Alþýðublaðið - 27.05.1972, Qupperneq 7
IMÖTTIR 1
I dag hefst Islandsmótið i
knattspyrnu, sem er stærsta
, iþróttamót hérlent. Fyrsti leikur
í mótsins er milli tBV og Breiða-
bliks i 1. deild, og fer hann fram i
Vestmannaeyjum. Um þessa
helgi fara fram fjórir leikir i 1.
deild, eða heil umferð. Atta lið
taka þátt i 1. deildarkeppninni að
þessu sinni, IBV, Breiðablik, IA,
um að ræða þotukeppnina sem
fram fer á Hvaleyrarvellinum við
Hafnarfjörð. Er þetta stór keppni
36 holu keppni, sem gefur stig i
stigakeppni Golfsambandsins.
Má búast viö góðri þátttöku.
I Laugardalslauginni fer fram
fyrsta sundmót sumarsins á
sunnudagínn, Sundmót KR. Ef-
laust verður keppni þar hörð og
spennandi, þvi margt af sund-
fólkinu er að glima við Ólympiu-
lágmörkin.
Vatnsmýrarhlaup IR fer fram á
sunnudaginn, unglingahlaup með
nýstárlegu sniði. Hér kemur svo
taflan yfir iþróttaviðburði helgar-
innar.
Laugardagur:
Knattspyrna:
Vestmannaeyjavöllur kl. 16. 1.
deild. IBV-Breiðablik.
Golf:
Hvaleyrarvöllur Hafnarf. kl. 14.
Þorukeppnin, fyrri hluti.
Sunnudagur:
Keppni i 3. deild Islandsmótsins
hefst strax á þriðjudaginn með
leikjum Hrannar og Fylkis, Viðis
og Njarðvikur. 1 2. deild hefst
keppnin á fimmtudaginn með leik
FH og Þróttar. Leikirnir verða
nokkuð þétt næstu vikurnar.
Af öðrum iþróttagreinum
helgarinnar má nefna golf, sund
og frjálsar iþróttir. I golfinu er
IBK, Valur, KR, Vikingur og
Fram.
Að sjálfsögðu er erfitt aö dæma
um það svona i byrjun móts
hvaða lið er liklegast til sigurs, en
fjögur liklegustu liðin eru ÍA,
IBK, IBV og Fram. Hin liðin
blanda sér vart i sigurbaráttuna,
allavega ekki ef dæma á eftir
frammistöðu þeirra i vor.
KEPPNIIISLANDSMOTINU
HEFST I EYJUM I DAG
VORMÓTID GEFUR VONIR
UM ARANGURSRfKT SUMAR
Fyrsta alvarlega frjálsiþrótta-
mót sumarsins, Vormót IR, fór
fram á Melavellinum á fimmtu-
daginn. Þátttaka var með mesta
móti svona snemma árs, og
árangur iþróttafólksins gefur
vonir um góðan árangur frjáls-
iþróttafólks i sumar.
Það spillti nokkuð fyrir hvað
veðrið var vont til keppni, all-
hvass vindur. Gerði hann það að
verkum að nokkur afrek voru
dæmd ógild, svo sem 200 metra
hlaup Láru Sveinsdóttur Ar-
manni.
Kringlukast karla vakti mesta
athygli á mótinu, enda kom þar
tvennt athyglisvert fram. Erlend-
ur Valdimarsson IR kastaði tvis-
var lengra en ólympiulágmarkið
i greininni, 57,26 metra og 65,78
metra, og sá sjaldgæfi atburður
gerðist að 6 kastarar náðu 40
metra köstum.
MYNDIRNAR
Á breiðu myndinni eru fimm af
sex kringlukösturum sem náðu 40
metra köstum. Frá vinstri: Hall-
grímur Jónsson, Erlendur Valdi-
marsson, Guðmundur Jóhanns-
son, Páll Dagbjartsson (hann
náði sérlega velheppnuðum köst-
um) og Hreinn Halldórsson. A
myndina vantar óskar Jakobs-
son.
A neðri myndinni sést Ragn-
. hildur Pálsdóttir koma i mark i
1000 metra hlaupinu.
Af hlaupagreinunum vakti 1000
metra hlaup kvenna mesta at-
hygli, enda var eina Islandsmet
mótsins sett i þeirri grein. Var
það Ragnhildur Pálsdóttir UMSK
sem hljóp á 3.12.8 sekúndum.
Af öðrum athyglisverðum af-
rekum má nefna 200 metra hlaup
Vilmundar Vilhjálmssonar KR,
22.5sekúndur. Félagi hans úr KR,
Guðmundur Hermannsson, varp-
aðikúlunni 17.40 metra, og ætti að
ná 18 metrunum léttilega. I kúlu-
varpinu náði Hreinn Halldórsson
USS mjög góðu kasti, 16.55 metra,
og setti persónulegt met.
Hér á eftir er skrá yfir þrjá
efstu i hverri grein:
200 m hlaup konur:
1. Lára Sveinsdóttir A 25,4 sek.
2. Ingunn Einarsdóttir
1R 26,9 sek.
3. Lilja Guðmundsdóttir
IR 27,4 sek.
100 m hlaup telpur:
1.-2. Asta B. Gunnarsdóttir
1R 13,4 sek.
1.-2. Asa Halldórsdóttir
A 13,4 sek.
Kúluvarp karla:
1. Guðmundur Hermannsson
KR 17,40m.
2. Hreinn Halldórsson
HSS 16,55 m.
