Alþýðublaðið - 27.04.1972, Síða 10

Alþýðublaðið - 27.04.1972, Síða 10
★ Hvaða torfbæi á að varðveita? ★ Torfbæjastíll fyrir sumarbústaði ★ Að friða heila jörð TORFBAÐSTOFA brann, segir i frétt. Hvað eru margar torf- baðstofur eftir i landinu? Er ekki þörf á að gera athugun á þvi, samvizkusamlega athugun, og ákveða i tima hverjar þeirra á að varðveita? Margir torfbæir á Norðurlandi voru reisuleg hús og vel gerð og miklu hlýrri og betri að búa I en fólk almennt grunar. Sumir þeirra eru kannski enn við lýði og vafa- laust ætti að geyma nokkra sem þjóðlegar minjar. ÉG ER sjálfur alinn upp i torf- baðstofu og veit þvi mæta vel hve vistleg húsakynni þær geta verið. Ókunnugir halda, að þær hafi verið kaldar, en það voru þær aldrei nema þegar mikið rigndi. Þegar þekjan fraus með vetri varð hún þurr og loft kom i torfið, það varð þá góð einangr- un. Loftræsting var heldur ekki slæm eftir aö eldavélar eða ofn- ar urðu algengar, þvi glaður eldur heldur loftinu i sifelldri hringrás út og inn i húsinu. EKKI SVO að skilja að ég sé að mæla með þvi að menn taki að sér torfbaðstofur til að búa i. En mikið má það vera ef sá bygg- ingarstill gengur ekki aftur i endurnýjungu lifdaganna þarsem menn vilja reisa sér sumarhús til sveita til að flýja til i önn daganna og njóta friðar. Hús úr torfi og timbri er einsog vaxið uppúr moldinni. Það and- ar. VIÐ TOLUM um að varðveita mýrar. Sannarlega má ekki þurrka þær upp allar. En væri ekki réttaðfá heilar jarðir, t.d. i dölum þarsem landslag er fjöl- breytt, mýrar, móar, melar, hvammar, bakkar - girða vel af og iáta siðan landið eiga sig alveg, leyfa gróðrinum að fara sinu fram og sjá hvað verður. Ég veit að smá blettir hafa ver- ið varðir i rannsóknarskyni, en mig mundi langa til að sjá heila jörð friðaða. ÉG ER, enginn sérfræðingur á þessum sviðum en mér þykir vænt um landið, og vænzt þykir mér um það einsog guð skapaði það. Þess vegna vil ég vita af blettum sem eru algerlega laus- ir við afskipti mannsins. Sigvaldi. Hugur ræður hálfum sigri. íslenzkur málsháttur. FIS AÐALFUNDUR Framhaldsaðalfundur Iðju, félags verk- smiðjufólks i Reykjavik verður haldinn i Lindarbæ fimmtudaginn 27. april n.k. kl. 20,30. FUNDAREFNI: 1. Atkvæðagreiðsla um reikninga félagsins. 2. Ný reglugerð fyrir orlofssjóð. 3. önnur mál. STJÓRN IÐJU. t dag er fimmtudagur 27. april, 118. dagur ársins 1972. 2. vika sumars hefst. Ardegisháflæði i Reykjavik kl. 05.49 - siðdegishá- flæði kl. 18.05. Sólarupprás er kl. 05.16 - sólarlag kl. 21.39.- Ferða félagsferðir SKAKIN LÆKNAR Læknastofur eru lokaðar á laugardögum, nema læknastofan að Klapparstíg 25, sem er opin milli 9-12 slmar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld og helgidagavakt, simi 21230. Læknavakt I Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar i lög- regluvarðstofunni i sima 50181 og slökkvistöðinni i sima 51100. hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá 13 á laugardegi til kl. 8 á mánu- dagsmorgni. Simi 21230. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram i Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur, á mánudög- um kl. 17-19. Gengið inn frá Barónsstíg yfir brúna. Sjúkrabifreiöar fyrir ReyKja- vík og Kópavog eru I sima 11100. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sém slysa- varðstofan var, og er opin laugar- daga og sunnudaga' kl. 5-6 e.h. Sími 22411. SKIPIN Skipadcild S.t.S. „Arnarfell” er i Þorlákshöfn, fer þaðan til Akureyrar og Húsavik- ur. „Jökulfell” fór frá Ólafsvik 20. þm. til New Bedford. „Disarfell” losar og lestar á Norðurlandshöfnum. „Helgafell” átti að fara i gær frá Setubal til Islands. „Mælifell” fór frá Valkom 21. þm. til Reyðarfjarðar. „Skaftafell” er i New Bedford. „Hvassafell” fer i dag frá Reyðarfirði til Svendborgar, Odense, Kaupmannahafnar og Helsingjaborgar. „Stapafell” losar á Austfjörðum. „Litlafell” losar á Norðurlands- höfnum. „Renate S” er i Gufunesi. „Randi” er i Stralsund. „Eric Boye” fór 19. þ.m. frá Rostock til Islands. 1. Gullborgarhellar — Ljósufjöll 29/4.—1/5. Farmiðar á skrifstof- unni. 2. Skarðsheiði eða Þyrill 30/4. 