helgina. Ilandkna ttleiksmenn okkar liiifðu i nægu að snúast um hclgina, þvi þá fóru ekki fram færri en 9 landslcikir. Þetta er mesti landslcikjafjöldi scm vitað er um að íslendingar liafi tckið þátt i um cina helgi. varö anzi misjafn. islenzka karlalands- lék tvo leiki og vann verst gekk islenzku þær urðu neðstar i þær tóku þátt i um Það sem hæst hcr um helgina er afrck Geirs iiallsteinssonar handknattlciksmanns úr I II. Ilann skoraði :too. landsleikja- mark sitt á sunnudagskvöld, og svo skemmtilcga vildi til að afrckiö vann hann einmitt i hcimahæ sinum, Ilafnarfirði. A iþróttasiðum blaösins i dag er nákvæmlega skýrt frá iþróttavið- burðum helgarinnar og skcmmti- legar myndir fylgja mcð, likt og þessi sem Gunnar lleiðdal tók af ólafi Jónssyni i landsleik á laugardaginn. HEIMTAR ISLENZKA SKAK- SAMBANDID TRYGGINGU ? Þessa dagana hvorki gengur né rekur i þvi nýja þrátefli, sem komiö hefur upp i sambandi við væntanlegt heimsmeistaraeinvfgi Spasskys og F’ischers: tryggingarkröfum Júgóslava á hendur Fischer. Þar scm miklar peningaupphæöir eru i húfi vegna einvigisins hefur Skáksamband tslands verið að bræða það meö sér undanfarna daga, hvort við eigum einnig að fara fram á tryggingu, en engin ákvörðun hefur verið tekin i þvi máli ennþá. „Allt, sem gert er héreftir, krefst talsverðra peninga, og þvi höfum við haldiö dálitiö að okkur höndunum og heðið. Fai sú bið getur ekki orðið löng, og svo getur farið að við biðjum einnig uin tryggingu áður en við hefjumst lianda”, sagði Guðmundur G. Þórarinsson, formaður Skáksam- handsins, i samtali við hlaðið i ga:r. Guðmundur'bætti þvi við, að Júgóslövum lægi enn meira á, þvi þeir hefðu fyrri hluta ein vígisins, og það hefst strax seinni hluta júnimánaðar. Guðmundur sagði að skáksam- Aðspurður um það, hvort þessi þrákelkni Júgóslava yrði kannski til þess að við fengjum allt ein- vigið, hvaö Guðmundur það heldur óliklegt. Sagði liann, að Hússar hefðu gefiö það i skyn, að þeir vildu standa við gerða samninga og engar breytingar. ICf þessir samningar færu út um þúfur, þá væntanlega vegna F’ischer, muni þeir ekki sam- þykkja aö tefla. Þeir vilji alger- lega standa við gerða samninga, og ef F'ischcr sætti sig ekki við þá, sé hann einfaldlega úr leik. HAFNFIRZK FJÖLSKYLDA VINNIIR 4 MILUONIR - SIA BAK

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.