Alþýðublaðið - 18.04.1972, Síða 10

Alþýðublaðið - 18.04.1972, Síða 10
EKGAR VAHGflr VEUUR ★ Ekki hægt að fara til tungslsins. ★ Hleypidómar í smáum stíl eru líka skaölegir. ★ Þegar guðirnir komu með hús sitt. VIÐ HEYRUM sögu um mann sem kvartaði yfir þvi að syni sinum væri kennt i skólanum aö menn hefðu farið til tunglsins. Slika vitleysu vildi hann ekki láta bera á borð fyrir son sinn. — Sennilega brosa margir. En þetta er alvarlegt mál. Þetta er öfgadæmi um að neita að horf- ast i augu við staðreyndir. Kirkjan öll með tilheyrandi viö- hafði þessa afstöðu forðum þeg- ar það komst upp að jörðin sner- ist og hún vildi láta samþykktir gilda meira en reynslu. ENN t DAG er til fólk sem lifir i heimsmynd miðaldanna eins þótt þaö viðurkenni i orði að jörðin sé hnöttótt, og það eru að mynda til stórir hópar manna sem una sér engrar hvildar við að sýna fram á að ailt sem stendur i ákveðinni bók sé heilagur sannleiki, það sem ekki stemmi við það sem þar er til að mynda til stórir hópar einhverri trúarbók stjórnmála- hreyfinga, það er sko fanden gale mig enginn sannleikur, heldur misskilningur, þótt stundum verði manni kaka viö rass að sýna hvernig i þvi liggur. AUMINGJA maðurinn þarf ekki að spyrja um það að til tunglsins er ekki hægt að komast. Hann veit það fyrirfram. Einu sinni samþykktu franskir visinda- menn að grjót gæti ekki komið úr loftinu, þvi það væri ekkert grjót þarna uppiÞeirvissu hvað þeir sungu, og ólæsir bænda- durgar úti sveit skyldu ekkert vera að ybba gogg. EN VIÐ skulum ekki vera of drýldin yfir slikum viðbrögðum. Vafalaust hendir okkur öll svonalagað i smærra mæli. En hleypidómar i smáum stil eru lika skaðlegir. Þeir eru alltaf hindrun i að horfa á staðreyndir einsog þær eru og vera reiðubú- inn að láta reynsluna kenna sér. Ef við heyrum menn ræða mál sem þeir hafa vit á eru þeir oft- ast dálitið óvissir i sinni sök. En þegar menn tala um eitthvað sem þeir þekkja ekki þá orða þeir mál sitt vanalega i fullyrð- ingum. Þetta er lærdómsrfkt fyrir okkur alla. ARIÐ 1938 flugu tveir bræður i litilli flugvél yfir dal einn i Nýju Guineu þar sem þeir sáu af- skekkta steinaldarbyggð. Þeim tókst að lenda. Fólkið tók þeim ekki vinsamlega, og ekki óvin- samlega heldur. Þaö neyddi sig til að sjá þá ekki i þrjá daga þvi þeir voru ekki til. Þessi dalur var fyrir þessu fólki öll heila til- veran og menn sem komnir voru után úr þvi sem ekki var til voru auðvitaö heldur ekki til! LOKS gáfust dalbúar upp. Jú, þarna voru komnir einhverjir. Og auðvitað vissu allir hverjir það voru. Þaö voru guðirnir sem komnir voru til mannanna með hús sitt (flugvélina) með sér. Þannig pössuðu flugmennirnir inni hina gömlu mynd af tilver- unni og hin gamla mynd skal bl- ífa, sama hverju maður þarf að ljúga að sjálfum sér til þess hún passi, hún skal passa samt. Og svona er það lika hjá okkur i mörgum tilfellum , minir elskanlegu. FIS Flýtur meðan ekki sökkur. — tslenzkur máls- háttur. Frá Hiísmæðraskólanum á ísafirái Akveðið hefur verið að halda 3ja og 5 mánaða hússtjórnar- námskeið í skólanum næsta vetur, einnig skemmri nám- skeið i vefnaði og saumum. Þær stúlkur sem hugsa sér að sækja um skólavist er vin- samlega bent á að gera það sem fyrst. SKÓLASTJÓRI. Glerísetning - Glersala Framleiðum tvöfalt einangrunargler. Sjáum um isetningu á öllu gleri. Vanir menn. GLERTÆKNI H.F. Ingólfsstræti 4. — Simi 26395 (heima 38569). I dag er þriðjudagurinn 18. april, 109. dagur ársins 1972. Ardegisflæði i Reykjavfk kl. 09.29, siðdegisháflæði kl. 21.58. Sólar- upprás kl. 05.40, sólsetur kl. 21.15. FELAGSLÍF A—A SAMTÖKIN. Viðtalstimi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 i sima 1-G3-73. Vikan BLAÐAUKI UM HALLDÓR LAXNESS Kemur út á morgun i tilefni af sjötugsafmæli Halidórs Laxness gefur Vikan út sextán síðna blaðauka