Alþýðublaðið - 04.06.1972, Page 3

Alþýðublaðið - 04.06.1972, Page 3
UON VIO MAT- BORDIÐ ER On ONYTJUNG- UR í RÚMINU! Stúlkur, gætið ykkar á mannin- um, sem skóflar i sig matnum eins og ryksuga og seg- ir ekki orð fyrr en hann er búinn að tæma diskinn. Þvi i rúminu er hann ekki upp á marga fiska. Og karlmenn. Þið ættuð að hafa allan vara þegar þið hittið konu, sem nartar i allan mat. Þvi hún er trúlega mesta vandræðabarn. KÖKUÁT Ungfrú Isabel Menzies, sem starfar við þjóð- félagsvisindi við Tavistock stofnunina í Londonsegir: „Fólk, sem er óhamingjusamt eða órólegt leitar ósjálfrátt í eitthvað með miklum sykri i, — margt þeirra hleður i sig kökum og' sdkkulaði. Rólegra og yfirvegaðra fólk velur sér oftast bragðijiikinn og/eða kryddaðan mat.” Og stúlkur, afskrifið ekki þann strák, sem fær sér sósu með öllu hugsan- legu. Það eru einmitt lik- ur á að hann sé sælkeri á fleiri sviðum en við mat- arborðið. HRAÐÁT matinn upp i sig. Rétt eins og þeir séu að tryggja sér að þeir fái sinn skammt. Þetta eðli býr með þeim lengi fram eftir aldri. Nálægt alltaf siöarmeir reyna þeir að fara eins að i kynlifinu, reyna að bæta sér einhvern missi upp á þennan hátt. Vanfærar konur taka yfirleitt upp sérkennilega háttu i mataræði, en læknavisindin hafa reyndar komizt að raun að það er oft annað þar á bak við, svo sem þörf fyrir ákveðin efni. Rannsókn á 300 banda- riskum hjúkrunarkonum sýndi að á vissum timum mánaðarins breyttu þær um mataræði og völdu annan mat en þær voru vanar. Þetta hvorttveggja er meðal ályktana, sem brezkir visindamenn hafa komizt að eftir að hafa rannsakað matarvenjur fólks. Viðhorf okkar til mat- arins, hvernig við veljum hann, hvernig við borðum og hvernig við umgöng- umst matinn segir sér- fræðingum i hegðunar- fræði ýmislegt um okkur sjálf, sem við myndum trúa okkar beztu vinum fyrir sjálf. Þegar þú tekur upp hnif og gaffal, segir þú ósjálf- rátt talsvert um sjálfan þig, hvað þú ætlar þér, hvað amar að þér og úr hvaða umhverfi þú kem- ur og siðast en ekki sizt. Það segir ótrúlega margt um kynlif þitt. Spretthlaupsæturn- ar,” — þeir sem skófla i sig matnum eins og þeir séu að bæta Islandsmetið i hraðáti, hafa oftast átt erfiða bernsku, þeir hafa orðið af einhverju, og þeir eru að bæta sér það upp með þvi að „ryksuga” HVERNIG ÞÚ SEGIR FRÁ ÞVÍ HVERNIG ÞÚ ELSKÁR Vilja gefa Og öll könnumst við lika við þessar heimilis- legu, rausnarlegu konur, sem-halda að manni matnum. Þær skammta manni næstum tvöfaldan skammt, og taka ekki annað i mál en að maður fái ábót. „Þú verður að fá þér meira” segja þær hvort sem maður er orð- inn saddur eða ekki. Þessar konur eru oft á tiðum óöruggar með sig, þær þarfnast meir ástar og umhyggju. Fjölskyld- ur þeirra lita á þær sem sjálfsagðan hlut, og þær þarfnast þess að veita ást. 1 stað þess veita þær bara mat. En það eru einmitt þau, sem borða tiltölulega lit- ið, sem lifa heilbrigðustu kynlifi. Einn af kunnari sálfræö ingum I London sagði: „Fólk sem snæðir af hóf- semi