Alþýðublaðið - 11.04.1972, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 11.04.1972, Blaðsíða 5
1 alþydu \m Útgófufélag Alþýðublaðsins h.f. Ritstjóri Sighvatur Björgvinsson (áb.). Aðsetur rit- stjórnar Hverfisgötu 8-10. Símar 86666. 60B MEIHING EHGA GERIR STHI VALLARM ALIÐ - SAGA MISTAKA Undanfarnar vikur hefur rikisstjórn Ólafs Jóhannessonar sætt harðri og almennri gagn- rýni. f>á gagnrýni hefur stjórnin verðskuldað. Hún hefur hegðað sér eins og væri hún i styrjöld við almenning i landinu. Alþýðublaðið hefur ekki hlift stjórninni við réttmætri gagn- rýni, þegar hún hefur átt það skilið. Þegar rikisstjórnin hefur lagt til atlögu við launa- stéttirnar i landinu og ekki sizt, þegar hún hefur beint geiri sinu að þeim lægst launuðu, þá hefur Alþýðublaðið risið gegn þeiin athöfnum og mótmælt. Með þvi er Alþýðuhlaðið að rækja það hlutverk, sem þvi var falið: Að vera islenzku alþýðufólki tii styrktar jafnt i vörn sem i sókn. En þótt Alþýðublaðið hafi aldrei hlift rikisst jórninni, þegar hún hefur breytt gegn hagsmunum almennings, eins og t.d. i sambandi við þá verðhækkunarstefnu, sem hún hefur verið i óða önn að fram- kvæma á síðustu vikum og mánuðum, þá dettur blaðinu ekki i hug að halda þvi fram, að allt, sem rikisstjórn Ólafs Jóhannessonar hafi gert, hafi verið af hinu illa. Hún hefur sumt gert þarflegt og rétt, enda þótt nokkuð langt hafi nú liðið frá siðasta þurftarverki st- jórnarinnar. Og þegar rikis- stjórnin hefur gert slikar ráðstafanir, þá hefur Alþýðu- blaðið stutt hana til þeirra verka á sama hátt og Alþýðu- flokkurinn hefur gert á Alþingi. En sá galli hefur þó reynst á mörgum góðuin verkum rikis- stjórnarinnar, að það, sem hún hefur gefið með annarri hend- inni hefur hún svo siðar tekið aftur með hinni. Þannig skilur „góðverkið" oft litið cftir sig, stundum ekki neitt og á tiðum jafnvel minna, en ekki neitt. i sumar leið ákvað rikis- stjórnin að flýta gildistöku verulegra umbóta á almanna- tryggingakerfinu, sem fyrr- verandi rikisstjórn hafði lögleitt, um nokkra mámiði. Skömmu fyrir jólin ákvað hún að gera nokkra frekari lagfæringar á bótagreiðslum. i bæði skiptin fögnuðu Alþýðu- flokkurinn og Alþýðublaðið þessum ráðstöfunum og studdu þær. En nokkrum vikum siðar hafði rikiss tjórnin tvivegis framkvæmt miklar verð- hækkanir á mikiivægustu neyzluvörum heimilanna land- búnaðarvörum og framkvæmt skattalagabreytingar, sem rýrðu stórkostlega skattakjör gamals fólks og almennra laun- þega. Þá tók hún aftur með vinstri hendi það, sem hún hafði gefið með hinni hægri. í sumar lýsti rikisstjórnin þvi yfir, aö hún myndi tryggja 20% kaupmáttaraukningu launa á næstu tveim árum. i kjaradeil- unum I vor rak Alþýðublaöið á eftir rfndunum, sem koniu raunar bæði seint og illa, — en nokkur kauphækkun fékkst þó. bórarinn bórarinsson, rit- stjóri Timans, segiriheígargrein sinni, að gagnrýni stjórnarand- stæðinga á afgreiðslu rikis- stjórnarinnar á flugvallar- málinu hafi ekki orðið til annars en að auka samheldni stjórnar- flokkanna. bá veit maður það! Stjórnarandstæðingar eiga að hafa forðað klofningi i rikis- stjórninni. Eitt af þvi, sem stjórnarand- stæðingar hafa gagnrýnt i Nokkrum vikum siðar var hún horfin i verðhækkunarflóði og nú standa launþegar verr að vigi, en áður en kjara- samningarnir voru gerðir i haust. Enn tók rikisstjórnin það til baka með annari hendi, sem hún liafði gefið með hinni,— og raunar tók hún mun meir. A Alþingi I haust bar rikis- stjórnin fram frumvarp um Eramkvæmdastofnun rikisins, þar sem stefnt er að aukinni áætlunargerð hins opinbera og meiri samræmingu fjár- festingariánamála. Slikt væri þarft verk og gott enda studdu Alþýðublaðið og Alþýðuflokkur- inn það lieils hugar. Nú, nokkrum inánuðum