Alþýðublaðið - 27.05.1972, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 27.05.1972, Qupperneq 6
CAVALIER HJOLHYSI TT BEZTU Cavaliep KVEÐJU Gísli Jónsson &Co. h.f. Skúlagötu 26 Reykjavík Sími 11740 Frá Húsmæðraskólanum Hallormsstað Samhliða almennri húsmæðrafræðslu starfar við skólann næsta skólaár sérstök deild fyrir stúlkur, sem vilja búa sig undir störf við gistihús, mötuneyti og likar stofnanir. Inntökuskilyrði gagnfræðapróf eða hliðstæð menntun og 18 ára aldur. Nánari upplýsingar gefur skólastjórinn, Guðbjörg Kolka, Hallormsstað. Frá Húsmæðraskólanum Hallormsstað Starfstimi skólans er frá 15. september til 1. júni. Verklegar greinar eru m.a. hús- stjórn, matreiðsla og fatasaumur, enn fremur hannyrðir og vefnaður, sem verða valgreinar og kenndar i önnum. Húsmæðraskólinn Hallormsstað. Lyf eru valin eftir klíniskri reynslu, en hvernig . velurðu þér tannkrem? BOFORS TANNKREM er með fluori sem í raun virkar á karies — það er natriumflUorid. er með örsmáum plastkúlum sem rispa ekki tannglerunginn. fæst með tvenns konar bragði svo ekki þurfi misjafn smekkur að vera híndrun þess að þú notir tannkremið sem í raun hreinsar og verndar tennurnar. BOFORS TANNKREM er árangur framleiðslu, þar sem áhrif svara til fyrirheita. Reyndu sjálfur næst. Framleiðandí: A/B BOFORS NOBEL-PHARMA HEILDSÖLUBIRGÐIR: G. ÓLAFSSON H.F. AÐALSTRÆTI 4, REYKJAVfK. AUGLYSING um aðalskoðun bifreiða í Hafnarfirði og Gullbringu- og Kjósarsýslu 1972 Skoðun fer fram sem hér segir: Gerðahreppur: Mánudagur Þriðjudagur Skoðun fer fram við barnaskólann. 5. júní. 6. júnl. Miðneshreppur: 7. júní. Miðvikudagur Fimmludagur Skoðun fer fram viö Miðnes h. f. 8. júni. Vatnsleysustrandarhreppur: Föstudagur 9. júni. Skoöun fer fram viö frvstihúsiö. Vogum. Njarðvikurhreppur og Hafnahreppur: Mánudagur 12. júnf. hriðiudauur 13. iúní. Skoðun fcr fram viö samkomuhusiö Stapa. Gr inda víkurhreppur: Miðvikudagur Fimmtudagur Skoðun fer fram við barnaskólann. Mosfells-, Kjalarnes- og Kjósarhreppur: Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Skoðun fer fram við Hlégarö, Mosfellssveit. Selt jarnarneshreppur: 14. júní. 15. júnl. 16. júnl. 19. júní. 20. júni. 21. júnl. Fimmtudagur 22. júnl. Föstudagur 23. júnl. Skoðun fer fram við tþróttahúsiö. Hafnarfjörður, Garða- og Bessastaðahreppur: Föstudagur 30. júnl G- 1 - 250 Mánudagur 3. júll G- 251 - 500 Þriðjudagur 4. júll G- 501 - 750 Miðvikudagur 5. júli G- 751 — 1000 Fimmtudagur 6. júlí G-1001 — 1250 Föstudagur 7. júlí G-1251 — 1500 Mánudagur 10. júli G-1501 — 1750 Þriðjudagur 11. júll G-1751 — 2000 Miövikudagur 12. júlí G-2001 — 2250 Fimmtudagur 13. júll G-2251 — 2500 Föstudagur 14. júli G-2501 — 2750 Mánudagur 17. júlí G-2751 — 3000 Þriðjudagur 18. júli' G-3001 — 3250 Miðvikudagur 19. júll G-3251 — 3500 Fimmtudagur 20. júli G-3501 —• 3750 Föstudagur 21. júlí G-3751 — 4000 Mánudagur 24. júli G-4001 — 4250 Þriðjudagur 25. júli G-4251 — 4500 Miðvikudagur 26. júll G-4501 — 4750 Fimmtudagur 27. júll G-4751 — 5000 Föstudagur 28. júll G-5001 — 5250 Mánudagur 31. júll G-5251 — 5500 Þriðjudagur 1. ágúst G-5501 — 5750 Miðvikudagur 2. ágúst G-5751 — 6000 Fimmtudagur 3. ágúst G-6001 — 6250 Föstudagur 4. ágúst G-6251 