með myndum úr lifi og starfi Nóbelsská Idsins og fjölskyldu hans, Langflestar myndirnar hafa aldrei birzt áður. Vikan VERKAKVE N N A F ÉI. A G11) FRAMSOKN F jölm ennið á spilakvöldið fimmtudaginn 20. apríl (Sumar- daginn fyrsta) kl. 20.30 i AÍþýðu- liúsinu v/llvg. FLUG MILULANDAFLUT Gullfaxi fór frá Keflavik kl. 08.30 i morgun til Lundúna og væntanlegur þaðan aftur til Keflavikur kl. 14.15 i dag. GULLFAXI fer frá Keflavík kl. 08.30 i fyrramálið til Glasgow, ÝMISLEGT Dregið var í happdrætti Lions- klúbbs Kópavogs hinn 11. april 1972. Þessi númer komu upp: Nr. 651: Frystikista Nr. 3248: Sjónvarpsstóll og skemill Nr. 3843: Sportjakki Nr. 3175: Ferðaviðtæki Nr. 2497: Segulbandstæki Nr. 3060: Reiðhjól Nr. 1810: Saltkjötstunna. Upplýsingar i simum 41934 og 25139. Stjórn Lionsklúbbs Kópavogs. SKAKIN Svart: Akureyri: Atli Benediktsson og Bragi Pálmason. ABCDEFGH oo e- <o u> (4 ABCDEFGH Hvltt: Reykjavik: Hilmar Viggósson og Jón Viglundsson. 10. leikur Reykvikinga Ba4—b3. Þriðjudagur 18. april. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Smyglararnir. Framhalds- leikrit frá danska sjónvarpinu eftir Leif Panduro. 1. þáttur. Maöurinn með hattinn. Leif Panduro hefur á undanförnum árum verið einn afkastamesti rithöfundur Dana og samið jöfnum höndum sögur og leik- Útvarp MIÐVIKUDAGUR 19. april 7.00 Morgunútvarp. Ur ritum llelga Pjeturss. kl. 10.25: Baldur Pálmason les úr ferða- bókinni (3). Fréttir kl. 11.00 Sumarhugvekja eftir scra Friö- rik llallgrimsson: Gúðrún Ei- riksdóttir les. Kirkjutonlist 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.25 Til þess eru vitin. Bjarni Bjarnason læknir form. rit, ýmist alvarlegs eðlis eða i léttum tón. Leikritið um smygi- arana er sakamálaleikrit og greinir annars vegar frá sam- keppni og innbyrðis striði tveggja smyglhringa, og hins vegar frá tilraunum yfirvalda og einstaklinga, til að fletta ofan af starfsemi þeirra. (Nordvision —■. Sænska sjón- varpið). Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Krabbameinsfél. Isl., flytur er- indi. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siödegissagan: ,,Stúlka i april” eftir Kerstin Th. Falk. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: islenzk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Andrarimur hinar nýju. Sveinbjörn Bein- teinsson kveður elleftu rimu rimnaflokks eftir Hannes Bjarnason og Gisla Konráðs- son. K i A 61 R ii O I L i l\l i Þ A ■j í 2 KONAH 5 L)Fi M\»4U HÉT SOíAK , VAR PKÐUMUR i Hóf EN “1« LÚi,'. , 'T OAO MOKKGHN HLUÓP ^ I 80RTO MEÐ EINOm, &RANN0R A£>lABAN-ÐÍ /' __ CA& WOKKURN VO«U ÞAL) ■SKVNDÍLE&A FflRÍN-/ hORRÍM i'mm 1 21.20 Fljótalandið Guyana. Þriðja myndin i flokki fræðslu- mynda (Vattnets land), sem sænskir sjónvarpsmenn gerðu um dýra- og fuglalif i frum- skógum Guyana i Suður- Ameriku. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.50 Setið fyrir svörum. Um- sjónarmaður Eiður Guðnason. 22.25 Dagskrárlok 16.35 Lög leikin á flautu. 17.00 Fréttir. 17.10 Tónlistarsaga. Atli Heimir Sveinsson tónskáld sér um þátt- inn. 17.40 Litli barnatiminn. Valborg Böðvarsdóttir og Anna Skúla- dóttir sjá um timann. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Daglegt mál. Sverrir Tómasson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 ABC Ásdis Skúladóttir sér um þátt úr daglega lifunu. 20.00 Stundarbil. Freyr Þórarins- son kynnir hljomsveitina Led Zeppelin. 20.30 „Virkisvetur” eftir Björn Tli. Björnsson Endurflutningur sjöunda hluta. 21.30 Þeir sletta skyrinu, sem eig- það.Þáttur i umsjá háskólastú- denta. 22.00 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Endurminningar Bertrands Russels. 22.35 Danslög 1 vetrarlok. 23.55 F’réttir i stuttu máli. Dagskrárlok. © Þriðjudagur 18. april 1972

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.