siðar, reynir rikisstjórnin allt, sein hún getur, til þess að svipta Eramkvæmdastofnunina fyrsta stóra verkefninu, þar scm allt veltur á þvi að framkvæmdir séu skipulega undirbyggðar og er þar átt við endurnýjun togaraflotans. Lúðvik Jósefsson vill ráðskast nteð það risa- verkefni sjálfur án nokkrar raunlfæfrar áætlunargerðar og stefnir þar með málinu i stórhætlu. bannig á að ganga fram hjá Framkvæmda- stofnuninni nteð fyrsta stór- verkefnið, þar sem öll frant- kvæmdin byggist á skyn- samlegum áætlunargerðum og santræmingu i fjárfestingar- málum. Stofnunni hefur sent sagt verið komið á fót, en hún má ekkert gera. betta er það, sent án efa veldur rikiss tjórn ólafs Jóhannessonar hvað mesttím erfiðleikum og er ein megin- ástæðan fyrir óförum hennar og óheillaráðslöfunum. Hún vill vel i ýmsum málum og á það til að koma meö athyglisverðar og þarflegar tillögur. En hún er ekki fyrr farin að byggja cit- thvað upp, en hún fer að rifa það niður aftur. Hún lifir bókstaf- lega eftir þeirri kenningu, að láta ekki vinstri höndina vita, hvað sú hægri er að gera og hjá rikisstjórninni kemui' sú kristi- lega kenning þannig út i fram- kvæmdinni, að hún liefur ekki fyrr gefið nteð annarri hendinni, en hún tekur gjöfina aftur með liinni. Ráðherrarnir i rikisstjórn Ólafs Jóhannessonar búa sjálf- sagt yfir ntörgum góðunt meiningum. En góð meining enga gerir stoð. Gallinn er sá, að ráöherrarnir virðast ómögulega kunna á þvi lagið að koma sinum góðu meiningum i framkvæmd, og þá sjaldan sem þeir slysast til að geta það eru þeir ekki fyrr búnir að fram- kvæma en frainkvæmdin hefur verið eyðilögð af sjálfum þeim. EJn livað er á seyði, ef rikis- stjórn reynist með öllu ófær um að koma siiium góðu áformum i framkvæmd jafnvel þegar öll ytri skilyrði cru fyrir hendi? Einfaldlega það, að hún er ófær um að stjórnaóg það er undirrót alls,— mergurinn málsins. sambandi við málið er afstaða kommaráðherranna til sam- starfsmanna sinna i rikisstjórn. beir ásaka Einar Ágústsson m.a. fyrir það, að framkvæma ekki sjálfstæða utanrikisstefnu. Undir rós nefna þeir hann og aðra samstarfsmenn sina i rikisstjórninni ,,leppa Banda- rikjanna". En bórarinn Timaritstjóri sér vitaskuld ekkert athugavert við þetta framferði. bað styrkir bara samheldnina i stjórninni! Stærsti atburðurinn i islenzkum stjórnmálum i s.l. viku er án efa afgreiðsla rikisstjórnarinnar á tilboði Bandarikjastjórnar um að kosta fjárfrekar framkvæmdir á Keflavikurflugvelli. bar gerði hún sig seka um allt i senn, klaufaskap, óheillavænleg mistök og svo stórkostlega alvarlega breytni, að ef rikisstjórnin hyggst i framtiðinni tiðka slikan af- greiðslumáta um stórmál, þá er bæði lýðræðislegum stjórnarhátt- um og þingræði i landinu stefnt i mikla hættu. bað, sem athugavert var við ráðabreytni rikisstjórnarinnar er ekki, að hún skuli hafa tekið til- boði Bandarikjastjórnar. bað var eðlilegt og réttmætt auk þess sem rikisstjórnin átti ekki annarra kosta völ. Hin alvarlegu mistök gerði rikisstjórnin sig seka um við afgreiðslu málsins. bað er þvi afgreiðslan, en ekki niðurstaðan, sem gagnrýnd er. Til þess að nokkur sýn fáist yfir flugvallarmálið i heild er rétt að vikja að forsögu þess og aðdrag- anda i örstuttu máli. t varnarsamningi tslands og Bandarikjanna eru ákvæði um, að Bandarikin skuli ávallt halda flugvellinum i Keflavik þannig við, að hann standist þær kröfur, sem til slikra flugvalla eru gerðar á hverjum tima. A siðustu árum hefur flugtækni fleygt mjög fram og þar af leiö- andi hafa mjög auknar kröfur verið gerðar til alþjóðaflugvalla. Keflavikurflugvöllur hefur dreg- istaftur úr i þeirri þróun. Hann er ekki lengur sá 1. flokks milli- landavöllur, sem hann var, og horfur eru á þvi, að ef ekki verður ráðist i verulegar umbætur á vell- inum missi hann gildi sitt sem millilendingarvöllur lyrir farþegaflug. Ekki er nákvæmlega vilað, hversu mikið verk þær umbætur eru^sem gera þarf á Keflavikur- flugvelli, svo hann komist aftur i röð 1. flokks flugvalla. I þvi sam- bandi hefur verið nefnd upphæðin 1200—1500 milljónir kr. Bráð- nauðsynlegustu framkvæmdirnar eru lenging einnar þverbrautar- innar og uppsetning lendingar- ljósa og munu þær framkvæmdir kosta u.