og þar yfir. Skoðun fer fram við bifreiðaeftirlitið Suðurgötu 8. Skoðað er frá kl. 8.45 —12 og 13 — 17 á öll- um áðurnefndum skoðunarstöðum. Við skoðun skuiu ökumenn bifreiðanna leggja fram fuil- gild ökuskírteini. Sýna ber skiirlki fyrir þvi, að ljósatæki hafi verið stillt, að bifrciðaskattur og vátryggingariðgjöld ökumanna fyrir árið 1972 séu greidd og lögboðin vátrygg- ing fyrir bverja bifreið sé i gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd eða ljósatæki stillt, verður skoðun ekki fram- kvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Gjöld af viðtækjum i bifreiðum skulu greidd viö skoöun. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á rétt- um degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. — Geti bif- reiðareigandi eða umráöamaöur bifreiðar ekki fært hana til skoöunar á áður auglýstum tima, ber honum að til- kynna það. Athygli skal vakin á þvi, að umdæmismerki bifreiöa skulu vera vel læsileg og er þvi þeim, er þurfa aö endur- nýja núnieraspjöid bifreiöa sinna ráðlagt að gera það nú beear. Eigendur reiðhjóla með hjálparvél eru sérstaklega áminntir um að færa reiðhjól sin til skoðunar. Þetta tilkynnist hér meö öllum, sem hlut eiga aö ntáli. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu, 25. mai 1972. Einar Ingimundarson. Hundlaus 1 ------£---------------------- ur, geítur og hesta eöa minka". Lögmaöurinn heldur áfram: ,,Vill stefnandi, aö því er viröist i alvöru, halda þvi fram, aö stjórn- völdum sé óheimilt að takmarka eða banna slíkt dýrahald á heimilum fólks, þótt alkunna sé, að heimili manna eru meira og minna opin og ógerlegt hlyti að vera fyrir opin- bera aðila að fylgjast með því, að hverrar dýra- tegundarværi gættá þann veg, sem nauðsynlegt væri vegna almannahags- muna". Telur lögmaðurinn að röksemda færsla stefnanda og málsástæður séu fjarstæða ein og hafi enga stoð i lögum eða grundvallarreglum lega og þeim samskipta- háttum, sem mannlegt hljóti að byggjast á. Ef röksemda færsla stefnanda viðurkennd, gæti einn þjóðfélags- borgari valdið stórum hópi manna ófyrirsjáan- legu tjóni og böli. Krefst lögmaðurinn fyrir hönd stefndu al- gerrar sýknu af öllum kröfum stefnanda og málskostnaðar úr hendi hans að mati dómsins. Alagablettur i alvarlega. Þetta gerðist i febrú- ar. Varðandi jarðýtuna, sem ók af stað af sjálfsdáðum að sögn hinna hjátrúarfullu, kom siðar i ljós, að orsökin var af eðlilegum toga spunnin, oliugjöfin hafði nefnilega festst. Við höfðum samband við einn af þeim aðilum, sem að bygg- ingu hússins standa, og var á honum að heyra, að hann hefði ekki mikla trú á álagafrásögn- unum. Vildi hann jafnvel meina, að þær væru runnar undan rifjum fólksins, sem i upphafi setti sig á móti byggingu hússins. TVEIR 06 EINN Tveir óökufærir bilar og annar sennilega ónýtur er afleiðing af harðri aftanákeyrslu, sem átti sér stað norður á Akureyri um fimm- leytið i gær. Volkswagen var ekið á mikilli ferð eftir Glerárgötu beint aftan á pallbifreið. Höggið var mikið, en meiðsl á fólki urðu ekki teljandi. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTE1NSSON gullsmiður, Bankastr. 12 o Laugardagur 27. mai 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.