Alþýðublaðið - 27.05.1972, Síða 2
ADVÖRUN TIL
HÚSÁSMIÐAMEISTARA
Af marggefnu tilefni eru húsasmiða-
meistarar og aðrir atvinnurekendur tré-
smiða alvarlega áminntir um að standa
skil á iðgjaldagreiðslum til lifeyrissjóðs
byggingamanna.
Trésmiðafélag Reykjavikur.
Frá Húsmæðraskóla Reykjavíkur
Sýning á vinnu nemenda verður opin i dag
laugardaginn 27. mai frá kl. 14 - 22 og
sunnudaginn 28. mai frá kl. 10 - 22.
Skólastjóri.
Fíateigendur athugið
Vorum að fá mikið úrval af varahlutum í
Fiat bifreiðir:
Kúplingsdiskar
Kúplingspressur
Kúplingslegur
Stefnuljós og
Stefnuljósagler
Stöðuljós og
Stöðuljósagler
Stýrisendar
Spindilkúlur
Vatnsdælur
Kveikjuhlutir.
ÖLL VERÐ ÓTRÚLEGA HAGSTÆÐ.
SÞh varahlutir
Suðurlandsbraut 12 — Reykjavik —
Simi 36510
AÐALFUNDUR
Sölusamband islenzkra fiskframleiðenda
verður haldinn i Tjarnarbúð miðvikudag-
inn 14. júni, 1972 kl. 10 f.h. Dagskrá sam-
kvæmt félagslögum.
Stjórn
Sölusambands isl. fiskframleiðenda.
t
þökkuni auðsýnda sarnúð við andlát og jarðarför konu
minnar, móður og tengdamóður
Marsibil K. Kristmundsdóttur
Stangarholti 28.
Hallgrímur Guömundsson.
Kristin Hallgrimsdóttir. Hilmar Vilhjálmsson.
Óskar Hallgrimsson. Rakel Sæmundsdóttir.
SÓLUTJÖLD Á ÞJÓÐHÁTÍÐARDAG:
Þeim, sem hyggjast sækja um leyfi til að
setja uppsölutjöld á þjóðhátiðardaginn 17.
júni n.k., ber að hafa skilað umsóknum
fyrir 7. júni n.k. á skrifstofu borgarverk-
fræðings, Skúlagötu 2, 3. hæð.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á sama
stað.
Þjóðhátiðarnefnd.
Umferðarfræðsla
BRÚÐULEIKHÚS 0G
KVIKMYNDASÝNING
Fyrir 5 og 6 ára börn i Reykjavik.
Lögreglan og Umferðarnefnd Reykja-
vikur i samvinnu við Fræðsluskrifstofu
Reykjavikur efna til umferðarfræðslu fyr-
ir 5 og 6 ára börn i Reykjavik. (Fædd 1965
og 1966).
Hvert barn á þess kost að mæta tvisvar
um eina klst. i hvort skipti. Sýnt verður
brúðuleikhús og kvikmynd auk þess sem
börnin fá verkefnaspjöld.
1.-2. júni 6 ára börn 5ára börn
Melaskóli 09.30 11.00
Austurbæjarskóli 14.00 16.00
5. - 6 júni
Vesturbæjarskóli 09.30 11.00
Hliðaskóli 14.00 16.00
7. - 8. júni.
Álftamýrarskóli 09.30 11.00
Vogaskóli 14.00 16.00
9. - 12. júni.
Hvassaleitisskóli 09.30 11.00
Laugarnesskóli 14.00 16.00
13. - 14. júni
Breiðagerðisskóli 09.30 11.00
Langholtsskóli 14.00 16.00
15. - 16. júni.
Breiðholtsskóli 09.30 11.00
Árbæjarskóli 14.00 16.00
19. - 20. júni
Fossvogsskóli 09.30 11.00
Æfinga- og tilraunask. K.í. 14.00 16.00
Lögreglan —Umferðarnefnd Reykjavikur.
LÆTUR AF LANDLÆKNIS-
EMBÆTTI l' HAUST
Dr. Sigurður Sigurðsson, land-
læknir, hefur óskað eftir lausn frá
embætti frá og með 1. október
n.k. að telja. Hefur forseti Islands
fallizt á lausnarbeiðnina og verð-
ur embætti landlæknis auglýst
laust til umsóknar á næstunni.
Dr. Sigurður Sigurðsson er
fæddur 2. mai 1903 og verður þvi
sjötugur á næsta ári. Hann hefur
gegnt embætti landlæknis siðan 1.
janúar 1960. Berklayfirlæknir
hefur hann verið frá 1. april 1935
og gegnir þvi embætti áfram.
Kvennaskólinn
Kvennaskólanum i Reykja-
vik var sagt upp 20. mai.
Að þessu sinni voru 210
námsmeyjar i skólanum og
luku 22 burtfararprófi. Lands-
próf þreyttu 48 stúlkur og
unglingaprófi lauk 61 stúlka.
Hæstu einkunn á burtfarar-
prófi hlaut Kristin Einarsdótt-
ir 9.54.
Forseti tslands mun fara til
Lundar á miðvikudaginn kem-
ur, i boði háskólans þar.
Þar mun hann taka við heið-
ursdoktorsnafnbót við hina ár-
legu doktorsathöfn Lundarhá-
skóla og einnig flytur hann
fræðilegan fyrirlestur.
Forsetahjónin munu dvelj-
ast ytra i fáeina daga. t fylgd
með þeim verður Pétur
Eggerz ambassador.
V I L J A E K K I
FLUTNING
Aðalfundur Meinatækna-
félags tslands, sem haldinn
var sl. miðvikudag, gerði eft-
irfarandi tilkynningu:
Vegna framkominnar til-
lögu á Alþingi um flutning
Tækniskóla tslands til Akur-
eyrar, vill fundurinn benda á,
að óframkvæmanlegt er að
flytja nám i meinatækni, sem
fram hefur farið við skólann,
burt af höfuðborgarsvæðinu,
þar eð viðurkenndar rann-
sóknarstofur til kennslu eru
eingöngu i Reykjavik. Telur
fundurinn æskilegast að
meinatækninámið væri fært
inn i Háskóla tslands.
SKUGGA-SVEINN
Nú eru aðeins eftir tvær sýn-
ingar á Skugga-Sveini, sem
L.R. hefur sýnt siðan á afmæli
sinu í vetur. Myndin er af
Eddu Þórarinsdóttur sem
leikur hlutverk Asu i Dal.
Þá mun sýningum á Kristni-
haldinu og Spanskflugunni
ljúka nú um mánaðamótin,
vegna þess að Leikfélagið
kemur með tvö ný leikrit i júni
i tilefni Listahátiðar.
o
Laugardagur 27. maí T972