þ.b. 500 millj. kr., eða 5,0 millj. dollara. tslendingar hafa eðlilega haft þungar áhyggjur af þvi, hve Keflavikurflugvöllur hefur dreg- izt aftur úr og hve alvariegt það ástand er orðið. bess vegna fór fyrrverandi rikisstjórn þess á leit við Bandarikin, að þau stæðu við ákvæði varnarsamningsins um viðhald vallarins og tækju að sér að fjármagna nauðsynlegar framkvæmdir þar. Að samkomu- lagi varð, að Bandarikin skyldu annast umrædda þverbrautar- lengingu og Ijósauppsetningu og bað bandariska stjórnin Banda- rikjaþing um f járveitingu, 5,8 milij. dollara, til þeirra fram- kvæmda. Ekki var hægt að gera formlegan samning milli rikis- stjórnanna tveggja um þessar framkvæmdir fyrr en fjár- veitingin hafði verið samþykkt, það samþykki fékkst i vor s.1., en þá voru stjórnarskipti framundan á tslandi og málið af tslands hálfu þvi komið i hendurnar á nýrri rikisstjórn, — þeirri, sem nú situr. Eftir að stjórnarskiptin s.l. vor setti Bandarikjastjórn svo öllurn á óvænt það skilyrði fyrir út- borgun umrædds fjár til flug- brautarframkvæmdanna, að varnarliðið yrði ekki látið hverfa úr landi. bau skilyrði vildi is- | lenzka rikisstjórnin ekki sam- f þykkja bæði vegna meintrar I stefnu sinnar i þeim málum og > eins af þeim eðlilegu orsökum, að þetta framlag Bandarikja- stjórnar var látið i té i samræmi við ákvæði samnings, sem i gildi var, og rikisstjórnin vildi skiljan- lega ekki samþykkja það, að Bandarikjastjórn setti önnur og meiri skilyrði l'yrir þvi að fram- lylgja hluta af sinum þætti i gild- andi varnarsamningi landanna, en i samningnum sjálfum fólust. En framkvæmdirnar varð engu Sighvatur Björgvinsson skrifar: að siður að vinna, þótt bandariska léð ekki l'engizt. Og hvar álti þá að fá léð? Hérna byrjar þáttur rikisstjórnar Ölals Jóhannes- sonar i málinu. i sjónvarpsþætti i sumar lýsti Einar Agústsson þvi ylir, að búið væri að útvega innlent íé til fram- kvæmdanna. begar blöðin leituðu nánari fregna sagði hann, að um misskilning væri að ræða. Féð væri enn ekki lengið, en að þvi v;eri unnið að afla þess. Onnur svör hafa siðan ekki fengizt. Málið hel'ur alltaf átt að vera ,,i athugun”. En i raun og veru er sú athugun löngu um garð gengin. Og niður- slaðan var sú, að gersamlega vonlaust reyndist að fá innlent lé til framkvæmdanna. Aslæðan er augljós. Eleiri hundruð milljónir vantaði og stórfé vantar enn til þess að hægt sé að koma fram- kvæmdaáætlun ársins saman. Með öllum ráðum hefur verið reynt að útvega það fé. Mikið af hækkunum, sem oröið hafa un- danlariö, 'svo sem hækkunin á póst- og simaþjónustu ásamt hækkuninni á bilunum, svo nokk- uð sé nefnt, eru beinlinis settar á til þess að afla fjármuna, sem vantar i framkvæmdaáætlunina. Rikisstjórnin komst þvi strax að raun um, að vonlaust væri að reyna að afla þessu til viðbótar innlends fjár til þess að standa undir vallarframkvæmdunum. Og þeirsem þekkja til i efnahags- málum á tslandi vita, að innlend fjármögnun til framkvæmdanna hefur ekki einu sinni verið á dag- skrá i fleiri vikur. h'ullyrðingar um annað eru ekkert nema fyrir- sláttur. Næsta skref rikisstjórnarinnar, sem almenningur með réttu eöa röngu tengir viö Keflavikurmálið og raunar varnarmálin i heild, er Bandarikjaferð Hannibals Valdi- marssönar. Um þá för hefur ekk- ert