3. iMóskarðshnúkar — Tröllafoss 1/5. Brottför i einsdagsferðir kl. 9,30. Farmiður við bilana. Ferðafélag Islands. söfNin LISTASAFN EINARS JÓN- SSONAR. Listasafn Einars Jónssonar (gengið inn frá Eiriksgötu) verð- ur opið ki. 13.30-16.00 á sunnudög- um 15.sept - 15.des., á virkum dögum eftir samkomulagi. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ, HVERFISGÖTU 116, (gegnt nýju lögreglustöðinni), er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 7, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til 4.00. Aðgangur ókeypis. íslenzka dýrasafnið er opið frá kl. 1-6 i Breiðfirðingabúð við Skóla- vörðustig. Landoins grórtur “ yrtar liróður liC'NABiMlBANKI " ISLANDS Svart: Akureyri: Atli Benediktsson og Bragi Pálmason. ABCDEFGH oo «0 io n n Hvitt: Reykjavik: Hilmar Viggósson og Jón Viglundsson. 12. leikur Akureyringa Bg4xRf3. Landsbókasafn tslands. Safn- húsið við Hverfisgötu. Lestrar- salur er opinn alla virka daga kl. 9-19 og útiánasalur kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A er opið sem hér segir: Mánud. - föstud. kl. 9-22. Laugard. kl. 9-19. Sunnud. kl. 14- 19. Hólmgarði 34. Mánudaga kl. 14- 21. Þriðjudaga - föstudaga kl. 16- ,19. Hofsvallagötu 16. Mánudaga, föstud. kl. lé-19. Sólheimum 27. Mánudaga, föstud. kl. 14-21. Bókasafn Norræna hússins er opið daglega frá kl. 2-7. Bókabill: Þriðjudagar. Blesugróf 14.00-15.00. Arbæjar- kjör 16.00-18.00. Selás, Arbæjar- hverfi 19.00-21.00. Miðvikudagar. Alftamýraskóli 13.30-15.30. Verzlunin Herjólfur 16.15-17.45. Kron við Stakkahlið 18.30-20.30. Fimmtudagur. Arbæjarkjör, Arbæjarhverfi kl. 1.30-2.30 (Börn). Austurver, Háaleitisbraut 68 3.00-4.00. Mið- bær, Háaleitisbraut 4.45-6.15. Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi Skipaútgerð rikisins. Esja fór frá Reykjavik kl. 20.00 i gærkvöld vestur um iand i hring- ferð. Heklaer á leið frá Vestfjörðum til Reykjavikur. Ilerjólfur fer frá Reykjavik kl. 21.00 i kvöld til Vestmannaeyja. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna á morgun. ÝMISLEGT FRIMERKI, 1. tbl. þessa árgangs er komið út, 40 siður að stærð. Meðalefnis er skrá yfir fri- merkingavélar á Islandi tekin saman af Sigurði H. Þorsteins- syni. FUNDARBOÐ Aðalfundur Neytendasamtakanna 1972 verður haldinn á Hótel Esju þriðjudaginn 2. mai kl. 8.45 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreytingar. Hrafn Bragason lögfræð- ingur mun gera grein fyrir drögum að frumvarpi til laga um neytendavernd. Almennar umræður. Stjórnin. Glerísetning - Glersala Framleiðum tvöfalt einangrunargler. Sjáum um isetningu á öllu gleri. Vanir menn. GLERTÆKNI H.F. Ingólfsstræti 4. — Simi 26395 (heima 38569). Utvarp Fimmtudagur 30. apríl. 7.00 Morgunútvarp 12.00 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 A frivaktinni. Eydis Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Viðtalsþáttur i umsjá Þóru Kristjánsdóttur. 15.00 Fréttir Tilkynningar. 15.15. M iðdegis tónle ik ar : BILL TYLER !? VG&NA Þ0RFT/ HAWN ENDILEGA tH»VERDATIL AE> „ UPP&ÖTVA LEYNDARMA'LIÐ Kaininertónlist.16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Tónlistartimi barnanna Jón Stefánsson sér um timann og stjórnar söng barna i Ar- bæjarskóla. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Hóprannsóknir VERéið AÐ HLV€Y\ 'bKiPUNUt-A IpESS, £R RÆ.ÐUR YPIK D'VRUM PROtASKÓfaAR- INS I Hjarta verndar Ottó J. Björnsson tölfræðingur talar um úrvinnslu gagna. 19.45. Samleikur i útvarpssal. Andrew Cauthery óbólleikari og Guðrún Kristinsdóttir pianó- ieikari leika verk eftir Gabriel Pierné, Gésar Frack, Maurice Ravel og Camille Saint-Saens. 20.05 „Ókunna konan”, útvarps- leikrit frá gömlu Pétursborg eftir Max Gundermann, laus- lega byggð á sögu Dostojevský. 21.00 Sinfóniuhljómsveit tslands heldur hljómleika í Háskólabiói ásamt söngsveitinni Filharmóniu. 21.45 Ljóð eftir Þorgeir Svein- bjarnarson. Svava Halldórsdóttir les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Rannsóknir og fræði.Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. talar við Bjarna Kristjánsson skólastjóra Tækniskóla Islands. 22.45 Létt músik á siðkvöldi. 23.30 Fréttir og veðurfregnir. Dagskrárlok. © Fimmtudagur 27. apríl 1972

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.