3. Páll Dagbjartsson
HSÞ 14,54 m.
1000 m. hlaup karla:
1. Ágúst Asgeirsson
1R 2:37,9 min.
2. Sigfús Jónsson IR 2:41,2 min.
3. Július Hjörleifsson
UMSB 2:43,8 min.
200 m. halup karla:
1. Vilmundur Vilhjálmsson
KR 22,5 sek.
2. Sigurður Jónsson
HSK 22,8 sek.
3. Friðrik Þór óskarsson
1R 23,9 sek.
Hástökk karla:
1. Elias Sveinsson 1R 1,85 m.
2. Hafsteinn Jóhannesson
UMSK 1,85 m.
3. Karl West Friðriksson
UMSK 1,85 m.
lOOOm. hlaup pilta:
1. Guðmundur Geirdal
UMSK 3:06,9 min.
2. Magnús Haraldsson
1R 3:25,0 min.
3. Kjartan Óskarsson
UMSK 3:30,6 min.
3000 m. hlaup karla:
1. Gunnar Ó.Gunnarsson
UNÞ 9:52,0 min.
2. Niels Nielsson KR
3. Helgi Ingvarsson
HSK
9:56,4 min.
10:20,2 min.
Langstökk konur:
1. Lára Sveinsdóttir A
2. Lilja Guðmundsdóttir
1R
3. Kristin Garðarsdóttir
IBV
Kringlukast karla:
1. Erlendur Valdimarsson
IR
2. Páll Dagbjartsson
HSÞ
3. Hreinn Halldórsson
HSS 43,70 m.
1000 m. halup konur:
1. Ragnhildur Pálsdóttir
UMSK 3:12,8 min. Met.
2. Lilja Guðmundsdóttir
IR 3:26,4 min.
3. Anna Haraldsdóttir
IR 3:30,8 min.
5,27 m.
4,74 m.
4,57 m.
57,26 m.
47,30 m.
Knattspyrna:
Akranesvöllur kl. 16.
1. deild. 1A- IBK.
Laugardalsvöllur kl. 20.
1. deild. Valur-KR.
Golf:
Hvaleyrarvöllur kl. 14
Þotukeppnin, seinni hluti.
Sund:
Laugardalslaug kl. 15.
Sundmót KR.
Frjálsar íþróttir:
Vatnsmýrarhllaup 1R kl. 14.
Unglingahlaup.
mánudagur:
Knattspyrna:
Laugardalsvöllur kl. 20.
1. deild. Vikingur-Fram.
HVER SIGRAR?
I dag fara fram tveir siðustu
leikirnir i knattspyrnukeppni
Bretlandseyja. Eingast þá við
Skotland og England annars veg-
ar og N-Irland og Wales hins
vegar.
Skotum nægir jafntefli til sigurs
i keppninni, en ef England sigrar,
verður England efst ásamt Skot-
landi og kannski Irlandi þ.e. ef
Irland sigrar Wales.
N-trland hefur ekki unnið
keppnina siðan 1964.
I HREINSKILNI SAGT
Ha, aöstöðuleysi?
Þegar Erlendur Valdimars-
son náði sinu seinna kasti lengra
Ólympiulágmarki á Vormóti 1R
á fimmtudaginn, mátti hann
teljast heppinn að kastið var
tekið gilt. Astæðan var sú, að
ekki munaði nema örfáum
sentimetrum að kringlan lenti i
grindverki á vellinum, og kastið
þar með úr sögunni.
Og þetta var ekki það eina
sem vakti athygli undirritaðs
þegar hann fylgdist með
kringlukastskeppninni. Ófá
köstin lentu i moldarbingjum og
spytnábráki hér og þar um kast-
4va?oio, og Kastnringurinn var á
fleygiferð um undirstöðuna.
Hætt er þvi við að mælingarnar
hafi ekki alltaf verið eins
nákvæmar og skyldi.
Þetta eru þær aðstæður sem
toppmönnum okkar eru ætlaðar
i dag, svona álíka góðar og
þekktust um þær mundir sem
mönnum datt fyrst i hug að
kasta kringlu.
A þetta hefur veriö bent
margsinnis að undanförnu, en
við öllum kröfum hefur verið
daufheyrst. Okkar mesti af-
reksmaður i frjálsum iþróttum I
dag, Erlendur Valdimarsson,
hefur misst margar kringlur við
æfingar á Melavellinum, annað
hvort hafa þær brotnað, eða þá
hreiniega týnzt I spýtnahrúgum
á vellinum.
Hægt og sigandi hafa orðið
framfarir á Laugardalsvellin-
um undanfarið, nú er til dæmis
búið að setja nýtt undirlag á
stökkbrautir. Var það ekki von-
um seinna, þvi iþróttamenn eins
og Jón Þ. Ólafsson höfðu hætt
keppni vegna aðstöðuieysisins. í
þessu máli er ekki endilega ver-
ið að sakast við vallaryfirvöld,
öllu frekar borgaryfirvöld, sem
hafa vcrið öllu sparari á pening-
ana en loforðin á undanförnum
árum.
Það er ekki hægt að krefjast
afreka af frjálsiþróttafólki okk-
ar, á sama tima og aðstaða þess
er jafn frumstæð og raun bcr
vitni. En mcð góðri aðstöðu má
búast við góðu iþróttafólki, og
nú er tækifærið meðan breiddin
er svona mikil i frjálsiþróttun-
um.
Sigtryggur Sigtryggsson.
Laugardagur 27. maí 1972
0