annað frétzt en það, að hún var farin. En hvert sem erindið var, þá hlýtur það að hafa verið mikilvægt. Islenzkur ráðherra ferðast ekki til annars lands um miöjan þingtima, þegar stór- felldar breytingar á skattakerfi eru i brennipunkti, nema mikið liggi viö. Næsti atburður varð svo fyrir nokkrum dögum. bá kemur öllum á óvænt tilkynning frá stjórn Bandarikjanna, þar sem hún býður áður umgetna 5.8 millj. dollara fram til flugvallarfram- kvæmdanna og nú er Bandarikja- stjórn skyndilega fallin frá þvi skilyrði, sem hún setti nokkrum mánuðum áður, um áframhald- andi veru varnarliðsins á íslandi. í tilkynningu Bandarikjastjórnar segir, að i framkvæmdirnar sé ráðizt m.a. til þess að efla var- narmátt Atlantshafsbandalagsins og þann skilning Bandarikja- stjórnar samþykkir rikis- stjórnarmeirihlutinn siðar sem réttan. Og þá er loks komið að lokaþætti málsins, afgreiðslu is- lenzku rikisstjórnarinnar á tilboði Bandarikjanna. Hali alskipti Ólafs Jóhannessonar og samráð- herra hans af málinu verið saga mistaka, þá kastaði fyrsl tólf- unum undir lokin Við afgreiðslu málsins klofnaði rikisstjórnin og skiptist upp i meiri- og minnihluta. Minnihlut- inn, kommaráðherrarnir, visuðu allri ábyrgð á afgreiðslunni frá sér og létu i það skina, sögðu það raunar beinum orðum, að með samþykkl bandariska lilboðsins væri brott l'allin forsenda lyrir Iramkvæmd sjállstæðrar utan- rlkisstefnu á tslandi. Ilvað sem þeirri sannfæringu kommaráð- herranna liður, þá seldu þeir ihana lyrir tvo ráðherrastóla, þvi álram sátu þeir og silja enn i þessari rikisstjórn með „ósjálfstæðu" utanrikisstefnuna og þykir gott. Meirihluti ráðherranna al greiddi málið hins vegar með minnihluta þingheims á bak við sig og er það i l'yrsta skipti, sem islenzk rikisstjórn hcfur tekið slelnumarkandi ákvörðun i stór- máli án þess að styðjast við þing- meirihlula. Mistiik rikissljórnarinnar við afgreiðslu málsins frá þvi hún hóf alskipti af þvi eru þriþætt, og sleppi ég þá að minnast á lullyrð- ingar um innlendu ljármagnsút- vegunina, sem áltu uppliik sin i vandræðaheitafljótfærni, en end- uðu i barnaskap. I fyrsta iagi gerir rikisstjórnin það glappaskot að skýra i engu frá þeim viðræðum, sem iirugg- lega hala átt sér stað með ein- hverjum hættiá milli islenzkra og bandariskra stjórnvalda. bað þýðir ekkerl aij ætla að telja sæmilega skynsömu fólki Irú um, aö alstöðubrcytingin hjá rikis- stjórn Bandarikjanna hafi komið af sjálfu sér þegar hún lell frá skilyrðunum um áframhaldandi dvöl varnarliðsins i landinu. Eitt- hvað heíur gerzt, sem orðið hefur þess valdandi, að afstaða Banda- rikjamanna breyttist og leyni- makkið i kringum það mál, sem islenzka rikisstjórnin heiur kosið að hafa, hlýlur að hala þær afleið- ingar, að alls konar óheppilegar sögusagnir og getgátur, sannar eða ósannar, fá byr undir báða vængi. bær sögusagnir verða ekki til þcss að auka hróður tslands og islendinga erlendis, hvað svo sem missagt kann að vera i þeim fræðum. betta voru fyrstu mistök rikisstjórnarinnar viö afgreiðslu málsins, — c.t.v. ekki stór-alvar- leg, en þeim mun leiðinlegri og klaufalegri. Na-stu mistökin verða svo við endanlega afgreiðslu málsins i rikisstjórninni. bar myndast tvær fylkingar, — meiri- og minnihluti. Um þá skiptingu er fyrirfram vitað. Hér er um að ræða rriálefni, sem a.m.k. einn stjórnarflokkur- inn, Alþýðubandalagið, litur á sem stefnumarkandi stórmál. bar sem meirihluti ráðherranna var samt sem áður staðráðinn i þvi að knýja málið fram átti hann þvi að ganga úr skugga um það iyrst, að sú ákvörðun nyti stuða- ings mcirihluta Alhineis. bað er Framhald á bls. 10 ÞANNIG STYRKJA ÞEIR HVER ANNAN 4Pfc Þriðjudagur 11. april 1972.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.