umgengst kynlifið á sama hátt og matinn: Með eftirvæntingu og ánægju, en án fordóma og græðgi.” MATHÁKAR Hinn sanni mathákur fær ekki nægju sina i kyn- lifinu. Hvort sem það er karl eða kona, þá leita þau þess i matnum, sem þau fá ekki i kynlifinu. Það gildir hins vegar öðru máli um þá sem taka hraustlega til matar sins af þvi þeir vinna erfiðis- vinnu og þurfa á hitaein- ingunum að halda vegna hinnar miklu orkueyðslu likamans. VARIÐ YKKUR Og aðvörun til karl- manna. Konur, sem leika sér að matnum á diskin- um án þess að borða hann eru þess verðar að þær séu teknar með varúð. Þessi kona hefur oröið fyrir tilfinningalegu áfalli, og það eru allt eins miklar llkur á þvi að þú eigir sökina. Og einnig aðvörun til stúlkna. Varið ykkur á manninum, semer i sifellu að bjóða ykkur út að borða. Hann er ekki að reyna að tæla þig með matnum. Þetta er einskonar gagn- kvæm móðurtilfinning, — hann reynir að koma fram sem móðir við þig, þannig að þú komir fram sem móðir við hann i hjónabandi. SAKS6KNARI BlKlSINS VOTTORÐ. h'dur fh.k> n* ii r.-lV.i>gu cAa i.órutn viöurlöguut, M<m gctu Iwt *at».k\æmt fyrimurltun u 9aku»krA tíkisim* og rukutoUiud »>r. 00/1071 - /S? 4 ■ ' •' Skrifctoftt c»kr<ikn.in» rskisjn*. íiry kjavik, /' iy? V. Ojíilil kr.íVV,-: Grt-itt '■SkfrJ Verksmiðjuframleidd plaköt og veggskraut eru fremur á undanhaldi — og i staðinn er farið að bera meira á „ekta” skrauti. Gamlar veggauglýsingar og orðsendingar taka sæti jesúplakata og sólarlags- mynda, og þess munu (þvi miður) dæmi, að menn hnupli heilum - umferðarmerkjum til að fá skúlptúr inn I húsa- kynnin. Það getur vel verið aö það sé hægt að fá keypt notuð og sködduð umferðarmerki hjá borg- aryfirvöldunum eða „Háspenna — Llifshætta” hjá Rafmagnsveitunni. Það má lika gjarnan láta hugmyndaflugið ráða og fá gert i einhverri skiltagerðinni skilti með frumlegum leiðbeining- um eða athugasemdum, — og skemmtileg hug- mynd gæti verið " afrit af sakavottorðinu, ramma það inn i gamal- dags ramma, hlezt svart- an. Sakavottoröin eru afgreidd að Hverfisgötu 6, kosta litlar 35 krónur og eru fallega handskrifuð með bláu Parkerbleki, og ef til vill siöasta opinbera plaggið, sem fólk getur fengið handskrifað. Þaö hlýtur að fara að koma að þvi að þau, eins og allt annað, verði skrifuð af IBM tölvu, óaölaöandi og ópersónulegri. Yoga gegn eiturlyfjum Hvítlaukurog jóga-æfingar er þaö nýjasta, sem notaöertil aövenja fólk af heróin-neyzlu i Washington. Það er síöhærður og síðskeggjaöur jógi, Bhajan, sem stendur fyrir þessu, og að sögn hans læknast um 85% heróinneytenda, sem til hans leita. Af hundrað forföllnum heróínsjúklingum, sem til hans hafa leitað hafa um 85 náð sér. Prófessor Norman Tamarkin, sálfræðingur við Georgetown háskólann í Washington hefur fylgst með meðferð á tveim þessara sjúklinga, og hefur staðfest að þeir hafi fengið bata á þrem vikum án þess að það hafi valdið þeim nokkrum erfiðleikum. Sunnudagur 4. júní 1972 0

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.